Vísir - 14.10.1981, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 14. október 1981/ 233. tbl. 71. árg.
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
L
Gengishagnaður Seðlabankans óbrjótandi?
TUGMILLJÖNUM VEITT
I VERBJOFNUNARSJÖB
til að hreinsa upp og hækka porskfisk- og síldarverð
,,Jú, það eru horfur á þvi, að Seðlabankinn komi til sögunnar og greiði úr
vanda Verðjöfnunarsjóðs og liðki til fyrir ákvörðun um almennt fiskverð og
þá liklega sildarverð einnig”, sagði Eyjólfur ísfeld Eyjólfsson, forstjóri
Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna, i samtali við Visi i morgun, en SH-
menn ræddu við forsætisráðherra og sjávarútvegsráðherra i gær. Davið
ólafsson, bankastjóri Seðlabankans. staðfesti, að viðræður stæðu um þessi
mál. Benda þessar upplýsingar til þess, að tugmilljónum verði nú veitt i
Verðjöfnunarsjóð fiskiðnaðarins af gengishagnaði Seðlabankans.
Þaö eru einkum freðfiskdeild
og saltsildardeild sjóðsins, sem
standa illa. 1 þá fyrrnefndu
vantar um 25 milljónir og hin
er tóm. Jafnframt er ekki búið
að ákveða almennt fiskverð,
sem taka átti gildi 1. október, og
krefjast fiskseljendur 9% hækk-
unar. Þá er sildveiðiflotinn
bundinn i höfn, vegnaóánægju
útgerðar- og sjómanna með
sildarverðið.Þar munar raunar
mjög miklu, meðal annars
vegna mikillar verðlækkunar á
sildarafurðum og sem byggist
mestá gengisþróuninni á árinu.
Sýnistsvo, aö aðstoð Seðlabank-
ans eigi að greiða verulega úr
öllum þessum vanda, i bili.
Um leið og gengi krónunnar
var fellt siðast i lok ágúst, voru
sett bráðabirgðalög um Verð-
jöfnunarsjóð, sem meðal annars
áttu að færa 13 milljóna gengis-
hagnað af freðfiskbirgðum i
freðfiskdeildina. Eyjólfur Isfeld
sagðist álita, að hætt yrði við
þetta nú, enda væri þessi
gengisfelling nú þegar orðin að
engu. Dollarinn hefði hækkað úr
7.54 krónum i 7.90, en væri nú
kominn niður i 7.52.
Eins og kunnugt er, sam-
þykkti bankastjórn Seölabank-
ans á dögunum að greiða yfir 30
milljónir af gengishagnaði i
uppbætur til þeirra, sem flutt
hafa út á Evrópumarkað, en
verið með lán á dollaragengi.
Davið Ólafsson var spurður,
hvort gengismunargróði Seðla-
bankans væri óþrjótandi lind.
Hann kvað svo ekki vera og
færðist undan að ræða það mál
frekar að sinni.
HERB
Funflur h|á ráðherra I morgun um sildarverð:
„Tðluvert ber á mllH”
Mvndin var tekin imorgun, þegar fulltrúar sildveiðisjómanna ræddu viðsjávarútvegsráðherra. Eins og
kemur fram I frétt af fundinum, náðist ekki samkomulag þar um sfldarverðið, en tilraunir til samkomu-
iags halda áfram i dag.
Visismynd GVA
„Enn ber töluvert á milli iverð-
lagningunni, en ég held að deilan
um matið Ieysist, ef samkomulag
næst um verðiö,” sagði Stein-
grimur Hermannsson, sjávarút-
vegsráðherra, við Vísi I morgun,
að afioknum fundi með fulltrúum
sildveiðisjómanna.
Að sögn Steingrims er helsti
ásteytingarsteinninn, að saltend-
ur og sjómenn meta hver á sinn
hátt til fjár þær tillögur, sem
bornar hafa verið fram.
Fundur með saltendum átti að
hefjast klukkan tiu i morgun og
siðan átti annar fundur með sjó-
mönnum að hefjast klukkan
13:15.
—Útlitið?
„Ég hef alltaf fyrir reglu að
vera bjartsýnn, þangað til yfir
lýkur. Eg er það ennþá, en það !
vantar dálitið á milii,” sagði ráð-
herra.
Þegar sfldveiðiflotinn sigldi i;
land, höfðu veiöst samtals um
5000 tonn af þeim 42.500, sem j
heimilað var að veiða. 660 tonn
hafa veiðst i hringnót, um 1350
tonn i lagnet og um 3000 tonn i
reknet.
—SV
varðskip í smaiamennsku á Austfjörðum:
Sextán klndur
drukknuðu er
alda reið
ylir skipið
Sextán kindur drukknuðu, er inn og drukknuðu. Bændur og
alda reið yfir varðskipið Ægi, er skipverjar gátu engum vörnum
skipið var að flytja 600 fjár i vik- komiö viö og horfðu aðgeröar-
unni miili Reyöarfjarðar og lausir á eftir þessu dýrindiskjöti I
Mjóafjarðar. Kindurnar sópuðust hafið.
af þilfarinu, án þess að nokkrum „Þessi fjárskaði er gott dæmi
vörnum væri við komið. um þá erfiðleika við fjársmölun
Smalamennska I Suöur-Múia- þar eystra, sem bændur hafa
sýslu hefur gengið með afbrigð- mátt aö þola”, sagöi Jónas. Hann
um illa, vegna mikilla snjóalaga taldi þó menn heldur bjartsýna
og óveðurs þar eystra, að þvi er um, aö það fé, sem enn væri á
Jónas Magnússon, bóndi á Upp- fjöllum, kæmist bráðlega til
sölum i Eið&þinghá sagöii samtali byggöa.
við Visi —SER
Jónas taldi, aö ef veðurofsanum
linnti ekki næstu daga, væri mikil
hætta á aö margt fé yrði úti.
Astandið hafi verið einna verst i
Mjóafirði og þar i grennd. Jónas
tók sem dæmi um erfiðleika i
smöluninni, að bændur heföu
þurft aö fá varðskipið Ægi til aö
flytja um 600 fjár frá Mjóafiröi til
Reyöarfjarðar, sökum þess að hin
venjulega rekstrarleið yfir Mjóa-
fjarðarheiði hafi reynst gjörsam-
lega ófær. Ferö þessi gekk þó ekki
klakklaust.
Féð var aðframkomið af sulti
og heföi sennilega drepist, ef að-
stoö Landhelgisgæslunnar heföi
ekki komiö til. Auk þess var mjög
vont i sjóinn, um 10 vindstig og
þvi I alla staöi erfitt fyrir féö aö
fóta sig á blautu þilfarinu. Þegar
Ægir var kominn að Norðfjaröar-
horni, gekk griðarstór alda yfir
þilfarið og hafði hún I för meö sér
að sextán kindur köstuðust i sjó-
Umferðarslys I
Mosiellssvell
Umferöarslys varö í
Mosfellssveitinni í gær-
kvöldi/ er bíl var ekið á
pilt á bifhjóli.
Slysið varð á gatnamótum
Þverholts og Bjarkarholts
klukkan 22:30 i gærkvöldi. Bif-
hjólið lenti framan á bifreið-
inni, og slasaöist ökumaður
bifhjólsins alvarlega og var
fluttur á gjörgæsludeild Borg-
arspitalans. Hann var meövit-
undarlaus, þegar á spitalann
kom.
— ATA