Vísir - 13.10.1981, Blaðsíða 7

Vísir - 13.10.1981, Blaðsíða 7
- þegar wales mætlr íslandi i swansea Mike England viii mörk og aftur mörk... ■ Dagskipunin hjá Mike Eng- | land, landsliöseinvaldi VVales, B er mörk og aftur mörk, þegar g VVales mætir tslandi á Vetch H Field á miövikudaginn, segir I | „Daily Mail”, sem skrifar um m IlM-leik VVales-búa og islend- I inga. Blaöiö segir, aö leikmenn _ VVales geri sér fyllilega grein _ fyrir þvi, að þeir veröi aö vinna _ islendinga meö minnst 4ra í marka mun, ef þeir ætli sér aö J komast til Spánar 1982 og er ■ sagt, að VVales þurfi helst aö gti vinna leikinn með sex marka ■ mun, til aö eiga möguleika aö • MIKE ENGLAND. vera meö betri markatölu en Tékkar, en það gæti fariö svo, aö markatala réöi þvi, hvort þaö veröur VVales eöa Tékkö- slóvakia, sem fer meö Rússum til Spánar. „Daily Mail” segir, aö allir leikmenn welska liösins séu til- búnir i slaginn, nema Micky Thomas, fyrrum leikmaöur Manchester United, sem leikur nú meö Everton — hann eigi viö smávægileg meiösl aö striöa. Þaö er reiknaö meö, aö um 14 þús. áhorfendur sjái landsleik Wales og islands. —SOS Marleinn og .harðjaxlinn" GUÐNI KJARTANSSON....Iandsliösþjálfari (t.h.), ræöir viö Martein Geirsson, fyrirliöa. — (Visismynd: Þráinn). Marteinn Geirsson, fyrirliöi islenska landsliösins, þurfti aö fara til læknis i gærmorgun i Swansea, þar sem hann var meö tannpinu. Eftir aö tannlæknir- inn var búinn að skoöa einn jaxlinn i Marteini, var ákveðið aö rifa hann út. Kélagar Marteins hjá lands- liöinuhentu gaman aö þessu og sögöust þeir vona, aö þaö hafi ekkki veriö ,, haröjaxlinn”, sem hefði veriö tekinn. —SOS .Okkur í fíag, að miklar krölur eru geröar til leikmanna wales” - segir Guöni Kjartansson. landsliðspjálfarl —-Þaö er greinilegt á öllu, aö þaö er mikil pressa á leikmönn- um Wales — þaö er ætlast til, aö þeir skori mörg mörk gegn okkur. Viö mætum óhræddir til leiks — þaö er okkur i hag, aö þaö er kraf- ist mikils af leikmönnum Wales, sagöi Guöni Kjartansson, lands- liösþjálfari, þegar Visir ræddi viö hann i gærkvöldi. Guöni sagöi, aö allir leikmenn landsliösins væri viö hesta-heilsu. Guöni stjórnaöi tveimur lands- liösæfingum i gær — fyrst æfingu fyrir hádegi og siöan var æfing á Vetch Field i gærkvöldi. — Völl- urinn er litill og eru áhorfendur alveg niöri i honum. Þaö getur haft sitt aö segja, en viö höfum þó reynslu aö leika viö slikar aö- stæöur, sagöi Guöni. —Almenningur i Wales heimtar stórsigur yfir tslandi? —Já, hér eru geröar miklar kröfur til leikmanna Wales. Þaö hefur aldrei stýrt góöri lukku, þvi aö pressan veröur mikil á leik- mönnum Wales. Viö óttumst ekki stórt tap — erum ákveönir aö reyna aö dempa leikinn niöur og koma i veg fyrir aö leikmenn Wales geti nýtt kantana, til aö gefa krossendingar fyrir mark okkar. Ef okkur tekst þaö, þá þurfum viö ekkert aö óttast. —Nú vann Wales 4:0 i Reykjavik? —Já, þaö var of stór sigur, miö- aö viö gang leiksins — þeir skor- uöu þá ódýr mörk gegn okkur. Guöni sagöi, aö þaö væri mikill hugur i leikmönnum landsliösins og allir ákveönir aö standa sig vel. //Hörku leikur" —Ég hef þaö á tilfinningunni, aö þetta veröi hörku-leikur og þvl getum viö ekki komiö á óvart, eins og Svisslendingar i Rúmeniu? sagöi Atli Eövaldsson. —Þaö veröur leikiö á fullum krafti gegn Wales og leikmönnum Wales ekki gefinn friöur til aö byggja upp sóknarlotur. — Þaö veröur barist hart á miöjunni, sagöi Atli, sem sagöi aö leikurinn legöist vel i leikmenn Islenska liösins. — Viö erum ekki komnir hingaö til aö tapa fyrirfram sagöi Atli. —SOS • ATLI EÐVALDSSON.... er bjartsýnn á leikinn gegn Wales. Dusseldorf vill fá Pélur Ormslev i PÉTUR ORMSLEV. Fortuna Dusseldorf hefur enn hug á aö fá Pétur Ormslev miö- vallarspilarann snjalla frá Fram, til liös viö sig og veröa viöræðum um félagaskiptin frá Fram haldiö áfram — eftir landsieik tslands i Wales. Þaö getur fariö svo, aö Pétur fari til V-Þýskalands eftir landsleikinn, en frekar er reikn- aö meö þvi, aö hann komi aftur heim og haldi slöan utan til Dusseldorf. Blöö I V-Þýskalandi sögöu frá þvi fyrir helgina, aö miklar llkur væri á þvl, aö Pétur færi til Dusseldorf. —SOS Magnús flngur- brotinn • MAGNUS GUÐMUNDSSON. Magnús Guömundsson, fyrrum landsliðsmaöur úr Vikingi I handknattleik, sem þjálfar og leikur nú meö Dal- vik, meiddist um helgina I leik meö Dalvik — fingurbrotnaði og er hann nú I gifsi og veröur frá keppni um tima. Dalvik lék tvo leiki um helg- ina I 3. deildarkeppninni — sigraöi Ogra 24:15 og lagöi siö- an Skallagrim aö velli (38:23) I Borgarnesi. — SOS Björn og Kari til Kanada Björn Kristjánsson og Karl Jóhannsson, millirikjadómar- ar I handknattleik, héldu til Kanada i morgun, þar sem þeir munu dæma leiki i HM-keppni kvenna — skipaö stúlkum yngri en 20 ára. Keppni þessi stendur yfir i tvær vikur. — SOS Gisli leik- maður ársins hjá Niarðvik Gisli Grétarsson, miövöröur Njarövikurliösins I knatt- sp;yrnu,'. sem varö sigur- vegari I 3. deildarkeppninni, var útnefndur leikmaöur ársins hjá Njarövik — á upp- skeruhátiö leikmanna liösins. — SOS.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.