Vísir - 04.09.1981, Blaðsíða 3

Vísir - 04.09.1981, Blaðsíða 3
3 Föstudagur 4. september 1981 Ttilluúlgerð á Sigdldulóninul „Við gerum okkur vonir um að þessar miklu rannsóknir i fyrrasumar og i sumar leiði til þess að þétting lónsins verði markvissari og beri meiri árangur”, sagði Björn Jóhann Björnsson verkfræð- ingur, sem af hálfu Landsvirkjunar hefur umsjón með þéttingu hins migleka Sigöldulóns ofan Sig- ölduvirkjunar. Þar leka að jafnaði 14 og allt upp i 20 rúmmetrar undir stifluna, sem er um helmingi meira en gert var ráð fyrir á sinum tima. Þessimiklileki,sem er álika og Elliöaárnar streymi sjöfaldar að sumarlagi, hefur valdið vatns- skorti i Sigölduvirkjun að vetrin- um, og þess vegna er mikið kapp lagt á að draga sem mest úr hon- um. Svissneskir sérfræðingar hafa stjórnað lekaleitinni, sem fer þannig fram i aðalatriðum, að sérstök trilla er notuð við að dæla litarefni og geislaefni niður á botn lónsins, en siðan er beðið eftir þvi neöan stiflu, að efnin skili sér. önnur trilla er notuð til þess að setja út liklegustu lekastaðina i samræmi við þessar athuganir, svo og til þess að mæla strauma i lóninu jöfnum höndum. Rann- sóknarfólkið á trillunni, þaðan sem efnunum er sökkt, verður að búa allt sumarið niður við Hraun- eyjafossvirkjun og má ekki hitta þá, sem standa i eftirleiknum! Eins má ekki nota trilluna þess i neitt annað, svo að hún er hreyfð aðeins tvisvar eða þrisvar i viku. Nú er búið að mæla og merkja út allmörg svæði, sem þykja lik- legustu lekastaðirnir i lóninu. Bú- iö er að gera bryggju og setja á flot pramma frá Hafnarmála- stofnun.sem nú flytur sprengt og rippað móberg yfir þessa „álit- legu” staði og hellir i rifurnar, sem vonað er að séu þar. Að sögn Björns Jóhanns er ómögulegt að segja til um, hve langan tima tek- ur að þétta Sigöldulónið. En þvi lýkur tæpast i bráð. HERB Flytur ut tðlf mllljðn flðskur af úrykkjarvatni - Hreinn Sígurðsson hefur gerl samning vlð bandarískt fyrirtæki um sölu á íslensku vafni Hreinn Sigurðsson framkvæmdastjóri á Sauðárkróki hefur gert samning við banda- riskt fyrirtæki um sölu á 12 milljónum flaskna af drykkjarvatni á ári. Vatnið verður sett á flöskur i verksmiðju, sem mun verða reist á Sauðárkróki. Reiknað er með að útflutningur geti hafist þegar i april á næsta ári. Hreinn sagöi i samtali við Visi að hann gæti ekki upplýst um verðmæti þessa samnings en óhættværiaðsegja að þaufæru yfir einn milljarð gamalla króna. Framkvæmdir viö grunn verksmiöjuhússins hófust i þessari viku en það verður hvorki meira né minna en fjög- ur þúsund fermetrar að stærð. Vatninu verður tappaö á eins og hálfs litra plastflöskur sem veröa framleiddar hjá fyrirtæk- inu sjálfu vegna ákvæða um hreinlæti. Vélar til átöppunar og flöskugerðar verða keyptar frá Frakklandi. Hér er á feröinni ný Utflutn- ingsgrein og brautryðjendastarf sem gæti skilað þjööarbúinu drjúgum tekjum. Þegar fram- leiðslan kemst i fullan gang er gert ráö fyrir þvi aö um 30 manns vinni hjá fyrirtækinu. Afköst þess veröa um 50 þúsund flöskur á dag miðað viö 8 tima vinnu. Vatniö er fengiö hjá Vatns- veitu Sauðárkróks og hefur það hlotiö viöurkenningu hjá banda- riskum heilbrigöisyfirvöldum. Drykkjarvatniö verður selt I New York og New Jersey þann- ig að landinn ætti að geta fengiö sér islenskt blávatn á feröalagi vestra. —KS Heimilisfang Dreginn Byggðarlag Sími Nafnnúmer Hvað heitir forsætisráðherrann í Japan? □ Mitsubishi □ Datsun □ Zuzuki • Þegar þú telur þig vita rétta svarið krossar þú í viðeigandi reit. • Ef þú ert ekki þegar áskrifandi að Visi, þá krossar þú i reitinn til hægri hér að neðan, annars í hinn. • Að þessu loknu sendir þú getraunaseðilinn til Vísis, Síðumúla 8, 105 Reykjavik merktan „Sumargetraun" • Annar vinningurinn Peugeot 104 Gl (verðmæti 80.000 kr.) var dreginn út 24. júli. • Seinni vinningurinn Datsun Cherry GL (verðmæti um kr. 84.000.-) verður dreginn útá miðvikudaginn—9. september • Hver áskrifandi getur aðeins sent inn einn Datsun-seðil • Verðmæti vinninganna er samtals 164.000 kr. • Allir áskrifendur geta tekið þátt í getrauninni. Einnig þeir, sem verða áskrifendur á síðustu stundu. • Þátttaka byggist á þvíað senda inn einn seðil fyrir Datsun-linn • ATH: þetta er síðasta birting á Datsun-seðli. Mundu að senda seðilinn strax. Annars getur það gleymst. I Ég er þegar ' áskrifandi að Visi Ég óska að gerast áskrifandi að Vísi Nafn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.