Tíminn - 05.12.1969, Qupperneq 14
14
TIMINN
FÖSTUDAGUR 5. desember »69.
Er „bók“ bannorð
hjá sjónvarpinu?
Enn er deilt á fréttaflutning sjónvarps
LL—Reykjavík, fimmtudag.
Gils Gu'ðmundsson kvaddi sér
hljóðs utan dagskrár á fundi efri
deildar Alþingis í dag. Gerði hann
að umtalsefni sínu þau furðuiegu
vinnubrðgð fréttastofu sjónvarps
SJ—Reykjavík, fimmtudag.
Laugardaginn 6. desember hefst
í Laugarásbíói sovézk kvikmynda-
vika, sem lýkur 12. desember, en
meðan á henni stendur verða sýnd
ar sjö kvikmyndir sem gefa fjöl-
breytta hugmynd um sovézka
kvikmyndagerð.
Bændur ræddu
um fóðrun í
heyleysinu
HS-Holti, fimmtudö'g.
í gær, miðvikudag var haldinn
bændafundur í Tryggvaskála á
Selfossi, og stóð Ræktunarsam-
band Flóa og Skeiða fyrir fund-
inum. Þar töluðu ráðunautiar
Biúnaðarfél'aigsins, Jó'hannes Eiríks
son og Árni G. Pétursson um
fóðrun búfjár, mieð tilliti til hey-
leysis og þeirra vamdræða, sem
bændur á Suð-Vesturlandi hafa
við að giíma í því sambandi.
Verða bsendur nú að fóðra á sem
mestu kjarnfóðri, vegnia skorts á
heyi, O’g vegna þess hve mikið af
heyfengnum er lélegt.
Á fundinum vonu á annað hundr
að bændur, og tóku m'argir til
máls og beindu fyrinspurnum til
ráðunautanna, sem þeir svöruðu.
ins, að aldrei skuli vera skýrt í
fréttum frá útkomu nýrra bóka,
innlendra höfunda sem erlendra.
Sagði Gils, að af einhverjum
ástæðum virtist ríkja bann við
fréttafrásögnum sjónvarps af út-
komu bóka íslenzkra höfunda sem
Kvikmyndavikan verður opnuð
kl. 5 á laugardag, en kl. 6 hefst
sýning á fyrstu myndinni, ballet-
inum Svanavatninu eftir Tsjæ-
kovskí en hún verður síðan aftur
sýnd kl. 9 um kvöldið.
Síðan verða sýningar daglega
kl. 5 og 9. Á sunnudag verður sýnd
myndin „Sjötti júlí“, en hún lýsir
uppreisn þjóðbyltingarmanna
gegn hinu unga sovézka lýðveldi
1918. Einnig verður sýnd heimild-
armyndin „Lenin í lifanda lífi“
Á mánudag er mynd eftir skáldsög
unni „Önnu Karenínu" eftir Tol-
stoj á dagskrá. Tatjana Somojlova,
sem lék í „Trönurnar fljúgá" leik-
ur Önnu. En Anastasía Vertínsk-
aja fer með hlutverk Iíittyar og
er hún væntanleg hingað til lands
í sambandi við kvikmyndavikuna.
„Endalok Ungherns baróns“ gerð
af mongólskum og sovézkum kvik
myndamönnum í sameinimgu verð
ur sýnd á þriðjudag.
Tvær myndir við hæfi unglinga
verða sýndar kl. 5 á miðvikudag
og fiinimtudaig. Gerast þær báðar
í borgarastyrjöldinni og heita
„Hetjudáðir ungherjanna" og
„Nýjar dáðir ungherjanna". Á
miðviku- og fimmtudagskvöld verð
ur hins vegar sýnd myndin „Sá
fertugusti og fyrsti" seftir sögu
Lafrénéfs, sem segir frá ástum
stúlku úr rauða hernum og liðs-
foringja úr flokki hvítliða_ oig ger
ist í borigarastyrjöldinni. Á föstu-
dag kl. 5 og 9 verða sýndar sömu
myndir og á sunnudag.
annarra. Hefði þetta vakið furðu
víða, og nú 'hefði Rithöfundasam
band íslands sent sér bréf, og far
ið þess á leit við sig, að hann
hreyfði þessu tnáli á Alþingi.
