Vísir - 14.10.1981, Blaðsíða 19

Vísir - 14.10.1981, Blaðsíða 19
Miövikudagur 14. október 1981 VÍSIR 19 Kvedjuhóf til heiðurs Maestra Eugenia Ratti Félagar i Pólýfónkórnum héldu kvebjuhóf til heiöurs itölsku söng- konunni Maestra Eugenia Ratti I Súlnasal Hótel Sögu á sunnudags- kvöldiö, aö loknu námskeiöi sem söngkonan efndi til fyrir kórfélaga. Um 120félagar i Pólýfónkórnum tóku þátt i námskeiöinu og var greini- legt á máli manna i hófinu svo og viömóti gagnvart hinni Itölsku lista- konu aö hún hefur þar unnið frábsert starf og má segja aö hún hafi átt hvert bein og hverja taug i þeim sem viöstaddir voru kveöjuhófiö þetta kvöld. Samkvæmiö hófst meö léttum söngæfingum og kórsöng Pólýfónkórs- ins, en siöan var borinn fram kvöldveröur og á milli rétta voru flutt ávörp og fjölniargir einsöngvarar úr hópi kórfélaga komu fram við undirleik Jónasar Ingimundarsonar. Söngvararnir sem komu fram voru Friöbjörn G. Jónsson, lngibjörg Marteinsdóttir, Hjördis Hjörleifsdóttir, Eygló Walderhaug, Sigrún Gestsdóttir, Arni Sighvatsson, Margrét Pálmadóttir, Páil Jóhannes- son, Una Elefsen og aö auki tveir óvæntir geslir, Janis Caroll og Krist- inn Sigmundsson. Hápunktur kvöldsins var svo söngur Maestra Eugenia Ratti sjálfrar og duidist engum sem á hlýddu aö þar fór afburða listakona, cnda viö- fræg úr þekktustu óperuhöllum heims. Veislustjórar voru ólöf Magnúsdóttir og Ingólfur Guðbrundsson og I iok hófsins afhenti Ingólf- ur hinni itölsku listakonu þakklætisvott frá kórfélögum, feröabók Poul Gaimard, fágætan gripsem nú ersvo tilófáanlegur. t bókina voru rituö nöfn þeirra er tóku þátt i námskeiöinu. Aö lokinni dagskránni var stiginn dans fram eftir nóttu viö undirleik Dansbandsins en meðfylgjandi myndir voru teknar I hófinu á sunnu- dagskvöldiö. Arni Sighvatsson. Hinni itolsku iistakonu var ákaft fagnað i kveöjuhófinu sem var haldiö henni til heiöurs. Séö yfir salinn. Eygió Walderhaug Kristinn Sigmundsson. Maestra Eugenia Ratti á sviðinu ásamt undirleikaranum Jónasi Ingi- mundarsyni. Janis Caroll. Margrét Pálmadóttir og Páll Jóhannesson. Maestra Ratti ásamt Siguröi Demetz Franzsyni sem var annar heiöursgestur hófsins enda átti hann afmæli þetta kvöld. Pólýfónkórinn söng undir stjórn Ingólfs Guöbranssonar og undirleik Maestra Ratti. Una Elefsen. (Visismyndir GVA) Friöbjörn G. Jónsson. Ingibjörg Marteinsdótlir. Hjördis Hjörieifsdóttir. Sigrún Gestsdóttir. *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.