Vísir - 13.10.1981, Blaðsíða 10
10
stjörnuspá
Hrúturinn
21. mars til
19. april
Láttu fortiöina eiga
sig, þvi framtiöin
skiptir öllu máli.
Vertu heima viö i
kvöid.
Nautið
20. april til
20. mai
Hlustaöu á þaö sem
aörir hafa til málanna
aö leggja, annars
hlustar enginn á þig.
Tvíburarnir
21. mai til
20. júni
Reyndu aö sjá hlutina
i nýju ljósi, þvi margt
hefur breyst aö und-
anförnu.
Krabbinn
21. júni til
22. júli
Þú skait reyna aö
komast aö hinu sanna
i ákveönu máli sem
hefur veriö aö þjaka
þig aö undanförnu.
Ljónið
23. júli til
22. ágúst
Blandaöu þér ekki i
máiefni annarra i dag,
þvi það getur reynst
þér skeinuhætt.
AAærin
23. ágúst til
22. sept
Gættu tungu þinnar i
dag, þvi ekki er vist aö
allir þoli aö heyra
sannleikann um sjálf-
an sig.
Vogin
23. sept. til
22. okt.
Samstarfsmaöur þinn
á eftir aö veröa nokk-
uö þreytandi i dag.
Drekinn
23. okt. til
21. nóv.
Þú skalt ekki taka þaö
nærri þér þótt hlutirn-
ir gangi ekki eins og til
var ætlast.
Bogmaðurinn
22. nóv. til
21. des.
Littu i eigin barm áöur
en þú dæmir hegðun
annarra. Vertu heima
viö I kvöld.
Steingeitin
22. des. til
19. jan
Frestaðu öllum mikil-
vægum málum i dag,
þvi þú ert frekar illa
fyrirkallaöur.
Vatnsberinn
20. jan. til
18. febr.
Láttu daginn ekki liöa
viö dagdrauma og
snúöu þér aö verkefn-
um dagsins.
Fiskarnir
19. febr. til
20. mars
skapvonsku
annarra ekki koma
þér i vont skap sjálf- *
um. Faröu I bió I
kvöld.
Láttu
vísm
Tcnzan
Lögreglu-
foringinn lofaöi
Iaö gera út leitar
leiöangur til aö
reyna aö hafa
'uppi á Bobby litla
líarnes og fór |” .
[siöan. Lögfræöingur
fyrirtækis-
ins varö eftir
á skrifstofuni
tuuan ®
hM UMK Omm* b, Edfa,
Ik mEIME, P«nwN
Ég mun fí Gott, Minerva, en láttu ekki
i hvert einasta utanbæjarlýöinn vita
húsibænumog , livað þú ert aö
gera réttan lista^' _ gera.
yfir alla
forngripa ,
salana, Itip.
Hr. Boylanhrosti lymskulega.
.Hvers vegna, ég er að óska
þér til hamingju(nieö, nýö^
góöan leik? Þú heföir átt að
veröa leikari.”
iSföan kemuröu meö listannj \ú förum við aö sleppa héöan. , Bctur að svona
- —1 til min þvi ég er | strákar, meö allt verömætiö sem óhappaslys |
meö annaö þessi fifl eru búin að selja okk- hentu okkur i
Þriðjudagur 13. október 1981
bridge
EM í Birmingham
1981
írland-ísland
(77-22) 107-77 16-4
Sævar og Guðmundur
sneiddu hjá slemmu og
það gerðu Irarnir lika!
Vestur gefur / a-v á
hættu.
5
5
9875432
KDG9
KDG932 A106
KD108 64
A KDG
105 A7432
874
AG9732
106
86
1 opna salnum sátu n-s
Mc Hale og Pigot, en a-v
Guðmundur og Sævar:
Vest Norð Aust Suð
ÍL 4T D
4S - 5L -
5T - 5S -
Gott hjá Sævari að
stoppa, þvi slemman tap-
ast liklega alltaf. Noröur
spilaði hins vegar út
laufakóng og Sævar fékk
tólf slagi og 680.
1 lokaða salnum sátu n-
s Guðlaugur og Orn, en a-
v Jackson og Walshe:
Vest Norð Aust Suð
ÍS 4T D
Fimm slagir voru upp-
skera varnarinnar og það
voru 300 til íra. Island
græddi þvi 9 impa.
skák
Hvitur leikur og vinnur.
Hvitur: Menas
Svartur: Braunstein
Bukarest 1960.
1. Dxf4+! Kxf4
2. Kg2 og hvitur vinnur
létt. En skammt er stund-
um milli feigs og ófeigs,
hvitur lék 1. Dh8? og eftir
1. ... hlD+ 2. Dxhl var
svartur patt.
oella
Þaö er ekki vegna þess að
|hí ert búiiui aö hringja tiu
siinium. heldur vegua^
þess aö við verðum að
hafa eittlivaö til þess aö
kjafta um i kvöld.