Vísir - 04.09.1981, Blaðsíða 12

Vísir - 04.09.1981, Blaðsíða 12
12 vism Föstudagur 4. september 1981 Handverksbakaríin: ÞAR ER RAKAR OG RRAUBIR SELT REINT OR OFNINUM „Hér er bakaö” er merki sem ýmsum bakarium bæjarins að Þetta merki er tákn Samtaka margir hafa rekiö augun i hjá undanförnu. Handverksbakara sem nýlega voru stofnuð. Það er hópur bak- arameistara sem nú hefur tekið sig saman og hyggst vekja at- hygli á mikilvægi framleiðslu sinnar og einnig skera upp herör gagnvart þeim aukna innflutningi sem orðið hefur á erlendum brauðvörum. Handverksbakari eru, eins og nafnið gefur til kynna, þau bakari, þar sem varan er bökuð ogseld á staðnum. Fylgst er með framleiðslunni allt frá innkaup- um á hráefni og þar til hún er komin fram á borð kaupandans. Er lögð áhersla á að slikt tryggi meiri gæði en sú verksmiðju- framleidda vara sem einnig er á boðstólum. Bakari hafa tekið miklum breytingum hér á landi á undan- förnum árum. Ahugi á neyslu grófra brauða og hollrar korn- fæðu hefur aukist mjög og sam- hliða þvi framboð og gæði i bakariunum. Er það vel þvi korn og kornfæða hefur um aldaraðir verið undir- stöðufæða mannsins og er með þvi hollasta sem við getum i okk- ur látiö. Brauöin eru ekki fitandl „Þauhljóta aö vera frábær fyrst viö boröum þau sjálfir”, sögöu forsvarsmenn handverksbakara er þeir kynntu nýju Kornarúnnstykkin. Rjóða upp ð ný komrúnnstykkl og Dregða á Idk I lelölnnl Nú eru skólarnir sem óöast aö fara i gang og flestar mæöur standa viö nestispökkun alla morgna. Handverksbakarar hafa nú tek- iö höndum saman um framleiöslu nýrrar geröar af rúnnstykkjum sem kölluö eru þvf ágæta nafni „Korni”. 1 þeim er blanda af sigtimjöli, rúgmjöli og hveiti og fyrir bakst- ur er hverju rúnnstykki velt upp úr hýöisblöndu. í þessum rúnn- stykkjum eru engin aúkaefni til að auka geymsluþolið. Þetta á þvi að vera fullt af góðum bætiefnum og næringarrikt, og smakkast auk þess ágætlega. 1 tilefni ai þessari framleiösiu hafa Handverksbakarar ákveðið að bregða á leik með skólabörn- um. Korni er ekki einungis nafn á rúnnstykkjum heldur lika litlum, hraustlegum og kátum kornstrák sem mikið mun láta að sér kveða i vetur. Gefið hefur verið út stórt plakat með stundaskrá og mynd af Korna. A þvi er einnig niu reitir. einn fyrir hvern skólamánuö. Inn i þessa reiti á að lima myndir af Korna en þær sýna ferðir hans og athæfi yfir skólamánuðina. Veggspjöld þessi fást nú hjá öll- um handverksbökurum og verður auk þess dreift til allra skóla- barna á aldrinum 5-12 ára i Reykjavik, Kópavogi og Hafnar- firði. Myndirnar af Korna munu sið- an koma reglulega einu sinni i mánuöi, þær fyrstu nú i lok sept- ember. Munu þær liggja frammi i öllum handverksbakarium. Nokkurs misskilnings hefur gætt hjá þeim sem eru að reyna að losna við aukakilóin. Margir halda að brauð sem slik séu mjög fitandi. En þaö mun ekki vera öldungis rétt. 1 flestum grófari brauðteg- undum er litill sem enginn sykur, svo varla eykur hann á þyngdina. Afturá móti eru brauö mjög auð- ug af kolvetnum sem einnig eru fitandi, en það þarf gifurlega DUALMATIC Framdrifslokur í: Jeppa, Wagoneer, Cheroke, Bronco, GMC, Blazer, Scout og Rússajeppa Verð frá kr. 810.- Sendum i póstkröfu allt á sama stað EGILL VILHJÁLMSSON HF. LAUGAVEGI 118 - PÓSTHÓLF 5350 - SÍMI 22240 - REYKJAVÍK SUNNUDAGS BLADID tUOOVIUINN alltaf um helgar mikla brauðneyslu til að kolvetn- in segi til sin. Það er þvi aðallega áleggið ofan á brauðið sem fitar, væn smjörklipa og feitt álegg innihalda óhemju margar hita- einingar. Ráðið er þvi ekki aö minnka brauðneysluna sem slika, heldur spara við sig hitaeiningarnar úr ofanálegginu. ÍSLENSK FÖT í 25 SKIFTI Þrettán islenskir fataframleið- endur munu taka þátt i kaup- stefnunni Islensk föt, sem haldin verður að Hótel Loftleiðum i 25. sinn dagana 7. og 8. september; næstkomandi. Hún er ætluð kaupmönnum og innkaupastjórum og verða tisku- sýningar báða dagana kl. 14.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.