Vísir - 14.10.1981, Blaðsíða 16
16.
Mi&vikudagur 14. október 1981
VÍSIR
Breskir fordómar og brðngsýni
Sjónvarpsáhorfandi
hringdi:
Eg get ekki or&a bundist
vegna leikinnar heimildakvik-
myndar eöa sjónvarpsleikrits
sem sýnt var siöasta mánudag,
en þar komu fram óvenjumiklir
fordómar og dæmigerö dramb-
semi Breta gagnvart öörum
þjóöum og sérstaklega lituöu
fólki. Hér er um aö ræöa mynd-
ina um Suezstríöiö. Höfundur
dregur fram I hverri persónu
þaö sem hann telur vera sérein-
kenni þeirrar þjóöar, sem
persónan tilheyrir.
Sem dæmi má nefna aö Sovét-
menn eru sýndir ruddalegir
búrar, feitir og heimskulegir
meö hrossalega Umnigáfu, en
undir niöri lævisir og illgjarnir.
Sem sagt almenn einkenni
Slava aö mati höfunda þátt-
arins. Ekki tekur betra viö i lýs-
ingunni á Nasser. Hann skal
vera liöþjálfaruddi á borö viö
litla liðþjálfann Adolf og stil-
bragöiö meö spurningavanga-
veltur hans veröur óneitanlega
til aö koma þvi aö aö hann hafi,
veriö einn af þeim sem ekki
gátu hugsaö nema upphátt.
Nokkrir aðrir koma viö sögu,
Ben-Gurion veröur aö hálftryllt-
um júða og fransmennirnir eru
auövitað alltaf sömu froskaæt-
urnar og eigingjarnir bak-
tjaldamakkarar.
Þáttur þessi var svo sem ekki
alvondur, en samt sem áöur
viröist sem höfundunum hafi
veriö ómögulegt aö foröast ein-
faldanir og ódýrar lausnir i af-
greiöslu sinni á persónum. Eins
og annar maður skrifaöi ekki
ósvipaö viö svipaö tækifæri,
Gaman veröur þegar Egyptar
gera mynd um Súezstriöiö.
FNYKURINN
FRÁ KLETTI
- komin i nevtendaumbúðir. undir
naininu „Frönsk humarsúoa”
Sælkeri skrifar.
Þar sem ég er mikill aödáandi
matar frá Frakklandi, var ég
yfir mig hrifinn, þegar ég sá
auglýsta Franska humarsúpu i
sjónvarpinu fyrir stuttu, þar
sem Friðrik Gislason, skóla-
stjóri Matsveina og veitinga-
þjónaskólans kom fram og dá-
samaöi súpuna. Eftir að hafa
heyrt allt það lof, sem hann
haföi um súpuna, stóöst ég ekki
freistinguna og snaraöi mér út I
búö, til aö fá mér einn pakka af
hinni gómsætu Frönsku humar-
súpu og hugsaði gott til glóðar-
innar. Fór I „Rikið” og keypti
hvitvin til að bragöbæta súpuna,
eins og stóö aftan á pakkanum
og hraöaði mér siöan heim.
Mér leist ekki á blikuna,
þegar ég opnaði pakkann — á
móti mér gaus mikill óþefur
sem minnti mig óneitanlega á
lyktina frá KLETTI og upp rifj-
uöust gömlu góöu dagarnir,
þegar ég vann viö útskipun á
fiskimjöli. Liturinn á súpunni
skemmdi ekki þær minningar,
þvi aö hann var gulgrænn,eins
og fiskimjölið, sem alla ætlaöi
aö kæfa i lestum skipa.
Nú ég lagði ekki árar i
bát — var djúpt hugsi i að rifja
upp minningar frá Eyrinni. Nú,
en hvaö með þaö. Þegar súpan
var tilbúin og diskar komnir á
boröið — fyrir fjóra, skeöi
áfalliö. Súpan var algjörlega
óæt — hreinn sori, enda þráa-
bragð af henni. Við sem sátum
við boröið, fengum okkur aöeins
eina skeið, en siöan lá leiöin að
vaskinum, þar sem súpunni var
hellt niöur, enda óæt.
Þaö er fyrir neöan allar
hellur, aö sjálfur skólastjóri
Matsveina og veitingaþjóna-
skólans, skuli voga sér aö taka
þátt i auglýsingu, til þess aö
blekkja fólk. Franska humar-
supan var algjörlega óæt og
fnykurinn af henni var ógeðs-
legur.
