Vísir - 07.10.1981, Side 28

Vísir - 07.10.1981, Side 28
wfimm Miðvikudagur 7. október 1981 síminnerðóóll veðurspá dagsíns 982 mb. lægö skammt austur af Hjaltlandi hreyfist norð- austur, 1038 mb. heldur minnkandi hæö yfir Græn- landi. Hiti verður nálægt frostmarki á landinu. Suðurland: Norðan eða norðaustan kaldi, skýjað meö köflum. Faxaflói og Breiöafjörður: Norðaustan kaldi viðast hvar, en á stöku stað all- hvasst, skýjaö meö köflum en úrkomulaust að kalla. Vestfirðir: Norðaustan átta, sums staðar allhvöss en viðast hæg- ari. Viða bjart veður á suður- fjörðunum, en annars él. Straudirog Norðurlaud vestra til Austf jarða: Norðaustan kaldi eða stinn- ingskaldi, sums staðar all- hvasst í kvöld. Éljagangur Suð-Austurlaud: Norðan eða norðaustan kaldi eða stinningskaldi. Viða litiLsháttar él á miðum en ann- ars léttskýjað. veðrið hér og ðar Kl. (• i morgun: Akureyri snjókoma -h2, Bcrgen rigning 9, Kaup- mannahöfn rigning 14, Osló þokumóða 10, Reykjavikskýj- að 1, Stokkhól inur rigning 11, Þórshöfn skúr á siðustu klukkustund 4. Kl. 18 i gær: Aþena heiðskirt 24, Bcrliual- skýjað 19, C'hicago skýjað 17, Feneyjar þokumóöa 30, Frankfurt léttskýjað 17, Nuuk léttskýjað 2, l.oudon rigning 13, I.uxeinburg léttskýjað 17, Las Palmas skýjað 21, Mallorka skýjað 28, Montreal rigning 12, New Yorkskúr 18, Parisléttskýjað 16, Róm létt- skýjað 22, Malaga létLskýjað 22, Vln léttskýjað 18, Wiunipeg léttskýjaö 12. LOkl segir Er það rétt aö borgin hafi gefist upp á hlaupunum eftir Lifshlaupinu? „Arnarflugsvélin er ekki samkennnishæf” segir Kristinn Finnbogason „Mér þykir óneitanlega kúnstugt aö sjá Arnarflugsmenn tala um, að við höfum leyfin en þeir vélarnar til Evrópuflugs”, sagði Kristinn Finnbogason, framkvæmdastjóri íscargó, i samtali við Visi. „Ég man ekki betur en að þegar Arnarflug fékk leyfi til innanlandsflugs hér á sinum tima, þá hafi þá vantaö vélakost til verkefnanna og við þurft að lána þeim vél til flugsins. 720 B vélinþeirra er engan veginn sam- keppnisfær i Evrópuflugið því aö hún tekur enga frakt”. En hvers vegna var þá leitaö tilboöa hjá Arnarflugi i upphafi, ef þeir eru ekki samkeppnisfær- ir? „Við vildum einungis fá samanburö á flugkostnaði, miöaö viö þaö, sem viö greiöum Trans- avia fyrir Amsterdamflugiö”, sagði Kristinn. Hann sagði ennfremur, að Is- cargó væri nú mjög nálægt þvi aö kaupa Boeing 727-100 vél frá Bandarikjunum, en þaö er sams konar vél og Flugleiðir hafa boöið þeimtilleigu i Amsterdamflugið. Kristinn taldi góöa möguleika á samkomulagi um þá leigu, „en einungis i skamman tima, þvi að ég á von á, að okkar vél veröi komin hingað mjög fljótlega, jafnvel innan eins mánaöar”. „Annars erum við fyrst og fremst að reyna aö selja Elektr- una okkar núna og eru menn væntanlegir hingað til lands frá Perú i næstu viku, til aö ræöa hugsanleg kaup á henni”, sagði Kristinn að lokum. —JB Hörður Skarphéðinssori/ starfsmaður Hvals h/f, yfirfer byssustæði eins hval- bátsins í Reykjavíkurhöfn að lokinrti vertíð. MyndrEÞS Deilan um Tryggvabraut á Akureyri: BÆJARSTJÚRNIN SETUR ÞRÆTUEPUÐ í GEYMSLU Þrætuepli húseigenda, sunan Tryggvabrautar, og bæjaryfir- valda, sem Visir sagði frá fyrir helgina, var sett i geymslu á fundi bæjarstjórnar i gær. Samþykkt var á fundinum að hlutverk og gerð Tryggvabrautar veröi tekiö til sérstakrar athug- unar við endurskoöun aðalskipu- lags, sem nú stendur yfir. Þetta var samþykkt meö tiu atkvæðum ibæjarstjórninni, en