Vísir - 10.10.1981, Page 14

Vísir - 10.10.1981, Page 14
14 I I I I I I i I I ft I I I I I I I I I j Ert þú í i jhringmim?j Þá ertu 200 krónum efnaðri [ Ljósmyndarinn okkar | smellti þessari mynd af á | bílasýningu í Reykjavík J — það var víst verið að * sýna þessa sænsku bíla I sem byrja á V, þið vitið. | Og þú sem ert í hringn- ■ um, 200 krónur eru J kannski ekki mikið upp í 1 heilan bíl, en komdu samt I og taktu við þeim, það er | aldrei að vita. Við erum í ■ Síðumúla 14. | Þórs- ; merk- ; urferö Ása hét hún og var ■ ögmundsdóttir, sú sem i var i hringnum okkar i I siðasta Helgarblaði. I Hún hafði brugðið sér i I Þórsmörk til að skoða | haustfegurðina. Og | hvað skal svo gera við | eyrin'n. „Ætli hann fari ■ ekki i einhverja vit- i leysu.” VÍSIR Laugardagur 10. október 1981 1. Hver er nýráðinn mat- væla f ræðingur hjá Landssambandi bakara- meistara? 2. Hvaða stórviðburður á sér stað í knattspyrnunni í dag? 3. Sadat forseti Egypta- lands var myrtur i vik- unni. Hver var forveri Sadats í forsetastólnum? 4. Um þessar mundir stendur yfir yfirlits- sýning á verkum mikils metins listmálara í Lista- safni Islands. Hvaða málara? 5. Lífshlaupið hans Kjar- vals var sett í geymslu á þriðjudaginn og þá var allt óvisst um framtíð listaverksins. Hver er eigandi þess nú? 6. Á miðvikudaginn var forsíðumynd Vísis af miklum vegafram- kvæmdum við Reykja- nesbraut. Framkvæmd- irnar voru að því leyti óvenjulegar að verið var aðgera neðanjarðargöng. Fyrir hverja? 7. Vopnafjörður komst í fréttir vegna Mávsins, sem strandaði á þessum slóðum nýlega. Veit ein- hver, hvað sveitarstjór- inn á Vopnafirði heitir? 8. Merkileg stof nun (fyrir ýmissa hluta sakir) átti 15 ára afmæli í vikunni. Hvaða stofnun? 9. I framhaldi af því, hverjir stjórnuðu sjón- varpsþættinum um kvenna f ramboðið á þirðjudaginn? 10. Nú streyma bækurnar á markaðinn. í síðustu viku kom út ný bók eftir Guðrúnu Helgadótttur, Ástarsaga úr fjöllunum. Hver gerði myndirnar í þessa bók? 11. Lesendabréf í Visi spurði hvort Valdimar kæmi ekki með morgun- leikfimina í útvarpið í vetur. Jú, hann gerir það. Og hver leikur á píanóið? 12. Hvert er forseti ís- lands að fara? (Svör á bls. 7)

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.