Vísir - 04.09.1981, Blaðsíða 16

Vísir - 04.09.1981, Blaðsíða 16
Fötluð börn Eiga þau bara aö deyja? Aó komast lífs af úr eldsvoóa Ja, það er hægt! Helgarviótalió er vió Hólmfríói Árnadóttur, framkvæmdastjóra Sambands veitinga- og gistihúsaeigenda op.» ,aUgardaga Bjóöum stoltir PENTAX MV, MV-1, MX, ME-super og LX myndavélar PENTAX linsur, flösh og fylgihlutir. Góð greiðslukjör! Landsins mesta úr val af Ijósmyndavörum td: 35 gerðir myndavéla, 50 gerðir af linsum, 35 gerðir af töskum, 85 gerðir af filterum og um 100 gerðiraf filmum ^ —eitthvað fyrir alla! Verslið hjá M fagmanninum iLJÓSMYNDAÞJÓNUSTAN S.F.j LAUGAVEG1178 SÍM185811 VERKALVÐSFÉLÖGIN VINNA OFT VERKALVÐNUM I ÓHAG Þorleifur Kr. Guðlaugs- son, skrifar: „Er lýðræöi i verkalýöshreyf- ingunni?” nefndist sjónvarps- þáttur nú nýlega. Þar held ég aö Vilmundur Gylfason hafi haft nokkuö til sins máls, því Alþýðubandalagið — kommar — ræður þar öllu. Þaö kemur glöggt I ljós, þegar þeir eru ekki i rikisstjórn. Þá er verkalýöshreyfingunni stjórnaö til óheillaverka fyrir þjóöina, eins og kom i ljós, þegar stjórn Geirs Hallgrimssonar ætlaöi aö fella niöur fáein prósent af kaupi. En hvaö gerist svo þegar Al- þýöubandalagið er komiö i stjórn? Þá er sjálfsagt, og meira aö segja gert margsinnis, að draga af kaupi. Það hljóta að vera völd- in, sem menn sækjast eftir Ragnar Arnalds sagöi aö eng- inn grundvöllur væri fyrir kaup- hækkun, en ekki var sama hver var. Læknastéttin fékk sina visi- töluuppbót og vel þaö, sem frægt er oröiö. Hún er hæst launaöa stétt landsins og landslýöur kost- ar hana til menntunar. Þaö getur ekki verið aö flokkur þessa ráöherra sé verkafólki hlynntur, þaö hljóta aö vera völd- in, sem framámenn hans sækjast eftir, til aö hafa þaö gott sjálfir og kúga almúgann. Þaö á ekki aö taka kauphækk- un, láglaunafólki til handa, af at- vinnurekstrinum, meira en oröiö er, heldur með öörum hætti og þaö er hægt til dæmis meö lækk- uöum sköttum. Félagsmálapakkarog þviumlik della, kemur ekki nema fámenn- um hópum aö gagni og margt væri hægt aö telja upp sem vinnur gegn hagsmunum launafólks. Hér veröur þó margt látiö ósagt, vegna þess að ekki fáum viö ótakmarkaö rúm i blööunum sem ekki er von. Verkalýðsféiög til óþurftar. Eövarö Sigurösson sagöi i um- ræddum sjónvarpsþætti að stjórn verkalýösfélaganna hefði ekkert kaup fyrir störfin. Hvaö gera félögin þá við þá gifurlegu fjármuni, sem þau reyta af okkur félagsmönnum? Ég vil fá svar við þvi. Mér finnst að allir eigi rétt á að fá vinnu, meðan hún býöst, án þess aö þurfa að kasta peningum i félagsskap, sem vinnur oft okkur i óhag. Ekki eru þaö atvinnurek- endur meöarörán, eins og komm- únistar halda stööugt á lofti. Fólki er bannað aö vinna og at- vinnurekendum bannaö að taka fólk i vinnu, nema þaö sé i þessum félögum. Auðvitað er þetta til aö ná þessum félagsgjöldum og upp- hafiö aö þvi aö skuldbinda fólk, sem flest, undir vissan flokk. Sem sagt frelsisskeröing. Eitt má segja Framsóknar- flokknum til hróss að hann hefur Ragnar Arnalds lætur fara vel um sig i ráðherrastólnum, enda er sæti I honum markmiöiö, aö mati bréfritara. ekki okraö á félagsmönnum kaupfélaganna i félagsgjöldum. Þar er um smáupphæðir aö ræða. Þetta er aðeins til samanburöar og umhugsunar fyrir svokallaða Eövarö Sigurösson getur enn brosað, þótt hann hafi starfaö launalaust fyrir verkalýöinn i 40 ár. verkalýösleiðtoga. Þorleifur Kristján Guölaugsson Langholtsvegi 122 Reykjavik Svona ummæli um starfsmenn sina getur bréfritari ekki þolað. „Rugludallar ættu ekki að vera að flækjast hér” Þorvaldur Benediktsson vélstjóri á Viðey RE-6 Kom aö máli viö lesendasiöuna og haföi meöferðis grein úr Morg- unblaöinu frá 29. ágúst, undir fyrirsögninni „Yfirmenn á fiski- skipum kunna ekki á atvinnutæk- in.” 1 greininni er viötal við Ake Selander. aðstoöarframkvæmda- stjóra Alþjóöa flutningaverka- mannasambandsins, og