Vísir - 15.07.1981, Blaðsíða 10
10
VÍSIR
Mibvikudagur 15. júli 1981
ilrúturinn.
21. mars-20. april:
Gættu tungu þinnar, annars kanntu aö
lenda i vandræðum. Erfitt gæti reynst að
koma þvi i lag aftur.
Nautið,
21. aprfi-21.
mai:
Láttu ekki glæst útlit villa þér sýn. Gamlir
vinir eru yfirleitt traustari en þeir
nýfengnu.
Tviburarnir,
22. mai-21. júni:
Láttu hendur standa fram úr ermum i dag
og iáttu ekki bugast þótt á móti blási.
Krabbinn,
22. júni-23. júli:
Láttu ekki bendia þig við neitt ieynimakk
og pukur. Þú ættir að fara i heimsókn til
gamais vinar i kvöld.
I.jónið,
24. júli-2:t. agúst:
Taktu tillit til skoðana maka þins og vina
ellegar gætu af hlotist vandræði.
Mevjan,
24. ágúst-2:t. sept:
Meðaumkun og tilfinningasemi mega
ekki ná yfirhöndinni í dag. Reyndu að lita
raunhæft á málin.
Vogin,
21. sept.-22. nóv:
Ef þú hefur I hyggju að fjárfesta þá er
þetta rétti dagurinn. Láttu ekki teyma þig
á asnaeyrunum.
Drekinn
24. okt,—22. nóv.
Láttu ekki ímyndunarafliö hlaupa með
þig I gönur. Raunsæi er bezt i öllu.
Bogmaðurinn,
22. nóv.-21.
1
Þú kannt að ienda i vandræöum vegna
hegðunar einhvers þér nákomins.
Steingeilin,
22. des.-20. jan:
i
Taktu hlutina til nákvæmrar endur-
skoðunar. Það er ekki vist að fyrri
ákvaröanir séu réttar.
Vatnsherinn.
21 jan.-l9. feb:
Það er um að gera að ræða málin i ró og
næði, áður en einhver endanieg ákvörðun
er tekin.
Fiskarnir,
20. feb.-20.
mars:
Gakktu hreint tii verks og segðu meiningu
þina. Gefðu þér tima tii að heimsækja
aidraðan vin þinn.
Við erum á móti vindi
svo að þessi ætti að
falla auðveidlega.
Hljóðlega læddist
Kelly að bráðinni.
5o9S
Fint. Náðu í drykk
handa mér og
segðu mér frá
honum.
Ems og ég viti það ekki.
Einhver stendur upp og
segir eitthvað.
Enginn hlustar.
Og svo mótmæla allir.
m
i*
Þú verður ekki
lifandi
klukkan fjögur.
KLUKKAN ER EITT
OG SPURNING NÆTUR
INNAR ER.....
....HVER VAR
FYRSTUR AÐ SIGLA
YFIR MÝVATN
AFLEKA?
SVARIÐ VERÐUR ■
GEFIÐ KL. FJÖGUR ■«