Vísir - 13.10.1981, Blaðsíða 23

Vísir - 13.10.1981, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 13. oktdber 1981 vtsm (Smáauglýsingar — simi 86611 23 } ~S: -22 J OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18 Skilti og ljósritun. Verslun ] Skilti og ljósritun Nafnnælur (Badges) lir plastefni, margir litir og ýmsar stæröir. Ennfremur ýmiss konar plast- skilti i stæröum allt að 15x20 cm, t.d. á úti- og innihurðir. Ljósritum meðan beðið er. Papplrsstærðir A-4 og B-4. Opið kl. 10—12 og 14—17. Skilti og ljósritun, Laufásvegi 58, simi 23520. Svia-hús 106 trélistar til rööunar á húsi, leikgrind, stólum og borði, eða fjölmörgu öðru. Upplýsingar I hverjum kassa. Jafnt inni- sem útileikfang. Tilboðsverö í sept.- okt. aðeins kr. 995.- auk póst- kostnaðar. Sendi í póstkröfu hvert á land. Fylkir Ágústsson, Hafnarstræti 6, 400 Isafirði, slmi 94-3745. Bókaútgáfan Rökkur er opin á ný að afloknu sumar- leyfi. Kjarakaupin gömlu áður auglýst, 6 úrvals bækur á sama verði og áður meöan birgðir endast. Bóka- afgreiðsla kl.4-7, svarað í sima 18768 kl.9-12,30 þegar aðstæður leyfa. Bókaútgáfan Rökkur Flókagata 15. ER STtFLAÐ? Fáðu þérþá brúsa af Fermitex og málið er leyst. Fermitex losar stiflur ifrárennslispipum, salern- um og vöskum. Skaölaust fyrir gler, postulín, plast og flestar teg- undir málma. Fljótvirkt og sótthreinsandi. Fæst i öllum helstu byggingar- vöruverslunum. VATNSVIRKINN H.F. SÉRVERSLUN MEÐ VÖRUR TIL PIPULAGNA ARMÚLA 21 Skiðamarkaður Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 auglýsir: Skiðamarkaðurinn á fulla ferð. Eins og áöur tökum viö i umboðs- sölu skiði, skiðaskó, skiðagalla, skauta o.fí. Athugiö: Höfum einn- ig nýjar skiðavörur i Urvali á hag- stæðu veröi. Opið frá kl. 10-12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. (Barnagæsla ] óska eftir stúlku til að gæta eins árs drengs frá kl. 15-19 tvisvar i viku. Bý á Laufás- vegi. Uppl. i sima 10119. Gólfteppahreinsun — hreingern- ingar <• Hreinsum teppi og húsgögn i ibUöum og stofnunum með há- þrýsitækni og sogafli. Erum einn- ig meö sérstakar vélar á ullar- teppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm. i tómu hUsnæði. Ema og Þorsteinn simi 20888. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, fyrirtæki og skóla. örugg og góð vinna. Simi 23474. Björgvin Hólm. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stiga- göngum og stofnunum. Tökum einnig að okkur hreingerningar utan borgarinnar og einnig gólf- hreinsun. Þorsteinn, simi 28997 og 20498. Hreingerningarstöðin Hólm- bræður býöuryöur þjónustusina tilhvers konar hreingerninga. Notum há- þrýsting og sogafltilteppahreins- unar. Uppl. i sima 19017 og 77992 Ólafur Hólm. \ Teppahreinsun Gólfteppahreinsun. Tek að mér aö hreinsa gólfteppi i Ibúðum, stigagöngum og skrif- stofum. Ný og fullkomin há- þrýstitæki með sogkrafti. Vönduö vinna. Ef þiö hafiö áhuga þá gjör- ið svo vel að hringja i sima 81643 . eða 25474 e. kl. 19 á kvöldin. Pýrahald ) 2ja mán. svartur Labrador hvolpur til sölu. Uppl. i sima 43510 e. kl. 17. Kaupum stofufugla hæsta veröi. Höfum úrval af fuglabUrum og fyrsta flokks fóðurvörur fyrir fugla. Gullfiska- búðin, Fischersundi, simi 11757. Spákonur___________ Spái I spil og lófa. UrjI. i sima 77729. Leigjum