Hefði sagt í bréfi rit'höfunda
sambandsins, að ályktun hefði ver
ið samþykkt meðal rithöfunda, að
átelja, að fréttastofa sjónvarps virt
ist ganga fram hjá fréttum af nýj-
um bókum íslenzkra höfunda. Það
væri því fyrir sjónvarpinu, sem
bókaútgáfa og bækur séu ekki til.
Gils skoraði á þá aðila, sem
áhrif gætu haft í þessum málum,
að beita þeim til þess, að fréttir
af bókum og bókaútgáfu yrðu sagð
ar í sjónvarpi.
IÐNEMAR
Framhald af bls. 16.
arfjarðar höfum áikveðið að neita
að m'æta til kenuslu í dag, til að
taka undir kröfur iðnnema í Hafn
arfirði um framkvæmdir til lausn-
ar húsnæðisvandamáli s'kólans.
Það er okkur öíium mikið hags
cnunaimál að Iðnskólinn rísi sem
fyrst, og fylgjum því fast eftir
kröfum okkar iðnnema um lausn
þessa máls.
Iðnnemar í Hafnarfirði eiga
heim'tingu á þeim menntunarskil-
yrðum sem fullnægt geta þeirri
náensskrá sem í gildi er.“
FARSEÐLAR
Framhald af bls. 1.
Samkvæmt skeyti sem Tím-
anum barst um opnunina, þá er
þetta fyrsta prentsmiðjan, sem
stefnir að fullkomnu öryggi í
prentun farseðla og annarra ferða
skilríkja. Asamt flugvélaránun-
hefur fölsun farseðla valdið t.
d. IATA miklum áihyggjum, og
hafa samtökin hvatt meðlimafélög-
in til að gæta fyllsta öryggis í
gerð farseðla og annarra ferðaskil
ríkja sem flugfélögin gefa út.
Prentsmiðjan sem hér um ræð-
ir heitir Aero-print, og er dóttur-
fyrirtæki Alusuisse, og -stjórnar-
formaður er sá sami í báðum fyrir
tækjunum, E. R. Meyer.
Sigurður Magnússon blaðafull-
trúi Loftleiða, sagði að félag sitt
hefði verið í sambandi við þessa
nýju prentsmiðju, og hefði tveim
Loftleiðamönnum verið boðið að
vera við opnunarathöfnina í dag,
en hvoruigur koonizt vegna anna.
Hann sagði að farseðlafölsun hefði
ekki verið vandamál hjá Loftleið-
um, en farseðlar félagsins væru
prentaðir í Bandaríkjunum.
Birgir Þorgilsson yfirmaður
milililandaflugs Flugfélags fslands
sagði að þessi prentsmiðja hefði
prentað farseðla fyrir Flugfélagið
á s. 1. ári, en ekki með þessari
nýju aðferð, sem kynnt var í dag.
Hann sagði, að ferseðlafölsun
hefði ekki verið vandamál hjá
Flugfélaginu, en þetta væri vanda
mál hjá stóru flugfélögunum.
ATVINNULEYSI
Framhald af bls 1.
Sandgerði 0 (0), Njarðvík 6 (2)
og Garðahreppur 1 (0).
Heildaratvinnuleysi í þessum
kauptúnum er 74, en var 40.
Kauptún með innan við 1000
íbúa eru 38 á skránni, en þar eru
samtals 496 atvinnulausir en voru
256 í októberlok.
Eins og áður segir voru i heild
skráðir 2049 atvinnulausir í lok
nóvember, en var 1078 í október-
lok.
Ákveðið er að sýningum á Fiðl
aranum á þakinu Ijúki fyrir jól
og verður síðasta sýningin þann
14. desember n. k.
Aðsókn hefur verið með afbrigð
um góð og uppselt á sem sagt
allar sýningar leiksins. Sýninga-
fjöldinn imun fara yfir 90 og er
það algjört met í Þjóðleikhúsinu.
