Vísir - 25.08.1981, Blaðsíða 6
6
Þri&judagur 25. ágúst 1981
VÍSIR
Byggingavörur
Flestar byggingarvörur ávallt fyrir
liggjandi og nú bjóðum við ótrúlega
hagstæða greiðsluskilmála.
Allt niður í 20% útborgun
og lánstími allt að 9 mánuðum.
Opið:
FIMMTUDAGA
í öllum deildum til kl. 22,
FÖSTUDAGA
Matvörumarkaður, Rafdeild
og Fatadeild til kl. 22.
Aðrar deildir til kl. 19.
LOKAÐ LAUGARDAGA
Jón Loftsson hf.
'A A A A A A
c lz ---------1 L hj I.TTi'itvx
-------_ z _iut.iuaj'j-j
i ..............
Hringbraut 121. Simar 10600 og 28603.
Svæðisstjórn
Reykjavíkur
um málefni þroskaheftra og öryrkja hefur
opnar skrifstofu að Tjarnargötu 20, 101
Reykjavik, simi 21416.
Skrifstofan verður opin virka daga, nema
laugardaga frá kl. 9—13. Viðtalstimi
framkvæmdastjóra er mánudaga og mið-
vikudaga kl. 10—12.
Símavarsla
vélritun
Stúlka óskast strax til simavörslu.
Góð vélritunarkunnátta áskilin.
Umsóknir óskast lagðar inn á auglýsinga-
d. Visis, Siðumúla 8, fyrir 28. ágúst n.k.
merkt: Simi — Vélritun.
Frá
Grunnskólanum
á ísafirði
Þrjá kennara vantar að Gagnfræða-
skólanum á ísafirði (7.-9. bekk).
Aðalkennslugreinar: íslenska, danska og
eðlisfræði/liffræði.
Umsóknarfrestur er til31. ágúst n.k..
Upplýsingar gefur Kjartan Sigurjónsson,
skólastjóri, i simum 94-3845 og 94-3874.
Skólanefnd.
Kaup og sðiur i Engiandi ■ ■
Ke ndai l
safna ir lií li 3
Goodi; sonf 'ai rK
Helur keypt sex nýja leikmenn
lll llös vlð slg
Uoward Kendall, fram-
kvæmdastjóri Everton, er sá
framkvæmdastjóri, sem hefur
keypt flesta ieikmenn aö undan-
förnu — hann hefur keypt sex
nýja leikmenn til Goodison
Park. Þar á meðal eru margir
kunnir leikmenn eins og sóknar-
leikmennirnir Mike Ferguson
(Coventry) og Alan Biley
(Derby) og miðvallarspil-
ararnir Mickey Thomas
(Manchester United) og Alan
Ainscow (Birmingham).
Kendall hefur borgað rúm-
lega 1.5 milljón punda fyrir
þessa fjóra leikmenn. Hann
hefur látið tvo leikmenn fara
frá Goodison Park — þá John
Gidman til Manchester United
og Bob Latchford til Swansea.
Allan Clarke hjá Leeds hefur
einnig verið uppi með peninga-
budduna — keypt Frankie Gray
frá Forest á 300 þús. pund og
Peter Barnes frá W.B.A. á 930
þús. pund, og þá er hann tilbú-
inn aðborga 1. FC Köln 500 þús.
pund fyrir Tony Woodcock.
Bob Paisley, framkvæmda-
stjóri Liverpool, hefur látið þrjá
leikmenn fara — þá Ray
Clemence til Tottenham og
Jimmy Caes til Brighton. Þá
losaði hann um fyrir Mark
Lawrenson, sem hann keypti
frá Brighton á 900 þús. pund,
með þvi að selja varnarmann-
inn Colin Iwrin til Swansea á
350 þús. pund.
Nottingham Forest hefur
fengiö tvo nýja leikmenn —
Mark Proctor frá Middles-
• MICKEY THOMAS... mið-
vallarspilarinn sterki — með
Everton.
brough og Justin Fashanu frá
Norwich.
