Vísir - 15.07.1981, Blaðsíða 23
Miövikudagur 15. júli 1981
VÍSIR
(Smáauglýsingar — simi 86611
23
OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22
3
(Verslun
Margar geröir af grilluml
allt fyrir útigrillið.
Grillkol sem ekki þarf oliu á.
Seglagerðin Ægir,
Eyjagötu 7, örfirisey
Simi 14093 og 13320.
Allt í sólarlandaferðina.
Bikini, sundbolir, strandfatnaður
i úrvali. Verið velkomin i
MADAM, Glæsibæ simi 83210
Póstsendum um land allt.
<6a(íerp
lækiartora
(nýja húsinu - r9
Lækjartorgi,
Eina sérverslunin á landinu meö
isienskar hljómpiötur. Allar nýj-
ustu plöturnar, allar fáanlegar,
eldri plötur, kassettur, yfir 300
titlar. Verð frá kr. 3.- Littu inn og
skoðaðu úrvalið.
Gallery — Lækjartorg.
Svefnpokar
þýskir, mjög vandaðir á kr. 350.
Seglagerðin Ægir, Eyjagötu 7,
örfirisey.
Simar: 14093 og 13320
Nýkomið
100% straufri bómull i tilbúnum
settum og metratali, fal-
leg dönsk gæðavara á sérstak-
lega góðu verði. Mikið úrval af
lérefti og tilbúnum léreftsettum.
Eitt það besta i straufriu, sænskt
Baros 100% bómull, stök lök,
sængur, koddar, sokkar. Falleg’
einlit amerisk handklæði. Einnig
úrval sumarleikfanga. Versl.
Smáfólk, Austurstræti 17, simi
21780.
FYRIR ALLA STRAKA
A ALDRINUM 8—80
ÚRVAL VICTORINOX
VASAHNtFA
fæst á flestum bensinstöðvum og i
flestum sportvöru-, bygginga-
vöru-, rafvöru- og málningavöru-
verslunum.
Spyrjið um VICTORINOX
Heitsöl udreifing:
Arni ólafsson hf.
Vatnagarðar 14, Rvik.
Sími 83188.
»f S.
Fasteignir
Lundarbrekka
Til sölu fjögra herbergja ibúð við
Lundarbrekku. Skipti á minni
ibúð i Kópavogi koma til greina.
Uppl. e. kl. 19 i sima 40137.
Hreingerningar J
Tökum að okkur hreingerningar
á ibúðum, stigagöngum og stofn-
unum. Tökum einnig að okkur
hreingerningar utan borgarinnar
og einnig gólfhreinsun. Þorsteinn
simi 28997 og 20498.
Ilreingerningastöðin
Hólmbræður
býðuryður þjónustu sina til hvers
konar hreingerninga. Notum há-
þrýsting og sogafl til teppahreins-
unar. Uppl. i sima 19017 og 77992,
Ólafur Hólm.
íhreingern-
Gólfteppahreinsunfa<i?li
ingar
Hreinsura teppi og húsgögn i i-
búðum og stofnunum með há-
þrýstitæki og sogkrafti. Erum
einnig með sérstaka vél á ullar-
teppi. ATH. að við sem höfum
reynsluna teljum núna þegar vor-
ar, rétta timann að hreinsa stiga-
gangana.
I Erna og Þorsteinn, Simi 20888.
Þjónusta
JKG.^I^ 34779
Bílaklæðninqar
Tek aö mér klæöningar
á sætum, spjöldum, og
toppum.
Nýleg traktorsgrafa
til leigu í stór og smá verk. Uppl. i
sima 26568.
Traktorsgrafa til leigu
jf minni og stærri verk. Uppl. i
sima 34846.
Jónas Guðmundsson.
Garðeigendur athugið.
Tek að mér að slá garða með vél
eða orfi og ljá. Hringið i sima
35980.
Hlifið iakki bflsins.
