Vísir - 14.10.1981, Blaðsíða 20

Vísir - 14.10.1981, Blaðsíða 20
20 Miðvikudagur 14. október 1981 4 ÍSLENSK GRAFIK SÝNIR í NORRÆNA HÚSINU Morgunn (dúkrista) eftir Ingiberg Magnússon Um þessar mundir sýnir félagið Islensk grafík í sýningarsal Norræna Hússins í kjallara þess.Sýningar eins og þessa heldur félagið annað hvert ár, og eru þær nú orðnar fastur liður í menn- ingarlifi borgarinnar. Að þessu sinni sýna 16 graflker- ar yfir 100 myndir, og eru þær unnar með margvislegum grafik- aðferðum,, svo sem ætingu, aquatintu, mezzótintu, sáld- þrykki, dúkristu og litógrafiu. Grafiklistin á sér ekki langa sögu hér á landi, eins og nærri má geta. Guðmundur Einarsson frá Miödal varð fyrstur manna til að halda hér reglulega grafik- sýn- ingu árið 1925, en hann hafði þá unnið að gerð grafiskra mynda i um fimm ára skeiö. Um svipað leyti gerir Kjarval nokkur stein- prent I Danmörku, og myndefnið var landslag með kynlegum ævintýrablæ, eins og einkenndi myndir hans alla ævi. Einnig fengust þeir Leifur Kalddal, Jón Þorleifsson og Kristinn Pétursson eitthvaö litillega við grafikina, en það mun allt hafa veriö i hjá- stundum. Það veröur svo ekki fyrr en um 1930 og uppúr þvi, að gagnmennt- aðir grafiklistamenn koma fram á sjónvarsviðið, og má þar helst- an telja Jón Engilberts en hlutur hans er afar stór. Hann lét sig varöa málefni hinna vinnandi stétta i grafikiist sinni, en hann fjallar gjarnan I verkum sinum um lif og starf alþýðufólks, óbrot- ið heimilislif þess og húsakynni, vinnu við höfnina og i sveitum lands og baráttu þess fyrir betra lifi. Þeir voru fleiri, listamennirnir, sem fengust við slik myndefni I grafikverkum sinum, og má ætla að kreppan og ástand mála eftir hana, hafi haft þar mikil áhrif. Grafikin var enda ákjósanlegur miðill til aö koma framfæri boð- skap til fjöldans, hvert verk er gert i fleiri eintökum, og grafisk- ar myndir prentast margar hverjar mjög vel, eins og sést best, þegar Alþýðublaðiö fékk á þessum tima þjóðkunna lista- menn til að vinna grafisk verk á forslöu blaðsins. 1 þvi tilviki má jafnvel segja, að grafiskar mynd- ir hafi verið notaðar sem kennslu- og baráttutæki. Hér hefur verið stiklað á mjög stóru um upphaf grafiklistar á Islandi, og stuðst viö grein Aöal- steins Ingólfssonar, listfræðings, sem birtist I sýningarskrá að sýn- ingu sem félagiö islensk grafik hélt á tiu ára afmæli sinu árið 1979. En nú nýtur islensk grafik ekki einugis fuligildrar viðurkenning- ar sem sjálfstætt listform, heldur eru verk islenskra grafiklista- manna eftirsótt á sýningar erlendis, og hefur það verið snar þáttur I starfi félagsins að skipu- leggja slikt sýningarhald, sem og hérlendis. A sýningunni i Norræna húsinu sýna sem fyrr segir, sextán lista- menn: Asdis Sigurþórsdóttir, Björg Þorsteinsdóttir, Edda Jónsdóttir, Ingiberg Magnússon, Jenný E. Guðmundsdóttir, Jens Kristleifsson, Jón Reykdal, Kjartan Guðjónsson, Lísa K. Guðjónsdóttir, Ragnheiður Jóns- dóttir, Richard Valtingojer Jóhannsson, Sigrún Eldjárn, Sigrid Valtingojer, Valgerður Franska sendiráðið og Orku- stofnun (Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna) munu I framhaldi af fyrirlestri Michel Desurmont frá Jarðfrasðirann- sóknastofnuninni i Frakklandi (Bureau de Recherches Géologi- ques et Minieres, BRGM) halda sýningu á framkvæmdum BRGM á sviði nýtingar jarðvarma i Frakklandi i fyrirlestrasal Orku- Bergsdóttir og Þórður Hall, auk gests félagsins, Kazuya Tachibana. —Jsj. stofnunar frá 30. september til 9. október. Sýningin er opin i fyrir- lestrarsalnum á 3. hæð á opnunartima Orkustofnunar. Miðvikudaginn 14. október kl. 20.30 verður sýning f Franska bókasafninu Laufásvegi 12 aðeins það eina skipti og verða þá jafn- framt sýndar myndirnar: Jarðvarmi Guligerðarlist jarðarinnar. II. bók (æting/aquatinta) eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Jarðvarma- nýting - synlng í Franska bókasafnlnu Eindrægnin rikir ekki alltaf innan Ewingfjölskyldunnar Dallas ki. 21.10: IRRÝNU SLÆR MILLIBRÆÐRA I kvöld kl. 21.10 er Dallas á dag- skrá. Söguþráðurinn er eftirfar- andi: Bobby Ewing rekst á gaml- an skólafélaga úr háskóla. Sá hafði verið hans besti vinur og fyrir öðrum piltum i skólanum sökum atgervis. Taylor heitir sá og segist vera forstjóri meiri háttar byggingafyrirtækis I Venesúela. Eitthvað