Fjöldi sýningargesta á Fiðlar
ann mun þá verða rösklega 50 þús
und.
Myndin er af Róbert Arnfinns
syni í aðalhlutverkinu.
BANASLYS
í KEFLAVÍK
OÓ-Reykjavík, fimimfiudag.
Banaslys varð í Keflavík í gœr-
kvöldi. Níu ára gamall drengur
varð undir bíl og mun hafa látizt
samstundis.
Slysið varð um fel. 18. Erngir
sjónarvottar urðu að slysinu og
bílstjórinn, sem ók vöru'bílnum,
sem drengurinn varð undir, varð
ekki slyssins var fyrr en honum
var sagt hvemig komið var. Varð
drenigurin-n undir öðru afturhjóli
bílsins, sem var fullhlaðinn.
Efeki er hæigt að segj'a með
vissu hvernig slysið varð, en áílitið
er að drengurinn hafi ætlað að
hanga aftan í bílnum en dottið
framan við hjólið. Drengurinn
var bandarískur ríkisborgari.
IÞROTTIR
Framhald af bls. 13
leikjunum í Laugardalshöllinni,
heppnuðust mun betur, enda lék
liðið hraðar.
Dómarar voru danskir, Christi
ansen og Svendsen ov dæmdu
nokkuð vel að mínu áliti“, sagði
Jón Ásgeirsson að lokum.
Áhorfendur ruddust inn á völlinn.
í fréttaskeyti frá norsku frétta
stofunni NTB segir, að eftir leik
inn hafi áhorfendur ruðzt inn á
völlinn. Hvort tveggja var, a'ð
þeir töldu, að Bjarni hefði brotið
af sér, þegar hann „stal“ boltan-
um, og hitt, að þeir mótmæltu
því, að 18. mark Norðmanna skyldi
dæmt af, en NTB segir, að dóm
ararnir hafi verið í fulium rétti,
þegar þeir dæmdu markið af, þvl
komið hafi í ljós, að það var skor
að eftir að tíminn rann út.
IÐNREKENDUR
Framhald af bls. 1.
ig vill fundurlnn leggja áherzlu
á, að ef í ljós kemur, að einhverj
ar framleiðslugreinar standast ekki
samfeeppni, þegar til aðildar að
Fríverzlunarbnndalasi Evrópu
kemur, verði vandamál þeirra tek
in til sérstakrar athugunar og úr-
lausnar.“
BORGARSTJÓRN
Framhald af bls. 1.
töfeum a@ tafea lægsta tilboði, og
mjög veigamiklar ástæður þurfi
að vera fyrir hendi, ef út af þessu
er brugðið.
Þar sem engin frambærileg rök
eru að mínum dómi fyrir þvi, að
víkja frá þessari meginreglu í
sambandi við tilboð þau, sem fyr-
ir liggja um gerð Krimglumýrar-
brautar, le.gg ég til, a@ lægsta
tilboði verði tekið í umrætt verk.“
M-eirihluti borgarráðs rökstuddi
sína afstöðu með því, að munur á
lægsta boði og því, sem tekið var,
væri a'Seins 4% og þvi hlyti verk-
kaupa að vera frjálst að velja milli
þeirra og eðlilegt væri, að borgar-
ráð, féllist á tillögu gatnamála-
stjóra og stjórnar Innkaupastofin-
unar í málinu.
Þegar fumdargerð borgarráðs
með þessari afgreiðslu málsins
kom fyrir borgarstjórn í kvöld,
lag@i Kristján Benediktsson fram
tillögu samhljóða þeirri, sem hanm
flutti í borgarráði.
Þá lá eimmig fyrir borgarstjórn
bréf Verktakasambands íslamds,
þar sem sagt er, að borizt hafi
beiðlni frá Pétri Jónssyni, sem
átti lægsta tilboðið og var hafnað,
um að Verktakasambandið fjalla'ði
um úthoð þetta og meðferð til-
boða. Fer sambandið fram á það
í bréfinu að borgarstjóm fresti
ákvöriðun um málið svo samband-
inu gefist tóm til athugumar eftir
beiðni verktakans. Var allmarigt
verktaka á borgarstjórnarfundim-
um.
