Vísir - 14.10.1981, Blaðsíða 28

Vísir - 14.10.1981, Blaðsíða 28
M » ♦ f í M ♦ > R&ZB Miðvikudagur 14. október 1981 síminn er86611 Veourspá | Yfir noröanveröu QrænlandiMj er heldur minnkandi 1025 mbB hæö en lægöarsvæöi yfirfa Skandinaviu og Finnlandi. áI hafinu vestur af lslandi viröistB vera aö myndast lægö. Dragal mun úr frosti á vestanveröufl landinu og sumsstaöar veröur" frostlaust meö kvöldinu. Suöurland: Noröankaldi eöa stinnings-l kaldiog léttskýjaö i dag. Aust ™ ankaldi og él i nótt. Faxaflói og Breiöafjöröur: ® Austangola og siöan austanl og suöaustan kaldi. É1 á miö-5 um og annnesjum. Bjart veöurí i innsveitum en snjókoma eöal slydda á köflum meö kvöldinu.í Vestfiröir: Austangola og siöar kaldi,_ snjókoma meö köflum. Strandir og Noröurland-j vestra: Noröangola og smá - él In fyrstu siöan suöaustan golal eöa kaldi og þurrt er liöur ém daginn. Noröurland eystra? Noröankaldi og siöar gola ogl él I dag.en léttir siöan smáml saman til meö austan golu. ‘ Austurland aö Glettingi: Noröan og norövestan stinn-^ ingskaldi og siöan noröangolalj og éljaveöur I dag. AustangolaL; og hægviöri og skýjaö.en þurrtjtj aö kalla i nótt. Austfiröir: Noröankaldi og él nyrst árf Austfj. og miöum I dag. Norö-| ; austan gola og skýjaö og smá^, él 1 nótt. , Suöausturland: Noröankaldi og siöan golag og siöan léttskýjaö i dag, aust-g angola og dálitil él i nótt. veöriö par og hér I Kl. 6 i morgun: Akureyrialskýjaö -f-5, Bergen™ skúr á siöustu klukkustund 2,B Helsinkiskúr á siöustu klst. 5,® Kaupmannahöfn léttskýjaö 6,í Osló skýjaö 5, Reykjavik létt-™ skýjaö -*-6, Stokkhólmur skýj-i| aö 5, Þórshöfn rigning 5. Kl. 18 i gær: Aþena skýjaö 24, Berlin skúr™ 9, Chicago alSkýjaö 20, Fen-® eyjar heiörikt 16, FrankfurCl alskýjaö 8, Nuuk snjókoma[2 ->-2, London léttskýjaö 9, Lux- emburg léttskýjaö 5, Las| Palmas léttskýjaö 23, Mall-Kg orka léttskýjaö 21, Montrea| léttskýjaö 12, New York heiö-sg rikt 17, Paris skýjaö 19, Rómii skýjaö 21, Malaga heiörikt 20,■ VInskýjaö9, Winnipegskýjaöl I Loki segir Hvernig ætli þetta fari Æ iandsfundinum: Sigur Geir^ eöa Sigurgeirs? Vinna víð stækkun Bændahallarinnar hefst í vetur: Hðtel Saga öælir vlD Ivð hundruð rúmum ,,Ef ekkert óvænt ber upp á, hefjast sprengingar vegna sjö hæöa viðbyggingar við Bænda- höllina þegar i vetur og i þessari byggingu á Hótel Saga að fá 90- 100 gistiherbergi, fyrir nærri 200 manns, og aöstööu fyrir veitinga- búö og ýmsa þjónustu, sem nú vantar.-Við erum að vona, að þessar framkvæmdir gangi yfir á þrem eða fjórum árum”, sagði Konráö Guðmundsson hótelstjóri i viðtali viö VIsi. Viðbyggingin verður norðan við núverandi hús og stækkunin þvi i átt til Þjóðarbókhlöðunnar. Aö hluta til verður nýja húsiö nýtt fyrir bændasamtökin, en megnið fyrir Hótel Sögu. Aukning gisti- rýmisins þýöir tvöföldun þess. Hins vegar veröa núverandi salir látnir nægja, nema hvað veit- ingabúö bætist við. Þá er hugsað fyrir ýmissi þjónustu við hótel- gesti, sem nú er ýmist á hrakhól- um eöa vantar alveg. Konráð Guðmundsson sagöi að byggingarkostnaður væri