Vísir - 10.09.1981, Blaðsíða 18

Vísir - 10.09.1981, Blaðsíða 18
Rachel Braun heitir ung stúlka sem hefur drjúgar tekjur af þvi hversu lik hún er Carolinu prinsessu af Monaco. Tekjurnar hefur hún einkum af þvi aö láta taka af sér myndir, oft harla léttklæddri eins og sja ma af tveimur með- fylgjandi mynda. Þriöja myndin er hinsvegar af Carolinu sjálfri asamt manm hennar fyrrver- andi og má þar sjá aö prinsessan a þaö einnig til aö syna a sér ákveðna lik- amshluta. Tvífari prinsessunnar Hallar undan fæti hjá Lawford Eitthvaö viröist nú vera fariö aö haröna i ári hjá hinum þekkta leikar Peter Lawford. Maöur sem einu sinni var einn af þeim vin- sælustu i „Kennedy-klikunni” og einn af vinum Frank Sinatra er nú farinn aö sitja fyrir hjá vöru- húsalistum. Miklu neöar er vist ekki hægt aö komast. Þeir sem til þekkja segja aö or- Þeirsem til þekkja segja-orsök- sökin sé drykkjuskapur, nú sé ekki einu sinni hægt aö nota hann i sjónvarpsauglýsingar, vegna þess aö hann geti ekki munaö hvaö hann á aö segja, eöa vegna þess hversu röddin sé drafandi, nema hvort tveggja sé. Pétur sjálfur segir þetta tóma vitleysu, þaö sébara ekki svo gott aö finna nógu góö hlutverk nú á dögum, og aö hann sitji bara fyrir vegna þess aö vinur hans eigi vöruhúsiö. Svo mörg voru þau orö. rYoko sökuó um lagastuld Yoko Ono, ekkja bitilsins John Lennons, hefur verið ásökuö um lagastuld og veriö krafin um sjö milljon kröna skaðabötagreiðslur. Það eru tonskáldin Walter Donaldson og Gus Kahn sem halda þvi fram aö lagið ,,1'm your Angel" a plötunni ,,Double Fantasy" sé óheyrilega L líkt lagi þeirra ,,Makin jfl^ Whoopee", sem ^8% samið var 1928. i Peter á auglýsingunni fyrir vöru hiísiö. Hinn 57 ára leikari er sagöur drekka meira en góöu hófi gegnir. Hjóna- bandið þrifst á rifrildi Jack Lemmon og Felicia Farr hafa veriö gift i 19 ár og gætu ekki veriö hamingjusamari aö eigin sögn. Samt sem áöur segja kunningjar þeirra aö þetta hljóti aö vera furöulegasta hjónabandiö i Hollywood, þvi aö þaö þrífist á rifrildi, þau eru indælis fólk sitt i hvoru lagi, en þegar þau koma saman er allt upp í loft. Einhverju sinni I samkvæmi læsti Felicia sig inni á baöherbergi og Jack varö svo illur aö hann brautupp huröina, og héldu viöstaddir aö hann myndi drepa konu sina i bræöi, en aldeilis ekki, fáum minútum seinna veinuöu þau af hlátri. Þau viröast njóta þess aö striöa hvort ööru, eins og nýveriö er Jack reyndi óspart viö unga laglega stúlku, svo aö Felicia varö öskuill. Er þau sátu aö snæöingi i veitingahúsi einu slettist eitthvaö upp á vinskapinn aö vanda, og geröi frúin sér litiö fyrir og skvetti á karl sinn úr kampavinsglasinu, hann reiddist aö vonum og þaut út, en tiu minutum seinna birtist hann eins og ekkert heföi i skorist. Ekki virðast allir fjölskyldumeölimir jafn á- nægöir meö þetta fyrirkomulag og þau hjón. 15 ára dóttir þeirra, Courtney, segist ekki þola þetta öllu lengur , — þau öskra og láta ölium illum látum fram undir morgun. Ég vildi óska þess aö þau myndu skilja”, segir hún. Jack Lemmon fær gusuna yfir sig frá frúnni Jack sendir konu sinni tóninn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.