Vísir - 15.07.1981, Blaðsíða 27
MiOvikudagur 15. jtili 1981
VISIR
27
Ævintýraheimur i Herjólfsdal.
hefð vera haldið að semja
sérstakt þjóðhátiðarlag.
Á föstudagskvöld verður kveikt
á stórum bálkesti og á laugar-
dagskvöld verður mikil flugelda-
sýning. Kynnirá hátiðinni verður
Arni Johnsen.
Það er ekki öllum ljóst að áriö
1874, þegar minnst var þdsund
ára afmælis tslandsbyggöar á
Þingvöllum, gekk eyjamönnum
illa að komast til lands til þess að
taka þátt i hátiðinni og urðu þvi
að gera sér að góðu að fara
hvergi. Þegar eyjamenn eru þó á
annað borð biínir að ákveða að
gera eitthvaö, þá þarf meira til að
stööva þá.' Þetta herrans ár var
fyrsta þjóðhátið Vestmannaeyja
haldin og það inni i Herjólfsdal.
Enn þann dag i dag, 107 árum
síðar, er haldin þjóðhátiö i
Herjólfsdal i Vestmannaeyjum.
Guðjón Magnússon og Kristinn
Sigurösson hafa borið hitann og
þungann af undirbúningi hátiöar-
innar, en Guðjón verður einmitt
60 ára á þessu ári, eins og félagið
hans, Týr. Þeir félagar hafa séð
um undirbúning fyrir marga
þjóðhátfðina og þeir sögöu i sam-
tali við Visi að erfitt væri að slita
sig frá þessu. „Við fylgjumst með
þeim sem yngri eru og ef okkur
likar ekki það sem þeir gera, þá
tökum við i taumana”, sögöu þeir
Guðjón og Kristinn.
Guðm. Þ. B. ólafsson, Vestm.
Steini í Laufási yfirsmiður.
Knáir kappar i starfsliði Týs. Formaður félagsins, Ágúst Bergmam
lengst til vinstri.
Gaui Manga, omissandi þegar vinna á fyrir þjóðhátlð.
þjóðhátiðin i Eyjum 31. júli:
dyrMr
hádöardagana
Þjóðhátið Vestmannaeyja fjórar nætur, eða stanslaust frá
verðurhaldin dagana 31. jiilí 1. og
2. ágúst n.k. Það er knattspyrnu-
félagið Týr sem sér um hátlðina
að þessu sinni, en félagið er ein-
mitt60ára á þessu ári, stofnað 1.
mai 1921. Félögin Týr og Þór
skiptast á að halda hátiöina
annaðhvert ár.
Ekki er að efa að nóg.verður um
dýröirhátiðardagana, en fram til
jiessa hefur þetta verið stærsta
útiskemmtunin hér á landi. Þeim
sem verið hafa á þjóðhátið ber
saman um það, að Herjólfsdalur
likist einna helst ævintýraheimi,
þegar skreytinganefndin hefur
lokið verki sinu og kveikt hefur
verið á ljósunum.
Hátiðin stendur i 3 daga og
þvi að dansleikur hefst kl. 20.00 á
fimmtudagskvöldi og fram á
mánudagsmorgun. Hin fastmót-
aða dagskráhefstþó ekki fyrr en
kl. 14.00 á föstudag, með ræðu
formanns Týs, Agústs Bergs-
sonar. Þar á eftir kemur hátiðar-
guðsþjónusta og siðan rekur hver
dagskrárliður annann. Fjölmarg-
ir skemmtikraftar munu koma
fram, bæði heimamenn og og
gestir af fastalandinu. Má þar
nefna: Asa i Bæ, Ólöfu Harðar-
dóttur, GarðarCortes, Lúðrasveit
Vestmannaeyja, Grýlurnar,
leikarana Randver Þorláksson og
Sigurð Sigurjónsson, Brimkló og
Bjifrgvin, Erling Agústsson, Ariu,
Fóstbraaður, Sigga Reim, Hauk
Mortens, Hjálmtý Hjálmtýsson
og frú. BrúðuleildiUsið, Sigga á
Eiðum Grím Þorðar, iþrótta-
garpana Sigurð T. Sigurðsson og
Valbjörn Þorláksson, Kirkjukór-
inn, Tóta trUð, auk fjölmargra
annarra. Siðast ai ekki sist mun
heimsfrægur skemmtikraftur að
nafni Jack Elton, sem er það til
lista lagt að þykja með eindæm-
um likur rokksöngvaranum sál-
uga Elvis Presley, syngja.
