Vísir - 10.09.1981, Blaðsíða 6

Vísir - 10.09.1981, Blaðsíða 6
VÍSIR Fimmtudagur 10. september 1981 HM-punktar: Norömenn skelltu Englend- ingum... Belgiumenn og Skofar til Spánar Englendingar fengu heldur beturskell i Osló i gærkvöldi, þar sem þeir máttu þola tap (1:2) fyrir Norömönnum i' HM-keppn- inni. Þar meö eru möguleikar Englendinga orönir litlir að komast til Spánar. Bryan Hobson skoraöi mark Englands eftir 14. min, en Norð- menn svöruöu með mörkum frá Roger Albertsen (35.) og Hallvar Thoresen (40.min), og komu bæði mörkin eftir vamarmistök Eng- lendinga — fyrst Ray Clemence, markvaröar og'siöan Terry McDermott. Staöan er nú þessi i riðii 4: England ........7 3 1 3 12:8 7 Riimenia..........5221 4:3 6 Noregur ........ 7 2 2 3 7:11 6 yngverjal........42 11 6:6 5 Sviss.............5122 7:8 4 Belgia til Spánar Beigiumenn eru nú gott sem búniraö tryggjasér farseðilinn til Spánar, meö öruggum sigri (2:0) yfir Frökkum I Brússel i gær- kvöldi i riðli 2: Belgi'a —Frakkland........2:0 Holland — trland..........2:2 Það voru Ipswich-leikmenn- irnir Frans Thijssen og Amold Muhren,sem skoruöu mörk Hol- lands, en Mike Robertson og Frank Stapleton skoruöu fyrir Ira. Belgia..........7 5 1 1 12:6 11 trland..........7 3 2 2 12:9 8 Holland.........6312 8:5 7 Frakkiand.......5 3 0 2 12:5 6 Kýpur...........7007 4:250 Danir töpuðu Danir máttu þola tap fyrir Júgóslövum i Kaupmannahöfn i gærkvöldi — l:2.og þar meö var HM-draumurinn þeirra búinn. Staöan er þessi i riöli 5: Júgóslavi'a.....5 4 0 1 14:5 8 Italia..........5 4 0 1 9:3 8 Danmörk ........7 304 11:9 6 Grikkland.......5 3 0 2 6:7 6 Luxemborg.......6 0 0 6 1:17 0 Wales tapaði Tékkar lögöu Wales að velli (2:0) iPrag og er staöannd þessi i riöli 3: Wales...........6 4 1 1 10:2 9 Tékkósl.........5 4 0 1 13:2 8 RUssland........3 2 1 0 7:1 5 tsland..........6 2 0 4 7:18 4 Tyrkland........6 0 0 6 1:15 0 Gott hjá Skotum Allt bendir nú til, að Skotar komistenneinu sinni ilokakeppni HM — til Spánar 1982. Þeir unnu öruggan sigur (2:0) yfir Svium i Glasgow i gærkvöldi. 81.500 áhorfendur sáu þá Joe Jordan og John Robertsson skora mörkin. Staðan er þessi i' riöli 6: Skotland........6 4 2 0 8:2 10 N-lrland........6222 5:3 6 Sviar...........7 2 2 3 5:7 6 Portúgal........52 124:4 5 Israel..........6 0 3 3 2:8 3 — SOS Ekki eins siæmt og haldið var — Þetta er ekki eins slæmt eins og haldið var i fyrstu. Ég fór I læknisskoöun i dag og eftir aö hafa fengið sprautur, er ég mun betri, sagði Asgeir Sigurvinsson I stuttu spjalli við VIsi I gærkvöldi, en eins og við sögðum frá I gær, þá meiddist hann á ökkla I leik gegn Karlsruhe. — Ég reikna meö að byrja að æfa aftur á laugardaginn og von- ast til að veröa oröinn góöur fyrir Evrópuleikinn gegn Oster i Svi- bióö á miövikudaginn kemur, Asgeir sagði, að tveir aðrir leikmenn Bayern ættu við meiösl að striða. Dieter Höness fékk 7 cm skurð á augabrún og veröur hann frá i 2 vikur, og þá væri hinn nýliðinn hjá Bayern — Bertram Beierlorzer, sem var keyptur frá 1. FC Nurnberg, frá keppni. Var skorinn upp fyrir brjósklosi Ihné i gær. —SOS Pte isnn i i i • MARK NÚMER 1... Lárus Guömundsson kominn I gegn og nær að skjóta áður en hann er felldur inni I vitateignum. Visismynd Friðþjófur. ___________________ ■Viö vopum miklu hetri en íslanfl” - sagði tyrkneski Dialíarinn sem var eins og hrumuský eltir tapið í gærkvöldi „Við vorum miklu betri en is- lenska liðið. Það lék lélega knattspyrnu og var mjög gróft. Það er ekki hægt að leika góöa knattspyrnu á móti svona liði eins og þessu”, sagði Fethi Demircan, þjálfari tyrkneska liðsins, eftir leikinn. Hann var i ægilegu skapi — talaöi ekki neitt við sina menn, þegar þeim varboðið uppá öl og snittur inn i Baldurshaga eftir leikinn. Umleiðog islenska