Vísir - 10.09.1981, Blaðsíða 7

Vísir - 10.09.1981, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 10. september 1981 7 - sagði Guðni Kjartansson. ðiáifari landsiiðsins Alsæll með siourinn - því að þetta er minn fyrsti landsieikssigur, sagðí Pétur Pétursson „Þetta voru mikil viftbrigöi fyr- ir mig, ég er búinn aö vera aft æfa og leika í 35 stiga hita aft undan- förnu — þaft munafti sjálfsagt 30 stigum á þvf og þessu,” sagfti Pétur Pétursson eftir leikinn i gærkvöldi. „Ég er alsæll með þennan sig- ur, þvi aft þetta er i fyrsta sinn, sem ég vinn sigur meft islenska landsliftinu i knattspyrnu, og þetta var 14. landsleikur minn.” • ÖRN ÓSKARSSON: „Þetta var leikur fyrir mig — svona á aö berjast,” sagfti Om Óskarsson. „Þeir voru alveg bandvitlausirog versnuöu um all- an helming, þegar vift komumst i 2:0. Þá var lika orftift virkilega gaman þarna I vörninni”. • GUÐNI KJARTANSSON: ,,Ég er ánægftur meft þennan sigur okkar,” sagfti Guftni Kjart- ansson, þjálfari, eftir leikinn. „Þaft var góft barátta hjá okkur og vift svöruftum grófum leik þeirra rétt. Annars hélt irski dómarinn leiknum ekki nógu vel niftri.” • HELGI DANÍELSSON: „Ég var dauöhræddur um, aö viö myndum tapa þessu. Þaö er alltaf hættulegt, þegar menn fara aft tala um sigur fyrirfram”, sagfti Helgi Danielsson, formaftur landsliftsnefndar. „En þegar út á völlinn var komift syndum vift þeim i tvo heimana. Þaft var feiknamikil barátta i þessu, en knattspyrnan heffti mátt vera betri. Þetta var sætur sigur, og 4 stig úr tveim leikjum í heimsmeistarakeppni er meira en vift höfftum nokkurn- tima fengift þar áftur.” — klp — Njosnarar frá Dundalk - sjá Fram lelka gegn KA Dundalk, mótherjar Fram i Evrópukeppni bikarmeistara, hafa ákveftift aft senda tvo „njósnara” tii Isiands — til aft fylgjast meft Fram f leik liðsins gegn KA á Laugardalsvellinum á laugardaginn. Fram mætir Dundalk á miftvikudaginn kemur — á Laugardalsvell- inum. —SOS. ^-------------------------y vörn Trykjanna og var aö komast upp aft vítateig meft knöttinn. Hvaft geröi O’Sullivan, dómari? Ekkert! Bælgetay fékk ekki einu sinni aft sjá gula spjaldiö, en meft réttu heföi hann átt aft fá aft sjá þaft raufta. • Atli skorar Islenska liftift lék undan strekk- ings-vindi i seinni hálfleiknum og bætti Atli Eftvaldsson þá vift marki á 65. mln. Pétur Ormslev tók þá langt innkast — kastafti knettinum inn i vitateig Tyrkja, þar sem Sigurftur Lárusson skallafti knöttinn aftur fyrirsig — til Atla, sem átti auftvelt meft aft skora meft skalla af 2 m færi. Annars var fátt um marktæki- færi í leiknum og þurfti Guftmundur Baldursson, sem var mjög öruggur i markinu, aöeins einu sinni aft taka á honum stóra sinum — þegar hann sló knöttinn yfir slá. Þaft var ekki nein meistara- kaattspyrna, sem var á boftstól- um, en aftur á móti var hart bar- istog voru islensku leikmennirnir sterkari i þeirri baráttu. —SOS Sagt eftir leikinn: — Ég var mjög ánægftur meft baráttuna hjá strákunum — þeir lögöu sig alla fram og léku á fullu út allan leikinn, — sagfti Guftni Kjartansson, landsliftsþjáifari, eftir aft Islendingar höfftu unnift léttan sigur (2:0) yfir Tyrkjum á Laugardalsvellinum I gærkvöldi. Þaft er óhætt aft segja, aft sigur Islands hafi aldrei verift I hættu, eftir aft Lárus Guömundsson haföi skoraft (1:0) á 20. min., eftir aft hafa fengift snilldar- sendingu frá Pétri Ormslev. Þetta var nokkuft, sem Tyrkir þoldu greinilega ekki, þvi aft þeir fóru aft leika mjög fast og leytöi irski dómarinn, ef dómara skal kalla — K. O’Sullivan, þeim aft brjóta