Vísir - 06.06.1981, Blaðsíða 31

Vísir - 06.06.1981, Blaðsíða 31
Laugardagur 6. júni 1981 VÍSIR ingóltur Guðbrandsson lætur rannsaka fréttir um „Spánarvelklna” „Grunsemdir um hagsmunabaráttu” „Ot frá öllu þessu máli mætti álykta að menn svifust einskis og þegar slikar upplognar aödrótt- anir eru birtar opinberlega, að maður sé að stofna lifi og limum viðskiptavina sinna i hættu, fer ekki hjá þvi að grunsemdir vakni um að hér sé um hagsmunabar- áttu að ræða. Jafnvel að verið sé að reyna að hafa áhrif á störf fjölmiðla,” sagði Ingólfur Guðbrandsson, forstjóri feröaskrifstofunnar Út- sýnar, við blaðamann Visis en i Morgunblaðinu i dag kemur fram að Ingólfur hefur faliö lögfræðingi sinum að rannsaka tilurð um- ræðna i fjölmiðlum um „spánar- veikina” svokölluðu. „Mér finnst fjölmiðlar ekki hafa tekiö rétt á þessu máli og ekki unnið ábyrgt úr fréttatil- kynningu landlæknisembættisins, sem er upphafið að allri þessari umræðu. Að minum dómi gera sumir fjölmiðlar sig seka um dæmigerða æsifréttablaða - mennsku.” Ingólfur sagöi að viðskiptavinir Útsýnar hefðu mikið hringt dag- inn eftir að sagt var frá yfirlýs- ingu landlæknisembættisins i sjónvarpi en nú væri þetta mál gleymt og grafið. Hann sagði að tii marks um allan æsinginn i blööunum hefði gleymst að geta þess að einungis lasburða gamal- menni hefðu látist úr veikinni á Spáni. „Ég vil með þessari rannsókn gefa almenningi kost á að fylgjast með þvi með hverjum hætti að svona málum er unnið. Það gæti orðiö mjög fróölegt,” sagði Ingólfur Guöbrandsson að lokum. —TT. Lukkudagar i Grænlandi - vinningar í lukkuleik Vísis dregnir út Fjórir krakkar úr hópi blaðburðar- og sölubarna Vísis duttu í lokkupottinn í gær, er dregið var um vinninga i smáleik hjá okkur, sem auðvitað heitir lukkuleikur. Vinningar komu upp á miða númer 6, 2365, 8705, 4800. Vinning- urinn er eins dags ferö til Græn- lands, sem farin veröur seinna i þessum mánuði. Þau blaðburðarbörn sem engar kvartanir fá eftir vikuna hafa unnið sér inn 6 lukkumiöa og fá auk þess 6 miða i uppbót fyrir hvern kvartanalausan mánuö. Any Trouble og brlár íslenskar hllómsveltlr: SfÐDEGISROKK IHÖLLINNI Breska nýbylgjuhljómsveitin Any Trouble hélt slna fyrstu hljómleika á Hótel Borg i gær- kvöldi, en hljómsveitin mun troöa upp á fimm hijómleikum í tslandsferð sinni og veröa aðal- hljómleikarnir klukkan sextán i dag I Laugardalshöli. Helgidagalög komu i veg fyrir kvöldhljómleika þvi svo er kveðið á um i þessum lögum að skemmt- unum skuli ljúka fyrir klukkan átján laugardag fyrir stórhátið. Hvitasunnurokkinu var þvi flýtt um fjórar stundir og hefst klukk- an sextán. Auk Any Trouble fá hljómleikagestir aö sjá nýja rjómann i islenskri popptónlist þvi þrjár hljómsveitir koma fram, Taugadeildin, Bara-flokk- urinn og Start. Laddi verður sér- stakur gestur siðdegisins (sbr. gestur kvöldsins). A sunnudag verða engir hljóm- leikar hjá þeim vandræðalausu, en á mánudag storma þeir til Sel- foss og halda hljómleika i Selfoss- biói. á þriðjudag verða hljómleik- ar i Stapanum og siöustu hljóm- leikarnir veröa loks á miðvikudag á Borginni. r1 Lárus var óstðövandi - skoraðl tvð mdrk begar Vikingur lagði Þór 3:0 á Akureyri Frá Stefáni Kristjánssyni á Akureyri. — Þórsarar réöu ekk- ert viö Lárus Guömundsson, sóknarleikmanninn sterka hjá Vikingi hér I gærkvöldi. Lárus var