út körfubil lyftihæð 8,5 metrar. Hentugur til málunar eða viðgeröa á hUsum o.fl. önnumst sprengiviðgerðir. Uppl. i simum 10524 og 29868. Dyrasimaþjónusta. önnumst uppsetningar og viöhald á öllum geröum dyrasima. Ger- um tilboð i nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Húsveröir takið þið eftir? Spariö þiö ykkur tima og fyrir- höfn ef aö læsingar eru bilaöar og lyklana vantar leysi ég vandann. G.H. Jönsson (professinoallocksmith) Lása og lykla-sérfræðingur. Upp- lýsingar i sima 44128 (er við alla daga frá kl. 10.00-22.00,einnig um helgar og i neyðartilfellum á nóttu gegn öruggum greiðslum). 1 tþróttafélög — félagsheimili — skóíar. Pússa og lakka parkett. Ný og fullkomin tæki. Uppl. I sima 12114 e.k. 19 Tökum að okkur múrverk, fíisa- lagnir, viögeröir, steypur, ný- byggingar. Skrifum á teikningar. MUrara- meistarinn, simi 19672. Sólbekkir — Sólbekkir Vantar þig vandaöa sóibekki, — eða nýtt plast á eldhúsborðið? Við höfum úrvaliö. Fast verö. Komum á staðinn. Sýnum prufur. Tökum mál. Stuttur afgreiðslu- timi. Uppsetning ef óskað er. Simi 83757 aöallega á kvöldin. Þorvaldur Ari Arason hrl. Lögmanns- og þjónustustofa. Eigna- og féumsýsla Innheimtur og skuldaskil Smiöjuvegi D-9, Kópavogi. Simi 40170. Box 321 — Rvik. Fomsala_________________ Fornverslunin Grettisgötu 31, simi 13562. Eld- húskollar, svefnbekkil-, stofu- skápar, boröstofuskápar, klæða- skápar, sófaborð, stakir stólar, blómagrindur og margt fleira. Fornverslunin Grettisgötu 31, simi 13562. Atvinna í boói Óska eftir að ráða laghentan mann helst vanan járniðnaði. Uppl. hjá Ragnari aö verkstæði okkar Grensásvegi 5. Bilavörubúöin Fjöðrin hf. Innheimtumaöur óskast til starfa. Hálfs dags starf, tilvalið fyrir mann, sem vinnur á vöktum. Þarf að hafa bil. Reglu- semi og samviskusemi áskilin. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf sendist auglýsinga- deild Visis, Siöumúla 8, fyrir 15. okt. nk., merktar „Innheimta”. | Lager- og verslunarstarf. Ungur piltur óskast til starfa við j lager- og verslunarstörf. Uppl. i Versl. Viði, Austurstræti 17, simi 14376, eftir kl. 17. Kjötiðnaðarmaður eða vanur starfskraftur óskast til starfa i verslun i vesturhluta bæjarins. Uppl. i sima 86874. öryrki óskar eftir heimilishjálp 4 tima i viku Uppl. milli kl. 4 og 6 á Bjargar- stig 16. Bifreiðasmiðir Nem i, sem er búinn með verklega námið I bilasmiöi, óskar eftir vinnu á verkstæði. Uppl. i sima 33545 milli kl. 13 og 16. 35 ára maöur jsem verið hefur til sjós mörg und- ianfarin ár ma. sem vélstjóri þarf að fá vinnu i landi. Tilbúin til flestra verka. Vinsamlega hafiö samband i sima 39272 sem fyrst. ' Óska eftir aukavinnu á kvöldin og um helgar, er vön diskettuskráningu, margt annaö kemur til greina. Uppl. i sima 35363 e. kl. 17 á dag- inn. Húsnæðiiboði . EinbýlishUs á góðum stað á Kjalarnesi til leigu. Tilboö merkt „Einbýli” sendist augld. Visis Siðumúla 8, fyrir 15. okt. Húsnæði óskast Húsaleigusamningur ókeyp- is. Þeir sem auglýsa I húsnæðis- auglýsingum Visis fá eyðu- blöð fyrir húsaleigusamn- ingana hjá auglýsingadeild VIsis og geta þar meö sparað sér verulegan kostnað viö samningsgerö. Skýrt samn- ingsform, auðvelt I útfyli- ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siðumúla 8, simi 