eftir hon- um haft aö gera þurfi sömu kröf- ur til yfirmanna á fiskiskipum og kollega þeirra á farmskipum, hvað varöar þekkingu á tækjum um boröí skipunum. Það útskýrir aöstoöarframkvæmdastjórinn meö því aö segja að oft brenni við aö yfirmenn á fiskiskipum þekki alls ekki nógu vel sin eigin at- vinnutæki. Þorvaldur sagði m.a.: „Ég er öskuillur vegna þess- arar greinar í Mogganum. Við erum með milljónatæki i hönd- unum og höfum haft i mörg ár. Islenskir fiskimenn eru þeir feng- sælustu sem finnast og við eigum bestu togaraskipstjóra i heimi. Þaö bendir ekki til að þeir kunni ekki aö fara með tækin. Þeir eru varkárir, enda verða þeir að vera þaö I islenskum veðrum. Þaö hafa heldur engir togarasjómenn far- ist hér i mörg ár. Svona rugludallar eins og þessi Ake Selander ættu ekki að vera aö flækjast hér og bulla vitleysu. Þeir geta bara setið á skrifstofu sinni útii löndum og blaðrað þar. Annars vil ég fá skýringu á þessum ummælum”, sagöi Þor- valdur Benediktsson og Visir kemur hér með ósk hans á fram- færi. Flugvélin, sem Þjórsá bjargaði Af Northrop-véUimi Algjðrlega hættuiaust að sida keðjuna Kisa með niu lif hringdi: „Ég fagna þvi að Visir hefur beöiö um rannsókn á þessu keðju- bréfafargani, þar sem hótað er limlestingum og jafnvel dauöa ef keöjan erslitin. Þetta er ófögnuö- ur og spilaö á trúgirni fólks af þeirri ófyrirleitni aö meö ein- dæmum má kaila. Mér er óskiljanlegt hver hefur ánægju af sliku athæfi og ég verö þeim þakklát, sem getur frætt mig á hvaöa hvötum er fullnægt meö dreifingu á tilefnislausum hót- unum i garö ókunnugs fólks. Ég get lika frætt fólk á þvi aö þessum bréfum fylgir ekki kraft- ur til neins annars en aö vekja trúgjörnum ótta og öörum reiöi. Sjálf fékk ég eitt þessara bréfa fyrir þremur mánuöum, siöan og þaö hvarflaöi ekki aö mér aö senda þaö nokkrum manni. Mér eraö visuilla við eitthvaö af fólki, en ég geri ekki svo litiö úr mér aö senda þvi svona þvaöur. Þeir sem eru færir um aö baka sér óvild mina eru jafnframt of skynugir til aö óttast svona rugl. Ég geymi bréfið, sem er á dönsku og undirritað af fólki meö útlend nöfn og nokkrum meö is- lensk nöfn. Siöasta nafniö er is- lenskt kvennafn, en ég get ekki rifjaö upp fyrir mér aö ég kannist viö eiganda þess. Bréfiö var sent á heimilisfang sem ég hef ekki búib á um nokkurra ára skeiö, enda þótt sú eign hafi veriö á minu nafni þar til fyrir skömmu. Þaö bendir til aö sendandinn hafi fariö I einhverjar opinberar skrár og valiö sér nöfn af handahófi. Sú er ekki vönd að viröingu sinni og lætur sér i léttu rúmi liggja hvar hún dreifir óþverra sinum. Nema hún hafi veriö svo óttaslegin viö hótanirnar, aö hún hafi bókstaf- lega ekki þorað annaö en að fara aö fyrirmælum bréfsins og þótt of væntum kunningjana til aö senda þeim hótanir. En, eins og ég sagði, ég sleit keöjuna og ég hef ekki oröið fyrir neinum óhöppum umfram venju siöan. Ég trúi heldur ekki að mér heföu hlotnast nein höpp, þótt mér heföi tekist að hræöa ein- hverja sakleysingja meö þvi ab senda þeim hótanir. Nema ég sé eins og kisa, meö niu lif.” „Yfirmenn á fiskiskipum kunna ekki á atvinnutaekin“ Rætt viö Áke Selander aðstoðarframkvæmdastjóra sambandsins AHLEGA ht-ldur IFT AlþióA lega (lutningarerkamaRnasam- bandift ráftatefnu þar sem fjaliaft er uBi hagsmuiumil aftddarfé- laga, en innan (iambandsins eru fttal tttarfugreinar, þar i meftal , síóraenn é íar- og ftókisjdpum. þyrfti söœu krðfur til þeirra og yfirmanoa á farskipum^ivaft varðar þckkinguI som. Sagfti Scla ' brj'nni oft vift aft yíirraenn & 1 Kiskipum þckktu alis ekki nftgu J ^vél sin eigin atvinnutraki. bvalmftar, avo hvalveiftÍBjómenn miaatu akki atvinnu aina. auk þeae aetrt afurftir af hvainum v*ru í mörgum löndum mikUvwgt iifsvift- urvmri. Sagfti Sdander aft flutninga- verkamannaaamhandift áliti. að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.