Siguröur J. Sigurðsson sat hjá. Guðmundur Axelsson og starfs- menn hans hafa unniö við að taka Lifshlaup Kjarvals niður í gær og morgun og pakka þvi til geymslu. Guðmundur litur nú svo á að öll- um viöræðum milli sin og borgar- yfirvalda sé lokið, og verður það nú sett til geymslu „annaöhvort hér eöa erlendis”, eins og Halldór B. Runólfsson i Klausturhólum komst aö orði viö Visi i morgun. Þá var samþykkt með fimm atkvæðum gegn einu að opna inn- keyrsluna frá Tryggbabraut aö bensinstöð Esso, en lokun þessarar innkeyrslu útilokaði áframhaldandi rekstur stöðvar- innar, aö mati eigandans. Við fyrstu atkvæðagreiðslu fékk þessi tillaga aðeins stuðning fimm bæjarfulltrúa: Sigurðar Óla Bry njólfssonar, Siguröar Jóhannessonar, Sigurðar Hann- aiis évlst um sölu Að sögn Halldórs er það óbil- girni borgarinnar, sem varð þess valdandi, að viðræðum var hætt, „þau vilja lita svo á að Guö- mundur hafi bara veriö i vinnu hjá þeim.meðan hann hefur staðið i að bjarga Lifshlaupinu frá glöt- un, vilja borga útlagðan kóstnað og 400.000 aö auki, sem riki og bær hirða svo meira en helming af, eða um 256.000. Það er ekkert vit i þessu”, sagði Halldór og benti á essonar, Gunnars Ragnars og Guöjóns Jónssonar. Aðrir sátu hjá, og þar með var tillagan fallin, þar sem minni hluti bæjarfulltrúa tók þátt i at- kvæðagreiðslunni. Þá ákvaö Þor- valdur Jónsson að vera á móti til- lögunni. Þar meö tók meiri hluti bæjarstjórnar þátt i atkvæða- greiðslunni og flaut tillagan i gegn á þessu eina mótatkvæöi. — GS. Akureyri að lokum, að opinberir aðilar heföu hvorki spurt um kaupverð né opinber gjöld, þegar Kjarvals- staðir keyptu litla rauökritar- mynd eftir Kjarval sem var i eigu Onundar Asgeirssonar. En kaupverð þeirrar myndar mun hafa verið litiö eitt lægra en sú umbun.er borgarmenn ætla Guð- mundi fyrir starf hans við Lifs- hlaupið. —jsj Ekki flogið til Akureyrar i dag: Tæp fjögur hundruð bíða flugs Hátt i fjögur hundruð manns biða nú eftir fiugi milli Reykja- vikur og Akureyrar og sifellt bæt- ist viö enda ekkert útlit fyrir flug þangað i dag, samkvæmt upp- lýsingum, sem Visir aflaði sér i morgun. Það er flugvöllurinn á Akureyri; sem er gjörsamlega ófær vegna snjóa og hefur ekkert verið flogið þangað siðan á sunnudag. Fært hefur verið á flesta flugvelli i ná- grenninu. Flug til lsafjarðar tepptist einnig um helgina, en þaö leystist i gær og voru góðar horfur á flugi þangað i dag. jb Fer Guðmundur i Tungu i Garðinn?: Enn ekki ■ i ákveðið um kaupin Enn er ekki að fullu séö hvort oröiö getur af kaupum Isstöövar- innar hf. i Garði á togaranum Guömundi i Tungu frá Skildi hf. á Patreksfiröi. Þórarinn Guðbergsson. hjá Is- stöðinni, sagöi Visi, að kaup- samningur heföi veriö gerður, en hann væri háður þvi skilyrði, aö samkomulag næðist við þá sem eiga skuldir hvilandi á skipinu. Þeir skuldaeigendur eru fyrst og fremst opinberir sjóðir, Fisk- veiðasjóður, Rikisábyrgöasjóður og Byggðasjóður. Þórarinn sagði að nokkuð erfitt væri að sam- ræma sjónarmið skuldaeigenda og Isstöðvarinnar, en endanleg svör eru þó ekki komin frá þeim og þvi ekki enn vitað, hvort af kaupunum veröur. —SV Vinningur á Lukkumiða Dregið hefur verið i Lukku- miðahappdrætti sölu- og dreifingaleiks Visis. Upp kom númer 6528 og er eigandi þess miða beðinn að gefa sig fram við afgreiðsluna. Vinningurinn er 10 gira reiöhjól. Lflshlaupið fcp í geymslu

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.