Vísir - 02.07.1981, Qupperneq 6
6
VÍSIR
Fimmtudagur 2. júli 1981
á bóiakaf
Skoraöl „Hat-trick” tyrir Ketlvikinga sem
unnu 4:1 ettir framlengdan leik
Óheppnin
eltir
Benidikt
Óheppnin eltir Benedikt Guð-
mundsson, miðvörðinn sterka frá
Kópavogi. Fyrir tveimur árum
æfði Benedikt með Lokeren i
Belgiu og sleit hann þá liðbönd á
fæti. Benedikt ernú i Sviþjóð, þar
sem hann æfði með 3. deildarliði
þar. Hann varð fyrir þvi óhappi á
æfingu á dögunum, að liðband
siitnaði.
—SOS
• HANNES LEIFSSON.
Hannes
lll
Sand-
gerðls
Hannes Leifsson, hand-
knattleikskappi úr Fram,
hefur ákveðið að yfirgefa her-
búðir 1. deildarliðssins næsta
vetur og gerast þjálfari og
leikmaður hjá 3. deildarliði
Reynis frá Sandgerði. Hannes
er ekki með öllu ókunnugur 3.
deildinni. Hann var með Tý i
Vestmannaeyjum fyrir þrem
árum og kom þeim þá m.a.
upp i 2. deild...
—klp—
Dönsku
strák-
arnir
töpuðu
lyrir
KR-ingum
Danska unglingaliðiö Asnæs
Boldklub lék i gærkvöldi
fyrsta leik sinn i íslandsferð-
inni og mætti þá 2. flokki
KR. Danir máttu þola tap i
þeim leik 2:1 og voru þeir allt
annað en ánægöir meö þaö.
Liðið mun dvelja hér á landi
fram til 15. júli og leika þá
nokkra leiki við jafnaldra sina
á Suður- og Noröurlandi..
—klp—
Július Ingólfsson lék aðalhlut-
verkiö hjá Skagamönnum, þegar
þeir slógu Valsmenn út úr bikar-
keppninni á Akranesi — unnu 2:0.
Július — nýi miðherjinn hjá
Skagamönnum, sem er marka-
gráðugur með afbrigðum, skoraði
bæöi mörk þeirra og hefur hann
skorað 4 mörk á siöustu tveimur
leikjum Skagamanna.
Július skoraöi fyrra markiðá li
min., eftir aö Guðjón Þóröarson
haföi tekiö aukaspyrnu og sent
knöttinn fyrir mark Valsmanna,
sem á óskiljanlegan hátt náöu
ekki að spyrna knettinum frá
marki. Knötturinn barst til
Kristjáns Olgeirssonar og Július-
ar Ingólfssonar, sem voru á auð-
um sjó og þakkaði Július fyrir sig,
meö þvi aö senda knöttinn örugg-
lega i netið.
Valsmenn sofnuðu aftur á verð-
inum, þegar Július skoraði annað
markið — 2:0. Skagamenn áttu þá
langa sendingu fram völlinn, þar
sem tveir Valsmenn gátu náö
knettinum — þeir ætluöu greini-
lega að láta Sigurð Haraldsson,
markvörð koma út úí markinu.
Siguröur hikaði og þá skaust
Július fram og náöi knettinum og
vippaöi honum laglega yfir Sig-
urö.
Það var sannkallaöur bikar-
spenningur hjá leikmönnum liö-
anna og einkenndist leikurinn af
þvi. Skagamenn voru friskari —
voru meira með knöttinn, án þess
þó að skapa sér góð marktæki-
færi.
Július Ingo'lfsson er mjög frisk-
ur og einnig Siguröur Lárusson,
sem var besti maður vallarins.
Þá er hinn 19 ára miövörður
Skagamanna — Björn H. Björns-
son i stöðugri framför, og geröi
hann marga góða hluti.
Sævar Jónsson var besti leik-
maður Vals, og þá áttu þeir Þor-
steinn Sigurösson og Njáll Eiös-
son góða spretti. Mikla athygli
vakti leikur Sigurðar Haraldsson-
ar, markvaröar Valsmanna —
hann sýndi mörg ævintýraleg út-
hlaup og leikaraskap, sem hæfir
ekki markvörðum. —HB/—SOS
• EIRIKUR
ÞORSTEINSSON.
• Benedikt Guðmundsson.
— Þetta var stórkostlegt! Ég er
i sjöunda himni, enda ekki á
hverjum degi, sem maður skorar
„þrennu”, sagði nýliðinn hjá
Keflvikingum, Garðar Magnús-
son, eftir að hann var búinn að
skora þrjú mörk fyrir Keflvik-
inga, sem lögðu Vikinga að velli
4:1 i Keflavik —eftir framlengd-
an leik, en staðan var jöfn 1:1
eftir venjulegan leiktíma.
