Vísir - 10.09.1981, Blaðsíða 21
dánarfregnir
Hildur
Hjaltadóttir
Hildur Hjaitadóttir lést 2.
september si'ðastliöinn. Hún
fæddist 22. júli 1909 að Folafæti,
Súðavikurhreppi, dóttir Hjalta
Einarssonar og Sigurborgar
bórðardóttur. Hún giftist
Samúel Guömundssyni, bónda,
og eignuðust þau átta böm.
Valgerður Helgadóttir lést 5.
september sfðastliöinn. Hún
fæddist 15. júli 1896 að Hólmi i
Landbroti, dóttir Helga bórar-
inssonar og Hölht Einarsdóttur.
Hún kvæntist Bjarna Runólfs-
syni, bónda.
afmœll
Jón Kr.
Ólsen
Jón Kr. ólsen er sextugur i
dag. Hann býr aö Heimavöllum
9 i Keflavik, en er að heiman.
Kristin Jóns-
dóttir
Kristfn Jónsdóttirfra Káranesi i
Kjóser85 ára ídag. Hún tekurá
móti gestum að Ásvallagötu 1
milli klukkan 15.30 og 19.
Kristján Lýðsson, sundlaugar-
vörður i Vesturbæjarlauginni,
er sjötugur í dag. Hann er til
heimilis að Reynimel 84, en
verður aö heiman i dag.
tilkynningar
Sjálsbjargarfélagar I Reykjavik
og nágrenni.
Nú liður óðum að merkja- og
blaðsöludegi Sjúlfsbjargar. bvi
eru þeirfélagar, sem annast hafa
dreifingu i hverfi borgarinnar og
nágrenni undanfarin ár og aörir
félagar, sem sjá sér fært að
aðstoða, beðnir að hafa samband
við skrifstofu félagsins i sima
17868 sem allra fyrst.
Baháiar hafa opið hús
að óðinsgötu 20 öll fimmtudags-
kvöld frá klukkan 20.30. Frjálsar
umræður.
Allir velkomnir.
Kvennadeild Slysavarnarfélags
tslands I Reykjavlk.
bær konur, sem geta aðstoðað i
sambandi við hlutaveltuna i októ-
ber mæti á fimmtudaginn
klukkan 20 i hús Slysavarnar-
félags Islands á Grandagaröi til
skrafs og ráðageröa. Stjórnin
MS félag tslands
Fundur í Hátúni 12 fimmtudags-
kvöldið 10. september 10. septem-
ber og hefst hann klukkan 20.
Stjórnin.
Ráóstefna Álþýöubandalagsins
um húsnæðismál
Leysum húsnæðisvandann
Hreyfilshiisinu við Grensásveg
sunnudaginn 13. þessa mánaðar
Alþýðubandalagið i Reykjavik
boöar til ráðstefnu um ástand
húsnæöismála i Reyk javik sunnu-
daginn 13. september i Hreyfils-
húsinu við Grensásveg.
Raðstefnan hefst klukkan 13 og er
áætlað að henni ljúki um klukkan
19. Fundarstjóri er Adda Bára
Sigfúsdóttir.
Að lokinni setningu ráðstefn-
unnar veröa flutt stutt framsögu-
erindi.
Kvennadeild Slysavarnafélags
tslands I Reykjavik.
bær konur, sem geta aðstoðað i
sambandi við hlutaveltuna i
október. mæti á fimmtudaginn
kiukkan 20 i hús Slysavarnafélags
Islands á Grandagarði til skrafs
og ráðagerða.
Stjórnin
MS félag íslands
Fundur i Hátúni 12 fimmtudags-
kvöldið 10. september og hefst
hann klukkan 20.
Stjórnin
feiðalög
Föstudagur 11. sept. kl. 20.
Snæfellsnes, berja- og skoðunar-
ferð, gist á Lýsuhóli. Upplýsingar
og farseðlar á skrifstofunni,
Lækjargötu 6a, simi 14606.
Sunnudagur 13. sept.
1. Kl. 10 Esja að endilöngu.
2. Kl. 13 bverárdalur.
Fariö frá B.S.l. vestanverðu.
Útivist
Dagsferðir sunnudaginn 13. sept.:
1. Kl. 10 (Ath. breyttur brott-
farartimi). Skjaldbreiður —
ekiö linuveginn og gengið á
fjallið að norðan. Verð kr. 80.'-
2. Kl. 13 bingvellir — haustlita-
ferð. Verð kr. 40.-.
