Vísir - 10.09.1981, Blaðsíða 17

Vísir - 10.09.1981, Blaðsíða 17
Fimmtudagur XO. september 1981 VÍSIR Reshevsky lætur ekkert stðöva sig Hann vaktifyrstá sér heims- athygli sem 6 ára undrabarn i skák, teflandi fjöltefli viös vegar um heim. Nú, 63 árum siðar er hann farinn að vekja jafnmikla athygli fyrir fádæma úthald og lítt sljóvgaða skák- hæfileika. Hver? Jií, auðvitað Samuel Reshevsky, póiskættaði Bandarikjamaðurinn sem enn sækir eftir heimsmeistaratitil- inum af ofurkappi. Fyrir ein- ungis nokkrum árum fékk hann tvisvar alvarleg h jartaáföll m eð stuttu millibili og átti sam- kvæmt læknisráði að leggja skákina á hilluna. En- Reshevsky var rétt nýkominn á eftirlaun og i þeim aukna fri- tima sem þvi fylgdi, vildi hann ekkert fremur gera en tefla skák. „Skákina eða lifið” sögðu doktorarnir og Reshevsky kaus skákina. Ef dæma má eftir frammistöðu meistarans upp á siðkastið er hjartað ekkert vandamál lengur og heilinn skarpur og skýr eins og forðum. Um þetta vitnar m.a. siðasta skákþing Bandarikjanna, en það var jafnframt liður i heims- meistarakeppninni. Allir frem- stu skákmenn Bandari'kjanna voru þar samankomnir og 3 efstu sætin gáfu rétt á milli- svæðamót. Röðin varð þessi: 1.-2. Browne Seirawan 9v.af 14 3.-5. Christiansen Kavalek Reshevsky 81/2 6. Shamkovich 71/2 7.-8. Byrne Peters 7 9. Lein 61/2 10.-12. Alburt Kogan Tarjan 6 13. Benjamin 51/2 14.-15. Federowicz Kudrin 5 Næsta viðfangsefni Resh- evskys er þvi aukakeppni við þá Christiansen og Kavalek um sætið á millisvæðamótið. Reshevsky gengur bjartsýnn til þessa leiks, þvi eins og hann segirhefur hann nú nægan tima fyrir skákrannsóknir eftir að hann komst á eftirlaunin. Skák þáttarins i dag er skák Reshevskys gegn yngsta kepp- anda Bandarikjamótsins, hins 17 ára gamla Joel Benjamin. Hvitur:J.Benjamin Svartur :S.Reshevsky Spánskileikurinn. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4.Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. Hel b5 7. Bb3 d6 8. c3 0-0 9. a3 (Hafi hvitur ætlað sér að plata gamla manninn með þessum nýstárlega leik, tekst það engan veginn. Reshevsky heldur sinu striki, stillir upp sinu spánska kerfi sem hann hefur teflt i óteljandi skákum á langri ævi.) 9.... Rb8 10. d4 Rb-d7 11. Rb-d2 Bb7 12. Bc2 He8 13. b4 (Hvitur kemur til með að ráða yfir meira rými svona fyrst um sinn, en ekki er allt fengið með þvi.) 13.... Bf8 14. Bb2 g6 15. C4 exd4 16. cxb5 axb5 17. Rxd4 c6 18. Bb3 Bg7 19. R4-f3 Rg4 20. B xg7 Kxg7 21. Rfl Df6 22. Dd2 c5 23. h3 (Tafliö er að snúast við, svartur hefur náð undirtökunum Ef 23. Bd5 Bxd5 24. Dxd5 cxb4, eða 24. exd5 Hxel 25. Hxel cxb4 og aftur verður staða hróksins á al hvitum að falli.) 23.... Rg-e5 24. Rxe5 Rxe5 25. f4 (Hvitur neyðist til að veikja peðastöðu sina enn frekar.) 25.... Rc6 26.bxc5 Rd4! 27.e5 dxe5 28. fxe5 Dd6 29. Ba2 Hxa3 30. Re3 (Ógnun svarts var 30. .. Hxh3 31. gxh3 Rf3+.) 30. ... Hxe5 31. Ha-dl Dxc5 (Reshevsky tinir upp peðin eitt af öðru, og nú hefst lokaatlagan að hvita kóngnum.) 32. Df2 A Iflrt i 4 X Ö i ■ A v a a b c 5 e f B h 32. ... Rt3+! 33. gxf3 Haxe3 34. Hxe3 Hxe3 35. Hd7 Hel+! 36. Kg2 Dg5+ 37. Kh2 Df4+ 38. Kg2 Bxf3+! 39. Dxf3 Hgl + 40. Kxgl Dxf3 og hvitur gafst upp. Jóhann örn Sigurjönsson 1 I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I 1 I I I I I I I 700 út 500 á mán. Odýrir Stærð: 223x100x59 Verð kr. 2.190 - 2.830. • Stærð: 223x149x59 Verð kr. 3.250. - 4.180. • Stærð: 180x100x59 Verð kr. 1.630. - 2.090. • Stærð: 180x149x59 Verð kr. 2.450. - 3.150. • Stærð: 130x78x48 Verð kr. 1.230. - 1.490. klæðaskápar, hvítir og viðarlitir HUSGAGNA BÍLDSHÖFÐA 20-110 REYKJAVÍK HÖLLIN SÍMAR: 91-81199 -81410 17 HARGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTÍG 29 og Hverfisgötu) Tímapantanir í síma 13010 vinningaskrár VÖRUHAPPDRÆTTI VINNINGA SKRÁ VINNIN0AR I VORUHAPRDRAETTI SIBS 9. R OKKUR 1981 IJTDRATTUR 8. SFFTEhÞFR 1981 KR. 10.000 Oóll 1293? 