Vísir - 02.07.1981, Blaðsíða 24

Vísir - 02.07.1981, Blaðsíða 24
24* VÍSIR Fimmtudagur 2. júlf Í981 „Eftir ballíð Út er komin 4ra laga plata meö siglfirsku hljómsveitinni „Miö- aldamenn” og ber hún nafniö „Eftir balliö” en þaö er titillag plötunnar. „Eftir balliö” lenti I áttunda sæti f sönglagakeppni sjónvarpsins i vetur en þaö er nú sungiöaf Erlu Stefánsdóttur frá Akureyri. Þá ber aö nefna lagið um plötu- snúöinn sem ferðast um landið þvert og endilangt, en það lag syngur Snorri Guðvarðsson sem hefur sungið m.a. með Jamaica. Þetta lag er samansett úr erlend- um stefum, og tvinnaður islensk- ur texti kringum stefin. Hin lögin tvö eru einungis spiluð (instru- mental) og heitir annað Galdra- „opið „Opið hús” verður i Norræna húsinu öll fimmtudagskvöld i sumar. Þetta er liður i sumar- starfsemi Norræna hússins, en hún hófst siðastliðið fimmtudags- kvöld er dr. Kristján Eldjárn flutti fyrirlestur, og þá var einnig sýnd kvikmyndin „Heyrið vella á heiðum hveri” eftir Osvald Knud- sen. A þessum opnu kvöldum verður dagskráin tviskipt og hefst klukkan 20.30 með fyrirlestri, þjóðdönsum eða tónlist, en eftir stutt hlé verður sýnd kvikmynd eftir Osvald. lagið og er eftir Baldur Brjánsson töframann, en hitt er kallað „More” eða meir, en það var sungið af Elly Vilhjálms, en er nú gerbreytt i diskóútsetningu. Auk Erlu og Snorra koma fram á plötunni þeir Leó Torfason sem spilar á gitar og Viðar Eðvarðs- son sem leikur á saxafón. í Mið- aldamönnum eru: Leó ólason sem spilar á hljómborð, Sturlaug- ur Kristjánsson bassaleikári og Birgir Ingimarsson sem lemur húðir. Platan var tekin upp i Studio Bimbo á Akureyri dagana 16.-18. mai, Alfa hf. sér um pressun. út- gáfa og dreyfing Studio Bimbo, Akureyri. — HPH hús” 1 kvöld verður kynning Helgu Jóhannesdóttur á islenskiim þjóð- lögum og leikin verða tóndæmi. (Fyrirlestur hennar verður á sænsku. Einnigmun Sigriður Ella Magnúsdóttir, söngkona syngja islensk þjóðlög við undirleik Jónasar Ingimundarsonar. Eftir hlé verður sýnd Hornstranda- kvikmynd Osvaldar Knudsen. Dagskráin er öllum opin, en er þó aðallega ætluð ferðamönnum frá Norðurlöndum. Aðgangur er ókeypis. — HPH. „Opiö hús” veröur I Norræna húsinu I sumar, öll fimmtudagskvöld, og er það aöallega ætlaö feröamönnum frá Noröurlöndum. Hljómsveitin Þeyr er meöal þeirra sem veröa á hljómleikunum ILaugardalshöli annaökvöld. 12 NYBYLGJUHLJOMSVEITIR MEB TÓNLEIKA I LAUGARDALSHðLL Tólf hljómsveitir sem telja sig tilheyra hinni nýju tón- . listar,,linu” halda tónleika I Laugardalshöllinni annaö kvöld, föstudag 3. júli, klukkan 20.30. Það er verslunin Sterió, útgáfu- og umboösaðilinn Eskvimó ásamt hljómsveitunum sem standa að tónleikunum. Auk tónlistar, sem flutt verður af tveimur sviðum, verða ýmsar uppákomur. Það að flytja tónlistina af tveimur svið- um á að koma i veg fyrir töf á milli þess að hljómsveitirnar koma sér fyrir að sögn aðstand- enda tónleikanna. Sviðin eru mis- stór og verða litt þekktari hljóm- sveitnar á minna sviðinu til að halda áheyrendum volgum á meðan þær þekktari koma sér fyrir á þvi stærra. Eftirtaldar hljómsveitir koma fram: Englaryk, Bruni B.B., Þeyr, Clitoris, Tappi tikarrass, Exodus, Taugadeildin, Bara