Vísir - 04.09.1981, Blaðsíða 21
Föstudagur 4. september 1981
vtsm
21
íeiðalög
Helgarferðir 4.-6. sept.:
1. ÖvissuferB. Gist i húsi.
2. Landmannalaugar — Kraka-
tindur. Gist i húsi.
3. Berjaferö. Gist aö Bæ í Króks-
firði. Brottför kl.08.
4. 5.-6. sept.: Þórsmörk — kl.08.
Gist 1 húsi.
Farmiðasala og allar upplýsingar
á skrifstofunni, öldugötu 3.
Feröafélag islands.
Dagsferöir sunnudaginn 6. sept.:
1. kl.09 Hlööuvellir — Hlööufell
(1188 m) Fararstjóri: Ari Trausti
Guömundsson. Verö kr.80.-
2. kl.13 Lágaskarösleiö, um Lága-
skarö hjá Stóra Meitli. Farar-
stjóri: Ásgeir Pálsson. Verö
kr.40,-
Fariö frá Umferöamiöstööinni,
austanmegin. Farmiöar viö bil.
Feröafélag islands.
bókasöfn
Deildir Borgarbókasafnsins eru
opnar sem hér segir:
AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a, simi 27155. Opiö
mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig á
laugard. sept.-april kl. 13-16
AÐALSAFN — Lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, simi 27029.
Opiö alla daga vikunnar kl. 13-19.
Lokaö um helgar i mai, júni og
ágúst. Lokaö júlimánuö vegna
sumarleyfa.
SÉROTLAN — afgreiösla i Þing-
holtsstræti 29a, simi 27155. Bóka-
kassar lánaöir skipum, heilsu-
hælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum
27, simi 36814. Opið mánud,-
fóstud. kl. 14-21, einnig á laugard.
sept.-aja-il kl. 13-16
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27,
simi 83780 Simatimi: mánud. og
fimmtud. kl. 10-12. Heim-
sendingarþjónusta á bókum fyrir
fatlaða og aldraöa
HLJÓÐBÓKASAFN - Hólm-
garöi 34, simi 86922. Opið mánud,-
fóstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjón-
usta fyrir sjónskerta.
HOFSVALLASAFN - Hofsvalla-
götu 16, simi 27640. Opið mánud,-
fóstud. kl. 16-19. Lokað i júli-
mánuöi vegna sumarleyfa.
BÚSTAÐASAFN — Bústaöa-
kirkju, simi 36270. Opið mánud,-
fóstud. kl. 9-21, einnig á laugard.
sept.-apri'l. kl. 13-16
BÓKABILAR — Bækistöö i Bú-
staðasafni, s. 36270. Viðkomu-
staðir viös vegar um borgina.
ýmlslecrt
Fyrirlestur veröur um hina lif-
andi veru þar sem gefin veröur
innsýn inn i eilifa og andlega jafnt
sem efnislega, uppbyggingu
hennar útfrá visindalegum og
rökfræöilegum staöreyndum.
Fyrirlesturinn veröur i Norræna
húsinu i kvöld föstudaginn 4. sept-
ember kl.20.30
Fyrirlesari er Finnbjörn Finn-
björnsson.
Baháiar hafa opiö hús aö Óöins-
götu 20, öll fimmtudagskvöld frá
klukkan 20.30. Frjálsar umræður,
allir velkomnir.
Frá Kattavinafélaginu
Kattaeigendur! Gætiö þess aö
merkja heimilisketti ykkar meö
hálsól, heimilisfangi og slma-
númeri.
Badminton
Innritun i badmintontíma hjá
Iþróttafélaginu Leikni fyrir
komandi vetur er i sima 71519 á
millikl. 19.00 og 22.00 á kvöldin.
Iþróttafélagiö Leiknir.
Glímuþing
Arsþing Gltmusambands Is-
lands ferfram aöHótel Loftleiö-
um sunnudaginn 25.október n.k.
Venjuleg aöalfundarstörf
Stjórnin.
minnlngarspjöld
Minningarkort til styrktar kirkju-
byggingu i Árbæjarsókn fást á
eftirtöldum stöðum: Bókabúö
Jónasar, Rofabæ 7. Versluninni
Ingólfskjör, Grettisgötu 86. Hjá
Mariu Guðmundsdóttur, Hlaðbæ
14 og hjá sóknarpresti Glæsibæ 7.
Minningarspjöld MS-félags Is-
lands (Multiple Sclerosis) fást á
eftirtöldum stöðum:
Máli og menningu
Reykjavikurapóteki
Bókabúðinni i Grimsbæ
Bókabúð Safamýrar (Miðbæ)
Höggmyndasafn Ásmundar
Sveinssonar viö Sigtún. Opiö
þriöjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 14.00-16.00.
Listasafn ASl Grensásvegi 16.
Opiö alla virka daga frá kl.
9.00-12.00 og frá 14.00-17.00.
Listasafn Einars Jónssonar
Njaröargötu. Opiö alla daga
nema mánudaga frá kl.
13.30-16.00.
