Vísir - 15.07.1981, Blaðsíða 21
feiðalög
Miðvikudag 15. júli:
Búrfellsgjá-Kaldársel kl. 20
(kvöldferð)
Ferðafélag tslands.
Helgarferðir 17.-19. júli:
1. Sögustaðir i Húnaþingi. Gist i
húsi.
2. Eiriksjökull- Surtshell-
ir/Hafrafell — Þjófakrókur.
3. Þórsmörk. Gist i húsi.
4. Landmannalaugar. Gist i húsi.
5. Hveravellir. Gist i húsi.
Farmiðasala og allar upplýsingar
á skrifstofunni, öldugötu 3.
Ferðafélag islands.
Sum arleyf isferðir:
1. 17.—22. júlf (6 dagar): Land-
mannalaugar—Þórsmörk
(gönguferð)
2. 17.—-23. júli' (7 dagar): Hvitár-
nes—Hveravellir (gönguferð)
3. 18.—23. jUli (6 dagar):
Sprengisandur—Kjölur
4. 29. júli—8. ágúst (11 dagar):
Nýidalur —Herðubreiðar-
lindir —Mýva tn—Vop na-
fjörður—Egilsstaðir
5. 8. ágúst—17. ágúst (10
dagar): Egilsstaðir—Snæ-
fell —Kverkf jöll—Jökulsá r-
gljúfur—Sprengisandsleið
Farmiðasala og allar upplýsingar
á skrifstofunni, öldugötu 3
Ferðafélag islands
Útivistarferðir
Miðvikudagur 15. júli kl. 20.00:
Suðurnes-Grótta, létt kvöld-
ganga fyrir alla fjölskylduna.
Verð 30 kr. fritt fyrir börn. Farið
frá BSl að vestanverðu.
Um næstu helgi: Þórsmörk,
helgarferðog eins dags ferð, gist i
skála. Hnappadalur, gist i tjöld-
um. Hornstrandir: vikuferð 18.
júli.
Sviss 18. júli. Siðustu forvöð að
komast með. Uppl. og farseðlar
á skrifstofunni Lækjargötu 6a
simi 14606.
ýmlslegt
Siminn er 36871. Migrenisamtök-
in.
Frjálsiþróttadeild ÍR hefur
ákveðiðað efna til 3ja vikna nám-
skeiðs i frjálsiþróttum fyrir börn
8—13 ára. Námskeiðið verður
haldið á Fögruvöllum, hinum
nýja frjálsiþróttavelli i Laugar-
dal. Kennt verður 5 daga vikunn-
ar mánudaga til föstudaga kl.
15.00-16.30.
Aðalkennari á námskeiðinu verð-
ur hinn þekkti þjálfari félagsins,
Guðmundur Þórarinsson iþrótta-
kennari. Skráning á námskeiðið
er nú þegar hafin og þeir, sem
áhuga hafa á að vera með, geta
komið á völlinn daglega og látið
skrá sigog hafið æfingar um leið..
Námskeiðinu lýkur hinn 7. ágúst
nk.
M1 i frjáisiþróttum 14 ára og
yngri verður haldið á Selfossi
dagana 25. og 26. júli nk. Þátt-
tökutilkynningar skulu hafa bor-
ist skrifstofu HSK i sima 99-1189 i
siðasta lagi miðvikudaginn 22.
júli.
tímarit
Nýútkomið tölubiað Sveitar-
stjórnarmála er að nokkru helgað
Grænlandi. Rakin eru samskipti
Islendinga og Grænlendinga fyrr
og siðar og sagt frá fenginni
heimastjórn og skipan sveitar-
stjórnarmála þar. Meðai annars
efnis er grein um hlutverk og til-
gang tónlistarskóla eftir Stefán
Edelstein, skólastjóra. Einnig er
fjallað um fjórðungsþing Vest-
firðinga 1980.
Búnaöarblaðiö Freyr nr. 13 1981
er komið út. Að þessu sinni er
blaöið helgað ráðstefnu um ull og
skinn, sem haldin var á Akureyri
i nóvember s.l.
mmmngarspjöld
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum
stöðum:
A skrifstofu félagsins, Háteigs-
vegi 6.
Bókabúð Braga Brynjólfssonar,
Lækjargötu 2.
Bókaverslun Snæbjarnar,
Hafnarstræti 4 og 9.
Bókaverslun Olivers Steins,
Strandgötu 31, Hafnarfirði.
Vakin er athygli á þeirri þjónustu
félagsins aö tekiö er á móti minn-
ingargjöfum i sima skrifstofunn-
ar 15941 og minningarkortin siðan
innheimt hjá sendanda með giró-
seðli.
Þá eru einnig til sölu á skrif-
stofu félagsins minningarkort
Barnaheimilissjóðs Skálatúns-
heimilisins.
minjasöín
Safn Jóns Sigurössonar aö
Hrafnseyri. Safnið var opnað 17.
júni og verður opið i allt sumar.
t
Asgrimssafn Bergstaðastræti 74.
