Vísir - 02.07.1981, Síða 25
Fimmtudagur 2. júli 1981
vtsm
25
Œímœli
Fjóla
Borgfjörö
Fjóla Borgfjörö.Þverbrekku 4 í
Kópavogi, er sjötug i dag, 2. júli.
Fjóla er fædd og uppalin i
Reykjavik, en fór ung vestur á
Breiðafjarðareyjar og giftist
Valdimar Olafssynii Hvallátrum.
Hann dó árið 1939. Siðar giftist
hún Asmundi Jónssyni, sem þá
var bóndi i Borgarfirði. Þau slitu
samvistum. Hún fluttist þá i
Kópavog, bjó þar nokkur ár með
Þórmari Albertssyni eða meðan
hann lifði. Fjola eignaðist niu
börn og eru sjö þeirra á lifi.
Laugardaginn 4. júli tekur
Fjóla á móti þeim, sem vilja
heimsækja hana i tilefni afmælis-
ins, i félagsheimili Framsóknar-
manna i Kópavogi, Hamraborg 5,
frá klukkan 15-19.
feiöalög
Helgarferð 3.-5 júli:
1. Þórsmörk — Gist i húsi.
2. Landmannalaugar — Gist i
húsi.
3. Hveravellir — Gist i húsi.
4. TindfjallajökuU — Gist i tjöld-
um.
Farmiðasala og upplýsingar á
skrifstofunni, öldugötu 3.
Ferðafélag íslands
Þórsmerkurferö um næstu helgi.
Emstruferö um næstu helgi. Sviss
18. júli, 1 vika.
A-Grænland 16. júli, 1 vika.
Uppl. á skrifstofunni Lækjargötu
6 a, sími 14606.
Útivist
tHkynningŒr
Háskólabíóhefur ákveðið að fella
niður sýningar á mánudags-
myndunum I júli og ágústvegna
sumarleyfa. Þessi ráðstöfun er
ekki hugsuð til að fækka sýning-
um á mánudagsmyndum, þvi að
ætlunin er að sýna jafnmargar
mánudagsmyndir yfir árið, en
færri sýningar á hverri mynd.
Dregið var i Happdrætti Félags
einstæðra foreldra 15. júni.
Eftirtalin nr. hlutu vinning.
1. 8100
2. 3596
3. 3605
4. 109
5. 4197
6. 3226
7. 7314
8. 8
9. 9731
10. 8411
11. 4501
Austfirskar konur i Reykjavík.
Félag austfirskra kvenna i
Reykjavik vill minna félagskonur
á fyrirhugaða skemmtiferð '5. júli
n.k. Uppl. um ferðina er hægt að
fá i sima 33225 Sonja, 33470, Sig-
riður og 37055 Laufey.
Orlof húsmæöra i Kópavogi
verður á Laugarvatni 7.-12. júli.
Skrifstofan verður opin 29. og 30.
júni kl. 16-18 I Félagsheimilinu 2.
hæð.
Upplýsingar i sima 40689, Helga,
40576, Katrin og 41111, Rannveig.
Styrktarfélag vangefinna biður
dagbók Visis aö geta þess, að
skrifstofa félagsins er flutt að Há-
teigsvegi 6, 105 Reykjavik.
Simanúmer óbreytt.
Til ágústloka er opið frá kl. 9-16.
Opið i hádeginu.
Dregið var i Landshappdrætti
Sjálfstæöisflokksins hjá borgar-
fógetanum i Reykjavik s.l.
laugardag, 13. júni.
Upp komu eftirtalin vinnings-
númer:
58208 Sólarlandaferö frá Orvali
fyrir 2 til Mallorca
39854 Flugfar fyrir 2 með Flug-
leiðum til New York
32393 Sólarlandaferð frá Ctsýn á
leiguflugi fyrir 2 að eigin vali.
32884 Sólarlandaferö frá Orvali i
leiguflugi fyrir 2 til Ibiza.
48991 Flugfar 6/30 fyrir 2 með
Flugleiöum til Luxemborgar.
41985 Sólarlandaferð frá Otsýn i
leiguflugi fyrir 2 að eigin vali.
22268 Sólarlandaferð frá Úrvali i
leiguflugi fyrir 2 til Mallorca.
45125 Flugfar 6/30 fyrir 2 með
Flugleiðum til Kaupmannahafn-
33425 Sólarlandaferð frá Útsýn i
leiguflugi fyrir 2 að eigin vali.
25423 Sólarlandaferö frá Úrvali i
leiguflugi fyrir 2 til Mallorca.
59439 Flugfar 6/30 fyrir 2 með
Flugleiðum til London.
52003 Sólarlandaferð frá Útsýn i
leiguflugi fyrir 2 að eigin vali.