Sel og festi silsalista (stállista), á
allar geröir bifreiða. Tangar-
höfða 7, simi 84125.
Miírverk -
flisalagnir
steypur.
Nafnnælur (Badges) úr plastefni,
margir litir og ýmsar stærðir.
Ennfremur ýmiss konar plast-
skiltii stærðum allt að 15x20 cm.,
t.d.áúti-og innihurðir. Ljósritum
meðan beðið er. Pappirsstærðir
A-4 og B-4 Opið kl. 10—12 og 14—
17.
Skilti og Ljósritun,
Laufásvegi 58, simi 23520.
Höfum jafnan til leigu:
Traktorsgröfur, múrbrjóta, bor-
vélar, hjólsagir, vibratora, slipi-
rokka, steypuhrærivélar, raf-
suðuvélar, juðara, jarðvegs-
þjöppur, o.fl.
Vélaleigan, Langholtsvegi 19
Eyjólfur Gunnarsson simi 39150
Heimasimi 75836
Bilaþvottur
Tökum að okkur að þrifa bilinn
jafntutansem innan. Uppl. i sima
19176eða 29170 e. kl. 18 alla daga.
Garðúðun /
Tak að mér úðún trjágarða. Pant-
anir i sima 83217 og 83708. Hjörtur
Hauksson, skrúðgarðyrkjumeist-
A
w m/ ■
..jE Garðsláttur-, n
Tek að mér garðslátt á einbýlis-
fjölbýlis- og fyrirtækjalóöum.
Einnig meö orfi og ljá. Geri til-
boð, ef óskað er. Guðmundur
Birgisson, Skemmuvegi 10, simar
77045 og 37047. Geymiö auglýsing-
una.
Málningarvinna
Tek að mér alla málningarvinnu
utanhúss!!!!!!!!
Tek að mér alla málningarvinnu
utan húss og innan. Einnig
sprunguviðgerðir, múrviðgerðir,
þéttingar ofl. ofl.
30ára reynsla. Verslið við ábyrga
aðila. Uppl. I sima 72209.
Athugið
Tek aö mér alla almenna garð-
vinnu, svo sem slátt á einbýlis-,
fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum,
hreinsun á trjábeðum, kantskurð
og aðrar lagfæringar. Girðinga-
vinna, útvega einnig flest efni,
svo sem húsdýraáburð, gróður-
mold, þökur ofl. Ennfremur við-
gerðir, leiga og skerping á mótor-
sláttuvélum. Geri tilboð i alla
vinnu og efni ef óskað er.
Guðmundur Birgisson, Skemmu-
vegi 10 simi 77045 heimasimi.
37047.
Tökum að okkur múrverk, flisa-
lagnir, viðgerðir, steypur, ný-
byggingar.
Skrifum á teikningar. MUrara-
mdstarinn, simi 19672.
Nylonhúðun hf. auglýsir:
Nylonhúðum ýmislegt á bila t.d.
Silsalista
slitna dragliðsenda
stuöara
luktarramma o.fl.
Til húss og heimilis
stólagrindur
borðfætur
handrið og
handriðsuppistöður
Endurhúðum einnig grindurnar i
uppþvottavélinni.
ATH: húðum eingöngu málmhluti
Nylonhúðun hf. Vesturvör 26,
Kópavogi simi 43070
LJOSRITUN
FJOLRITUN
LAUGAVEG/ 27 S 14415
Ljósritum meðan þér biöið. Fjöl-
ritum blöð og bæklinga og skerum
stensla. Opið kl. 10 - 18 virka
daga, kl. 10 - 12 laugardaga.
tþróttafélag.
-félagsheimili
-skólar
PUssa og lakka parket. Ný og full-
komin tæki. Uppl. i sima 12114
e.kl.19.
Sláttuvélaviðgerðir og
skerping
Geymið
auglýsinguna.
Leigi Ut mótorsláttuvélar.
