Vísir - 04.09.1981, Blaðsíða 28

Vísir - 04.09.1981, Blaðsíða 28
vlsm Föstudagur 4. september 1981 síminnerðóóll Slglllrðlngar leila að ný|um skuttogara - i stað Sigurevjar si. sem seld hefur verið til Patreksfjarðar Veðurspá dagslns Yfir Noröursjó er 1030 mb hæö, en 1002 mb lægöardrag yfir Islandi suðaustanverðu sem þokast suöaustur. Yfir noröur-Grænlandi er 1028 mb hæö, en fallandi loftvog viö Suövestur-Grænland. Veöur fer kólnandi og má viöa búast viö næturfrosti. Suöurland og Faxaflói: Hægviöri i fyrstu, en noröan eöa noröaustan kaldi, þegar kemur fram á daginn. Létt- skýjaö. Breiöafjöröur: Noröan og noröaustan kaldi eöa stinningskaldi. Bjart veö- ur. Vestfiröir: Noröaustan stinningskaldi til landsins, en hægara i nótt. Skýjaö með köflum og smá- skúrir noröantil i dag. Strandir og Noröurland vestra og eystra: Noröaustan gola og siöar kaldi. Skýjað með köflum og dálitil rigning á stöku staö i dag, einkum á annnesjum. Austurland aö Glettingi og Austfirðir: Noröaustan gola, en siöar kaldi og sums staöar dálitil rigning i dag. Siöan norövest- an gola eöa kaldi og bjartara veöur. Suö-Austurland: Suövestan gola, skýjaö og rigning austantil á miðum framan af degi, léttir siðan til meö norövestan golu eða kalda. Veðrið hér og har Kl. 6 I morgun: Akureyri alskýjaö 6, Bergen skýjaö 11, Kaupmannahöfn þokumóöa 11, Osló alskýjaö 15, Reykjavik þokumóða 2. Kl. 18 I gær: Aþena heiðrlkt 27, Berlln létt- skýjað 16, Chicago súld 17, Feneyjar þurramistur 19, Frankfurt heiörikt 18, Nuuk skýjað 8, London skýjaö 19, Luxemburgléttskýjaö 16, Las Palmas léttskýjað 24, Mall- orka léttskýjaö 25, Montreal skýjað 25, New York skýjað 25, Paris léttskýjað 20, Róm skýjaö24, Malagaheiöskirt 25, Vin skýjaö 16, Winnipeg létt- skýjaö 14. Lokí seglr „Autt hilsnæöi tekiö leigu- námi”, er krafa Alþýöubanda- lagsins i Reykjavfk. Aumingja gamla ftílkiö þorir ekki lengur út i biiö af ótta viö aö finna lit- sendara borgarinnar, þegar þaö kemur heim aftur. Siglfiröingar hafa nú fullan hug á aö þreifa fyrir sér um kaup á nýjum skuttogara eöa togbátum i staö skuttogarans. Sigureyjar sem hefur veriö seld til Patreks- fjaröar og fer þangaö eftir ára- mótin. Þaö er atvinnumálanefnd bæjarins, sem ásamt skipshöfn- inni á Sigurey, hefur frumkvæöi aöþessu máli og er búiö aö stofna Til aö gefa smáhugmynd um þær veröbreytingar sem verða, kostar litrinn af nýmjólk 6 krónur I staö 5,40 áöur. Undanrennan undirbúningsnefnd til aö kanna skipakaup. „Markmiðið er að koma upp hliöstæöri útgerö til aö bæta upp missi Sigureyjar, þvi aðeins veröa hér eftir þrir skuttogarar, þegar hún er farin”. sagði Kol- beinn Friðbjarnarson, hjá Verka- lýösfélaginu Vöku, i samtali við VIsi, en hann starfar að undirbún- ingnum. kostar 5.05 kr. i staö 4,65 kiló af skyri kostar 10,20 i staö 9,15 kr. áöur og smjörkilóið 71,60 kr. i stað 63,60 áöur. „Atvinnulif hér á Siglufirði byggist nitiu prósent á útgerö og viö megum alls ekki við neinum samdrætti á þvi sviði. Þaö hefur veriö næg atvinna i fiski hér, þaö sem af er árinu, en menn óttast óneitanlega þaö atvinnuástand, sem