Listasafn lslandsSuðurgötu. Opiö
alla daga frá kl. 13.30-16.00.
Minningarkort Hjartaverndar
fást á eftirtöldum stööum:
Skrifstofu Hjartaverndar, Lág-
múla 9, 3. hæð, simi 83755.
Reykjavikur Apóteki, Austur-
stræti 16.
Skrifstofu D.A.S., Hrafnistu.
Dvalarheimili aldraðra við
Lönguhliö.
Bókabúöinni Emblu, v/Noröur-
fell, Breiöholti.
i -
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum
stööum:
A skrifstofu félagsins, Háteigs-
vegi 6.
Bókabúö Braga Brynjólfssonar,
Lækjargötu 2.
Bókaverslun Snæbjarnar,
Hafnarstræti 4 og 9.
Bókaverslun Olivers Steins,
Strandgötu 31, Hafnarfiröi.
Vakin er athygli á þeirri þjónustu
félagsins aö tekiö er á móti minn-
ingargjöfum i sima skrifstofunn-
ar 15941 og minningarkortin siöan
innheimt hjá sendanda meö giró-
seöli.
Þá eru einnig til sölu á skrif-
stofu félagsins minningarkort
Barnaheimilissjóös Skálatúns-
heimilisins.
Minningarkort Flugbjörgunar-
sveitarinnar i Reykjavik fást á
eftirtöldum stööum: Bókabúö
Braga, Lækjargötu, Bókabúö Oli-
vers Steins, Hafnarfiröi, Bóka-
mlnjasöín
Sýningarsalir — Yfirlitssýning á
verkum Þorvaldar Skúlasonar,
opin daglega kl. 14-19 alla daga
vikunnar. Lýkur 16. ágúst.
Asgrimssafn: opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga
klukkan 1.30 til 16.
apóték
Kvöld,- nætur- og helgidgavarsla
apóteka i Reykjavík vikuna 4. til
10. september er i Lyfjabúð
Breiöholts. Einnig er Apótek
Aösturbæjar opiö til klukkan 22
öll kvöld nema sunnudagskvöld.
genglsskráning '
3. september 1981. Einine KAUP SALA Feröam.gj.
1 Bandarikadollar 7.816 7.838 8.622
1 Sterlingspund 14.452 14.492 15.941
1 Kanadiskur dollar 6.543 6.561 7.217
1 Dönsk króna 1.0323 1.0352 1.1387
1 Norsk króna 1.2921 1.2958 1.4254
1 Sænsk króna 1.5067 1.5109 1.6620
1 Finnskt mark 1.7220 1.7268 1.8995
1 Franskur franki 1.3453 1.3491 1.4840
1 Belgiskur franki 0.1968 0.1973 0.2170
1 Svissneskur franki 3.6570 3.6673 4.0340
1 Hollensk florina 2.9058 2.9140 3.2054
1 V-þýskt mark 3.2264 3.2355 3.5591
1 itölsk lira 0.00644 0.00646 0.00711
1 Austurriskur sch. 0.4598 0.4611 0.5072
1 Portúg. cscudo 0.1193 0.1197 0.1317
1 Spánskur peseti 0.0803 0.0805 0.0886
1 Japanskt yen 0.03408 0.03418 0.03760
1 irsktpund 11.794 11.828 13.011
SDR (sérstök dráttarr.) 2.9. 8.8863 8.9113
ífiÞJÓÐLEIKHÚSIB
Konurnar i Niskavuori
Gestaleikur frá Sænska
leikhúsinu I Heisingfors.
laugardag kl. 20
sunnudag kl. 20
AOeins þessar tvær sýningar.
sala á aögangskortum er
hafin.
Verkefni f áskrift verOa:
1. Hótel Paradis
2. Dans á rósum
3. HUs skáldsins
4. Amadeus
5. Giselle
6. Sögur úr Vlnarskógi
7. Meyjarskemman
Miöasala kl. 13.15—20.
Sími 11200.
islenskur texti
Æsispennandi ný amerisk
úrvals sakamálakvikmynd I
litum.
Myndin var valin besta
mynd ársins i Feneyjum
1980.
Gena Rowlands, var útnefnd
til óskarsverölauna fyrir
leik sinn i þessari mynd.
Leikstjóri: John Cassavetes
Aöalhlutverk : Gena
Rowlands, Buck Henry, John
Adames.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Bönnuö innan 12 ára
Hækkaö vcrö.
AUGftR^
Sími32075
Ameríka
„Mondo &ne
ófyrirleitin, djörf og spenn-
andi ný bandarísk mynd sem
lýsir þvl sem „gerist” undir
yfirboröinu i Ameriku,
Karate nunnur, Topplaus
bilaþvottur, Punk Rock,
Karlar fella föt, Box kvenna,
ofl. ofl. lslenskur texti.
Sýnd kl. 5-7-9-11
/| Bönnuö börnum innan 16
I ára.
TÓNABÍÓ
Sími31182
TARASBULBA
Höfum fengiö nýtt eintak af
þessari mynd, sem sýnd var
viö mikla aösókn á sinum
tima.
