Vísir - 29.08.1981, Blaðsíða 7
Laugardagur 29. ágúst 1981
JWWWWWWWWJWWJWMVMWMWVWJWWJW
§ Sýnishorn úr söluskrá
|
I
Ford Mustang 6 cyl. ek. 9 þús................80 160.000
Chevrolet Monte Carlo meö öllu...............79 170.000
Volvo 244GL ek. 2 þús........................81 165.000
Lancer 1600 GL ek. 4 þús.....................81 95.000
Daihatsu Caret ek. 2 þús ....................81 82.000
Mazda 929st. sjálfsk. 5 dyra.................81 125.000
Galant Sappare GL ek. 5 þús .................81 135.000
B.M.W.320 ...................................80 135.000
Mini llOOspesjal.............................80 60.000
Lada 1600 ek. 14 þús.........................80 60.000
A.M.C. Concord station ek. 18þús........... 79 112.000
Ford Cortina 4 dyra..........................79 80.000
Mazda 323 ek. 29þús .........................79 68.000
Rover 3500 isérflokki........................79 168.000
Subaru Hastbac ek. 3 þús.....................81 108.000
Subaru Station 4x4 ek. 11 þús................80 110.000
Datsun Sunny 4 dyra..........................80 82.000
A.M.C. Concord ek. 13 þús....................80 130.000
Skoda Amigo ek. 5 þús .......................80 49.000
Peugoet504 ek. 41 þús........................78 80.000
Colt GL ek. 8 þús 5 dyra.....................80 78.000
Mazda 323 ek. 7 þús .........................81 89.000
Chevrolet Nova 2 dyra ek. 35 þús.............79 98.000
Volvo 244 GL ek. 38 þús......................79 135.000
Range Rover ek. 38 þús ......................78 200.000
Dodge Ramcharger meööllu.....................80 235.000
Datsun E. 20 sendif..........................80 110.000
Simca 1100 sendif............................79 45.000
Chevrolet Wan sendif ek. 10 þús .............79 138.000
G.M.C. Rallý Wagoon 11 manna.................74 78.000
Bronco litur svartur 8cyl beinsk i góifi bill i sérfl... 73 88.000
Opið alla daga frá 9-7.
Höfum mikið af nýlegum bilum i okkar
bjarta og rúmgóða sýningarsal.
Bilaleigan Bilatorg leigir út nýlega fólks- og
^station-bila einnig G.M.C. 12 manna
sendibila með eða án sæta.
I
Lokað sunnudaga.
'^^T^VBorgartúni 24
v Sími 13630 og 19514
v 7 Bf'asa/a Bi/a/eíga
FJÁRMÁLASTJÓRI
Starf fjármálastjóra hjá Rafveitu Hafnar-
fjaröar er laust til umsóknar
óskað er eftir að umsækjandi hafi viðskipta-
fræðimenntun eða staðgóða reynslu við fjár-
mál/ bókhald og stjórnun. Laun eru sam-
kvæmt launaflokki B-21.
Umsóknum skal skilað á sérstökum eyðublöð-
um fyrir 5. september n.k. til Rafveitustjóra,
sem veitir nánari upplýsingar um starfið.
RAFVEITA HAFNARFJARÐAR.
á gluogana
hjá okkur
Eftir 15 ára framleiðslu i gluggasmiði getum við
f ullyrt að við vitum nákvæmlega hvað best hentar í
íslenskri veðráttu. Notfærðu þér þessa reynslu.
Sendu okkur teikningar, við gerum þér verðtilboð
um hæl.
m
glugga og hurðaveiksmiðja
NJARÐVIK Sími 92-1601 Pósthólf 14
Söluskrifstofa í Reykjavík.
IÐNVERK HF. Nóatúni 17
Sími 25930
Mlsstu
ekki af
DATSUN-
bílnum
Vertu Visis-áskrifandi
og fádu kannski
Datsun i kaupbætir
9. september
et
NÝ FERÐASKRIFSTOFA:
Nýir heillandi áfangastabir!..
iFjöHxeyttor utankindsferððr 6 hogstæðum kjöruml
Vika í Amsterdam: Búið á lúxushótelinu Hilton,eða notalegu f jölskylduhót-
eli í miðborginni. Brottför alla f immtudaga, verðfrá kr. 3.400,-
Amsterdam— París: Tvær skemmtilegar heimsborgir í einni og sömu ferðinni.
Búið á góðum hótelum. 8 dagar. Brottför alla f immtudaga.
London — Amsterdam: Átta daga ferðir, þar sem hægt er að njóta alls þess
besta sem þessar tvær borgir hafa uppá að bjóða. Brottför alla fimmtudaga.
Paris — Amsterdam—Róm: 15dagáferð. Brottför 24. sept.
London — Amsterdam—Kaupmannahöfn: 15dagar. Brottför 17. sept.
Flug og bíll: Innifalið í verði ferðar eru f lugferðirnar til Amsterdam f ram og til
baka, bílaleigubíll með fullum tryggingum og ótakmörkuðum kílómetraf jöida í
heila viku. Brottför alia f immtudaga. Verð f rá (4saman í bíl) kr. 2.960.
Flugfarseðlar til fjarlægra heimsálfa: Vegna hagstæðrar samvinnu við þýska
„ferðaheildsala" getum við boðið flugfargjöld með áætlunarflugfélögum til
flestra heimshluta á ótrúlega hagstæðum verðum. Dæmi Reykjavík, — Ástra-
lia, fram og til baka frá kr. 11.800, Reykjavík— Los Angeles fram og til baka kr.
7.900. - Reykjavík — Bangkok fram og til baka kr. 9.700,- Reykjavik — Tokyo,
fram og til baka kr. 11.400. Reykjavík — Rio de Janeiro, fram og til baka kr.
11.900, Reykjavík — Johannesburg, fram og til baka kr. 11.200. Við erum ekki
IATA skrifstofa og höfum því fullt viðskiptafrelsi á alþjóðlegum flugleiðum.
Leitið upplýsinga.
Fluqferöir
MiAbæjarmarkaöinum 2 h. Aöalatræli 9. Sími 10661.