Ég vil vara fólk viö aö kaupa
þessa súpu — súpuna I hinum
glæsilegu umbúöum.
Uppfylling draumanna er aö va&a útf á meö stöngina.
VIBA ER VEIÐINEHN AB RNNA
Svar til veiðifíkins:
S.l. mánudag skrifar „Veiöi-
fikinn” I Visi og segist langa til
aö komast i félagsskap stanga-
veiöimanna og til þess aö koma
sér og fjölskyldunni i læri i
stangaveiöi. I tilefni þessa skal
upplýst að Stangaveiðifélag
Reykjavikur (SVFR) er opiö fé-
lag og er inntökugjald kr. 500,-
en árgjald er nú kr. 200,- SVFR
hefur i mörg ár ásamt Kast-
klúbbi Reykjavíkur og Stanga-.
veiöifélagi Hafnarfjaröar ann-
ast kennslu i fluguköstum i
iþróttahöllinni i Laugardal á
sunnudagmorgnum kl. 10.20.
Hvert námskeiö er fimm sunnu-
dagsmorgnar og kostar nú kr.
150,- fyrir fulloröna og kr. 100,-
fyrir unglinga. öll tæki fá menn
lánuö á staönum og þurfa aðeins
aö koma með inniskó. Ennfrem-
ur hefur Stangaveiöifélagiö Ar-
menn námskeiö I Iþróttahúsi
Kennaraháskólans I fluguköst-
um og mun það einnig vera á
sunnudagsmorgnum.
Kosturinn viö aö vera I
stangaveiöifélagi er aö félagar
fá sendar upplýsingar um veiöi-
svæöi félags sins og verö veiöi-
leyfa. Þeir hafa forgang aö
veiðileyfum og greiöa lægra
verö en utanfélagsmenn. Félag-
ar I SVFR fá auk þess sent mál-
gagn stangaveiöimanna „Veiöi-
manninn” sem er mjög vinsælt
og vandaö timarit og koma út
um þaö bil þrjú eintök á ári.
Slöastliðið sumar voru helstu
veiöisvæöi félagsins Norðurá,
Elliöaár, Grimsá (hluta sum-
arsins), Leirvogsá, Sogiö,
Stóra-Laxá, Breiödalsá, vatna-
svæöi Lýsu á Snæfellsnesi o.fl.
Þegar blaöamaöur Visis
hringdi i mig og las skrif Veiöi-
fikins” minnist ég ekki aö hafa
lofað aö gefa „tæmandi svör”.
Flest er hægt aö betrumbæta og
svo er með þetta svar mitt.
Vona aö þetta nægi en allar nán-
ari upplysingar er hægt aö fá á
skrifstofu SVFR að Háaleitis-
braut 68, simi 86050, sem er
venjulega opin mánudaga —
föstudaga kl. 13 — 19.
Vegna sumarfria er skrifstof-
an lokuö nú til fimmtudagsins
22. þ.m.
Karl Ómar Jónsson
forma&ur SVFR
Ármenn kenna fluguköst og fluguhnýtingu
Geir Thorsteinsson
hringdi:
1 tilefni bréfs Veiðifikins vildi
Geir koma á framfæri upplýs-
ingum um félagið Armenn.
sem er landsfélag um þjóölega
náttúruvernd og stangaveiöi
meö flugu. Armenn hafa póst-
hólf 989 i Reykjavlk. Formaður
er Gylfi Pálsson skólastjóri I
Mosfellssveit. Félagsmenn eru
af öllu landinu og er opiö öllum.
Þeir, sem vilja fá frekari upp-
lýsingar, geta snúiö sér til for-
manns eöa Kristjáns Kristjáns-
sonar i Verölistanum, sem er
gjaldkeri félagsins.
Félagið hefur á sinum snær-
um kennslu I fluguköstum og
fluguhnýtingu.
Þaö vantar ekki aö umbú&irnar eru fallegar og vandaöar, enda
kosta herlegheitin mikiö, aö sögn bréfritarans.
Nettó innihald 70grömm
HÆFILEGT FYRIR FJÓRA
MORVANDELLES
Ránargata Tjarnargata
Bárugata Bjarkargata
Drafnarstígur Suðurgata
Garðastræti Lækjargata
Rauðarárho/t / Bergstaðastræti
Einholt Hallveigarstígur
Háteigsvegur Ingólfsstræti
Meðalholt Þingholtsstræti