Vísir - 25.08.1981, Blaðsíða 23
23
Þriöjudagur 25. ágúst 1981
VÍSLR
kl. 18-M ^
(Smáauglýsingar — sími 86611
OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga
Arinofnar
Hafa góBa hitaeiginleika og eru
fallegir. Tilvaldir f stofuna, sum-
arbústaöinn eöa hvar sem er. Til
afgreiöslu nú þegar. Sýnishorn á
staönum.
Asbúö Klettagöröum 3, 21 Sunda-
borg, sfmi 85755
Liturinn, Sföumúla 15, simi 33070.
/-------- Á
Verslun_________
Brúöuvagnar,
brúöukerrur, þrihjól, verö
kr.222.- og 350.- og 430,- Stignir
bílar, action-man, ævintýramaö-
ur, flugmaöur, hermaöur, kafari,
yfir 20 teg. af fötum, jeppar,
skriödrekar, þyrlur, mótorhjól.
Kiddikraft leikföng
Póstsendum
Leikfangahúsiö
Skólavöröustlg 10, sími 14806.
Þakrennur I Urvali
Sterkar og endingargóöar. Hag-
stætt verð. RUnaöar þakrennur
frá Friedricheld I Þýskalandi og
kantaöar frá Kay I Englandi.
Smásala og heildsala.
Nýborg h/f. ÁrmUla 23, slmi
86755.
ÍÚtsölur
(SaUerp
Haekjartors
Nýja húsinu Lækjartorgi
Meiri háttar hljómplötuútsaia
Otsala hljómplötuútgefanda hefst
þriöjudaginn 1. september. Þeir
hljómplötuútgefendur sem ekki
hefur náðst til en vilja vera með
og aörir sem plötulager hafa
undir höndum vinsamlegast hafiö
samband i sima 53203 næstu daga
milli kl. 20-22.
Fatnaður gfe '
Fallegur kanlnupels til sölu.
Verð 7 hundruð kr. Uppl. i sima
25176 eftir kl. 6. v
Hailó dömur.
Stórglæsileg nýtiskupils til sölu i
öllum stæröum. Mikið litaúrval.
Ennfremur mikiö úrval af blúss-
um. Sérstakt tækifærisverð Uppl.
i slma 23662.
Fyrir ungbörn
Tvlburakerra
2ja skerma til sölu. Uppl. I sima
93-1842.
Nýlegur barnavagn Mothercare
til sölu. Simi 75272 eftir kl. 8 á
kvöldin.
Óska eftir
að kaupa vel með farinn barna-
vagn, Uppl. i sima 45190.
Barnag«sla
Óska eftir konu
sem gæti passaö tvö börn ein-
staka sinnum hluta úr degi, helst
sem næst Fffuseli. Uppl. i sima
77927.
Playmobil
Playmobil
ekkert nema playmobil” segja
krakkarnir, þegar þau fá að velja
afmælisgjöfina.
FÍDÓ, IÐNAÐARMANNA-
HÚSINU HALLVEIGARSTÍG.
Skrifstofutæki
—._____________________/
Teikniáhöld
Túss-pennar, heftarar, hnifar og
fleira fyrir teiknistofuna, skrif-
stofuna, skólann og heimiliö.
Heildsölubirgöir
Vefarinn Armilla 21, simi 84700.
Umboösmenn um land allt.
Tapaó - fúndió !
19. júli tapaöist
giftingarhringur i vesturbæ,
Kópavogi. Uppl. I slma 40154.
(Fomsala
Fornverslunin, Grettisgötu 31,
simi 13562.
Eldhúskollar, svefnbekkir, stofu-
skápar, borðstofuskápar, borö,
stofuborö, sófaborö, stakir stólar,
blómagrindur og margt fleira.
Fornverslunin, Grettisgötu 31,
simi 13562.
C A
Sumarbústaóir
Sumarbústaöaland-sumarhús
Til sölu á einum fegursta stað i
Borgarfirði, land undir nokkur
sumarhús. Landiö er skipulagt og
útmæit, einnig bjóðum við sum-
arhús, ýmsar stæröir. Trésmiðja
Sigurjóns og Þorbergs, Þjóðvegi
13, Akranesi, simi 93-2722.
Teikningar frá okkur auðvelda
ykkur að byggja sumarhúsið.
