Vísir - 14.10.1981, Blaðsíða 13

Vísir - 14.10.1981, Blaðsíða 13
Mi&vikudagur 14. október 1981 Vebur- frœbi Ct er komin á vegum I&unnar ný og endurskoöuð Utgáfa Veðurfræði eftir Markús A. Eiuarsson. Bókin er kennslubók ætluð fra mhaldsskólum . Hún skiptist i tfu kafla og hefur fjölda skýringamynda. Jónas Jónasson sendir frá sér skáldsögu Fyrsta skáldsaga útvarps- mannsins góðkunna, Jónasar Jónassonar verður meðal bók- anna, sem koma munu á markað- inn i haust. Útgefandi er Vaka, bókaútgáfa ölafs Ragnarssonar, sem nú mun i fyrsta sinn senda bækur á jólamarkaðinn. Saga Jónasar heitir Einbjörn Hansson og er nútimasaga sem gerist i Reykjavik. Einbjörn er einmana sál á miðjum aldri og að sögn Jónasar gæti hann „verið maðurinn i næsta húsi, ég eða þú”. Jónas lýsir i sögunni lifi Ein- björns Hanssonar, draumum hans og veruleika á nærfærinn og lifandi hátt. Þótt megitónninn sé alvarlegur er grunnt á græsku- lausu gamni og lipur texti Jónasar nýtur sin vel i ýmsum spaugilegum uppákomum. Jónas er enginn nýgræðingur á ritvellinum þótt hann hafi ekki sent frá sér skáldsögu fyrr. Fyrsta bók hans kom út 1972. Hún var um Einar miðil á Einars- stöðum og vakti verulega athygli. Arið 1973 skrifaði hann barna- bókina Polli, ég og allir hinir og hlaut hún verðlaun sem besta barnabókin það ár. Þá hefur hann skrifað nokkur leikrit fyrir útvarp og svið. 1 þvi sambandi er skemmst að minnast Gler- hússins, sem flutt var i Iðnó og hefur komið út i bók. Ottó Ný barnabók: Ottó nashyrningur Ottó nashyrningur er aðalsögu- hetjan i nýrri, samnefndri barna- bók eftir Ole Lund Kirkegaard. I henni greinir frá þvi er félag- arnir Viggó og Topper teikna mynd af nashyrningi á vegg. Myndin verður lifandi og nas- hyrningurinn Ottó stigur Ut. Bókin er skreytt mörgum myndum höfundar og það er Iöunn sem gefur hana út. —JB vism NÖKKRARBÓkflFRÉtTÍR Úterkomin „Saga HUsavikur I. bindi.”Karl Kristjánsson fyrrum alþingismaður hóf vinnu við handrit en náði ekki að fullbúa það til prentunar fyrir andlát sitt, en Karl lést árið 1978. Þvi hafa þeir Kristján Karlsson og Ingi- mundur Jónsson búið það til Ut- gáfu. Ýmissa grasa kennir i þessari bók. Fyrsti kafli hennar ber heitið HUsavik fyrri tima — verslun, brennisteinsnám og kirkja. Þetta er ritgerð eftir Sæmund Ragnars- son og fjallar hún um efni sem litið hefur verið rannsakað fyrr. Þá er langur þáttur er nefnist Húsatal þar sem lýst er hverju húsi á Húsavik og viða vikið að sögu eldri húsa. Þættir eru um prestssetrið og gamlar hjáleigur þess, um jarðir sem lagðar voru til kaupstaðarins og sagt er frá fólkinu sem þar bjó. Yfirleitt er mikið af persónusögum i bókinni, svo sem af læknum, sýslu- mönnum, prestum, bæjarstjórum o.fl. Þá eru i bókinni þættir um Kaupfélag Þingeyinga og um Fundafélag Húsvikinga, sem á sinum tima átti drjúgan þátt i framförum kauptðnsins. Fjöldi mynda er i bókinni af fólki, mannvirkjum og stöðum. Það er HUsavikurkaupstaður sem gefur þessa bók út en Almenna bókafélagið annast dreifingu hennar. Prentverk Guðjóns Ó. prentaði. Með þessu fyrsta bindi fylgir. yfirlit um efni næsta bindis, sem mun koma út siðar. Hörpuútgáfan Bragi Þórðarson hjá HörpuUt- gáfunni á Akranesi segir bókaút- gáfuna vera með 7 nýjar bækur i .deiglunni fyrir þetta haust. SUfyrstaer Borgfirsk Blanda 5. fimmta og siðasta bókin i sam- nefndri bókaröð. Meöal efnis að þessusinni má nefna endurminn- ingar Benedikts i Skuld, sem nU koma i fyrsta sinn fyrir augu. Þá er stór syrpa gamanmála, t.d. hinar frægu Pungavisur ólafs i Brautarholti og Þorláks Krist- jánssonar. Svo eru i blöndunni þættir um þjóölif, frásagnir af slysförum, éndurminningar og fróðleikur af ýmsu tagi. önnur bók frá Hörpuútgáfunni verður Leiftur frá liðnum árum, safn sannra frásagna af mann- raunum, slysförum, dulrænum atburöum og skyggnu fólki. Einnig er sagt frá hákarlalegum og bjargsigi. Sr. Jón Kr. ísfeld rithöfundur hefur safnað þessu efni um langt árabil. Þýddar bækur eru ,,Gestapo I Þrándheimi” eftir Asbjörn öksendal, höfund bókarinnar „Þegar neyðin er