Vísir - 13.10.1981, Blaðsíða 6

Vísir - 13.10.1981, Blaðsíða 6
VÍSIR Þriðjudagur 13. október 1981 Alitaf nýfar tréttlp f i • GUÐMUNDUR GUDMUNDSSON... hornamaðurinn knái hjá Vikingi sést hér brjótast i gegnum vörn 1R — og slðan lá knötturinn i netinu. (Vísismynd Friöþjófur) íR-lngar engln hindrun fyrir sterka Víkinga - sem tryggðu sér Reykjavíkurmeistaratitilínn í tiandknattleik islands meistarar Vikings i handknattleik — tryggðu sér Reykjavikurmeistaratitilinn I gærkvöidi, þegar þeir lögðu IR~ inga að velli 20:13 I Laugardals- höllinni. Þetta er þriöja árið I röð, sem Vikingar verða Reykjavik- urmeistarar. IR-ingar veittu Vikingum haröa keppni framan af — eöa þar til staðan var 11:11 I byrjun seinni hálfleiksins. Þá tóku Vlkingar öll völd I leiknum og sigur þeirra var aldrei I hættu. Jens Einarsson, landsliös- markvörður hjá ÍR, sem varöi þrjú vltaköst kom I veg fyrir stærri sigur Vlkinga, meö mjög góöri markvörslu. Þá vakti nýliö- inn I markinu hjá Vlkingi — Ellert Vigfússon sem lék áöur meö ööni, athygli — fyrir góöa markvörslu. Hann varöi oft mjög vel og er greinilega mikill styrkur fyrir Vlking — getur leyst Kristján Sig- mundsson af hólmi, ef Kristján á slakan leik. Tveir fengu að sjá rauða spjaldið Tveir leikmenn fengu aö sjá rauöa spjaldiö I leiknum — voru útilokaöir, eftir aö þeim haföi veriö vlsaö af leikvelli I þriöja sinn. Þaö voru þeir Þorbergur Aöalsteinsson hjá Vlkingi og IR~ ingurinn Björn Björnsson. Þeir leikmenn sem skoruöu mörk liöanna I leiknum voru: VÍKINGUR: —Páll 7 (4), Sig- uröur 4(1), Þorbergur 2, Arni 2, Guömundur 2, Steinar 1, öskar 1 (1) og Ólafur Jónsson 1. ÍR: — Björn 5 (2), Siguröur Svavarsson 4 (2), Brynjar 2 og Erik Phillip 2. — SOSi Hafbór má ekki leika með Fram í UEFA-keppninni næsta sumar Hafþór Sveinjónsson,varnar- leikmaður hjá Fram, sem var rekinn af leikvelli I seinni leik Fram gegn Dundalk, hefur ver- ið dæmdur I þriggja leikja bann • HAFÞÓR SVEINJÓNSSON. I Evrópukeppni. Framarar fengu skeyti frá UEFA i gær, þar sem þeim var tilkynntur þessi dómsúrskurður Aganefnd- ar UEFA. — Þetta þýöir þaö, aö Hafþór veröur I tveggja ára banni I Evrópukeppni og mun hann ekki getaö leikið meö Fram I UEFA-bikarkeppninni næsta ár. Ef Framarar kæmust áfram I keppninni þá, gæti Hafþór leik- iö seinni leikinn i annarri um- ferö, en ef Fram kemst ekki á- fram, þá má Hafþór ekki leika fyrri leik I Evrópukeppni 1983, svo framarlega sem Fram kemst I Evrópukeppnina þá. Það gæti vel fariö svo, aö Haf- þór þyrfti aö taka þriöja leik sinn I banninu — eftir mörg ár. — SOS i Framárar iéíka ] gegn Niarðvfk - í úrvalsdeildinni í kvðld Það má búast við fjörugum og skemmtilegum leik i Iþróttahúsi Hagaskóla i kvöld, þegar Framarar fá tslands- meistarana frá Njarðvik i heimsókn I úrvalsdeildinni. Framarar hafa sýnt mjög góða leiki að undanförnu og má fastlega reikna með, að þeir veiti N jarðvikingum harða keppni. Leikurinn hefst kl. 20. — SOS. Víkingar voru vinsæiastir Áhorfendaaukning á 1. deiidarieikjum liðsins I knattspyrnu var 82.3% Flestir áhorfendur komu til að er, að Skagamenn hafa misst horfendur þvi aö 1980 voru þetta horfendur sáu leik Vals og aö við erum aðeins meö tölur frá sjá tslandsmeistara Vlkings mikinn áhorfendafjölda frá 1845 áhorfendur á leikjum Skagamanna 2407 áhorfendur árinu i ár hjá þeim. leika listir sinar á knattspyrnu- heimaleikjum. 