Vísir - 02.07.1981, Síða 21
Fimmtudagur 2. júli 1981
VÍSIR
21
Einstæð helgi
norður við
heimsskautsbaug
10. helgarskákmðtiO haldið í Grímsey
SU var tiöin, aö teflt var i
Grimsey linnulaust á dimmum
lixigum vetrarkvöldum. Lengi
vel mátti heita, að einasta
skemmtan eyjaskeggja væri
manntaflið. Um 1900 voru
Grimseyingar 76 talsins og 19
þeirra taldir góðir skákmenn,
eða 25% af ibUatölunni. A þeim
timavar þetta talið hæsta hlut-
fall i heiminum. Einkenni á
skákmönnum i Grimsey var
hversu fljótir þeir voru að leika,
og jafnan þóttu skákmenn ofan
af landi fara halloka i samskipt-
um við Grimseyinga á skák-
sviðinu.
En nU er öldin önnur. Einu
merki um skákstyrk eyja-
skeggja eru að finna á safninu i
Grimsey, þar sem gamlar skák-
bækur og skákritvitna um forna
frægð. Fremstu skákmenn þjóð-
arinnai koma ekki lengur frá
arssyni, tapaði siðan fyrir Frið-
riki og geröi jafntefli við Guð-
mund Sigurjónsson i 6. umferð.
Gunnar Gunnarsson vann Jón
Úlfljótsson i 1. umferð, Einar
Karlsson i 2. umferð og Guð-
mund Sigurjónsson i þeirri 3. Þá
kom tapið gegn Helga i 4. um-
ferð, vinningur gegn Ólöfu Þrá-
insdótturi 5. umferð og jafntefli
gegn Jóhanni Hjartarsyni i 6.
umferð.
Guðmundur Pálmason hefur
ekki sést á opinberum mótum
lengi. Hann tapaði aðeins 1 skák
og þótti sýna sitthvað af þeim
eiginleikum, sem gerðu hann
einn fremsta skákmann þjóðar-
innar hér áður fyrr. Gamall
vopnabróðir, Jón Einarsson,
450011111 aftur fram á sjónarsvið-
ið eítir 25 ára hlé og slapp tap-
laus i gegn. Árangur Asmundar
Asgeirssonar, sem nú er 75 ára
1. e4 c5
2.RÍ3 d6
3.d4 cxd4
4.Rxd4 Rf6
5. Rc3 e6
6.Í4 a6
7. Be2 Be7
8.0-0 0-0
9.BÍ3 Dc7
10. Be3 Rc6
(Betra var 10.. . Bd7 til þess að
geta drepið á c6 með biskupi).
11. Rxc6! bxc6
12. Ra4!
(Hvitur er fljótur að finna veik-
leikana f stöðu svarts og þjarm-
ar heldur óþyrmilega að).
12.... Hb8
13. C4 c5
14. Dc2 Bd7
15. Rc3 Bc6
16. Ha-dl Hf-d8
17. g4!
(Svartur hefur enga möguleika
Grimsey. Dæmið hefur sniíist
við og um siðustu helgi voru það
fremstu skákmenn þjóðarinnar
sem fóru til Grimseyjar. 10.
helgarskákmótið var haldiö i
þessu forna höfuðbóli skáklist-
arinnar og þótti vel við hæfi. 44
skákmenn sóttu Grimseyinga
heim og áttu einstæða helgi
norður við heimskautsbaug. En
litum á röð efstu manna:
1. Friðrik Ólafsson 5v.af6
2. Jón L. Árnason 5
3. Helgi Ólafsson 4 1/2
4. Gunnar Gunnarsson 4 1/2
5. GuðmundurSigurjónss. 41/2
6. GuðmundurPálmason 41/2
7. Hilmar Karlsson 4
8. Jón Einarson 4
9. Askell Orn Kárason 4
10. Stefán Þ. Guöm. 3 1/2
11. Asmundur Asgeirsson 3 1/2
12. Óli Valdimarss. 31/2
13. Jóhann Snorrason 3 1/2
14. Asgeir överby 31/2
15. AsgeirÞ. Arnason 31/2
16. GuðmundurG. Þórarinss. 3
1/2
Friðrik vann 3 fyrstu skákir
sínar, gegn Heimi Bessasyni,
Asmundi Ásgeirssyni og Hilm
ari Karlssyni. 1 4. umferð gerði
hann jafntefli viö Jóhann Hjart-
arson, vann Helga Ólafsson i 5.