Farið frá Umferöarmiöstöðinni,
austanmegin. Farmiðar við bil.
Ferðafélag tslands
Helgarferðir:
1. 11,—13. sept. kl. 20 Land-
mannalaugar — Jökulgil.
2. 12.—13. sept. kl. 08bórsmörk —
haustlitaferð.
Ferðafélag Islands
neyöarþjónusta
Slysavarðstofan i Borgarspital-
anum. Simi 81200. Allan sólar-
hringinn.
apótek
Kvöld,- nætur-og helgidagavarsla
apóteka i Reykjavik vikuna 4. til
10. september er i Lyfjabúð
Breiöholts. Einnig er Apótek
Austurbæjar opið til klukkan 22
öll kvöld nema sunnudagskvöld.
gengisskráning
9. september 1981 kl. 12.00 Feröam,- gjald-
Eining Kaup Sala eyrir
1 Bandarikadollar 7.876 7.898 8.6878
1 Sterlingspund 14.070 14.110 15.5210
1 Kanadiskur dollar 6.540 6.558 7.2138
1 Dönsk króna 1.0357 1.0386 1.1425
1 Norsk króna 1.2954 1.2990 1.4289
1 Sænsk króna 1.5038 1.5080 1.6586
1 Finnskt mark 1.7318 1.7366 1.9103
1 Franskur franki 1.3518 1.3556 1.4912
1 Belgiskur franki 0.1977 0.1982 0.2181
1 Svissneskur franki 3.7331 3.7436 4.1180
1 Hollensk florina 2.9214 2.9295 3.2225
1 V-þýskt mark 3.2385 3.2475 3.5723
1 itöisk lira 0.00647 0.00649 0.0072
1 Austurriskur seh. 0.4600 0.4613 0.5075
1 Fortúg. escudo 0.1194 0.1198 0.1318
1 Spánskur peseti 0.0803 0.0806 0.0887
1 Japansktyen 0.03386 0.03396 0.0374
1 irskl purnl 11.781 11.813 12.9943
SDR (sérstök dráttarr.) 02/09 8.9096 ! 8.934
#ÞJÓflLEIKHÚSIfl
Tónleikar og danssýn-
ing
listamanna frá Gnisíu á veg-
um MIR
föstudag kl.20
Andspænis erfiðum
degi
franskur gestaleikur
(aö mestu látbragösleikur)
laugardag kl.20
Sala aögangskorta stendur
yfir
Miöasala 13.15-20.
Slmi 1-1200
<BlO
IÆIKFÉLAG
REYKIAVÍKUR
Joi
Frumsýning laugardag
UPFSELT
2. sýning sunnudag kl.20.30
Grá kort gilda
3. sýning miövikudag kl.20.30
Rauö kort gilda
Aðgangskort
Sala aögangskorta sem gilda
á fimm ný verkefni vetrarins
stendur nú yfir.
Verkefnin eru:
1. Jói, eftir Kjartan Ragn-
arsson
2. Ymja álmviöir, eftir Eug-
ene O’Neill
3. Salka Valka eftir Halldór
Laxness
4. Hassiö hennar mömmu
eftir Dario Fo
5. Nýtt irskt leikrit, nánar
kynnt siöar
Miöasala I Iönó frá kl.14-19
sími 16620
. Sími 50249
Hvaðá aðgera
um helgina?
(Lemon Popsickle)
Skemmtileg og raunsönn lit-
mynd frá Cannon Produkt-
ions. 1 myndinni eru lög meö
The Shadows, Paul Anka,
Little Richard, Bill Haley,
Bruce Channel o.fl.
Leikstjóri: Boax Davidson.
Aóaihlutverk: Jonathan Se-
gal, Sachi Noy, Pauline Fein.
Bönnuö börnum innan 14
ára.
Sýnd kl. 9.
LAUGARAS
B ■ O
Simi 32075
Amerika
,/Mondo Cane
ófyrirleitin, djörf og spenn-
andi ný bandarisk mynd sem
lýsir þvi sem „gerist” undir
yfirboröinu i Ameriku,
Karate nunnur, Topplaus
bilaþvottur, Punk Rock,
Karlar fella föt, Box kvenna,
ofl. ofl. Islenskur texti.
