Vísir - 04.09.1981, Blaðsíða 5

Vísir - 04.09.1981, Blaðsíða 5
Föstudagur 4. september 1981 vism Mannskæöup fellibylur yfir Kína Fellibylurinn Agnes lognaBist út af i morgun úti á Japanshafi, en skildi eftir sig slóð eyðilegg- ingar i S-Kóreu og austurhluta Kina, þar sem Agnes varð meira en 70 manns að bana. A suður- og austurströnd S- Kóreu geisaöi fellibylurinn i tvo daga og er vitað með vissu um 58 manns, sem létu lifið f honum, en 29 er saknað til viðbótar. Olli hann flóðum, skriðuföllum og miklu tjóni á mannviriijum og öðrum verðmætum. bað er talið, að um 30 þúsund manns hafi misst heimili sín,- 167 fiskibátar sukku, uppskera eyði- lagðist og spjöll urðu á vegum viða, svo að umferð um þá lokaðist. Agnesfór yfir Kina skammt frá Shanghai, þar sem 14 manns fórust. FréttastofaNiýja Kina seg- ir, að 300 fiskibátum hafi hvolft eða þeir sokkið, og brimbrjótar botnað. Kvatt var út 100 þúsund manna lið til að efla flóðvamir á bökkum fljótsins Huangpu. General Nlotors, Ford og Chrysler á uppieíð Mikil sðluaukning tiefur orðiö hjá fyrirtækjunum Mikil söluaukning varð hjá þremur stærstu bilaframleiðslu- verum Bandarikjanna, General Motors, Ford og Chrysler i ágúst- mánuði siðastliðnum miðað við sama tima i fyrra. Fjórða fyrir- tækið, American Motors hefur á hinn bóginn misst af lestinni, en sala þar i ágústmánuði siðastliðn- um var 13 prósentum minni en i fyrra. General Motors seldu i ágúst- mánuði 384.755 nýja bila en 316.142 á sama tima i fyrra og er það 21.7 prósenta söluaukning. Ford jók söluna um rúm 28 pró- sent en hann hefur selt 119.804 bila miðað við 93.544 i fyrra. Chrysler gerði það þó best, en þar jókst salan um hvorki meira né minna en 43 prósent. Seldi i ágústmánuði 72.216 miðað við 50.344 á sama tima i fyrra. American Motors hefur aftur á móti ekki gengið mjög i sam- keppninni við keppinautana, en sala þeirra fór niður um 13 pró- sent á þessum sama tima, seldu 9.783 fólksbila, en 11.305 i fyrra. Þá fór sala jeppa hjá þeim niður um fimm prósent og sala Renault bila niður um fjögur prósent, en American Motors hefur umboð fyrir Renault i Bandarikjunum. Enn verkWii i Róllandl Flugumferðln geng- ur snurðuiltið ( usa Flug yfir Bandarikin er öruggt i Bandarikjunum fóru i verkfall til Washington frá Ottawa til þess stjórnin i dag minni þá á eins og og flugmenn gera sigánægða með fyrir mánuði, segir flugmála- að prófa nýja kerfið, en flestir best gerðist fyrir 15 árum i flugumferöarstórnina, sem sett stjóri Kanada. t flugmenn taka i sama streng. Bandarikjunum. var á, þegar flugumferðarstjórar Hann flaug sjálfur flutningavél Segja þeir, að flugumferðar- Eining, samtiSc hinna óháðu verkalýðsfélaga i Póllandi, hefur boðað verkfall i Bydgoszcz-hér- aðinu i Mið-Póllandi, þrátt fyrir aukinn þrýsting kommúnista- flokks Póllands og andstöðu Kremlverja. Verkfallið mun ná til um 350 þúsund manna og hófst i dag. Verkfallsboðunin kemur á sama tima og Sovétmenn undir- búa einhverjar mestu heræfingar i sögu Sovétrikjanna frá styrjaldarldcum við landamæri Póllands. Æfingarnar eiga að standa iniudaga og taka landher, flugher og floti þátt i þeim. Eining heldur á morgun upp á ársafmæli sitt með fyrsta landsþingi sinu. Þó Eining sé af mörgum talin mikilvægt skref til lýðræðis, eru Kremlverjar ekki á sama máli. Sovéska blaöið Trud sakaði i gær Einingu um' aö ráðgera að bylta hinu sósialska þjóöfélagi og koma á kapitalisku skipulagi i' þess stað. Verkföllin hafa samtökin notað til að kúga stjórnvöld. Verkfallið, sem Eining boðaði frá og með deginum i dag, var ákveöið til að mótmæla þvi, að rannsókn var hætt á árás lög- reglunnar á félaga Einingar i marsmánuði i vor. SNEKKJAN + Dansbandið á heimavelli Já - Dansbandið vinsæla er komið í Snekkjuna aftur og leikur fyrir dansi í kvöld í SKÚTUNNI er matur framreiddur frá kl. 19.00 til 23.00 og borðpantanir eru í síma 52502 og 51810 SKÚTAN + SNEKKJAN Strandgötu 1-3 Hafnarfirði HnBMi ÓDÝR DILKA- SLÖG Kr. 11 pr. kg. v. ÍÖÖTBÉffillÍ B#R@ LAUGAVEGI 78 REYKJAVlK SlMI 11636 ( 4 LIniUR)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.