Vísir - 25.08.1981, Blaðsíða 19

Vísir - 25.08.1981, Blaðsíða 19
Þri&judagur 25. ágúst 19S1 19 VÍSIR (,'arl Worsam var valinn sá ljótasti. HVER ER LJÓTASTUR? Grettukeppnir (þ.e. hver getur gert sig mest óaðlaðandi án nokkurra hjálpartækja) er vin- sælt sport viða um heim. Og sum- ir hafa náð ótrúlegri tækni i and- litsvöðvahreyfingum. Hér segir frá einni slikri keppni sem fór fram — nema hvar — i Banda- rikjunum. t þessari keppni, sem bar hið virðulega heiti, „1980 Ugly Mug Contest", bar hinn 72 ára gamli Carl Worsham sigur úr bitum. Og Bannað að leggja „Ef þú heldur að ég sé slæmur bilstjóri ættirðu að sjá mig leggja” stendur á miðanum, sem limdur er á stuðarann á þessum bil. Og hér sjáum við hvernig bilstjórinn lagði bilnum sinum hinsta sinni. Og til að bæta gráu ofan á svart stendur skrifað á skiltinu: „Bannað að leggja”. Judith Hizer varð þriðja. Mark Venturi i öðru sæti. er hann vel að sigrinum kominn, sem sjá má. Næstur i röðinni kom 19 ára gamall verðandi leikari, Mark Vanturini, og þriðja varð Judith R. Hizer. Og i fjórða og fimmta sæti urðu þjónustustúlk- an Gina Bice og sjóliðinn Michael LaRue. Við látum myndirnar tala að öðru leyti. Gina Bice var valin sú með fjórða Og fimmti varð Michael LaRue. ljótasta andlitið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.