Sýnd kl. 5-7-9-11
Bönnuö börnum innan 16
ára.
TÓNABÍÓ
Sími31182
Joseph Andrews
Fyndin, fjörug og djörf lit-
mynd, sem byggö er á sam-
nefndri sögu eftir Henry
Fielding
Leikstjóri: Tony Richardson
Aöalhlutverk: Ann-Margret
Peter Firth
Sýnd kl.5, 7 og 9.
lslenskur texti.
IblBúTE
„Tributeer stórkostleg”. Ný
glæsileg og áhrifarik gaman-
mynd sem gerir bióferö
ógleymanlega. Jack Lemm-
on sýnir óviöjafnanlegan
leik... mynd sem menn veröa
aö sjá, segja erlendir gagn-
rýnendur.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30
Hækkaö verö
Gloria
islenskur texti
Æsispennandi ný amerisk
úrvals sakamálakvikmynd 1
litum.
Myndin var valin besta
mynd ársins i Feneyjum
1980.
Gena Rowlands, var útnefnd
til Oskarsverölauna fyrir
leik sinn i þessari mynd.
Leikstjóri: John Cassavetes
AÖalhlutverk : Gena
Rowlands, Buck Henry, John
Adames.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Bönnuö innan 12 ára
Hækkaö verö.
AIISTURBtJARRiíl
* TjTrnT 11384
Fólskubragö
Dr. Fu Manchu
Pcitr
reter ,ssms s
Sellers M '-SlZWifB®
BráÖskemmtileg, ný, banda-
risk gamanmynd i litum.
AÖalhlutverkiÖ leikur hinn
dáöi og frægi gamanleikari:
Peter Sellers og var þetta
hans næst-siöasta kvikmynd
isl. texti
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
1Simi 50184
Reykurog bófi
Ný mjög fjörug og skemmti-
leg bandarisk gamanmynd
framhald af samnefndri
mynd sem var sýnd fyrir
tveim árum viö miklar vin-
sældir.
islenskur texti
Aöalhlutverk: Burt Reyn-
olds, Jackie Gleason, Jerry
Read, Dom DeLuise og Sally
Field.
Sýnd kl.9
Geimstríðiö
(Star Trek)
Ný óg spennandi geimmynd.
Sýnd i DOLBY STEREO.
Myndin er byggö á afarvin-
sælum sjónvarpsþáttum i
Bandarikjunum.
Leikstjóri: Robert Wise.
Sýnd kl. 5 og 9.15.
Svik aö leiðarlokum
ALISTAIR MacLEAN
Hörkuspennandi mynd
byggö á sögu Alistair
MacLean
Sýnd kl. 7.15.
Bönnuö innan 12 ára.
óskar eftir
umboðsmanni í
ÓLAFSVÍK
FRÁ 1. OKTÓBER.
Upplýsingar hjá umboðsmanni
i Ólafsvík, sími 6315 og hjá
dreifingastjóra Vísis í síma 91:28383.
1SNIIIO0II
Q 19 OOO
Hugdjarfar
stallsystur
— salurW —
Lili Marleen
wfidr._______________
Hörkuspennandi og bráö-
skemmtileg ný bandarisk lit-
mynd, um röskar stúlkur i.
villta vestrinu. Leikstjóri
Lamount Johnson.
Isl. texti.
Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11.
— salur IE>
Spegilbrot
£ili iflorlmi
BlaÖaummæli: „Heldur
áhorfandanum hugföngnum
frá upphafi til enda.”
„Skemmtileg og oft gripandi
mynd”.
Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15.
Siöustu sýningar.
Spennandi og skemmtileg
ensk-bandarisk litmynd eftir
sögu Agöthu Christie, sem
nýlega kom út I ísl. þýöingu,
meö Angela Lansbury, og
fjölda þekktra leikara.
Sýnd kl. 3.05-5.05-7.05-9.05 Og
11.05.
Fjörug og skemmtileg, dálit-
iö djörf.. ensk gamanmynd I
lit, meö Barry Evans, Judy
Geeson
tslenskur texti.
Endursýnd kl. 3,15, 5,15, 7,15,
9,15 og 11,15.
Simi
34420
Sólveig Leifsdóttir
hárgreiðslumeistari ^
Hárgreiðslustofan Gigja
Stigahlífl 45 - SUÐURVERI
2. hœð — Sími 34420
Litanir• permanett • klipping