stærst” sem kom út f fyrra. Bókin segir frá baráttu upp á lif og dauða við gestapo og kvislinga. „Hanu hlaut að deyja”, 14. bðkin sem kemur út á islensku eftir Francis Clifford og „Njósnanetið”, ný njósnasaga eftir Gavin Lyall eru lika væntanlegar en þessir höfundar munu eiga tryggan aðdáendahóp hérlendis. Þá eru það ástasögurnar „Ast og freist- ing” eftir Bodil Forsberg og ,,Tákn ástariunar” eftir Erling Poulsen, 6. bókin af Rauðu ástar- sögunum. Vegurinn, sannleikurinn og lifið Kaþólska kirkjan á Islandi hefur gefið út bók sem heitir Vegurinn, sannleikurinn og lifið — fræðslurit um kaþólska trú. Höfundur hennar er Ferdinand Krenzer en fleiri guðfræðingar hafa lagt hönd á plóginn. Torfi Ólafsson hefur þýtt bókina úr frummálinu, þýsku. I þessari bók eru 23 kaflar og fjalH þeir um kenningar krist- innar kirkju, séðar frá kaþólsku sjónarmiði, svo og ýmis lifsvið- horf kirkjunnar. Fyrsta trúfræðslubók kaþólsku kirkjunnar hér á landi eftir siða- skipti mun hafa verið „Útskýring um trú kaþólsku kirkjunnar i þeim trúaratriðum, þar sem ágreiningur er milli hennar og mótmælenda (sic!) og kom það rit út 1865. „Kaþólsk fræði” komu út árið 1922 og „örlitil kaþólsk fræði” 1933. Báðar þessar bækur munu nú ófáanlegar. Þá má nefna „Þetta er kaþólska kirkan” (1976) og mun hún enn fáanleg. Nýja bókin er viðameiri og i nútimalegri framsetningu. Hún er 446 bls. Anna Torfadóttir sá um útlit bókarinnar og Leiftur batt inn. MS ______________________________________jl3 Öllum þeim sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum á 90 ára afmæli mínu 12. september 1981, sendi ég hjartans þakkir. Lifið heil Júkíana Friðriksdóttir Ef ekki er auglýst gerist það ^ hræðilega... EKKERT 1X2 1X2 1X2 7. leikvika —leikir 10. okt. 1981 Vinningsröð: 1XÍ-1XX-111-XX2 1. vinningur: 12 réttir — kr. 10.895.00 332U 29455(4/11) 39332(4/11)+ 40485(6/11) + 9836 37591(4/11)+ 39506(4/11) 42189(6/11) 29536(4/11) 38913(4/11) 40463(6/11) 42398(6/11)+ 2. vinningur: 11 réttir — 249.00 24 10665 25352 29106 33742 38921 40598 42666 35101(2/11) + 131 11457 25515 29179 33875+ 38922 40796 + 43006 39568(2/11) + 331 11586 25530 29247 33877 + 39013 + 40814 43213 42970(2/11) 894 11726 25581 29304 + 34198 39115 + 40871 43287 938 12722 25625 29460 34495 + 39331 + 40894 + 43409 1314 12761 25690 + 29565 35175 39333 + 41051 43599 2559 13077 + 25752 29811 35224 39362 + 41107 + 43605 2613 + 13318 25763 29947 + 35239 39451 41221 43872 2751 13919 26124 + 29999 35600 39505 + 41293 43931 3088 13927 26262 30144 + 35621 39508 + 41306 44001 + 3757 14002 26280 30208 35874 + 39843 41427 44137 + 4533 15144 + 26857 + 30920 + 36115 40057 + 41566 + 44617 + 4909 15145 + 27705 31304 36940 40106 + 41567 + 44926 + 5221 16080 27739 31618 37458 + 40195 + 41774 + 44981 5637 16083 27977 32402 + 37592 + 40304 + 41815 45223 6585 16119 28103 32420 37852 40461 42082 + 45304 + 7278 16370 28424 + 32494 38203 40465 42183 + 45641 + 7357 16418 28452 32582 + 38232 + 40466 42397 + 45949 + 8191 16622 28736 33021 38874 40475 42400 + 26948(2/11) 8863 17086 28845 33022 38917 40481 + 42402 + 27697(2/11) 9125 18017 29105 33023 38920 40550 42629 34811(2/11) + Kæi ulrestur er til 3. nóvember kl 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöö lást hjá umboösmönnum og á aðalskrifstofunni i Reykjavik. Vinningsupphæðir geta lækkaö ef kærur veröa teknar til greina. Handhafar nalnlausra seöla (+) verða aö framvisa stofni eða senda stofn- inn og íullar upplýsingar um nafan og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðinni — REYKJAVÍK NÝJUNG í NEYTENDAMÁLUM Frystipokar sem auka geymsluþol matvæla Rétt meðferð matvæla við frystingu hefur mikil áhrif á gæði þeirra og geymsluþol. Nú hefur Plastprent h.f. hafið framleiðslu á frysti- pokum úr sérstöku frost- þolnu plastefni sem ver kjöt og aðra matvöru beturen áður hefur þekkst gegn rýrnun og ofþornun í frysti. Tvær stærðir poka í hen- tugum umbúðum. Límmerkimiðar og bindi- lykkjur fylgja. Fást í næstu matvöruverslun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.