Aöalhlutverk: Youl Brynner,
Tony Curtis
Bönnuö börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30
J.H. PARKET
auglýsir:
Er parketið
orðið ljótt?
Pússum upp og lökkum
PARKET
Einnig pússum við
upp og lökkum
hverskyns
viðargólf.
Uppl. i sima ‘12114
Lokahófið
JCK LLMNKA
KDtUTiWNSON
TMknr
IEE REMK.K
„Tribute er stórkostleg". Ný
glæsileg og áhrifarik gaman-
mynd sem gerir bióferö
ógleymanlega. Jack Lemm-
on sýnir óviöjafnanlegan
leik... mynd sem menn veröa
aö sjá, segja erlendir gagn-
rýnendur.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30
Hækkaö verö
Fólskubragð
Dr. Fu Manchu
Bráöskemmtileg, ný, banda-
risk gamanmynd I litum.
Aöalhlutverkiö leikur hinn
dáöi og frægi gamanleikari:
Pcter Seilers og var þetta
hans næst-siöasta kvikmynd
isl. texti
Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.
hafnarbió
3*16 444
Þriðja augað
Spennandi og skemmtileg ný
litmynd um njósnir og leyni-
vopn.
Jeff Bridges — James Mason
— Burgess Meredith, sem
einnig er leikstjóri.
islenskur texti
Bönnuö innan 14 ára
Sýnd kl. 5-7-9 og 11
f Sími 50184
Reykur og bófi
Ný mjög fjörug og skemmti-
leg bandarisk gamanmynd,
framhald af samnefndri
mynd sem var sýnd fyrir
tveim árum viö miklar vin-
sældir.
lslenskur texti
Aöa 1 h 1 utverk : Burt
Reynolds, Jackie Gleason
Jerry Read, Dom DeLuise og
Sally Field.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Smáauglýsing í
vtsi
er myndar- auglýsing
Myndatökur kl. 9-17.30 alla virka daga
á auglýsingadeild VISIS Síðumúla 8.
A TH. Myndir eru EKK! teknar
laugardaga og sunnudaga.
Sjón er sögu rikari.
USil
Geimstriðiö
(Star Trek)
Ný og spennandi geimmynd.
Sýnd I DOLBY STEREO.
Myndin er byggö á afarvin-
sælum sjónvarpsþáttum i
Bandaríkjunum.
Leikstjóri: Robert Wise.
Sýnd kl. 5 og 11.
Svik að leiðarlokum
Hörkuspennandi mynd
byggö á sögu Alistair
MacLean
Sýnd kl. 7.15 og 9.
Bönnuö innan 12 ára.
Simi50249
Cactus Jack
lslenskur texti
Afar spennandi og spreng-
hlægileg ný amerlsk kvik-
mynd I litum um hinn ill-
ræmda Cactus Jack. Leik-
stjóri Hal Needham
Aöalhlutverk: Kirk Douglas,
Ann-Margret, Arnold Sch-
warenegger, Paul Lynde.
Sýnd kl. 9
Hugdjarfar
stallsystur
wmjuwsio _____ ,«
Lili Marleen
.,rtX‘__________________
Hörkuspennandi og bráö-
skemmtileg ný bandarisk lit-
mynd, um röskar stúlkur I.
villta vestrinu. Leikstjóri
Lamount Johnson.
Isl. texti.
Sýnd kl. 3-5-7-0 og 11.
— salur 10 -
Spegilbrot
£iii fHorleen
Blaöaummæli: „Heldur
áhorfandanum hugföngnum
frá upphafi til enda.”
„Skemmtileg og oft gripandi
mynd”.
Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15.
Slöustu sýningar.
*-------salur ---
Ævintýri leigubílstjór-
ans
Spennandi og skemmtileg
ensk-bandarisk litmynd eftir
sögu Agöthu Christie, sem
nýlega kom út I Isl. þýöingu,
meö Angela Lansbury, og
fjölda þekktra leikara.
Sýnd kl. 3.05-5.05-7.05-9.05 og
11.05.
Fjörug og skemmtileg, dállt-
iö djörf.. ensk gamanmynd I
lit, meö Barry Evans, Judy
Gecson
tslenskur texti.
Endursýnd kl. 3,15, 5,15, 7,15,
9,15 og 11,15.
fóLkósn
Safamýri
Fellsmúli
Grensásvegur
Sóleyjargata
Bragagata
Fjólugata
Grettisgata
Frakkastlgur
Njálsgata
Laugateigur
Hofteigur
Höfðahverfi
Nóatún
Hátún
Miðtún.
Barmahlið
Engihlið
Mjóahlið
Reykjahlíð
JSSr
Skarphéðinsgata
Flókagata
Karlagata
Bræðraborgarstigur
Asvallagata
Hávallagata
Holtsgata
Skúlagata
Borgartún
Skúlatún
Melhagi
Einimelur
Hofsvallagata
Kvisthagi
Gunnarsbraut
Auðarstræti
Bollagata
Guðrúnargata