hreint óstöövandi, þrátt fyr- ir að hann heföi „yfirfrakka” á sér allan lelkinn — Rúnar Stein- grimsson elti hann um allt. Lár- us skoraöi 2 mörk og lagöi horn- steininn aö góöum sigri Víkinga — 3:0. Vikingar skoruðu fyrsta markið á 40. min. — þá braust Þóröur Marelsson upp að enda- mörkum og renndi knettinum til Lárusar, sem skoraði með við- stööulausu skoti. Jóhann Þorvarðarson skoraði siðan 2:0 fyrir Viking á 70. min., en rétt áöur hafði hann átt skot i stöng. Lárus Guömundsson gull- tryggði siðan sigurinn (3:0) á 73. min., eftir að Eirikur Eiriks- son, markvörður Þóns hafði hálfvariö skot frá Hafþóri Helgasyni. Það er greinilegt.að það verð- ur erfitt að stöðva Vikinga — þeir leika góða knattspyrnu. Helgi Helgason var mjög traustur i vörninni og þá var Diörik Ólafsson öruggur i mark- Sölubörn fá svo 1 miöa fyrir hver tuttugu blöð af Visi.sem seld eru. Næst veröur dregið um dags- ferö til Grænlands fyrir 4 i byrjun júli og aftur i byrjun ágúst. Og i september verður Starnord, 10 gira reiðhjól, i vinning, frá versl- uninni Markið. —KS Fyririestur um bókaplónuslu fyrir sjúk bfirn Sænski barnabókasafnsfræð- ingurinn Lis Byberg mun halda fyrirlestur i Norræna húsinu á þriöjudaginn kemur og hefst hann kl. hálf niu. Lis mun segja frá reynslu sinni af bókaþjónustu viö börn á sjúkrahúsum. Lis Byberg hefur haldið marga fyrirlestra og skrifað fjölda blaöagreina um svipað efni, en hún veitir forstöðu barnabóka- safni i Tensta i Sviþjóö. Fyrirlesturinn er öllum opinn. —tt Ekki visisbió Engin sýning verður I Visisblói yfir hvitasunnuhelgina. Aðgöngu- miöar fyrir þessa helgi gilda þvl á Visisbió næsta sunnudag á eftir, 14. júni. LARUS GUÐMUNDSSON. inu. Lárus Guðmundsson átti mjög góðan leik — geröi hvað eftir annað mikinn usla i vörn Þórs. Þaö kæmi engum á óvart, þó að Lárus fengi aö spreyta sig i landsliöspeysunni i sumar. Eirikur Eiriksson var besti maður Þórsliðsins. Ahorfendur voru um 300. —SK/—SOS Strangar æfingar og mikill undirbúningur liggja að baki ferð Hamra- hliðarkórsins til Þýskalands og hafa nemendur eflaust lagt hart að sér með prófönnunum undanfarið. Þessa mynd tók Emil á æfingu i Há- teigskirkju, þar sem kórfélagar tóku sér smá pásu til að ná andanum á milli laga. Hamratiliöakorinn a faraldsfætí: Halda tónleika i Þýskalandí „Aðdragandi þessarar ferðar okkar er að hingað kom i tón- leikaferð i fyrrahaust þýskur prófessor, Almut Rössler, en hún kennir við Tónlistarháskól- ann i Dússeldorf og er orgelleik- ari við stærstu kirkjuna þar, Jóhannesarkirkjuna. Hún hafði pata af starfssemi kórsins og vildi kynnast okkur nánar, sem aftur leiddi til þess aö kórnum var boð- ið að koma út og halda tónleika I kirkjunni”, sagði Þorgerður Ingólfsdóttir, stjórnandi Hamra- hliðarkórsins, sem lialdur af stað til Þýskalands i fyrramálið kl. 5, i tveggja vikna söngferðalag. Þorgerður sagði þaö venju i kirkjunni að bjóða þangaö árlega þremur kórum og auk þeirra kæmu þar þetta árið kórar frá Spáni og Noregi. „Þaö var náttúrlega of mikið umstang að fara út meö svona fjölmennan kór til að halda eina tónleika, svo okkur var boöið aö fá skipulagða tónleikaferð i tvær vikur, sem við auövitað þáðum.” Kórinn heldur 8 tónleika i Diisseldorf og nágrenni.auk þess sem við syngjum við guösþjón- ustur, Siöan eru tvennir tónleikar i Bonn, aörir á vegum Bonner Sommer, listahátiðar