flokkurinn, Nast, Box, Fræbblarnir og Spilafifl. Sem fyrr sagði hefjast hljóm- leikarnir klukkan 20.30 og miða- verð er 70 krónur. Forsala að- göngumiða er i Hljómplötuversl- un Fálkans Laugavegi. — HPH. Óskar Ingimarsson, þýöandi Baldvin Halldórsson, leikstjóri Margrét Guömundsdóttir Útvarp klukkan 20,05: Hinn sígildi ást- arbríhyrningur Aö vcnju verður leikrit vikunn- ar flutt i hljóövarpinu I kvöld. Hefst flutningur þess kl. 20.05. Flutt veröur leikritiö „Konan meö hundinn” eftir franska rit- höfundinn Lazare Kobrynski, byggt á samnefndri smásögu eftir Anton Tsjekov fæddist i Tagan- rog i S-Rússlandi 1860. Hann stundaði nám i læknisfræði, og var starfandi læknir um margra ára skeið. Vegna heilsuleysis varð hann þó að draga sig i hlé. Hann keypti sér hús i Jalta á Krimskaga og bjó þar að mestu siöust æviárin. Tsjekov byrjaði ungur að skrifa Anton Tsjekov. Þýðinguna gerði Óskar Ingimarsson og leikstjóri er Baidvin Halldórsson. Leikritið fjallar um hinn sivin- sæla ástarþrihyrning sem leik- ritaskáld virðast aldrei veröa en flest stærri verk hans eru sam- in um eða eftir aldamótin, t.d. „Kirsuberjagaröurinn”, „Þrjár systur” og „Konan með hund- inn”. Franski rithöfundurinn Lazare Kobrynski hefur samið nokkur leikrit en ekkert af þeim hefur veriö flutt hér. þreytt á. Dimitri Dimitritsj Gurov er Moskvubúi sem fer ár- lega suður til Jalta að lyfta sér upp, i einni slikri ferð hittir hann önnu, „Konuna með hundinn”. Hún er gift háttsettum embættis- manni, en eins og verp ber er hún langt frá þvi að vera ánægð með hjónabandið. Kynni hennar og Di- mitri verða nánari en hún hefur ætlast til. Það veldur þeim báðum erfiðleikum, þvi enginn hleypur undan skyldum sinum, hvort sem þær eru imyndaðar eöa raun- verulegar. Með hlutverkin fara Margrét Guðmundsdóttir, Sigurður Skúla- son, Guðrún Þ. Stephensen og Randver Þorláksson. Tæknimað- ur: Runólfur Þorláksson. Flutn- ingur leiksins tekur tæpa klukku- stund. Tsjekov og Kobrynski Siguröur Skúlason Guörún Þ. Stephensen Randver Þorláksson Fimmtudagur 2. júh' I I I Til- | 12.00 Dagskrá. Tónleikar kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 Prestastefnan sett i Hátiðarsal Háskóla Islands Biskup Islands flytur ávarp og yfirlitsskýrslu um störf og hag þjóðkirkjunnar á synodusárinu. 15.10 Miödegissagan: „Læknir segir frá” eftir Hans Killian 17.20 Litli barnatlnrinn.Gréta Ölafsdóttir stjörnar barna- tima frá Akureyri. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi 20.05 Konanmeðhundinn.Leik- rit eftir Lazare Kobrynsky, byggt eftir samnefndri sögu eftir Anton Tsjekov. Þýð- andi: Óskar Ingimarsson. 21.20 Náttúra tslands - 3. þáttur. Þegar Amerika klofnaöi frá Evrópu. Um- sjón: Ari Trausti Guð- mundsson. Rætt er við AgUst Guðmundsson jarð- fræðing og fjallað um land- rekskenninguna, upp- byggingu íslands, hugsan- legar orsakir landreksins og afleiðingar þess. 22.00 Walter Landauer leikur á pfanó lög eftir Grieg, Beet- hoven, Chopin og Grainger. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 Séö og lifaöSveinn Skorri Höskuldsson les Ur endur- minningum Indriða Einars- sonar (45). 23.00 Næturljóð, Njöröur P. Njarðvfk kynnir tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.