skapast við samdrátt, ekki sist þar sem illa horfir i lagmetis- iönaöinum hér á staðnum. Undirbúningur er allur mjög Þá verður hækkun á veröi mjólkur til bænda og nemur hún 7%. Hækkun á vinnslu, heildsölu- kostnaöi og millisvæöaflutnings- gjaldi var heimiluö 17,5 aurar á litra og hækkun smásöluálagn- ingar i krónutölu um 8 1/2%. Ekki hefur veriö ákveðið, hve- nær hækkanir á mjólkurvörum koma til framkvæmda, en Fram- leiðsluráð tekur ákvörðun um, hvenær það verður. —JSS skammt á veg kominn. Liklegt þykir, að bæjarfélagið mundi aö einhverju leyti taka þátt i væntanlegri útgerð, en um það hefur þó litið verið rætt enn. Sigl- firðingar munu þreifa fyrir sér innanlands og erlendis um togarakaup á næstu tveimur mánuöum og væntanlega mun málið skýrast. Þrip nýir fréttamenn á útvarpið? Þrir sóttu um stööu frétta- manns hjá rikisútvarpinu I staö- inn fyrir Halldór Halldórsson, sem ráöinn hefur veriö til sjón- varpsins, þau Hildur Bjarnadótt- ir, Rafn Jónsson og Guörún Guö- laugsdóttir. Otvarpsráð fjallaði um um- sóknir þeirra á fundi sinum siö- astliöinn þriöjudag og var mælt meö þvi, að öll yrðu ráðin, Hildur og Rafn i fastráðningu en Guörún yröilausráðin. Þetta var einróma samþykkt i ráðinu. Útvarpsstjóri mun á næstu dög- um taka afstöðu til ráöningar þessa fólks. — KS Harður árekstur Harður árekstur varð á mótum Vitastigs og Hverfisgötu i morgun og var einn maöur fluttur á slysa- deild. Japönskum bil var ekið suður Vitastig og beint i veg fyrir Volvo bifreið, sem var á leið aust- ur Hverfisgötu. Japanski billinn gereyðilagðist við áreksturinn og var ökumaður hans fluttur á slysadeild. Meðsli hans voru ekki talin alvarleg, en hann skarst nokkuö i andliti. Hinn billinn skemmdist minna. — ATA Getrauna- seðillinn Þann 9. september veröur dregið um glæsilega bifreið af geröinni Datsun Cherry i áskrif- endagetraun Visis. Getraunaseö- illinn er birtur I siðasta sinn i dag á bls. 3. Munið að fylla seðilinn rétt og senda til Visis sem allra fyrst. ' P W Sanitas Open i :eppnin í , V golfi verdur haldin á Hólmsvelli í Leiru 5. og A 6. september. Meistara- og 1. flokkur keppa á f íaugardag en 2. og 3. fíokkur á sunnudag. Leiknar verða 18 holur og hefst keppnin báða dagana k1.10:00. Skraning i keppenda fer fram a fostudag 4. september =ft!r k!. 15:00 f síma golfskalans f 92-2908. Vegleg verðlaun verða veitt i öllum flokkum auk þess margskonar i aukaverölaun. á——,- Open Skyldu þeir vera aö ræöa mjólkurhækkunina eöa kannski kartöflulækkunina, þessir ungu snáöar, sem . þarna sitja I svo þungum þönkum? Nei, ætli þeir séu tkki bara aö láta sig dreyma um þaö, þegar þeir veröiorönir nógu stórir til aöþeysa á einhverju tryllitækinu um götur borgarinnar. —KÞ/Visism. EÞS Enn eínn glaðníngurínn: | Sn nldr og mjó Ik hæk ka n ú un n 11-13 prðsei nt Enn einn glaðningurinn, að þessu sinni hækkun á mjólkurvörum, var samþykktur á fundi rikisstjórn- arinnar i gær. Nýmjólk mun þvi hækka um 11.11%, undanrenna um 8,6%, smjör um 12,58% ostur um 8,2% og skyr um 11,48%.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.