Opið alla daga nema laugardaga
frá kl. 13.00-16.00.
Hög gm y ndasaf n Ásmundar
Sveinssonar við Sigtún. Opið
þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 14.00-16.00.
Listasafn ASt Grensásvegi 16.
Opið alla virka daga frá kl.
9.00-12.00 og frá 14.00-17.00.
Listasafn Einars Jónssonar
Njarðargötu. Opið alla daga
nema mánudaga frá kl.
13.30-16.00.
Listasafn tsiandsSuðurgötu. Opið
alla daga frá kl. 13.30-16.00.
Stofnun Arna Magnússonar Arna-
garöi við Suðurgötu. Handrita-
sýning opin þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga frá kl.
14.00-16.00 fram til 15. september.
Árbæjarsafn: Opið alla daga
nema mánudaga frá kl. 13.00-
16.00.
Þjóðminjasafn tslands, Suður-
götu 41.
Opið sunnudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og laugardaga frá
kl. 13.30-16.00.
bókasöfn
Borgarbókasafn Reykjavikur
AÐALSAFN — útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a, simi 27155. Opið
mánudaga — föstudaga kl. 9-21.
Laugardaga kl. 13-16.
AÐALSAFN — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 29a. Opið mánu-
daga — föstudaga kl. 9-21.
Laugardaga kl. 9-18, sunnudaga
kl. 14-18.
SÉRÚTLÁN — afgreiðsla i Þing-
holtsstræti 29a, simi aðalsafns.
Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum
27, simi 36814. Opið mánudaga —
föstudaga kl. 14-21. Laugardaga
kl. 13-16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27,
simi 83780. Heimsendingarþjón-
usta á prentuðum bókum við fatl-
aða og aldraða.
HOFSVALLASAFN - Hofsvalla- *
götu 16, simi 27640. Opið mánu-
daga — föstudaga kl. 16-19.
BÚSTAÐASAFN — Bústaða-
kirkju, simi 36207. Opið mánu-
daga — föstudaga kl. 9-21.
Laugardaga kl. 13-16.
HLJÓÐBÓKASAFN - Hólm-
garði 34, simi 86922. Hljóðbóka-
þjónusta við sjónskerta. Opið
mánud.-föstud. kl. 10-16.
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga
varsla apóteka i Reykjavík 10.-16.
júlieri Laugavegs Apóteki.Einn-
ig er Holts Apótek opið til kl. 22.00
öll kvöld nema sunnudagskvöld.
gengisskráning
Gengisskráning Nr. 130 — 14. júli 1981 kl. 12. Eining Kaup Sala Ferða- manna- gjald- eyrir
1 Bandarikadollar 7,459 7,479 8,227
1 Sterlingspund 13,864 13,901 15,291
l Kanadiskur dollar 6,187 6,203 6,823
1 Dönsk króna 0,9712 0,9738 1,0712
1 Norskkróna 1,2199 1,2232 1,3455
1 Sænsk króna 1,4384 1,4423 1,5865
l Finnskt mark 1,6448 1,6492 1,8141
1 Franskur franki 1,2819 1,2854 1,4139
1 Belgiskur franki 0,1860 0,1865 0,2052
1 Svissneskur franki 3,5646 3,5742 3,9316
1 Hollensk florina 2,7262 2,7336 3,007
1 V-þýsktmark 3,0448 3,0530 3,3583
1 itölsklira 0,00611 0,00613 0,00674
1 Austurriskur sch. 0,4322 0,4333 0,4766
I Portúg. escudo 0,1149 0,1152 0,1267
1 Spánskur peseti 0,0763 0,0765 0,0842
1 Japansktyen 0,03233 0,03242 0,03566
1 írsktnund 11,101 11,131 12,244
SDR 13/7 (sérst. dráttarr.) 8,4667 8,4692
' thm 11384
CADDYSHACK
Caddyshack.
THECOMEPY
WITH
Bráöskemmtileg og fjörug,
ný, bandarisk gamanmynd 1
litum.
ABalhlut' erk:
CHEVY CHASE, RODNEY
DANGERFIELD og TED
KNIGHT.
Þessi mynd varB ein vinsæl-
asta og best sótta gaman-
myndin i Bandarikjunum sl.
ár.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
ðÆMftBÍP
U. . 1 ■: 1 Simi 50184
i nautsmerkinu
BráBskemmmtileg og djörf
gamanmynd.
Sýnd kl. 9.
hafnorbió
Cruising
ALPACINO
Q w 3:
n íi »•* \ £0 8 Umted Artists
V
Æsispennandi og opinská ný
bandarisk litmynd, sem vak-
i& hefur mikiB umtal, deilur,
mótmæli o.þ.l. Hrottalegar
lýsingar á undirheimum
stórborgar.
A1 Pacino — Paul Sorvino —
Karen AUen
Leikstjóri: William Friedkin
Islenskur texti
BönnuB innan 16 ára
Sýnd kl. 5 —7 —9 og 11.