liðið birtist þar, gaf hann leikmönn- um sinum vink um að koma, og þeir gengu allir út án þess að kveðja eða þakka fyrir sig. „Viö misstum mörg tækifæri til að skora i þessum leik”, sagði hann, þegar við loks áræddum að ganga á hann, þar sem hann stóð einn og ægilega brúnaþungur ásýndum. „Við áttum að vinna með 2 eða 3 mörkum og þessi mörk Islands voru klaufamörk” — H verjir voru bestu menn Is- lenska liðsins? „Það var enginn góöur — markvörðurinn kannski og svo' Pétur Pétursson. Vorum eins og áhuga- mannalið Skapið var öllu betra hjá aðal- fararstjóra liðsins er við töluð- um við hann. „Við spiluðum illa Adidas-mólið í handknattleiK - verður í Laugardalshöllínni í kvöld Handknattleiksvertiðin hefst i Laugardalshöllinni I kvöld meö ADIDAS-mótinu, en fjögur 1. deildarlið taka þátt I þvi — Fram, sem vann sigur Ikeppninni I fyrra á Sel- fossi, KR, HK og FH. Keppnin hefst kl. 19.30 með leik Fram og KR, en strax á eftir leika FH og HK. Sigur- vegararnir i þessum leikjum leika siðan til Urslita, en mót- inu lýkur i kvöld. Þá má geta þess.að Reykja- vikurmótið hefst á laugardag- inn i Laugardalshöllinni og segjum við nánar frá þvi' á morgun. og það var eins og við værum liðið, sem var skipað áhuga- mönnum en ekki þaö islenska”. Tyrknesk knattspyrna hefur verið á niðurleið siðustu tvö ár- in. Aður vorum við i hópi með bestu liðum E vrópu, en nú erum við að verða þeir lélegustu. En við komum aftur á toppinn — svona áfall eins og þetta getur ekxi verið til annars en að sýna tyrkneskum knattspyrnumönn- um, hvar þeir standa og hvað þeir verða að gera til að geta verið gjaldgengir sem atvinnu- menn i iþróttinní”. — Nú hafið þið skipt um þjálf- ara eftir tvo síðustu tapleiki ykkar — fyrir tslandi og Wales. Fær herra Demircan að halda stöðunni? - „JU, ætli það ekki, við eigum ekki til endalaust af landsliðs- þjálfurum i Tyrklandi”, sagði hann og brosti. —klp— Jock steln kemur með Celtic - pegar Evrópu- meistararnir ieika gegn Hemma Gunn og Co. í Keflavík Evrópumeistarar Celtic 1970 eru væntanlegir til tslands og leika þeir einn leik I Keflavik — gegn „Stjörnuliði” Hermanns Gunnarssonar. Celtic var fyrst breskra liða að vinna Evrópu- bikarinn, þegar félagið lagði Inter Milan að velli 2:1 i Lissa- bon. Með liðinu koma allir gömhi kapparnir.eins og Johnny John- stone, Bobby Lennox, Bobby Gemmdl og Billy McNeill, nU- verandi framkvæmdastjóri Celtic. Þá verður Jock Stein, landsliðseinvaldur Skotlands og fyrrum framkvæmdast jóri Celtic, að sjálfsögðu með i för- inni — til að stjórna sinum mönnum. Leikurinn mun fara fram i Keflavfk 20. september. —SOS . Ingi Þór Jónsson Ingólfur Gissurarson fslandsmetin duga skammt - á Evrópumótínu i sundi i Júgósiavíu Ingi Þór Jónsson setti gott ts- landsmet i 100 metra flugsundiá Evrópumótinu i sundi I Split i Júgóslaviu i gær.Synti hann þar á 1:00,44 mbi. en gamla metið hans var 1:01,3 min., sett i fyrra. Þráttfyrir met, varö Ingi Þór að gera sér aö góöu siðasta sæt- ið I riðlinum. Hann keppti i geysilega sterkum riðli, þar sem m.a. heimsmethafinn Per Arvikson var meðal keppenda. Hinir riðlarnir voru allir léttari og sýnir þaö sig best á þvi, að Ingi Þór var langt frá þvi að vera með lakasta timann i 100 metra flugsundinu i' gær. Ingólfur Gissurarson setti glæsilegt Islandsmeti 400 metra fjórsundi — 4:56,17 min., en gamla metið var 4:59,8 mín. Það dugöi heldur ekki til að komast i 16 manna Urslit á þessu geysisterka sundmóti, þar sem UOÓ keppendur eru. Guðrún Fema á aö keppa i dag i 200 metra bringusundi — siðasta grein Islendinganna á mótinu — hUn synti 100 metra bringusund I fyrrakvöld og var þá alveg við sitt besta, 1:18,72 min., en það dugöi heldur ekki.... —klp—

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.