86611. V__________________________J Ung reglusöm bankámær óskar eftir litilli ibúð sem fyrst. Fyrirframgreiösla ef óskað er. Helst i miðborginni. UH)lýsingar i simum 10825 og 14730, (Huld Ringsted) Ung kona óskar eftir3jaherbergja ibúðsem fyrst, helst miðsvæðis i borginni. Reglusemi og snyrtilegri umgengni heitið. Vinsamlega hringið i sima 26457 e.kl. 18 á dag- inn. Ég er danskur námsmaður sem þarf að dvelja i Reykjavik i vetur frá 1.12 til 1.6. við fræði- störf. Mig vantar Ibúð, helst i gamla bænum, handa mér og konu minni og 6 ára syni. Greiðist fyrirfram i gjaldeyri. Uppl. i sima 27757. Tak. Vantar húsnæði til leigu fyrir teiknistofu. Húsnæði óskast fyrir teiknistofu á góðum staö ibænum. Gjarnan 1-2 herb. samliggjandi 20^10 ferm. Uppl. veittar hjá auglýsingadeild VIsis i sima 86611. Viljum taka á leigu 30-40 fm. skrifstofuhúsnæði i miðbænum. Svart á hvitu h/f.Simi 13339 kl. 13-17. Tveir pilar (annar nem i hjá Þjóð- kirkjunni) utan af landi.óska eftir Ibúð til leigu sem fyrst. Fyrirfram- greiðsla.ef óskaö er. Uppl. i sima 21869. Fimmtugur, rólegur og reglu- samur ekkjumaöur óskar eftir 2-3ja herbergja ibúö. Fyrirframgreiðsla eftir sam- komulagi. Uppl. I sima 10161 eftir kl. 17.30. Sjúkraþjálfi óskar að leig ja 2-3ja herbergja ibúö sem næst Endurhæfingardeild Borgarspitalans. Uppl. I sima 41704 eftir kl. 18. Ung hjón utan af landi óska eftir að taka á leigu Ibúð 1 Keflavik, Garðinum eöa Sand- gerði. Uppl. i sima 92-7694 milli kl. 5 og 9. Ungur reglusamur maður óskar eftir l-2ja herbergja ibúö sem fyrst. Uppl.i si'ma 767% eftir kl. 19. Kópavogur — Reykjavik Einstæð móðir meö 5 ára barn óskar eftir ibúö strax. Reglulegar mánaðargreiöslur. Þvi miöur engin fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 30302 eftir kl. 18 á kvöldin. Móðir með litla telpu óskar eftir 2ja-3ja herb. ibúð. Fyrirframgreiösla og húshjálp möguleg. Uppl. I sima 34135. Sjómaöur óskar eftir góðu herbergi eða Ibúð, helst i gamla bænum. Reglusemi og skilvísum greiöslum heitiö. Uppl. i sima 43824. [ Atvi»¥iuhúsnæði Félagasamtök óska eftir húsnæöi á jarðhæö meö góöri innkeyrslu og vatnslögn fyrir heitt og kalt vatn, sem næst miöbænum, þó ekki skilyrði. Til- boö sendist augld. VIsis, SIÖu- múla 8, fyrir 21. okt. nk. merkt Ökukennsla ] ökukennaraféla g tslands auglýsir: Arnaldur Ámason Mazda 6261980 simi 43687-52609. Finnbogi G. Sigurösson 1980 Simi 51868 Galant Guðbrandur B og a son Simi 76722 Cortina Guðjón Andrésson Galant 1980 Si'mi 18387 Gunnar Sigurösson Lancer 1981 Simi 77686 Gylfi Sigurösson Honda 1980, Peugeot 505 Turbo 1982. Simi 10820-71623. Hallf riöur Stefánsdóttir 1979 Simi 81349 Mazda Hannes Kolbeins ToyotaCrown 1980 Simi 7249 5 Haukur Arnþórsson 1980 Slmi 27471. Mazda 626 Helgi Sessiliusson Simi 81349 Mazda 323 Jóel B. Jacobsson Si'mi 30841-14449 Ford Capri KJMstján Sigurðsson Mustang 1980 Simi 24158 Ford MagnúsHelgason Toyota C r e s s i d a 19 8 1 bifhjólakennsla, hef bifhjól simi 66660 Siguröur Gislason, Bluebird 1981 Simi 75224. Datsun Sigurður Sigurgeirsson 505 Turbo 1982. Simi 83825 Peugeot Skarphéðinn Sigurbergsson Mazda 323 1981 Simi 40594. Þórir S. Hersveinsson Ford Fairmont Simi 19893-33847 ÞorlákurGuögeirsson Lancer 1981 Simi 83344-35180.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.