Visir hefur tekið saman helstu
félagaskiptin i Englandi að
undanförnu — þau eru þessi
(tölurnar eru i þús. punda):
vsar »tm£ Jm
• PAUL PRICE... frá Luton til
Tottenham.
ENSKIR PUNKTAR
Ray Clemence — Liverpool/Tottenham................ 300
John Gidman — Everton/Man. Utd.................... 600
MickeyThomas — Man. Utd./Everton.................. 650
Mark Proctor — Middlesbrough/Nott. Forest......... 500
PeterBarnes — W.B.A./Leeds........................ 930
Dai Davies — Wrexham/Swansea ........ ............ 100
Mike Ferguson — Coventry/Everton.................. 280
Dave Armstrong — Middlesbr./Southampt............. 600
Alan Biley — Derby/Everton........................ 350
Tony Grealish — Luton/Brighton.................... 100
Craig Johnston — Middlesbr./Liverpool............. 650
John Gregory — Brighton /Q ,P .R.................. 300
Steve Mackenzie — Man. City/W.B.A................. 500
Bob Latchford — Everton/Swansea....................150
Bruce Grobbelaar — Vancouver/Liverpool ........... 250
Martin O’Neill — Norwich/Man. City................ 275
Clive Allan —CrystalPalace/Q.P.R.................. 925
Joe Jordan — Man. Utd./AC Milano.................. 400
SteveWicks — Q.P.R./CrystalPalace ................ 650
Frankie Gray — Nott. Forest/Leeds................. 300
Clive Woods —Q.P.R./Norwich ...................... 250
Andy Blair — Coventry/Aston Villa................. 400
AlanAinscow — Birmingham/Everton ................. 250
Toine van Mierlo —Willum II/Birmingh.............. 150
(Van Mierlo er 23 ára Hollendingur.)
Jimmy Caes — Liverpool/Brighton................. 300
Mark Lawrenson — Brighton/Liverpool .............. 900
PaulPrice—Luton/Tottenham ........................ 250
Colin Irwing — Liverpool/Swansea.................. 350
Brad Broken — Willum II/Birmingham................ 110
Frank Stepleton — Arsenal/Man. United........... 1.100
John Chiedozie — Orient/Notts County.............. 600
—SOS
Handknattielksvertfðln byrjar eftír rúman mánuö:
Danir leika hér á
milli jóla og nýárs
Austur-Þjóðverjar I byrjun janúar og Svlar koma tiingað I febrúar
Landsleikjaprógrammið I
handknattleik karla fyrir kom-
andi vetur liggur nú á hreinu.
Það var þó ekki fyrr en I gær,
sem svar barst frá Svfum um,
hvenær þeir gætu leikið hér og I
siðustu viku var gengið frá leik-
dögum við Dani.
Þeir koma hingaö á milli jóla
og nýárs og leika hér tvo lands-
leiki. 1 byrjun janúar koma
Austur-Þjóðverjar, og Sviar
koma svo hingaö i febrúar og
leika hér tvo leiki.
Þetta eru einu landsleikirnir,
sem fara fram hér heima i vet-
ur, en þar fyrir utan mun Is-
lenska landsliðið taka þátt i
tveim „turneringum” erlendis,
eins og við höfum áöur sagt frá.
Sú fyrri verður i Tékkóslóvakiu
I byrjun nóvember og hin i
Búlgariu I janúar.
Þar sem dagsetningar eru
komnar á landsleikina, er hægt
að byrja aö raða niður deildar
íeikjunum og öðrum leikjum i
vetur. Islandsmótið mun byrja
um mánaðamótin september-
október eöa eftir um þaö bil einn
og hálfan mánuð.
— klp —
UMSJÖN: Kjartan L.
Pálsson og Sigmnndnr ö.
Steinarsson