hafði hann verið viðriðinn oliubransa áður en Bobby hefur ekki hitt hann I sex ár. Bobby býður Taylor heim til sin og það verður úr að þeir slá sam- an I byggingaframkvæmdir I landi Ewingfjölskyldunnar. A þeim stað þar sem byggingarnar eiga að risa hafði JR hugsaö sér að bora eftir oliu og reynir þvi að flæma Taylor burt. Hann ræður einkaspæjara til að komast að hinu sanna um Talylor. Mlðvlkudagssyrpan Jóhann Helgason Grafík og Tónlistarsyrpa Astu Ragn- heiðar Jóhannesdóttur verður I dag að loknum hádegistilkynn- ingum. Asta kemur viða við i þessum þætti sinum og leikur af plötum jafnt innlenda sem er- lenda tónlist. Kynntar verða tvær nýjar is- lenskar plötur. Annars vegar tveggja laga plata Jóhanns Helgasonar sem hann gerði i Dr. Hook samvinnu við Jakob Magnússon og hins vegar stór plata hljóm- sveitarinnar Grafik frá Isafirði. Asta mun I þætti sínum leika syrpur af lögum tveggja erlendra hljómsveita, bresku hljómsveit- arinnar Animals og hinnar bandarisku Docktor Hook. Auk þess hefur hún safnað að sér klassiskum lögum sem hafa verið útsett á poppvisu og öfugt. í" ÍÍtVOÍp } Miðvikudagur | 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- ■ kynningar. I 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- J fregnir. Tiikynningar. Miö- J vi kudagssyr'pa — Asta J Ragnheiður Jóhannesdóttir. J 15.10 „örhiim cr sestur” eftir J Jack Higgins J 15.40 Tiikynningar. Tónleikar. J 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 I Veðurfregnir. I 16.20 Siödcgistónleikar John I Wilbraham og St.-Martin- I in-the-Fields hljómsveitín | leika Trompetkonsert I C- | dúr eftir Tommaso Aibin- | oni, Neville Marriner stj. / | Paul Kuentz-kammersveit- j in leikur Konsert i C-dtir eft- ■ ir Antonio Vivaldi, Paul • Kuentz stj. / Kammersveit- I in i Amsterdam leikur Svitu j i fis-molleftir Georg Philipp j Telemann, AndréRieu stj. / • Enska kammersveitin leik- J ur Sinfóniu nr. 2 i Es-dúr J eftir Carl Phiiipp Emanuel J Bach, Raymond Leppard • stj. / Leon Goossens og Fil- I harmóniuhljomsveitin i I Leverpool leika óbókonsert I eftir Domenico Cimarosa. I Sir Malcolm Sargent stj. I 17.20 Sagan: „Greniö” eftir I ivan Southall Rögnvaldur j Finnbogason les I 17.50 Tónieikar. Tilkynningar. j 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá j kvöldsins. | 19.00 Fréttir. Tilkynningar. j 19.35 A vettvaugi | 20.00 Sumarvaka. Emsöngur | f útvarpssal Magnús ■ Magnússon syngur lög eftir • BjörgvinGuðmundsson, Pál J Lsólfsson, Sigurð Þórðarson j og Emil Thoroddsen. Guð- J rún Á. Kristinsdóttir leikur J með á pianó. b. Bóndasonur I gerist sjómaöur og skó- I smiöur Július Einarsson les I ævíminningar Eriends Er- I lendssonar frá Jarðlangs- I stöðum, — fyrsta hluta af ft sex. c. A afmælisdegi Hall^] dóru Bjaruadóttur Helga Þ. ■ Stephensen les kvæði úr I ársritinu Hlin. Baidur I Pálmason fiytur inngangs- I orð. d. Um séra Stefáu Þor- | leifsson á Presthólum j Sigriður Schiöth les frásögn j eftir Jón Trausta e. j Kórsöngur Kammerkórinn j ' syngur islensk lög. Rut L. ■ Magnússon stj. . 21.30 Otvarpssagan: „Glýja” J eftir Þorvarð Helgason Höf- J undur les (6). J 22.00 Norska skemmtihljóm- J sveitin leikur létt lög frá J Noregi. I 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. J Dagskrá morgundagsins. J Orökvöldsins J 22.35 iþróttaþáttur { 22.55 Frá tónlistarhátiöiuui i J Schwetzingen 1 mai s.I. J Kammersveitin f Kurpfalz J leikur. Stjórnandi: Wolf- J gang Hofman. Einleikari: J Wolfram Christ. a. ‘ „Olympia”, forieikur eftir I Josef Martin Kraus. b. I Sinfónia i Es-dúr eftir Karl I Stamitz. c. Fantasia fyrir j fiðlu og hljómsveit eftir Jo- j hann Nepomuk Hummel. d. j Sinfónia i C-dúr eftir Josef j Martin Kraus. j 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. j sjónvarp | 19.45 Fréttaágrip á tákumáli j 20.00 Fréttir og veóur j 20.25 Auglýsingar og dagskrá j 20.35 Tommi og Jenni j 20.40 Nýjasla tækiii og visindi | Umsjónarmaður: Sigurður j Richter. ■ 21.10 Dallas Sautjandi þáttur. ■ Þýðandi: Kristmann Eiðs- J son. J 22.00 Ferskt og fryst I þessum J þætti verður fjallað um ' meðferð og matreiðslu I kindakjöts og kjúkiinga. I Umsjónarmaður: Valdimar I Leifsson. Aður sýndur 19. I nóvember i fyrra. j '22.30 Dagskrárlok j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.