Tíminn - 05.12.1969, Side 4

Tíminn - 05.12.1969, Side 4
TIMINN FÖSTUDAGUR 5. desember Andrés - kápudeild Nýkorrmfc- íóðraðir skinnhanzkar. Bláar hettukápur í stærðunum 28—40, tilvaldar til jólagjafa. Ullarkápur m/ skinnum — frúarstærðir. Ullarfrakkar með belti. Terylenekápur með kuldafóðri. Peysur og útsniðnar buxur. Svuntur í gjafapakningum, auk annars gjafavamings. Gjafasett: Náttkjóll og sloppur. Undirfatnaður. KÁPUDEILD Skólavörðustíg 21 A — Sími 18250. ÁRNESINGAR! STOKKSEYRINGAR EYRBEKKINGAR! SELFYSSINGAR! Klúbburinn ÖRUGGUR AKSTUR í Ámessýslu heldur fundi í sýslunni um umferð- arörygigsmál sem hér segir: í Samkomuhúsinu á Stokkseyri laugardaginn 6. des. kl. 14.00. í „HÚSINU“ á Eyrarbakka laugardaginn 6. des. kl. 17.00. í Selfossbíói, Selfossi laugardaginn 6. des. kl. 21.00. Stutt erindi og ávörp flytja: Stefán Jasonarson í Vorsabæ, stjórnarformaður LKL ÖRUGGUR AKSTUR, Karl Eiríksson, bifreiðakennari, Selfossi og Baldvin Þ!. Kristjánsson félagsmálafulltrúi. Umferðarkvikmyndir! — Allir velkomnir! Stjórn Klúbbsins ÖRUGGUR AKSTUR í Árnssýslu. \ ©AUOLÝBINCASTOFAN TOEOEUU Yokohama snjóhjólbarðar Me<5 eöa án nagla Fljót og góð þjónusta SMURSTÖÐ BP VESTMANNAEYJUM TRULOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu. GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður. Bankastræti 12. Cjunnar ^A&yeiróóon li^. Suðnrlandsbrant 16. Laugavegi 33, . Sími 35200. tlR OG SKARTGRIPIR- KORNELlUS JONSSON SKÚLAVÖRÐUSTlG 8 BAN KASTRÆTl 6 «•>»18588-18600 NÝ BÚK : ' * -xv.ícv. Sinw J lutvAiion , Þrautgódir á raunastund BOKAUTGAFAN ÖRN&ÖRLYGUR HF. JOHNS-AAANVILLE GLERULLAR- EINANGRUN er nú sem fyrr vinsælasta og Örugglega ódýrasta glerullar- einangroiim á markaðnum í dag. Auk þe» fáið þér frían alpappír með Hagkvæmasta einangrunarefnið í fiutningi. Jafnvel flngfragt borgar sig. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Sendum hvert á land sem er. MUNIÐ JOHNS-MANVILLE ■ alla emangrun JÖN LOFTSSON H.F. HRINGBRAUl 121. SÍMI 10600. GLERÁRGÖTU 26, Akureyri — Sími 96-21344. p- 9.rj ^"Qs% •Q _®> is> y $>JO§. OSTAKEX 125 g hveltl Vz tsk. salt 75 g smjör 100 g rlfinn ostur 1 dl rjóml. Slgtið saman hveitl og saft. MytJIð smjörið saman við, blandið rlfna ost- Inum f og vætið með rjómanura. Hnoðið deiglð varlega og látlð það bfða á köldum stað í 1—2 klst pletjiö deigið út, Ya • cm þykkt, og skorið út stengur 1Vi ‘cra brelðar og 8—10 cm langar. Elnnlg má móta krlnglóttar kökur. Stráið rifnom. ostl yflr. Baklð stengumar í miðjum ofnl við 200—220° C í ca. 7 mliL, eða þar til þær -eru fallega gulbrúnar. SMJÖRIÐ GERIR GÆÐAMUNINN SNJOKEDJUR KeSjuþvenbönd — krókar í þverbönd. Keðjutangir og sjálflokandi hlekkir í þverbönd. SMYRILL - Ármúla 7 - Sími 84450. OMar-cg A/n/ciAa/an STJÓRNUNARFÉLAG fSLANDS SAMSTARFSNEFNDIR í FYRIRTÆKJUM Félagsfundur verður haldinn laugardaginn 6. des- ember kl. 14.15 í hliðarsal Hótel Sögu. Fjallað verður um fyrirkomulag og reynslu af samstarfsnefndum á Norðurlöndum, fyrir fram- leiðni, afkomu og öryggi starfsmanna og fyrir- tækja. Fyrirlesarar verða hagfræðiráðunautamir Ágúst H. Elíasson, Vinnuveitendasamband íslands, og Gunnar Guttormsson, Alþýðusamband ísiands. Samstarfsnefndir stefna að málefnalegum sam- skiptum launþega og vinnuveitenda um sameigin- leg hagsmunamál. Afstaða þessara samtaka til samstarfsnefnda fyr- irkomulagsins verður væntanlega rædd á fundin- um, af fulltrúum þeirra. KOMIÐ KYNNIZT FRÆÐIZT (

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.