32688 Sólarlandaferö frá Úrvali i
leiguflugi fyrir 2 til Ibiza.
19790 Flugfar 6/30 fyrir 2 með
Flugleiðum til Osló.
55662 Sólariandaferð frá útsýn i
leiguflugi fyrir 2 aö eigin vali.
Eigendur ofantaldra vinnings-
miða framvisi þeim I skrifstofu
Sjálfstæðisflokksins, Valhöll,
Háaleitisbraut 1.
Sjálfstæöisflokkurinn þakkar öll-
um þeim fjölmörgu, sem þátt
tóku i stuöningi við flokkinn með
kaupum á happdrættismiðum.
mmnmgŒrspjöld
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum
stööum:
A skrifstofu félagsins, Háteigs-
vegi 6.
Bókabúð Braga Brynjólfssonar,
Lækjargötu 2.
Bókaverslun Snæbjarnar,
Hafnarstræti 4 og 9.
Bókaverslun Olivers Steins,
Strandgötu 31, Hafnarfirði.
Vakin er athygli á þeirri þjónustu
félagsins aö tekið er á móti minn-
ingargjöfum i sima skrifstofunn-
ar 15941 og minningarkortin siðan
innheimt hjá sendanda með giró-
seðli.
Þá eru einnig til sölu á skrif-
stofu félagsins minningarkort
Barnaheimilissjóðs Skálatúns-
heimilisins.
Mánuöina april-ágúst verður
skrifstofan opin kl. 9-16 opið I há-
deginu.
Minningarkort Flugbjörgunar-
sveitarinnar i Reykjavik fást á
eftirtöldum stöðum: Bókabúö
Braga, Lækjargötu, Bókabúö Oli-
vers Steins, Hafnarfiröi, Bóka-
búðinni Snerru, Mosfellssveit,
Amatörljósmyndavöruverslun
Laugavegi 55, Húsgagnaverslun
Guðmundar, Smiðjuvegi 2, Kópa-
vogi, Sigurliða M. Þorsteinssyni,
23068, Magnúsi Þórarinssyni,
37407, og Ingvari Valdimarssyni,
82056.
Œpótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka I Reykjavik 3.-9.
júli er i ReykjavikurApóteki
Einnig er Borgar Apótek opiö til
kl. 22.00 öll kvöld nema sunnu-
dagskvöld.
genglsskiánlng
Gengisskráning nr. 121
1. júli 1981 kl.12.00
Eining
1 BandarikjadoIIar
1 Sterlingspund
1 Kanadiskur dollar
1 Dönsk króna
1 Norsk króna
1 Sænsk króna
1 Finnsktmark
1 Franskur franki
I Belgiskur franki
1 Svissneskur franki
1 HoIIensk florina
1 V-þýskt mark
1 ttölsklira
1 Austurriskur sch.
1 Portúg. escudo
1 Spánskur peseti
1Japanskt yen
1 irskt pund
SDR 19/6 (sérst. dráttarrétt.)
Feröa -
Kaup Sala nianna- gjaldeyrii
7,373 7,393 8,132
14,070 14,117 15,529 ,
6,131 6,148 6,763
0,9757 0,0,9784 10,762
1,2175 1,2208 1,3429
1,4434 1,4473 1,5920
1,6461 1,6506 1,8157
1,2837 1,2871 1,4158
0,1869 0,1874 2,061
3,5774 3,5871 3,9458
2,7547 2,7622 3.0384
3,0619 3,0619 3,3772
0,00615 0,00617 0,00679
0,4343 0,4355 0,4790
0,1154 0,1157 0,1273
0,0769 0,0771 0,0848
0,03236 0,03244 0,03568
11,165 11,195 12,315
8,4510 8,4535
flHSrURBtJAHKIII
• "Slmi 11384
Fluqslys (Flug 401)
Sérstaklega spennandi og
mjög viöburöarik, ný
bandarlsk kvikmynd i litum,
byggö á sönnum atburöum,
er flugvél fórst á leiö til Mi-
ami á Flórida.
Aöalhlutverk:
Wiliiam Shatner,
Eddie Albert.
Isl. texti
Sýnd kl.5, 7, 9 og 11.
Sími 81666
Bjarnarey
(Bear Isiand)
lslenskur texti.
Hörkuspennandi og viö-
buröarik ný amerísk stór-
mynd i litum.gerö eftir sam-
nefndri metsölubók Alistairs
Macleans. Leikstjóri Don
Sharp. Aöalhlutverk: Donald
Sutherland, Vanessa Red-
grave, Richard Widmark,
Christopher Lee o.fl.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10
Bönnuö innan 12 ára
Hækkaö verö
Mannaveiðarinn
Ný og afarspennandi kvik-
mynd meö Steve McQueen
i aöalhlutverki. Þetta er
siöasta mynd Steve
McQueen.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö börnum jnnan 12
ára.