58995 58A7 6049 7677 16117 16424 2020(1 21763 23840 24693 28581 30865 31024 32473 33896 35699 37813 57644 56325 59782 59989 60809 61637 63557 63864 64965 65183 65484 66171 66239 68343 68594 70593 71891 71901 73169 73666 1736 1307 1366 t740 1768 1808 27619 27684 27736 27739 27776 27818 27826 27828 27840 27895 77920 28047 28107 28136 28346 28483 2B540 28609 28679 28739 28771 28819 28872' 28883 28981 29070 29111 29118 29137 29210 2928? 29305 29349 29400 29445 29485 29535 29557 29597 79599 29631 2774 2299 7309 7314 7400 2445 2844 7848 7853 2993 3018 3106 3178 316? 3278 3280 3301 3379 3676 3739 3803 3919 3959 4000 4038 4395 4447 4449 4638 4721 4771 4863 4898 4936 4979 5016 5076 5089 5095 5282 5302 5689 5798 5815 5870 5883 6001 6223 6229 6265 6270 6291 6427 6432 6482 6490 6493 6666 6670 6730 693? 694 3 6962 7015. 7029 7159 7615 8050 8094 8098 8133 8140 8165 8247 8286 8381 8467 8552 8572 8632 8903 8963 9009 9035 - 9081 9166 9173 9211 9327 9396 9400 9429 9445 9536 9632 9671 9691 9712 10036 10082 1013? 10222 10274 1028? 10352 10404 10465 10593 10624 10638 10704 10722 10793 10799 10908 10938 10939 10949 1102? 1 1048 11075 11144 11146 11184 11259 11301 11336 11532 11579 1 1691 9925 11956 12037 12041 12244 12280 12461 12492 12508 12564 12573 12606 12713 12721 12723 12724 12739 12742 12793 12796 12857 1286? 12939 12998 13162 13204 13473 13488 13535 13555 13612 13629 13651 13709 13728 13761 13789 13840 13890 13905 13945 13952 14136 14214 14303 14326 14334 14337 417 14444 14523 14574 14595 14597 14608 14674 14690 14720 14800 14811 14812 14832 14849 14859 14905 14936 14977 15001 15080 15081 15090 15137 15152 15258 1534? 15426 15578 15635 15653 15693 15751 15754 15756 15775 15831 15992 16019 16048 16058 16126 16184 16189 16246 16286 16372 .16534 16551 16615 16630 16662 1689? 16988 17043 17048 17131 17232 17404 17406 17463 17496 17543 1763? 17676 17704 17729 17757 17803 17805 17835 17866 17882 17900 17911 17916 18034 18071 18093 18316 1835? 18366 18390 18434 18543 18560 18600 18721 18761 18816 10843 18853 18928 19026 19086 19104 19118 19125 19139 19191 19265 19305 19338 19415 19452 19512 19539 19642 19672 19693 19733 19735 19770 19815 19850 19863 19882 19900 19947 19960 20104 20105 20164 20195 20218 20235 20243 20249 20273 20344 20381 20421 20476 20674 20737 20738 20765 20781 20796 20872 20875 20920 20955 21040 21208 21221 21229 21248 21291 71329 21343 21346 21384 21394 21410 21428 21496 21511 21634 21658 21835 21854 21863 21869 21901 21969 21972 22226 22242 22305 22370 22395 22416 22509 22566 22650 22736 22759 22762 22768 22800 22844 22872 22917 23018 23026 23098 23127 23152 23293 23313 23323 233B0 23405 23429 23528 23555 23572 23655 23668 23717 23769 23770 23793 23818 23919 23993 24026 24034 24053 24128 24169 24176 24568 24576 24613 24653 24697 24776 24804 24826 24900 24905 24979 24994 25000 25012 25093 25099 25145 25296 25342 25345 25379 25389 25397 25425 25430 25443 25475 25503 25504 25516 25675 25727 25897 25913 25925 25926 25935 25940 26017 26050 26064 26108 26156 26292 26301 26319 26410 26417 26441 26450 26466 26468 26499 26552 26618 26666 26687 26698 26710 26749 26750 26766 26B59 26929 26930 26941 26953 26960 27032 27071 27103 27117 27127 27137 27174 27249 27301 27381 27386 27433 27451 27565 73982 74045 74100 74148 74184 74205 74279 74319 74393 74510 74574 74877 74893 74922 74959 74971 74984 74985 74996

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.