Tíminn - 05.12.1969, Síða 6

Tíminn - 05.12.1969, Síða 6
6 TIMINN FÖSTUDAGUR 5. desember 1969. SAMVINNUBANKINN ÚTIBÚIÐ HAFNARFIRÐI tilkynnir: Úfibúið flytur starfsemi sína í ný húsakynni að STRANDGÖTU 11 laugardaginn 6. desember. Afgreiðslutími: Kl. 9.30—12.30, 13.30—16.00, laugardaga kl. 9.30—12.30. Ennfremur föstudaga kl. 17.30—18.30 — Annast öll innlend bankaviðskipti og starfrækir umboð fyrir Samvinnutryggingar og Andvöku Samvinnubankinn Útibúið Hafnarfirði — Sími 5-12-60 / 5-18-16 Athugasemd Vegna villandi frásagna um heim ildir íslendinga til kindakjötssölu á norðurlöndum ef ísland gerist aðili að „Efta“, vil ég upplýsa hvernig þessum málum er háttað. Fulltrúar norðurlandanna hjá „Efta“-ráðinu í Sviss hafa með bréfum til samninganefndarmanna íslands lýst yfir. f. h. sinna ríkis stjórna, að þær leyfðu íslend- ingum að selja kindakjöt á norð urlöndum sem hér segir: Danmörk, allt áð 500 t. áriega Noregur allt að 6oo t. árlega Finnland allt að 100 t. í þrjú ár. Sviþjóð allt að 500 t. árlega. Saia til Færeyja er þessu til við- bótar. Þetta er innflutningskvóti til hvers lands um sig, en engin skuld binding viðkomandi ríkisstjórna um að þær hlutist til um að þetta magn verði 1_eypt. Innflutnings- gjöld af kjötinu erú óhreytt frá því sem áður hefur verið, nema í Svíþjóð, þar er gefið vilyrði fyr ir afnámi innflutningstolls, sem er 2 kr. sænskar pr. kg. kjöts eða 34 kr. ísl. Á undunförnum þrem árum hef ur innflutningur til þessara landa verið sem hér segir: 1967 1968 1969 Noregur 283,7 tn. 103,7 tn. 321,9 tn. Danmörk 80,3 — 64,8 — 52,9 — Finnland Svíþjóð 29,0 — 39,7 — 42,1 — 329,7 — 393,0 — 207,2 — 746,6 — Færeyjar 539,7 — 612,5 — 625,7 — Vanti yður * ÍBÚÐARHÚS * PENINGSHÚS * HLÖÐUR * VERKFÆRAHÚS * VERKSMIÐJUHÚS * FISKVERKUNARHÚS EÐA ÖNNUR HÚS Gerum við yður tilboð TÆKNIAÐSTOÐ Hagkvæmni. — Hagstætt verð. EININGAHÚS SIGURL. PÉTURSS. Símar 51814—51419. Austfirðingar Munið eftir Ættum Austfirðinga, þegar þið veljið jólagjöfina. Fást hjá Einari Helgasyni, Skeiðavogi 5, Þórarni Þórarinssyni, Skaftahlíð 10 og Ár- manni Halldórssyni, Eiðum. Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 6 Sími 18783 Takið efíir - Takið eftir Það erum við sem seljum og kaupum gömlu húsgögnin og húsmunina. Alltaf eitthvað nýtt þó gamalt sé. FORNVERZLUNIN, Laugavegi 33, bakhúsið. Simi 10059 og heima 22926. Innflutningsleyfi hefur þurft að fá í öllum löndunum, nema Sví- þjóð, en vegna hás innfl.tolls hiefur íslendingum ekki verið fært að selja þar fyrr en nú á þessu hausti. Ný-Sjálendinr hafa aft- ur á móti sætt sig við það lága verð sem þar hefur boðizt. Innflutningskvótarnir, sem heitið er að veita, ef ísland geng ur í „Efta“ eru 300—1000 tn. rýmri en þau leyfi, sem fengist hafa í ár. Engin vissa er fyrir því að hægt sé að nýta þessa kvóta til fulls. Það veltur á því, hvort framboð af heimafram- leiðslu hvers lands eykst eða minnkar, eða hvort eftirspurn eykst. Allar þessar þjóðir fram leiða mikið kjöt sjálfar og vilja einnig sitja að sínum heimamark áði og kaupa ekíki af okkur, ef heimaframleiðslan fullnægir eftir spurninni. Fullvíst er talið að aukið fram boð íslenzks dilkakjöts í Dan- mörku frá því sem verið hefur muni lækka verðið það mikið, að betra verð fáist á brezkum markaði. Rýmkun danska kvótans er því einskis virði. Aukning finnska kvótans er ekki umtals- verð. Nokkur ávinningur er að rýmk- un norska kvótans, ef tekst að nýta hann til fulls. En sá fjárhags ÍLEITAÐ SAWVLEIKMUN eftir RUTH MONTGOMERY Með formála eftir HAFSTEIN BJÖRNSSON Hafsteinn Björnsson, miðill, segir í formála um höfundinn: Ung að áram kemst hún í kynni við spíritismann. Hún fer að sækja miðilsfundi og setur sig aldrei úr færi að kanna til hlítar, það sem þar gerist. Hún er lengi mjög vantrúuð, berst við efann og gerir allt til að koma upp þeim svikum, sem hún taldi sig verða fyrir, en allt kemur fyrir ekki. Henni er beinlínis sagt, að hún hafi sjálf dulræna hæfileika, og ef hún aðeins hlýði og geri það, sem henni sé sagt að gera, þá sanni hún til. Og hún lét undan og fór að skrifa, og árangurinn er þessi bók — að vissu leyti. En hún segir líka frá mjög merkilegum hlutum, er áttu sér stað í samstarfi hennar og ameríska miðilsins Arthurs Ford. Ennfremur segir Hafsteinn miðill: Ég fagna því, að þessi bók hefur komið út í íslenzkri þýðingu. Bókin er í þýðingu Hersteins Pálssonar. BÓKAÚTGÁFAN FÍFILL. legi ávinningur, sem eit.avað dreg ur, er, ef takast má að selja Sví- um 500 tonn án innflutningsgjalds. Það færði íslendingdum allt að 17 milljónum króna. En ekki má gera of mikið úr þeim lílkum, sem eru á því og reynslan ein sker úr, hvort það tekst, þv. Ný-Sjálend- ingar hafa sama möguleika og áður til að selja kiöt í Svíþjóð og verða sjálfsagt keppinautar okkar þar eins og á öllum opn um mörkuðum í Evrópu. Til þessa fá Ný-Sjálenzkir útflytjendur fjár stuðning frá stjórnvöldum og horfa þeir ekkert í skildinginn til að ryðja þeirn minni út af mörk uðunm. Reykjavík, 1. desember 1969. Gunnar Guðbjartsson. Bifreiðaeigendur Látið okkur gera við bíl- inn yðar. Réttingar, ryð- bætingar, grindaviðgerðir, yfirbyggingar og almennar bílaviðgerðir. — Smíðum kerrur í stíl við yfirbygg- ingar. Höfum sílsa í flestar gerðir bifreiða. — Fljót og góð afgreiðsla. — Vönduð vinna. Bílasmiðjan KYNDILL, Súðavogi 34. Sími 32778 INNIHURÐIR Framleiðum allar gerðir aí innihurðum Fullknminn vélakostur— ströng vöruvondun SIGURÐUR IIÍASSON hf. Auðbrekku 52-sími41380 BÚNAÐARBANKINN er banki fölksins

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.