— Við fengum sannkallaöan
óskabyr i upphafi leiks en eftir að
Vikingar voru búnir að jafna,
varð leikurinn mikill baráttuleik-
ur, þvi að þá þurftum við að skora
annað mark, til að tryggja okkur
sigur. Okkur tókst það heldur bet-
ur — þetta er stórkostlegt, sagði
Magnús sem hefur aðeins leikið
þrjá leiki með Keflvikingum.
Magnús skoraði fyrsta mark
Keflvikinga eftir aðeins 73 sek. og
siðan náöi Ómar Torfason að
jafna fyrir Vikinga á 40 min. og
var staðan 1:1 eftir venjulegan
leiktima.
Keflvikingar mættu eins og
grenjandi ljón i framlenginguna
og gáfu þeir Vikningum ekkert
eftir. Magnúsþrumaöi knettinum
i netið hjá Vikingum á 100 min.,
eftir glæsilega fyrirgjöf frá Stein-
ari Jóhannssyni. Aðeins tveimur
min. siðar skallaði óli Þór
Magnússon knöttinn i netið hjá
Vikingum og i seinni hluta fram-
lengingarinnar gulltryggði
Magnús sigur Keflvikinga meö
sannkölluöum þrumufleyg.
Keflvikingar léku mjög vel i
leiknum — allir leikmenn liösins
böröust hetjulega og geröu þeir
Magnús, Steinar Jóhannsson og
Skúli Rósantsson varnarmönnum
Vikings oft lifiö leitt.
Diðrik ólafsson, markvöröur,
var besti maður Vikings. —SOS
• ÓLI ÞÓR MAGNUSSON... einn af hinum baráttuglöðu Keflvfk-
ingum. (Visismynd Friðþjófur)
Maonus skaul
• GISLI TORFASON.
JÚLÍUS HETJfl SKAGAMANNA
- skoraðí bæði mörk delrra (2:0) gegn valsmönnum
Bain á funfl
Framara
Gísll Kom - sá |
og slnfaBl •
Gisli Torfason kom, sá og
sigraði, þegar Keflvikingar
lögðu Vikinga að velli. Þessi
fyrrum sterki landsliösmaður
lék að nýju með Keflvikingum
og sýndi Gisli, að hann hefur
engu gleymt. Gisli stjórnaði
vörn Keflvikinga eins og hers- -
höfðingi og er greinilegt að hann I
er fullkomlega búinn að jafna I
sig eftir meðslin i hné, sem hafa _
hrjáð hann undanfarin ár.
—SOS ®
Rafn Rafnsson, miðvallarspil-
ari úr Fram í knattspyrnu, sem
hefur verið i Svíþjóð að undan-
förnu, þar sem hann hefur æft
með Gautaborgarliðinu Hacken,
er kominn heim til að fá Framara
til aö samþykkja félagaskipti sin
úr Fram i Hacken, sem er nú i
efsta sæti i suðurdeild 2. deildar-
keppninnar i Sviþjóð.
—SOS
Wíkinaa
Eiríkur
melddlsl
llla á hálsl
Eirikur Þorsteinsson, fyrrum leikmaður
með Vikingi, sem leikur með GrimsSs i Svi-
þjóð, varðfyrir þvi óhappi að meiðast á hálsi
i fyrsta leik sinum með GrimsSs á dögunum.
Eirikur fékk olbogaskot frá markverði and-
stæðinganna i hálsinn, þannig að bein og
brjósk brotnuðu.
Þess má geta að Grimsás hefur gengið illa
að undanförnu — er i neðsta sæti i suðurdeild
2. deildarkeppninnar.
—SOS
Erlendur
III
liðs
við KR
Erlendur Daviðsson, hand-
knattleiksmaðurinn
snaggaralegi úr Fram, hefur
gengið til liðs viö KR-inga.
Erlendur var einn af lykil-
mönnum Fram-liðsins s.l.
keppnistimabil.
KR-ingar eru nú byrjaðir aö
æfa á fullum krafti undir
stjórn Jöhanns Inga Gunnars-
sonar. Þeir hafa fengið tvo
nýja leikmenn að undanförnu
— þá Erlend og Gunnar Gisla-
son frá KA og þá hefur ólafur
Lárusson, sem lék með Tý sl.
vetur, gengið aftur til liðs við
sina gömlu félaga.
—SOS