1980 sáu 990 á- þeírra en ekki nema 1407 I sum-- sáu leik Vikings og Breiöabliks vellinum I sumar. 1716 áhorf- horfendur aö meöaltali — arj þannnig aö rýrnunin er og 2380 áhorfendur sáu leik 1981: 1980: endur komu að meðaltali á heimaleiki þeirra, en ekki nema 31.1%. Fram og Skagamanna. Vlkingur ..176— 941 heimaleiki Vikings, eða þaö 7781 sumar, þannig aö rýrnunin A þessu sést aö þaö eru Valúr.................... 1407 — 1845 voru alls 15.444 áhorfendur, sem er 27.25%. Flestir sáu leik Víkings Skagamenn, sem draga flesta .....................,'Aiö' ’' íoco komu á 9 heimaleiki félagsins. Þegar samanburöur er geröur oa KR áhorfendur aö I Reykjavík þeg- ................ q8 1262 Aukningin er mikil hjá Viking- á heimaleikjum Skagamanna 7, , ,, ar þeir leika þar. .......~ +?J um—fráárinul980, enþákomu og Vestmannaeyinga þá kemur Sá leikur sem dró aö flesta á- Eins oe fvrr seeir komu flest Breiöablik.936 795 941 áhorfandi aS> unAaltali & bað fram að aöeins 40 áhorf- horfendur var slðasti leikur Eins og tyrr segir, komu tiest- þór.........................792 — 941 anortanat ^icAaitau * pao iram, ao aoetns 4U anon vtkinos ti HeiiHnrkennninní — tr áhorfendur aö meöaltah á n,raníc 77h _ oon leiki liðsins þamng * auknmgm endurflemkoma aö meöaltali á Víkmgs I l. deildarkeppnmni heimaleiki Vikings eins og kem- Jestm ev...738 - 654 er 82.3%. leiki á Akranesi, heldur en I gegn K.K. 2985 anortenaur sau llr fram * tnfillnni hór fvrir nnö- vestm.ey...7d8 b54 FH-ingareru með nrs.st-mesta Westmaniiaeyjum, þar sem leikmn. y FH.. ........575 — 425 aukningu eöa 35% — 57a áhorf- Œaarfaöurinn er miklu þrengri. 2497 áhorfendur sáu leik Vlk- Þess má geta aö KA og Þór rvrnun °hiá Revkiarfkúrfélöe^ endur komu aö meöaltali á ,V'ikt 738 áhorfendur voru aö meöal- :nes oe skaeamanna 2482 á- lékn ekki t 1 deild iqro hannio ryrnun nja KeyKjaviKurteiog liösins I Kaplakrika en 425 á- tali á leik I Eyjum, eöa 12.8% mgS °g bkagamanna- 2482 a léku ekkl 1 deild 198°- P31111^ unum Fram, KR og Val. SOS horfendur 1980. aukning frá 1980. Þaö, sem kemur mest á óvart Valsmennhafa misst flesta á- Ahorfendum fækkar ; mikið á Akranesi ; - á leikjum Skagamanna í 1. deildarkeppninnf í knaffspyrnu Það kemur óneitanlega mikið á óvart, hvað Skagamenn hafa j misst mikið af áhorfendum frá 1980, þegar litið er á töfluna yfir | áhorfendafjölda á þeim stöðum, sem 1. deildarfélög hafa aösetur. | Þaö sést hér á töflunni fyrir neöan, en aukning er allstaöar — | nema á Akranesi. Tölurnar sýna meöaltal á leik. 1981: 1980: Reykjavlk .....................1282 - 1137 = +12.75% J Akranes .......................778 - 990 - 4-27.25% J Akureyri ..........................960 Hafnarfjörður....................575 - 425 = +35.3% I Kópavogur........................936 - 795 = +17.7% I Vestm.ey ........................738 - 654 = +12.8% I Eins og sést á þessu, er Iskyggileg áhorfendafækkun á Akranesi — I knattspyrnubænum mikla. — SOS I LEIKMENN VtKINGS.. löðuðu að flesta áhorfendur á Laugardalsvöllinn I sumar (Vlsismynd Friöþjófur)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.