þar og hinir i boði islenska sendiráðsins á 17. júni. Að sögn Þorgerðar verður efnisskráin mjög fjölbreytt, bæöi veraldleg og kirkjuleg tónlist og svo allt þar á milli. Elstu verkin eru frá 12. öld.en það nýjasta aðeins tveggja vikna gamalt, eft- ir þá Þorkel Sigurbjörnsson og Hauk Tómasson, viö ljóð Berg- þóru Ingólfsdóttur, en þau Hauk- ur og Bergþóra eru bæði i kórn- um. A kirkjulegum tónleikum kórs- ins verður Hörður Askelsson undirleikari, auk þess sem hann leikur einleik, m.a. nýtt verk eftir Jón Leifs. Hann hefur stundaö nám i orgelleik i Dusseldorf i nokkur ár og lauk nýlega hæsta prófi, sem tekið hefur verið við tónlistarháskólann þar. Kórfélagar kveðja landið i bili með tónleikum i Háteigskirkju i kvöldkl. 6, á aöfangakvöldi hvita- sunnu, en siðan veröur lagt af stað i býtiö i fyrramálið. —JB Ny reglugerð um opnanatima verslana Opnanatiminn lengfl- ur á virkum dfigum Verslanir i Reykjavik veröa lokaðar á laugardögum i sumar, eins og verið hefur undanfarin sumur. Þó verða væntanlega ein- hverjar breytingar á opnunar- tima þeirra, samfara gildistöku nýju reglugerðarinnar. Samkvæmt henni skulu versl- anir verða lokaöar frá 1. júni til 1. september. Þá er gert ráð fyrir að verslanir séu opnar frá 9-6 virka daga, en geti auk þess sótt um 8 klukkustundir til viöbótar. „Þetta eru svokallaðir valtlmar”, sagði Gunnar Snorrason, formaður Kaupmannasamtaka Islands. i viðtali við Visi. „Þá má nota á Siguríás sáu um Frá Guðmundi Sveinssyni i Haínarfiröi: — Bræðurnir marksæknu frá Vestmannaeyj- um, þeir Sigurlás og Kári Þor- leifssynir tryggöu Eyjamönnum sigur (2:0) yfir FH-ingum hér á Kaplakrika vellinum i gær- kvöldi. SIGURLAS...opnaði leikinn á 17. min., þegar hann braust lag- lega i gegnum FH-vörnina og skoraði örugglega — 1:0. KARI... skoraöi (2:0) á 60 min., eftir aö FH-vörnin hafði sofnaö á verðinum — Kári lék óhindraöur framhjá varnar- mönnum FH og skoraði auð- veldlega. Gunnar rekinn út af Stuttu eftir mark Kára, var Gunnari Bjarnasyni, miðverði FH, visað af leikvelli, eftir brot tveim kvöldum, en ekki má hafa verslun opna lengur en til 10 tvö kvöld i viku. Um þetta er sótt til samstarfsnefndar borgarinnar og Kaupmannasamtakanna og þá sækir viðkomandi um ákveðna daga”. Aðrar breytingar sem veröa meö tilkomu reglugerðarinnar eru, aö verslanir mega sækja um aö hafa sýningar i sinum húsa- kynnum. Þá er hægt að sækja um opnunartima til viðbótar frá kl. 12-16 á laugardögum, en þaö á þó aðeins við yfir vetrartimann. Ein eða tvær verslanir i hverri grein geta fongið slikt leyfi. —JSS og KáN "i FH-lnga j á leikmanni Eyjamanna. Grét- | ar lyfti upp gula spjaldinu og um leið sá hann, að hann hafði I gefið Gunnari gult spjald fyrr i ■ leiknum og var hann þvi til- neyddur til að taka upp rauða spjaldið. ■ Ingi Björn Albertsson tók | stöðu Gunnars og tóku FH-ingar . góðan fjörkipp eftir markið — I sköpuðu sér tvö dauðafæri, sem þeir Tómas Pálsson og Logi Ólafsson náöu ekki aö nýta. I Eyjamenn tóku siöan leikinn i ■ sinar hendur og sigur þeirra var i öruggri höfn. Bræðurnir Kári og Sigurlás i voru bestu menn þeirra, ásamt ‘ Ómari Jóhannssyni og Valþóri | Sigþórssyni, en Hreggviöur , Agústsson, markvöröur FH, I Pálmi Jónsson og Helgi Ragn- | arsson, léku best hjá FH-liðinu. , —SG/—SOS I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.