U ndirbUningur hófst um siðustu
áramót og verður allt gert til þess
að þeim þUsundum sem mæta á
þjóðhátfð i' Eyjum um verslunar-
mannahelgina líði þar sem best.
CJt verður gefið sérstakleg-a
vandað þjóðhátiðarblað, eins og
ávallt, og svo mun einnig þeirri
Réttur ttt að selja svikna vðru
Það telst til góðra viðskipta-
hátta að skýra frá þvi á umbúð-
um, hvenær vöru sé pakkað. t
samræmi við það, lætur Mjólk-
ursamsalan þess einungis getið
hvenær hún telur slðast forsvar-
anlegt að selja mjólkina. Und-
anfarna daga hefur veriö skýrt
frá þvi, að mjög mikiö af súrri
mjólk og fúlri sé til sölu, og
mjólkin jafnvel óhæf til neyslu,
áöur en „siöasti söludagur”
rennur upp.
t viðtölum við forstöðumann
Heilbrigðiseftirlitsins hefur
komið fram, að þær reglur, sem
Mjólkursamsalan fer eftir um
siðasta söludag, helgast ekki af
geymsluþoli m jólkurinnar,
heldur vinnutima samsölunnar
og fridögum. Þannig er siöasti
söludagur lengri fyrir stórhátið-
ir en á virkum dögum, þótt að
engin rök hnigi aö þvi, að mjólk
súrni siöur um helgar eöa jól.
Allar tilraunir til þess aö fá
Mjólkursamsöluna til að breyta
um viðskiptaháttu og merkja
vörur sínar að heiðvirðra kaup-
manna hætti hafa reynst árang-
urslausar.
Þetta rifjar upp, að fyrir
mörgum árum síðan gátu menn
keypt ýmsar smjörtegundir I
búðum. Natni Norðanmanna og
vandvirkni varð til þess að al-
menningur keypti KEAsmjör,
ef það fékkst, en sist af öllu
Flóasmjör, enda var það jafn-
blautt og Flóinn. Þá var gripið
tii þess ráðs að blanda saman
öllu smjöri á iandinu, góðu
smjöri og vondu smjöri. Það
var kallað gæðasmjör og er eina
löggiita svikna varan á tslandi.
Þegar kvartað er undan ónóg-
um kaupmannsanda I viðskipt-
um Mjólkursamsölunnar og
margra annarra kaupfélagsfyr-
irtækja, er vanalega svaraö
með skætingi, svo ekki sé
minnst á þau ósköp I orðaforða,
sem dynja á þeim, sem óska eft-
ir þvl að mega kaupa kartöflur á
frjálsum markaði. Þannig hef-
ur það verið mörg undanfarin
ár, að Norölendingar sitja uppi
meö mjög góðar kartöflur úr
Eyjafirði, sem ekki fást settar á
markaö I Reykjavik, fyrr en
seld er hver einasta kartafla,
skemmd eða ný, sem kemur frá
kartöflubændum syðra. Tapa á
þessu góðir bændur bæði norðan
lands og sunnan.
Nú hafa Norðlendingar snúið
á Grænmetissöluna með þvl að
setja upp kartöfluverksmiöju ,
sem býr til franskar kartöflur.
Sllkt fellur utan við framleiðslu-
lögin og hafa þvi verksmiðju-
menn góðan hagnað.
Góðum bændum gremst vit-
anlega, að sölusamtök bænda
telji óþarfa að gefa viöskipta-
vinum sinum upplýsingar um
vörur þær, sem eru á boðstól-
um.
En talsmenn bænda eru ann-
arar skoöunar:
Agnar Guðnason, blaöafull-
trúi bændasamtakanna, skrifaði
grein I Dagblaðiö I slðustu viku,.
1 greininni segir Agnar frá þvl,
að hann hafi átt bfl af árgerð
1975. Hann seldi bllinn konu
einni, og var sagt I afsalinu, að
bfllinn væri árgerð 1976. Þegar
konuveslingurinn ætlar aö selja
bflinn aftur, kemur I Ijós, að
Agnar hafði sagt rangt til um
árgerð, og þvi fengið hærra verð
fyrir bllinn en markaösverö.
Agnar skrifar grein sina af
þessu tilefni, og þykir sárt að
mega ekki halda sinu búvöru-
veröi á bilnum. Hann telur llk-
legt, að konan hafi einu sinni
keyrt á sig og ekki borgaö bæt-
ur. Rekur hann svo söguna og
endar á þvl, að hann gerir dóm-
sátt um að greiöa skaðabætur
fyrir rangar upplýsingar. Grein
sinni likur hann hins vegar með
þvi, að vara menn við bfla-
bröskurum!
Svarthöfði