Kristján Benediktssion fylgdi
tiUögu sinni úr hiaði og ræddi
■málið allýtamleiga. Hanm kvað þessa
afgreiðsiu borgarráðs mjög óeðli-
lega og hættulegt fordæmi. Það
væri skylda verkkaupa að taka
lilægsta tilboði, nema mjög sterk
rök bemtu til, að það væri óraun-
hæft eða aðrir miklir annmarkar
á. Tilgamigur bongarinnar mieð út-
boði veriks, hlyti að vera sá að
reyna að fá verkið unni® fyrir sem
lægst verð. Bjóðendur ættu sið-
ferðilegam rétt á þvi, að lægsta
tilboði væri tekið, ef ekki væru
fæirð sterk rök fyrir öðru. Ef hætt
væri að fylgja þessari megin-
reglu, væru kostir útlboða í bæfctu.
Bjóðendur hlyitu að missa áhuga
ó því að bjóða eins láigt og þeir
teldu sér fœrt, ef það yrði venja
að sinna ekki sMfcum boðum. Þess
veigma væri mMdHvtægt að víkja
ekki frá meiginrieglnMmi wn að
taka laegsta boði, nema gíidar á-
stæður væru tSL
Kristjám bvað nöfe meirfhliulfcans
helzt þau, að munuTÍnn væri að-
eins 4% — kvaðst hamn þá vilja
spyrja, hve muuuriim martti vera
mikill að <Jómi þessara manua tal
þess að ekki væri Crtfáist að gamiga
fram hjá lægri tlllboðum. Hana
kvað áiætlum gatnamáOastJóra upp
á 17.4 milij. kr., þegar reymÆr
veiktakar bj'óða rúmar 9 mfflii.
hljota að vekja undmui.
Kristján benti á, að lsegsfcbíðð-
amdi sá, setn sniðgengiim vam,
hefði mikla og gióða reynsiki af
ýmsum sifcórframkivæmdlum, sem
hianm hefði tekið að sér, m. a. fyrir
borgina, oft boðið lágt og staðizt
þá raum með prýði, miætiti nefoa 6
hitaveifcuframkvæmdir, Fossvogs-
ræsið mikla o. fi.
Borgarstjóri varði afstöðu meiri
hlutans svo og Guðmundur Vig-
fússon.
Einar Ágústsson, sem kvað það
merkilegt rannsóknarefni fyrir
borgarfu'lltiúa að áætlun gatna-
málastjóra væri 47% hærri en til-
boð. Kvaðst hann mæla með því
að tilmælum Verktakasambands-
ins um fresfcun málsins væri sinnt.
Tillaga Kristjáns var loks felld
með þorra afckv. gegn 2 o-g fyrri
afstaða borgarráðs staðfest. Borg-
arstjórn hafnaði með því tiimæl-
um Verktakasambandsins um
frestun.
Útför hjartkærrar móður okkar, stiúpmó3ur, tengdamóður og
ömmu.
Elísabetar Jónscióttur,
Grettisgötu 43,
fer fram frá Eyrarbakkakirkju, laugardaginn 6. desember kl. 2 e. h.
BílferÓ verSur frá UmferðarmiSstöðinni kl. 12 á hádegi.
Haraldur Pétursson, Margrét Þormóðsdóttir,
Jón Axel Pétursson, Ástríður Einarsdóttir,
Nellý Pétursdóttir, Jón Jónsson,
Guðmundur Pétursson, ingibjörg Jónsdóttir,
Ásgeir Pétursson, Dýrleif Árnadóttir,
Auður Pétursdóttlr, Kristófer Jónsson,
Tryggvi Pétursson, Guðrún Jónasdóttir,
Steinunn B. Pétursdóttir, Þormóður Jónasson,
Pétur Péursson, Birna Jónsdóttir,
Ástþór Pétur Ólafsson.
Innilegar þakkir fyrlr auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og
bálför mannsins mins og föður okkar,
Hafliða Þorsteinssonar.
Guðrún Jónasdóttir
börn hans, tengdabörn
og barnabörn.
Sovézk kvikmynda-
vika í Laugarásbíó