Vísir - 25.08.1981, Blaðsíða 4

Vísir - 25.08.1981, Blaðsíða 4
4 Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Skólinn verður settur mánudaginn 31. ágúst kl. 13. Stundatöflur i dagskóla verða afhentar að lokinni skólasetningu gegn greiðslu 250.- kr. innritunargjalds. Kennsla hefst i dagskóla og i öldungadeild skv. stundaskrá þriðjudaginn 1. september. Rektor. Nauðungaruppboð annað og sfðasta á hluta í Skaftahlið 12, þingl. eign Daniels Kjartanssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri fimmtudag 27. ágúst 1981 kl.15.15. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Laugavegi 38B, þingl. eign Halldórs Kristinssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri fimmtudag 27. ágúst 1981 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta i Bergstaðastræti 60, þingl. eign Gunnlaugs Hannessonar fer fram eftir kröfu Benedikts Blöndal hrl., Jóns ólafssonar hrl. og Baldvins Jónssonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudag 27. ágúst 1981 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta i Grettisgötu 62, þingl. eign Eiriks Óskarssonar fer fram eftir kröfu Bæjarfógetans i Hafnar- firði og Lifeyrissj. verzlunarmanna á eigninni sjálfri fimmtudag 27. ágúst 1981 kl.15.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Skaftahlið 15, þingl. eign Eiriks Ketils- sonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri fimmtudag 27. ágúst 1981 kl.15.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á Langholtsvegi 17, þingl. eign Lang- holtsvegs 17 s.f. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri fimmtudag 27. ágúst 1981 kl.16.15. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Þingholtsstræti 8B, þingl. eign ólafs Geirssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik, Veödeildar Landsbankans og Verzlunarbanka islands á eigninni sjálfri fimmtudag 27. ágúst 1981 kl.14.45. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. VÍSIR Þriðjudagur 25. ágúst 1981 Hvirfilvindur iierjar á Japan: Tugip manna let- ust og dúsundir heimilislausar Einn öflugasti hvirfilvindur sem herjað hefur á Japani tvö ár, varð 42 manns að bana um helgina.auk þess sem tugir þús- unda manna eru heimilislausir. Fjöldi þerra slasaðist alvarlega er lækjarsprænur breyttust i beljandi stórfljót sem flæddu yfirbakka sina.ogennur röskun varð gifurleg. Flytja þurfti nokkur þúsund fjölskyldur frá Iðnaðarhéruðum við borgina Rjugasaki, um 40 kilómetra frá Tókió. Oll umferð lá niðri á meðan hvirfilvindurinn gekk yfir, en frá Japan stefndi hann i gær til Sovétrikjanna. BEGIN Á FUND MEÐ SflDflT Mcnachem Begin. Begin forsætisráðherra Isra- els mun i dag ræöa viö Anwar Sadat Egyptalandsforseta i Alexandriu. Gert er ráð fyrir að Begin muni leggja fram hugmyndir að þvi hvernig upp megi vekja þær viðræður er áttu sér stað á milli bessara aðila fyrir ári siðan. Til greina mun komaað tsrael fari með herlið sitt af vesturbakkanum og Jór- dan svæðinu, gegn því aö tillög- ur tsraelsmanna veröi að öðru leyti látnar vera ráðandi um lausn vandans við botn Miðjarð- arhafsins. Orkuvandi vantrðuðu Hððanna: Kaupa orku árlega fyr- ir 60% útiiutningstekna Samkvæmt upplýsingum Alþjóðaba nkans er fram komu á siðasta degi ráðstefnu Samein- uðu þjóðanna i Nairobi, kom fram að um 54 milljarða dollara þarf árlega i fjárfestingu van- þróuðu þjóöanna á orku. Mörg þessara ríkja eyða um 60% út- flutningstekna i kaup á orku. A siðasta degi^ ráðstefnunnar, fyrirhelgi, var ákveðið að hefja athugun á ýmsum þeim orku- möguleikum sem ræddir voru á þinginu, og hefur sérstakri nefnd verið falið að kanna helstu möguleika og skila inn áliti á þing Sameinuöu þjóðanna að ári liðnu. Ágreiningur var hins vegar um hvernig kosta skuli þær framkvæmdir sem þarf að ráöast f varðandi orkumál, þar sem um er að ræöa vinnslu á eldsneyti er komi i stað hinna hefðbundnariorkumiðla, oliu og kola. Vanþróuðu löndin lögðu á- herslu á að til kæmi aukin fjár- stjTkur frá iönrikjunum, þar sem þegar yrði ákveðið fyrir hvert því fé skuli beint. Iðnrikin, með Bandarikja- menn 1 broddi fylkingar töldu eölilegra að einkaframtakið leysti úr þvi hvaða orkumiðill yrði ofan á, og hvernig skipu- leggja skuli vinnslu og sölu á nýju eldsneyti. Vanþróuöu þjóðirnar 77 hafa lyst þvi yfir að án stuðnings iðnrikjanna i formi fjármagns, sé mjög öröugt að sjá fram- kvæmdir verða þar raunhæfar. Fjogur Dúsund læknar frá vanpróuðu Iðndun- um starfa I Þýskalandl Á sam a tim a og 2/3 mannkyns búa við mjög slæma eða enga heilsugæslu I vanþróuðu rikjun- um, starfa um fjögur þúsund læknisfræðimenntaðir menn úr þessum rikjum I Sambandslýö- veldinu Þýskalandi. Skortur á læknum og hiúkrunarliði er jafnvel ennþá tilfinnanlegrien tækiog lyf, sem þó eru af mjög skornum skammti. Ariö 1976 hófust Þjóöverjar handa við að reyna aö leysa þetta mál, og fjöldi lækna frá vanþróuðu rikjunum er starfað höfðu i Þýskalandi, fóru til sinna heimalanda, eftir að hafa sótt námskeið á vegum þýska rikisins, þar sem meðhöndlun á helstu sjúkdómum sem að steðja I þeirra heimalöndum, var kynnt. Þegar hafa um 270 Um f jögur þiisund læknar frá vanþróuðu rfkjunum starfai Vestur- Þýskalandi, á sama tfma og heilsugæsla er litil sem engin fyrir þorra fbúa I heimarikjum læknanna. læknar snúiö aftur heim, en gefinn kostur á aö kynna sér stærstur hluti þeirra er ennþá i helstu sjúkdómafræði i hinum Þýskalandi. Auk námskeiöa vanþróuðu rikjum, þannig að fyrir lækna og læknastúdenta þeir geti orðið að sem mestu hefur efnafræðistúdentum verið gagni I heimalöndunum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.