Sími50249
Fame
Ný bandarisk kvikmynd um
unglinga sem ætla aB leggja
út á listabrautina aB leit aB
frægB og frama.
Leikstjóri: Allan Parker,
(Bugsy Malone, MiBnætur-
hraBlestin)
Sýnd kl. 9.
Lokaátökin
Fyrirboðinn III
Hver man ekki eftir Fox
myndunum „Omen I” (1978)
og „Damien-Omen II” 1979.
Nú höfum viö tekiö til sýn-
ingar þriöju og sIBustu
myndina um drenginn Dam-
ien, nú kominn á fullorBins-
árin og til áhrifa i æBstu
valdastöBum...
ABalhlutverk: Sam Neill,
Kossano Brazzi og Lisa
Harrow.
BönnuB bömum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TÓNABÍÓ
Simi31182
Frumsýnir óskars-
veröiaunamyndina
„APOCALYPSE
NOW"
(Dómsdagur Nú)
ÞaB tók 4 ár aB ljúka fram-
leiBslu myndarinnar
„APOCALYPSE NOW”.
útkoman er tvimælalaust'
ein stórkostlegasta mynd
sem gerB hefur veriB.
„APOCALYPSE NOW”
hefur hlotiB óskarsverölaun
fyrir bestu kvikmyndatöku
og bestu hljóðupptöku. Þá
var hún valin besta mynd
ársins I980af gagnrýnendum
i Bretiandi.
Leikstjóri: Francis Ford
Coppola.
ABalhlutverk: Marlon
Brando, Martin Sheen,
Robert Duvall.
Sýnd kl. 4.30, 7.20 og 10.15.
ATH: Breyttan sýningar-
tima.
BönnuB börnum innan 16
ára.
Myndin er tekin upp i Dolby.
Sýnd í 4ra rása Starscope
Stereo.
HækkaB verB.
Bjarnarey
(Bear lsland)
lslenskur texti.
Hörkuspennandi og viB-
burBarik ný amerisk stór-
mynd i litum.gerB eftir sam-
nefndri metsölubók Alistairs
Macieans. Leikstjóri Don
Sharp. ABalhiutverk: Donald
Sutherland, Vanessa Red-
grave, Richard Widmark,
Christopher Lee o.fl.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10
BönnuB innan 12 ára
HækkaB verB
J.H. PARKET
auglýsir:
Er parketið
orðið ljótt?
Pússum upp og lökkum
PARKET
Einnig pússumviö
upp og lökkum
hverskyns
viðargólf.
Uppl. i sima 12114
Áskrifendur!
Ef Visir berst ekki til ykkor
í tímo látið þo vito
í síma 6661 i
Virka daga fyrir kl. 19.30
laugardaga fyrir kl. 13.30
Simi32075
Darraðardans
Ný fjörug og skemmtileg
gamanmynd um „hættuleg-
asta” mann I heimi.
Verkefni: Fletta ofan af
CIA, FBI, KGB og sjálfum
sér.
Islenskur texti*
1 aBalhlutverkunum eru úr-
valsleikararnir. Walter
Matthau, Glenda Jackson og
Herbert Lom.
Sýnd kl.5 - 7.30 og 10
Hækkaö verö.
Takiö þátt i könnun bíósins
um myndina.
McVicar
E veryones outtoget McVICAR
because McVIC AR wants out
Ný hörkuspennandi mynd,
sem byggö er á raunveruleg-
um atburöum um frægasta
afbrotamann Breta, John Mc
Vicar. Tónlistin i myndinni
ersamin og flutt af The Who.
Myndin er sýnd i Dolby
stereo.
Leikstjóri Tom Clegg.
Aöalhlutverk: Roger
Daltrey, Adam Faith.
Bönnuö innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Lili Marleen
£íií IRnrleen
em f ilm von Ramer Wemer Fassbmder
Húsið sem draup blóði
Spennandi hrollvekja meö
Christopher Lee og Peter
Cushing.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,
9.10 og 11.10.
Bönnuö innan 14 ára.
BlaBaummæli: Heldur
áhorfandanum hugföngnum
frá upphafi til enda.”
„Skemmtileg og oft gripandi
mynd”
Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15.
■ salur
Ð-
Jómfrú Pamela
Hörkuspennandi slagsmála-
mynd, um kalda karla og
haröa hnefa.
Islenskur texti.
BönnuB innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,
! 9.05 Og 11.05.
,(/* ír f
BráBskemmtileg og hæfilega
djörf gamanmynd i litum,
meö JULIAN BARNES ANN
MIQHELLE - BönnuB börn-
um — Islenskur texti.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15.
Smáauglýsing í
VÍSl
er myndar- auglýsing
Myndatökur kl. 9-T8 alla virka daga
á auglýsingadeild VÍSIS Síðumúla 8.
ATH. Myndir eru EKKI teknar
/augardaga og sunnudaga.
Sjón er sögu rikari.
sími 86611