Vísir - 29.08.1981, Blaðsíða 18

Vísir - 29.08.1981, Blaðsíða 18
VÍSLR Aö vera S Það kemst ekki hver sem er inn á tiskusýningar stórmennanna i Paris. Aðeins boðsgestir — það ku vera reglan. Boðsgestir eru innkaupastjórar eða eigendur tiskuverslana, tisku-blaðamenn, tiskunáms- menn, tiskusýningarfólk, hárgreiðslumenn, skraddarar, snyrtar, ljósmyndarar. Og svo sleppur einn og einn inn i gegn um ídiku, leikkonur, rithöfundar eða bara besta vinkona við- komandi hönnuðar. Boðsgestirnir eru þeir, sem flytja boðskap„tiskustjóranna” heim i hérað, segja fyrir um lengd pilsa og snið bróka. Sjálfir fara þeir ekki endilega eftir boðskapnum sjálfir — þeir ganga enn lengra, ýkja og lagfæra eftir eigin höfði. Sá sérstill er siður en svo i ,,tisku- pikuandanum” eins og Dóra i Flónni myndi segja. Myndirnar á þessari siðu voru allar teknar úti fyrir einu stærsta tiskuhúsi Parisar, fólkið er allt á leiðinni inn til að skoða nýjustu linurnar. Þeirra eigin lina virðist eiga það helst sameiginlegt að hafa hendur i vösum! En sjón er sögu rikri svo við látum myndirnar tala. Ms

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.