Vísir - 10.09.1981, Blaðsíða 13

Vísir - 10.09.1981, Blaðsíða 13
SfDUSTU UNDANKEPPNI SUMARSINS LOKIÐ Síöasta undankeppni sumarsins var haldin s.l. laugardag á Hellu. Veöur var gott, en þaö hefur mátt telja til undantekninga i sumar. Keppnin var spennandi og náöist mjög góöur árangur. Sigurvegar- inn náöi öörum besta árangri yffr landiö 141 refsistig. og sá er hafn- aöi i ööru sæti hefur fimmta besta árangur yfir landiö. Alls hafa nú 250 keppendur tekiö þátt i öku- leikni ’81 og er þaö mikil aukning frá þvi i fyrra enda hefur Oku- leikni átt vaxandi fylgi aö fagna þvi hér geta allir veriö meö. Úrslit á Hellu uröu þannig: 1. Kristinn Bergsson á Mazda 323 meö 141 rst. (1) 2. Asþór Kjartansson á Mazda 323 meö 150 rst. (3). 3. Bjarni Arnþórsson á Volvo 243 meö 161 rst. (4). Gefandi verölauna var Grill- skálinn á Hellu og Rangárapótek. í vinnuvélina Allt á sama stað Sendum í póstkröfu EGILL VILHJÁLMSSON HF. LAUGAVEGI 118 - PÓSTHÓLF 5350 - SÍMI 22240 - REYKJAVÍK Sýnishorn úr söluskrá ji Volvo 244 GL ek. 8 þús. km 165.000 v Mazda RX7 Sport ek. 18 þús 150.000 A.M.C. Concord ek. 4 þús. station 155.000 V Ford Mustang Cia 8 cyl. ek. 12 þús 1980 160.000 f Lancer 1600 GL ek. 4 þús 95.000 \ Mini Special 1100 58.000 f Datsun Sunny 4 dyra 82.000 [I Mazda 929 st. sjálfsk 125.000 Subaru 4x4 station ek. 11 þús 1980 110.000 % Skoda Amigo ek. 5 þús 49.000 f Colt GL 4 dyra ek. 8 þús 80.000 % Chevrolet Monte C’arlo meö öllu 1979 170.000 i: B.M.W. 320 ek. 23. þús. 6 cyl 1980 132.000 í B.M.W. 318 ek. 27 þús. 4 cyl. 1978 100.000 í A.M.C. Concerd st. ek. 18 þús 1979 112.000 í Mazda 323 ek. 29 þús 65.000 Peugoet 504 ek. 41 þús fallegur 1978 79.000 í Volvo 244 GL ek. 38 þús 1979 136.000 Daihatsu Charade ek. 2 þús 1981 82.000 f Mazda 323 ek. 7 þús 89.000 :: Lada Sport ek. 35 þús. staögr 65.000 Chevrolet Concors 2 dyra 98.000 f Datsun 220 diesel 95.000 % Datsun Cherry ek. 19 þús 78.000 \ V.Wagen Golf 49.000 5 Citroen CX 2400sjálfsk 1979 140.000 % Datsun Pick up ek. 10 þús 1980 90.000 Datsun E. 20sendif 1980 110.000 Dodge Ramcharcer meö öllu 1980 235.000 G.M.C. Rally Wagen 11 manna 1974 78.000 Chevrolet Van sendif. ek. 10 þ 1980 138.000 Véladeild SIS lánar þennan Opel Kadett I úrslitakeppnina. Nú eru aöeins úrslitin eftir Úrslitakeppnin verður háð á laugardaginn 12. sept. og mæta keppendur til leiks klukkan niu, til að svara spurningum. Þeir fá einnig færi á aö æfa sig, en i úr- slitakeppninni keppa allir á sama bilnum. Til þeirra þarfa lætur SIS I té nýjan Opel Kadett. Tvær um- ferðir eru i keppninni, sú fyrri hefstklukkan 13.00 en sú siðari kl. 15.00. Þeir tveir keppendur sem best standa sig verða fulltrúar Islands i norænni ökuleikni sem haldin verður i Opel verksmiöjunum i Þýskalandi i haust. 1 fyrra uröu Islendingar Noröurlandameistar- ar i ökuleikni, en viö áttum bæöi besta mann og fimmta besta mann af 17 sigurvegurum á Norö- urlöndum. Noröurlandameistar- inn er meöal keppenda á laugar- daginn. Fimmtán stigahæstu keppend- ur i ökuleikni ’81 eru: 1. Einar Halldórss. ísaf. 2. Kristinn Bergss. Hellu 3. Guðm. Skúlas. Nesk. 4. Hreinn Magnúss. Garöi 5. Asþór Kjartanss, Hellu 6. Gunnar Steingr. Sauöárkr. 7.-9. Bjarni Arnþórss. Hellu 7.-9. Sigurst. Þórss. Ak 7.-9. Friðjón Skúlas. Nesk. 10-11. Guöst. Odds. Akran 10.-11. Sigurbj. Tryggvas. Ak 12. Ólafur. I. Ólafss. Borgarn 13. Þorv. Árnas. Húsav. 14. Hafþór Júliuss, Sauöárkr 15. Jón E. Halldórss. Isafj. Höfum mikið af nýlegum bilum i okkar bjarta og rúmgóða sýningarsal. Bílaleigan Bilatorg leigir út nýlega fólks- og station-bila einnig G.M.C. 12 manna sendibila með eða án sæta. Opið alla daga frá 9-7. Lokað sunnudaga. Borgartúni 24 / Sími 13630 og 19514 / Bílasala Bílaleiga Sigurvegarinn haföi rásnúmer eitt og hér er hann kominn I keppni. í bátinn í sláttuvélina KERTI í bílinn í vélhjólið Fimmtudagur 10. september 1981 vism Okuieíkr lí 1 81:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.