Þær sýna hvern hlut I húsiö og
hvarhann á að vera og hvernig á
aö koma honum fyrir. Leitið upp-
lýsinga. Sendum bæklinga út á
la'nd. Teiknivangur Laugavegi
161, simi 91-25901.
í-------^
Hreingerningar j
Tökum að okkur hreingerningar
á ibúöum, stigagöngum og stofn-
unum. Tökum einnig aö okkur
hreingerningar utan borgarinnar
og einnig gólfhreinsun. Þorsteinn,
simi 28997 og 20498.
Hreingerningarstöðin Hólm-
bræöur
býöur yöur þjónustu sina til hvers
konar hreingerninga. Notum há-
þrýsting og sogafl til teppahreins-
unar. Uppl. i sima 19017 og 77992
Ólafur Hólm.
Gólfteppahreinsun — hreingern-
ingar
Hreinsum teppi og húsgögn i
ibUðum og stofnunum meö há-
þrýsitækni og sogafli. Erum einn-
ig meö sérstakar vélar á ullar-
teppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm.
i tómu hUsnæöi.
Éma og Þorsteinn simi 20888.
< '
Dýrahald_________________
Fallegir kettlingar
fást gefins. Simi 19263.
Ódýrt kattahald
Viöbjóðum 10% afslátt af kattar-
mat,sé einn kassi keyptur i einu.
Blandiö tegundum eftir eigin vali.
Einnig 10% afsláttur af kattar-
vörum sem keyptar eru um leiö.
GullfiskabUBin Fischersundi,
simi 11757.
- N
Teppahreinsun
Gólfteppahreinsun
Tek aö mér aö hreinsa gólfteppi
og hUsgögn. Ný og fullkominn há-
þrýsivél meö sogkraft. Hringiö i
sima 25474 eöa 81643 eftir kl. 19.
Kennsla
Postulinsmálun
Kennsla hefst þriöjudaginn 1.
september. Þeir sem eiga pant-
aða tima, vinsamlegast hafiö
samband sem fyrst. Postulins-
stofan simi 13513.
Vantar þig vandaöa sólbckki,
Þjónusta
eöa nýtt plast á eldhúsboröin? 1
Við höfum úrvalið.
Uppsetning ef óskað er.
FAST VERÐ.
Sýnum prufur, tökum mál, yður
aö kostnaðarlausu.
Uppl. i sima 43683.
PUssa og lakka parket. Ný og full-
komin tæki. Uppl. I slma 12114
e.kl.19.
' Dyrasimaþjónusta.
Onnumst uppsetningar og viöhald
á öllum geröum dyrasima. Ger-
um tilboð I nýlagnir. Uppl. I sima
39118.
Tökum aö okkur mUrverk, fllsa-
lagnir, viögeröir, stevpur, ný-,
byggingar. '
Skrifum á teikningar. MUrara-
meistarinn, simi 19672.'
Nýleg traktorsgrafa
til leigu I stór og smá verk. Uppl. i
sima 26568.
Ferðafólk athugiö:
Ódýr, þægileg svefnpokagisting i
2ja og 3ja manna herbergjum.
Eldhús með áhöldum.
Einnig tilvalið fyrir hópa.
Verið velkomin.
Bær
Reykhólasveit, simstöð Króks-
fjarðarnes.
Tökum aö okkur
aö þétta kjallara og aörar húsa-
viögeröir. Sköfum einnig upp úr
útihurðum og lökkum. Uppl. i
sima 74743.
Húsameistari,
sem hefur sérhæft sig i vatnsleka-
viögeröum á húseignum almennt,
getur bættviö sig verkefnum. Tek'
einnig aö mér uppslátt og breyt-
ingaráöllum geröum húsa. Uppl.
i si'ma 10751 12-13 og eftir kl. 19.
fjölbýlis- og fyrirtækjalóöum.
Einnig meö orfi og ljá. Geri til-
boö, ef óskaö er. Guömundur
Birgisson, Skemmuvegi 10, simar
77045 og 37047. Geymið auglýsing-
una.
Tökum aö okkur aö
skafa útihuröir og útivið, simar
71815 Siguröur og 71276 Magnús.
r~. 's ^
Atvinnaiboói
Laghentur maöur
óskast i vinnu við trésmiðar og
múrverk. Uppl. i sima 74221.
