Vísir - 13.10.1981, Blaðsíða 11
. Þriöjujdagur. 13. október 1981
Forseti islands, Vigdís Finnbogadóttir og Ólafur Jóhannesson, utan-
rikisráðherra, ásamt nýskipuðum sendiherra Venezuela, Diaz Gon-
zales og sendiherra Japans, Wataru Owada.
Afhentu trúnaöardréf sín
Tveir sendiherrar afhentu for-
seta Islands, Vigdisi Finnboga-
dóttur, trúnaöarbréf sin nýlega.
Það voru nýskipaður sendiherra
Venezuela.hr. Diaz Qonzales.og
nýskipaður sendiherra Japans.hr.
Wataru Owada.
Sendiherrarnir afhentu
trúnaðarbréf sin að Bessastööum,
að viðstöddum Olafi Jóhannes-
syni, utanrikisráöherra. Siðdegis
þáðu sendiherrarnir svo boö for-
seta Islands að Bessastöðum.
Sendiherra Venezuela hefur að-
setur i Osló, en sendiherra Japans
i Stokkhólmi. —ATA
Ráöstefna BSRB
um lífeyrismái
BSRB gengst fyrir ráðstefnu Farið verður að Munaðarnesi
um lifeyrismál dagana 16. og 17. kl. 19.00 15. október frá Grettis-
október i Munaðarnesi. Ráðstefn- götu 89. _sv
an er einkum ætluð trúnaðar-
mönnum og stjórnarmönnum
VtSTR ______________
Nú leysum við málið
með því að bjóða þér mesta úrval landsins af svefnsófum,
sem eru jafngóðir og breiðir og hvert annað rúm
Útborgun 1000,- og 700 á mánuði
HÚSGAG BÍLDSHÖFÐA 20 -110 RE1 NA^ fKJAVÍK HÖLLIN SÍMAR: 91-81199 -81410
BSRB.
Margir forustumenn i málum
launþega og i fjármálum munu
flytja erindi.en að þeim loknum
verða pallborðsumræður, þar
sem ræðumenn og fleiri sitja fyrir
svörum.
varahiutir
íbílvélar
Stimplar,
slífar og hringlr
Pakkningar
Vélalegur
Ventlar
Ventilstýrlngar
Ventilgormar
Undirlyftur
Knastósar
Tímahjól og keðjur
Olíudælur
Rokkerarmar
■
I
Þ JÓNSSON&CO
Skeilan17 s 84S1 5 — 84516
IMYJA ARGERÐIIM 1982
KOMIN TIL
LANDSINS
r/, % 1
%, % f-
% %
te/,
< -■/ * M’* 4
STENSILL
ÓÐINSGÖTU 4-REYKJAVÍK -SIMI24250
THABANT/WARTBURG
Vonarlandi v Sogaveg — Símar 33560 & 37710