gróflega hvafteftirannaft á leikmönnum islenska liftsins. • Fjölbragðaglíma Sumir tyrknesku leikmannanna sýndu ótrúlegustu brögft, en eng- inn þóeins og Zafer Bælgetay (4), sem kastafti sér á Lárus Guftmundsson, eins og á kalkún, þegar Lárus komsteinn inn fyrir # MARK NÚMER 2.. Atli Eóvaldsson kastar sér fram og skallar boltann upp I þaknetift hjá Tyrkj- unum. Visismynd Friftþjófur. Léttur sigur ylir Tyrkjum og irskum dómara - 2:0: „Anægð ur með baráttu na hjá strðkunum” VlSIR Pétup Ormslev eða Lárus til Dusseldopl? Wiliy Reinke fylgdist með beim i gærkvðldi gegn Tyrklandi Meöal áhorfenda aö lands- leiknum á Laugardalsvellinum i gærkvöldi var vestur-þýski um- boftsmafturinn Willy Reinke, sem meðal annars sá um samninga Atla Eftvaldssonar og Magnúsar Bergs og einnig hefur hann séft um aft koma fleiri islenskum knattspyrnumönnum i atvinnu- mennskuna. Hann var mættur hér til aft fylgjast meft þeim Pétri Ormslev og Lárusi Guftmundssyni, en félög i Vestur-Þýskalandi og vifta hafa haft spurnir af þeim. Meöal þeirra félaga er hið fræga Bundesligulift Fortuna Diissel- dorf, og er talift nokkuð öruggt aft annar hvort Pétur eða Lárus fari þangaft i haust. „Ég vissi af honum hérna, en það hefur ekkert verift talaft neitt vift mig”sagði Lárus eftir leikinn i gænkvöldi. „Ég veit ekki hvort ég tæki tiiboði erlendis frá, ég flana ekki aft neinu, hvaft þaft varftar. Ég myndi þó trúlega fara, ef þaft væri eitthvaft pottþétt og gott”. Pétur Ormslev vissi lika um Reinke i stúkunni, en ekkert um hvorthann heffti verift aft fylgjast sérstaklega meft sér. „Ég hef á- huga atvinnumennskunni og færi, ef ég fengi almennilegt tilboft”, sagfti hann. Málið skýrist sjálfsagt betur á næstu vikum. Fylgst verftur með þeim báftum i Evrópuleikjunum meft félögum sinum, Pétri meö # PéturOrmsiev Fram gegn Dundalk á Laugar- dalsvellinum á miftvikudaginn og Lárusi meft Vikingi gegn Bordeaux á sama staft á fimmtu- daginn. Boft frá þeim liftum, sem # Lárus Guftmundsson hafa áhuga á þeim félögum, koma svo eftir aft keppnistima- bilinu hér er lokið, en þá fyrst mega þau koma og ræfta form- lega vift þá. —klp— Þeip voru bandvit- lausip” J - sagði Marteinn Geirsson | „Þetta voru alveg bandvit-j j lausir menn. Þessi númer 9 hjá ■ j þeim skyrpti á mig efta I áttinaj j aft mér allan timann, og þaft var j | ekkert nema fúkyrfti og fýla ij |þeim leikinn út”, sagftij ■ Marteinn Geirsson, fyrirliftil ! islenska liösins, I „Þeir voru svekktir eg | Imaftur getur vel skiliö þaft — en | Iþetta var einum of mikift af þvi | jgófta Ég er aft sjálfsögöu j jánægftur meft sigurinn og lukku- j legur meft baráttuna i þessu hjá j okkur. Fótboltalega séft var j þetta lélegra hjá okkur en J Ileikurinn i Tyrklandi i fyrra — J þaft var lika mikill munur á J jaftstæftum þá og nú”... —klp—J Rússar „njósna” Rússar voru meft „njósnara” á landsleik islands og Tyrk- lands á Laugardalsvellinum i gærkvöldi. Þaft kom hingaft maftur sérstaklega frá Rúss- landi til aö taka leikinn upp á myndsegulband. Rússar eiga aft mæta Tyrkjum fljótlega og vilja þeir greinilega vera vift öllu Vbúnir._____~__________—SOS/ varð alveg ððurl - begar markið vap dæmt af Þjálfari tyrkneska liösins, Fethi Demircan, varft alveg óftur, þegar isrski linuvörfturinn dæmdi mark af hans mönnum i fyrri hálfleik. Kallafti hann ó- kvæftisoröutn á eftir honum i langan tima á eftir og klykkti út i lokin meft aðspyrja hann, hvaft hann heffti fengift mikinn pening fyrir þetta frá lslendingum... ~klp3/

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.