Tré h/f
óskar eftir að ráða 2-3 smiði eða
laghenta menn. Getum einnig
bætt við okkur lærlingum i húsa-
smiði. Uppl. isima 28667 eða 73844
eftir kl. 5.
Hárgreiöslunemi
Óskum eftir nemanda I hár-
greiðslu sem lokiö hefur fagskóla.
Uppl. I sima 31160 Hárgreiðslu-
stofu Brósa.
Röskt afgrciðslufólk óskast.
Vant afgreiöslufólk vantar i kjöt-
afgreiöslu og almenna afgreiöslu.
Ekki yngri en 18 ára. Uppl. I Nes-
val simi 20785.
SendiII 15-17 ára
óskast til starfa frá næstu
mánaöamótum. Vinnutlmi 12-15
timar á viku. Uppl. I sima 81444
kl. 16-18.
Afgreiöslumaöur óskast,
strax. SS Bræöraborgarstig, simi
14879.
Stúlku vantar
til afgreiðslustarfa I Bæjarnesti
v/Miklubraut. Vaktavinna, þri-
skiptar vaktir. Laun samkvæmt
launasamningi VR. Uppl. I sima
21883.
Kona óskast
til ræstingastarfa (ca 2 tlma á
dag) nú þegar. Uppl. i sima 84303
ki. 3-6 og 8-10 i fyrramáliö.
Hótelstörf.
óskum eftiv að ráða starfsfólk til
almennra hótelstarfa, nú þegar
eða eftir samkomulagi, helst vant
fólk. Húsnæði á staðnum. Hótel
Borgarnes.
Laghentur maöur óskast.
Óska eftir laghentum manni i
hljóökútasmlöi, helst vönum
blikk-eöa jámsmiöi. Upplýsingar
á púströraverkstæöinu, Grensás-
vegi 5 (hjá Ragnari).
Plastprent hf„
Höföabakka 9 óskar eftir aö ráöa
fólk til verksmiöjustarfa. Mötu-
neyti og kaupálag. Umsækjendur
komiö til viötals á morgun milli
kl. 10 og 11.
Atvinna óskast
Tek aö mér vélritun.
Vönduö vinna. Uppl. i sima 54535,
51145 og milli kl. 1 og 5 I sima
50318.
Ræstingavinna óskast.
Tvær konur óska eftir ræstinga-
vinnu. Getum tekið saman eða i
sitt hvoru lagi. Uppl. i simum
73471 og 71014.
Duglegur maöur
óskar eftir aukavinnu i ákvæðis-
formi. Flest kemur til greina.
Uppl. i sima 51266.
25 ára húsmóöir
óskar eftir framtiöarstarfi hálfan
daginn. Er vön simavörslu og
fleiru. Flest kemur til greina.
Uppl. i sima 73909.
27 ára gömul stúlka
óskar eftir atvinnu, vaktavinnu.
Margt kemur til greina. Uppl. I
sima 27535.
Vanur matsveinn
óskar eftir plássi á litlum skut-
togara. Uppl. I slma 78094 eftir kl.
7.00.
(Húsngðiiboói
V.
Húsaleigusamningur ókeyp-
is.
Þeirsem auglýsa I húsnæöis-
auglýsingum VIsis fá eyöu-
blöö fyrir húsaleigusamn-
ingana hjá auglýsingadeild
VIsis og geta þar meö sparaö.
sér verulegan kostnaö viö
samningsgerö. Skýrt samn-
ingsform, auövelt I útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir,
auglýsingadeild. Slöumúla 8,
simi 86611.
Stórt herbergi
I kjallara meö sér baöi og sér inn-
gangi til leigu I vetur. Tilboö
sendist blaöinu merkt „Sel-
tjarnarnes” fyrir 1. sept.
Til leigu
rúmgott kjallaraherbergi I Selja-
hverfi. Einhver barnapössun
æskileg. Tilboö óskast send á aug-
lýsingadeild Vísis, Siöumúla 8,
fyrir 28/8 merkt: 30.
Húsngói óskast]
Ilúseigendur athugiö:
2 reglusamar systur i námi óska
eftir 3ja herbergja ibúö eöa sitt
hvoru herberginu. Skilvisum
greiðslum og góöri umgengni
heitiö. fyrirframgreiðsla ef óskaö
er. Erum á götunni 1. september.
Uppl. i sima 19587 og 85960.