Guðmundur Birgisson
Skemmuvegi 10, simi 77045
heimasími 37047.
Klæðum og gerum við
bólstruð húsgögn. Höfum einnig
til rokkokkó stóla með áklæði og
tilbúna fyrir útsaum. Góðir
greiðsluskilmálar. Bólstrun Jens
Jónssonar, Vesturvangi 30,
Hafnarfirði, simi 51239.
Dyrasimaþjónusta.
Onnumstuppsetningar og viðhald
á öllum gerðum dyrasima. Ger-
um tilboð i nýlagnir. Uppl. i sima
39118.
Barnagæsla
Samviskusamur unglingur
óskast til aö gæta tveggja
drengja, 4ra og 6 ára i tvær-fjórar
vikur á daginn i Hliöahverfi.
Einnig óskast unglingur til að
gæta tveggja stúlkna á kvöldin,
stöku sinnum I Vogahverfi. Uppl.
i sima 39266 og 21836.
Fyrir ungbörn
Vel með farinn
eins árs gamall flauelsbarnavagn
meö burðarrúmi til sölu.
Uppl. i sima 15811 e. kl. 16.
Silver Cross
barnavagn og barnakerra til sölu,
einnig barnagrind(net). Uppl. i
sima 92-3463.
Svaiavagn
til sölu, selst ódýrt. Uppl. I sima
39469.
Ljósmyndun
Myndavélar — leiga
Myndavélar sem framkalla sjálf-
ar og venjulegar til leigu. Uppl. i
sima 21521. Geymið auglýsing-
Til sölu
Mamiyia C 330 myndavél. (6x6
cm) meö tveimur linsum 85 mm
og 135 mm. Einnig porrofinder og
pistolgrip og taska. Uppl. i sima
31527 eftir kl. 6.00.
Efnalaugar
Efnalaugin, Nóatúni 17
á horni Laugavegs og Nóatúns.
Þægileg aðkeyrsla úr öllum átt-
um. Næg bilastæði. Nýtt húsnæði,
nýjar vélar. Hreinsum fljótt,
hreinsum lika mokka- og skinn-
fatnað. Efnalaugin, Nóatúni 17,
simi 16199.
Dýrahald
D
Viltu hvolp?
Uppl. i sima 66554.
Höfum úrval
af fallegum og vel vöndum kett-
lingurn, sem biða eftir að komast
á góð heimili.
Gullfiskabúðin, Fischersundi
simi 11757.
Fomsala
Kornverslunin
Grettisgötu 31, simi 13562. Eld-
húskollar, svefnbekkir, eldhús-
borð, sófaborð, borðstofuborð,
stakir stólar, blómagrindur og
margt fleira. Fornverslunin,
Grettisgötu 31, simi 13562.
Einkamál
<ír
Það gæti verið að þetta
flokkaðist ekki undir einkamál,
en þar sem við viljum viðskipta-
vinum okkar svo vel, höfum við
ákveðið að selja okkar lifræn-
ræktaða grænmeti ásamt öllu
öðru grænmeti og ávöxtum meö
20—30% afslætti. Lifrænræktað er
hollara og betra. Veriö velkomin.
— S.S. Skólavörðustig 22, simi
14685.
Atvinna í boói
14-15 ára
unglingur, óskast i sveit. Verður
að vera vanur öllum almennum
sveitastörfum. Uppl. i sima 95-
4284.
Óska eftir
að ráða saumakonu hálfan eða
allan daginn. Uppl. i sima 39595.
17—18 ára unglingur
óskast til starfa 1 Borgarfirði.
Þarf aö vera vanur sveitastörf-
um. Uppl. i sima 31774.
Óska eftir
húshjálp einusinnií viku. Uppl. I
sima 40491 eftir kl. 7.00.
Atvinna óskast
Kennari óskar
eftir atvinnu i 1-1 1/2 mánuö i
Reykjavik eða úti á landi. Margt
kemur til greina. Uppl. i sima
18898.