áætlað- ur um 45 milljónir króna og væri Bændahöllinni ætlað aö standa al- gerlega undir kostnaöi. Núver- andi hús sem er að mati á eitt- hvað nálægt 110 milljónum, er að mestu greitt, og aröur af þvi á að nægja til þess að kosta viðbygg- inguna. I frumvarpi að fjárlögum rikis- ins fyrir 1982 er gert ráð fyrir heimild til fjármálaráðherra til þess að ábyrgjast á þvi ári fjög- urra milljóna lán vegna þessara framkvæmda. Er þaö, að sögn Konráðs, sú upphæð sem ætlunin er að byggja fyrir á næsta ári. Bændasamtökin eiga Bænda- höllina og Hótel Sögu, Búnaðarfé- lagið aö 2/3 og Stéttarsambandið aö 1/3. HERB „Blessuö sólin elskar allt, allt meö kossi vekur...”, segir i kvæöinu góöa. Og hún var einmitt um þaö bil aö vekja smábátana i höfninni, þegar ljósmyndari Visis tók þessa mynd niöri á Granda I morgun. (Visismynd G.V.A.) Varaformannskjörið: Gefur Pálmi kost á sér? Flogiö hefur fyrir aö Pálmi Jónsson, landbúnaöarráöherra hygöist gefa kost á sér viö kjör varaformanns Sjálfstæöisflokks- ins þegar landsfundur flokksins veröur haldinn. Þegar Visir haföi tal af Pálma i morgun.sagöi hann aö enginn ákvöröun heföi veriö tekin um þetta af sinni hálfu. Er hann var spurður hvort framboð af hans hálfu kæmi til greina i- trekaði Pálmi aöeins aö ákvöröun lægi ekki fyrir. — SG Halldóra Bjarna- dólllr 108 ára I dag Enn kemur Halldóra Bjarnadóttir landsmönn- um á óvart með háum aldri sínum. I dag er 108. afmæl- isdagur hennar og er ekki til þess vitað/ að annar Is- lendingur hafi náð svo há- um aldri. Halldóra starfaöi um árabil sem kennari hér heima og i Nor- egi. Hún varö skólastjóri Barna- skólans á Akureyri áriö 1908, þá fyrst kvenna sem tók viö sliku embætti. Halldóra stóö aö stofnun margskonar félagasamtaka og klúbba um landið, auk þess sem hún gaf út timaritiö Hlin i hálfa öld. Halldóra dvelur nú sem kunn- ugt er á Héraöshælinu á Blöndu- ósi. Hún er nú aö mestu rúmföst, hefur tapað heyrn, en- heldur enn- þá sjón, sem furðulegt má teljast, miöaö viö þennan einstæöa aldur. —SER Mávurlnn að sdkkva i sandlnn: Fiskurinn flýtur nú upp Flutningáskipiö Mávur, sem strandaöi á Vopnafiröi fyrir nokkru sigur nú mörg ört i sand- inn, aö sögn Kristjáns Magnús- sonar sveitarstjóra. A einni viku hefur skipiö lækkaö um hálfan metra og er dekkiö nú komiö und- ir sjávarmál. Lestarlúgurnar eru brotnar af og fiskur er farinn aö fljóta upp. Olian er hinsvegar enn á sinum stab. Kristján taldi þaö afar slæmt ef fiskurinn kæmi á fjörurnar og færi aö úldna þar og sagöi aö þær kröfur veröi gerðar á hendur tryggingafélagsins aö honum verði safnaö saman og hann graf- inn. Hann sagði aö þvi heföi ekki verið illa tekiö. Allt frá þvi aö skipið strandaöi hefur veriö afleitt veöur og for- áttubrim. 1 morgun haföi norö- austanáttin hinsvegar gengiö nið- ur og var komiö logn, en brim er þó enn of mikiö til aö hægt sé aö komast um borö. Kristján var þó bjartsýnn á aö komið væri skikk- anlegt veður fyrir utan og þá mundi brimið lægja fljótlega, jafnvel I dag. — SV

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.