Hækkaö verö.
Sprellfjörug og skemmtileg
ný leynilögreglumynd meö
Chevy Chase og undrahund-
inum Benji.ásamt Jane Sey-
mor og Omar Sharif
1 myndinni eru lög eftir Elt-
on Johnog flutt af honum, á-
samt lagi eftir Paul McCart-
ney og flutt af Wings.
lslenskur texti
Sýnd kl.9
Ef þú heldur aö þú hræöist
ekkert, þá er ágætis tækifæri
aö' sanna þaö meö þvi aö
koma og sjá þessa óhugnan-
legu hryllingsmynd strax i
kvöld.
Aðalhlutverk: Irene
Miracle, Leigh McCloskey
og Alida Valli.
Tónlist: Keith Emerson.
Bönnuö börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TÓNABÍÓ
Simi31182
Þegar böndin bresta
(..Interiors’’)
-----1 ‘INTERIORS’ l—-
* 'f«*s
| ‘INTERIORS' I
| ‘INTERIORS’ |
ss-r
RCOHSUWHGHW-
Myndin var valin besta
mynd ársins af hinu virta
mánaBarriti „Films and
Filming” á sínum tima.
Meistaraverk
G.S.NBC TV.
B.T.
Ekstrabladet
Leikstjóri: Woody Allen
Aöalhlutverk:
DianeKeaton
GeraldinePage
Richard Jordan
Sýnd ki.5, 7 og 9
1Sími 50184
Viltu slást?
(Every Which Way but
Loose)
Hressileg og mjög viöburða-
rik, bandarisk kvikmynd i
litum.
Aöalhlutverk:
Clint Eastwood
Sondra Locke
og apinn Clyde
Besta Eastwood-myndin.
Bönnuö innan 12 ára
Isl. texti
Sýnd kl.9
LAUGARAS
B I O
Simi 32075
Darraðardans
Ný fjörug og skémmtileg
gamanmynd um „hættuleg-
asta” mann I heimi.
Verkefni: Fletta ofan af
CIA, FBI, KGB og sjálfum
sér.
Islenskur texti
I aöalhlutverkunum eru úr-
valsleikararnir. Walter
Matthau, Glenda Jackson og
Herbert Lom.
Sýnd kl.5 - 7.30 og 10
Hækkaö verö.
TakiÖ þátt i könnun biósins
um myndina.
hafnarbió
Cruising
AL PACINO
■UilMLMíl
m
Umted Artists
Æsispennandi og opinská ný
bandarisk litmynd, sem vak-
iö hefur mikiö umtal, deilur,
mótmæli o.þ.l. Hrottalegar
lýsingar á undirheimum
stórborgar.
A1 Pacino — Paul Sorvino —
Karen Allen
Leikstjóri: William Friedkin
lslenskur texti
Bönnuö innan 16 ára
Sýndkl. 5 —7 —9og 11.
tro Smurbrauðstofcm
BJORNIIMN
Njólsgötu 49 — Simi 15105
Ð 19 000
-salurV
Smábær í Texas
£iii IRorleen
ein Film von Rainer Wemer Fassbinderj
Spennandi og skemmtileg ný
þýsk litmynd, nýjasta mynd
þýska meistarans Rainer
Werner Fassbinder.— Aöal-
hlutverk leikur Hanna Schy-
gulla, var i Marlu Braun
ásamt Giancarlo Giannini —
Mel Ferrer
íslenskur texti
Sýnd kl. 3 —6 —9 og 11,15
Spennandi og viöburöahröð
litmynd, meö Timothy Butt-
oms — Susan George - Bo
Hopkins
Bönnuö innan 16 ára
tslenskur texti
Endursýnd kl.3,10 - 5,10 - 7,10
- 9,10 - 11,10
-salur I
Maður til taks
Hörkuspennandi bandarisk
litmynd, meö Joe Don Baker
— Elizabeth Ashley.
Bönnuö innan 14 ára
Islenskur texti
Endursýnd kl.3. 05 - 5.05 - 7,05
- 9.05 - 11.05
Bráöskemmtileg og fjörug
gamanmynd i litum, meö Ri-
chard Sullivan - Paula Wil-
cox - Sally Thomsctt
Islenskur texti
Endursýnd kl.3,15 - 5,15 - 7,15
- 9,15 - 11,15
J
Viltþu se/ja
h/jómtæki?
Við kaupum og seljum
Hafið samband strax
I MHtWSSALA MM)
SKÍDA VOIWK mi HJJÓMFLUTN/\(JSTAJKl
GREXSÁSXEGl 50 108 REYKJA VÍK SÍMl: 31200