Vísir - 25.08.1981, Blaðsíða 13

Vísir - 25.08.1981, Blaðsíða 13
iðjudagur 25. ágúst 1981 VISIR LAX HEFUR LÆKKAÐ UM 60 PRÚSENTí VERÐI ,,Jú, það er rétt að það hefur orðið mikið verðfall á laxi undan- farna mánuði eða allt að 60% sé miðað við sl. ár og horfur á að verðið fari enn lækkandi", sagði Inginiar Jóhannsson hjá Fiski- félagi isiands i samtali við Visi. Eins og komið hefur fram i fréttum fara nú fram mjög Banaslys varð við brúna á Helluá i Dölum á laugardags- kvöldið. Fimmtiu og fjögurra ára gamall maður. Einar Júliusson frá Akranesi ók útaf veginum um tæpa fjörutiu metra frá brúnni og lenti billinn i stórgrýti við ána og endaði siðan i henni. Talið er að Einar heitinn hafi látist sam- stundis. Einar var að koma frá Akra- nesi og var að heimsækja dóttur sina sem býr i Búðardal. Hann var kunnugur leiðinni og hafði oft farið þessa leið áður en þegar hann kom ekki á tilsettum tima var eftirgrennslan hafin. Skipu- ákveðnar þreifingar hjá Fjárfest- ingarfélagi Islands og erlendum aðila um byggingu laxeldistöðvar hér á landi. Það er ameriskt timburfyrirtæki, Wyerhauser, sem sýnt hefur mikinn áhuga og yrði stöðin sú stærsta sinnar teg- undar i Evrópu. Er talið að stofn- kostnaður næmi allt að 10 lögð leit hófst svo á sunnudags- morguninn en bifreið Einars heit- ins fannst ekki fyrr en um miðjan dag. Billinn, sem er af Volga gerð, var þar á hvolfi i ánni og sást hann ógerla frá veginum enda árgljúfrið um 4ra metra djúpt. Við athugun á staðnum virtist sem svo að Einar hefði misst vald á bilnum i beygju sem er 35 metrum áður en að brúnni er komið og hefði við það farið útaf. Einar var ókvæntur. Bifreiðaeftirlitið hefur skoðað bilinn og telja þeir aö ekki hafi verið um bilun i honum að ræða. —HPH milljónum króna. Stöðin á að vera hafbeitarstöð, þ.e. að seiðum yrði sleppt á haf út er þau hafa náð ákveðinni stærð og laxinn siðan veiddur er hann gengur til baka upp i uppeldis- stöðvar sinar. Norðmenn hafa reist margar eldisstöðvar á sið- ustu árum og eru þær reknar með miklum hagnaði. Þar er ekki um hafbeit að ræða heldur hreint eldi. Framboð á villtum Atlantshafs- laxi hefur aukist mjög á siðustu árum, en helst hamlað sölu hans að meðferð hefur verið áfátt i ýmsu. Taldi Ingimar að haf- beitarlax, sem flokkast undir villtan, ætti að standa eldislaxin- um framar á mörkuðum erlendis, fengi hann fullkomna meðhöndl- un eftir að hann veiðist. Hér á landi hefur litið verið flutt út af laxi, enda aðeins veidd tæp- lega 250 tonn á ári, á stöng og i net. Þó mun verðlækkunin hafa orðið til þess að ýmsir laxabænd- ur eiga nú töluverðar brigðir af frystum laxi, sem ekki hefur þótt taka að flytja út á svo lágu verði. Helsti markaðurinn fyrir lax er i Evrópu. Banasiys f Dölum I Bitonurtatiir VlStS - simi 86611 Siaukin sálj sannar oryggi þjonustunnar IgM Vah/slt NÝ DÍLASALA ATMUGID Opið laugardaga kl. 1-S Sýningarsalurinn Smiðiuvagi 4 - Kðpavogi' BÍLASALAN BUK s/t D aihatsu Charmant station árg. ’78 Þessi glæsilegi bill er til sölu, ef viðunandi tilboð fæst. Uppl. i sima 828282 eftir klukkan 19. MYNDATOKUR alla virka daga frá kl. 9—18 Smáaug/ýsing i Vísi er mynda(r)augiýsing síminnerðóóll Auglýsingadeild Síðumúla 8. 13 Kúplingsdiskar í ameríska fólksbíla og jeppa Sendum í póstkröfu allt á sama stað EGILL VILHJÁLMSSON HF. LAUGAVEGI 118 - PÓSTHÓLF 5350 SÍMI 22240 - REYKJAVÍK Áskrifendur! Ef Vísir berst ekki til ykkor í tímo lotið þá vita ísímadóóff Virko dogo fyrir kl. 19.30 lougQrdogo fyrir kl. 13.30 Sýnishorn úr söluskrá árg: verð Chevrolet Monte Carlo 79 180.000 A. M.C. Concort..................................80 130.000 Mazda 323 ek. 7 þús..............................81 89.000 Colt GL 4ra dyra ek. 8 þús.......................80 77.000 B. M.W.320 .....................................80 135.000 Volvo 244 GL ek. 2 þús...........................81 165.000 Volvo 244 GL ek. 30 þús..........................79 135.000 Volvo 244 DL ek. 38 þús. sjálfsk.................78 118.000 Galant Sapparo GL ek. 5 þús......................81 135.000 Subaru 4x4 station...............................80 110.006 Subaru Hatcback ek. 3 þús........................81 108.000 Skoda Amigo ek. 5 þús.......................... 80 49.000 Honda Civic ek. 35 þús...........................79 73.000 Toyota Corolla St................................79 71.000 Peugoet504 ek. 41 þús............................78 79.000 Daihatsu Charmant ek. 34 þús.....................79 69.000 Playmouth Volare station.........................76 75.000 Benz 280SE sjálfsk. m. öllu......................73 150.000 Benz 280SE ek. 77 þús............................75 180.000 Range Rover ek. 46 þús...........................79 250.000 Range Rover ek. 38 þús...........................78 200.000 Willys m/húsi sjálfsk. ek. 2 þús.................81 180.000 Cherokee 8 cyl. sjálfsk..........................77 125.000 Wagoner 8 cyl. sjálfsk...........................76 105.000 Cevy Van sendif. ek. 30 þús......................79 135.000 Rover 3500 með öllu ek. 30 þús...................79 168.000 Subaru 4x4 4ra dyra ek. 11 þús...................80 106.000 DatsunSunny......................................80 82.000 Peugoet 504 st...................................77 79.000 Opið alla daga frá 9-7. Höfum mikið af nýlegum bilum i okkar bjarta og rúmgóða sýningarsal. Biialeigan Bílatorg leigir út nýlega fólks- og station-bila einnig G.M.C. 12 manna sendibila með eða án sæta. Lokað sunnudaga. wm Borgartúni 24 /Sími 13630 og 19514 / Bí/asala Bi/a/eiga DBS- hjó/in /oksins komin Einnig aðrar gerðir Greiðslukjör á ölium reiðhjólum Greiðist með þrem jöfnum afborgunum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.