umferð og gerði jafntefli við Jón
L. í sföustu umferðinni.
Jón L. vann Jóhann Snorrason
i 1. umferð, gerði jafntefli við
Óla Valdimarsson I 2. umferð,
vann siðan Birgi örn Stein-
grfmsson, AsgeirÞ. Arnason og
Jóhann Hjartarson, en geröi
siðan jafntefli viö Friðrik eins
og fyrr sagði. Helgi ólafsson
vann f jórar fyrstu skákir sinar,
gegn Hrannari Jónssyni, Sigur-
laugu Friðþjófsdóttur, Jóhanni
Ragnarssyni og Gunnari Gunn-
gamall, er stórkostlegur. Ás-
mundur tapaði aðeins 1 skák,
gegn Friðriki. Gunnar Gunnars-
son var sekúndubrotum frá þvi
að deila efsta sætinu með Frið-
riki og Jóni L. í lokaumferðinni
hafði Jóhann Hjartarson kóng-
inn einan eftirog mátiaðsigi, er
fallvfsirinn breytti vinning i
jafntefli. 1 stigakeppni siðustu 5
móta varð Helgi Ólafsson stiga-
hæstur með 69 stig rétt á undan
Jóni L. sem haföi 67.
Menntamálaráðuneytiö
styrkti mótið með kr.10.000.-
framlagi og veöurguðirnir
skörtuðu sinu fegursta. Einstök
veðurbliða hefur reyndar sett
mark sitt á öll helgarskákmótin
til þessa og hefur verið haft að
orði, að vilji bæjarfélög tryggja
sér gott veður, sé ekki annað en
halda helgarskákmót.
1 mótslok voru haldnar marg-
ar ræður. Friðrik Ólafsson gaf
Grimseyingum skákklukku og
fylgir henni sú kvöð, að hún
verði notuð, en ekki látin ryk-
falla á safni. Þáttur Jóhanns Þ.
Jónssonar var mjög rómaður,
og sögöu sumir, að hér heföum
viö eignast okkar Fiske, sliku
Grettistaki heföi Jóhann lyft i
skákmálum þjóðarinnar. Enlit-
um nú á eina af úrslitaskákum
mótsins.
Hvftur: Jón L. Ámason
Svartur: Jóhann Hjartarson
Sikileyjarleikur.
Jóhann
Örn
Sigurjónsson
Helgi
til mótsóknar og hvitur getur
þvl hafiö kónssókn sína óáreitt-
ur).
17.. .. Db7
18. g5 Re8
19. b3 g6
20. D g2 Bf8
21. f5 Bg7
(Biskupinn biður um að verða
ldcaður inni og viö þvi verður aö
sjálfsögðu orðiö).
22. f6 Bf8
23. h4 Rc7
24. h5 e5
25. Bg4!
(Kemur i veg fyrir 25... Re6 og
hótar jafnframt vinnandi sókn
eftir h-li'nunni. Svartur fórnar
þvi peði I örvæntingu, þó ekki
breyti þaö miklu).
25.. .. Bd7
26. Bxd7 Hxd7
27. cxb5 dxc5
29. bxa6 Da7
(Ekki mátti sleppa valdinu á
hróknum á d7).
30. hxg6 hxg6
31. Dh3 c4+
32. Kg2 Hb-d8
33. Rd5 Hxd5
34. exd5 og svartur gafst upp,
enda varnarlaus gagn mátsókn
hvits.
Reiðhjólaúrvalið er hjá okkur
Ódýr tékknesk barnahjól með
hjálpardekkjum fyrir 5-8 ára.
Einnig fjölskylduhjól,
Raleigh, 3ja-5 og 10 gíra.
ATH. Greiðsluskilmálar.
Ars ábyrgð.
GREXSASVEGI50 108REYKJAVÍK SÍMI: 31290
í-y Smurbrauðstofan
BJORNIIMN
Njálsgötu 49 - Simi 15105
Vörukynninq
í ^°T ao' a 'P
ftttv«'l°
rfl-
Jóhann örn Sigurjónsson.
#aw. /*» 6®
0<>V0* ,
vjto*°ðsS