Vísir - 24.10.1981, Blaðsíða 2

Vísir - 24.10.1981, Blaðsíða 2
VlSIR Laugardagur 24. október 1981 ÚTJJM HVIPPINN OG HVAPPINN — ÚT UM HVIPPINN OG HVAPPINN — ÚT UM HVIP Á gormánudi 1 dag er fyrsti vetardagur og HelgarblaB Visis óskar öllum lesendum sinum gleöilegs vetrar. í dag hefst einnig gor- mánuður, sem mun kenndur viB sláturtlBina. Til forna — likt og gert er nú til dags sums staBar a.m.k. — voru veisluhöld algeng i tilefni vetrarkomuog er þeirra getiB I fornsögum. 1 bók dag- anna segir aB engin árstiBa- bundin boB séu nefnd eins oft nema jólaboBin og aB fyrir þessu séu náttúrulegar orsakir. Um þetta leyti er slátrun i algleymi og af nægu fersku kjöti aB taka. Kornuppskeru var þá einnig lokiB ef einhver var. Um korn og ölgerB og öldrykkju segir svo i þessari ágætu bók: „Þaö er athyglisvert miöaö viB nútimann, aö samkvæmt norskum fornlögum var þaö skylda manna aö eiga tiltekiB magn af öli til veturnáttafagn- aöar og liklegt er, aB svo hafi einnig veriö hérlendis framan af. Nú á dögum er slikt athæfi hinsvegar bannaB meö lögum.” Aö spá í slátrið Menn munu i eina tiB hafa lagt sig nokkuB eftir þvi aö spá fyrir um veöurfar komandi vetrar og voru til þess notaBar ýmsar aöferBir, svo sem aö spá i vetrarbrautina, kindagarnir og milta úr stórgripum. Vetrar- Spákonur viö störf? braut átti aö lesa frá austri til vesturs og var skipt I þrjá kafla, sem skiptu vetri sömuleiöis. Þar sem voru þykkir kaflar i brautinni átti aö verBa snjóþunt á samsvarandi tima. Nú er vist oröiö um seinan aö spá 1 garnir úr kind, þvi á þeirri spá var þvi aöeins mark takandi ef notafiar voru garnir úr fyrstu kind.sem slátraö var heima. En þeir sem vilja reyna næsta haust geta notaö eftirfarandi ráö: Garnirnar eru skoöaöar frá vinstrinni, en hún táknar byrjun vetrar. Siöan er lesiB eftir görn- unum og boöa tómu blettirnir haröindakaflana, en þeir fullu góöviöristimabil. Og ólikt væri þaö nú skemmti- legra ef spáö væri I veöriö á þennan hátt I sjónvarpinu, hugsiö ykkur bara! Ms WœmMímimmi Besta hótei i heimi er í Bangkok, segja bankastjórarnir. Allir þangad Besta hótel i heimi? Þaö er i Bangkok á Indlandi. Þaö finnst a.m.k. þeim 100 bankastjórum sem bandariska fjármálaritiö „Institutional Investor” spuröi álits. Bankastjórar eru jú einatt á ferö og flugi svo þeir ættu vist aövitaþetta. Og sem sagt, Hotel Oriental i Bangkok var efst á lista. Þvi næst Okura hóteliö I Tokyp, Mandarin hóteliö i Hongkong og Shangri-La I Singapúr. Evrópsk hótel komúst lika á blaö (islensk þó alls ekki) en af þeim sem nefnd voru fengu þó tvö hótel I Zurich, Dolder Grand og Baur au Lac, og Ritz hótelin I Paris og Madrid sæti fyrir ofan 10. Hotel Vier Jahreszeiten I Hamborg var nr. 11 og nafni þess I Miinchen var nr. 14. Og þá vitum viö hvert skal halda næst! 3p Bessaleyfi: Er vond gráda betri en engin? þess að Hvippnum hefur borist i hendur Fréttabréf Háskóla islands og kennir þar ýmissa grasa. Að meginhluta er bréfið eins og nafniö bendir til, upp- lýsandi, en grösin grænu eru flest igreinaflokknum „Skoðan- ir”, sem skrifaöur er af S. nokkrum St. Þar kemur fram sú uppástunga aö Skeifan veröi malbikuö, hún þjóni hvort eö er ekki tilgangi sinum og „bila- mergöin viö Alexanderplatz spillir útliti háskólabyggingar- innar stórum meira en hálfu fleiri bilar niöri i skeifunni mundu gera.” Siöasti kaflinn i greinaflokkn- um ber yfirheitiö „Latfnan er list mæt” og hvippur tekur sér það bessaleyfi að birta þann kafla hér óstyttan enda málefni sem varöarfleiri en áskrifendur Fréttabréfsins: Gráða án kunna neitt „Ónefndur hugsuöur hefur haldiö þvi fram, aö i mennta- skólum ætti ekkert aö kenna nema stæröfræöi og latínu. Aö baki þessari skoöun er sú hug- mynd, aö tilgangur skóla sé sá að kenna mönnum aö hugsa — staöreyndirnar muni sjá um sig sjálfar. Það skal ósagt látiö, hvort hreinstefna sú,sem hér var lýst, erréttnætí frámkvæmd. En hitt er vist, aö hin sömu öfl, sem stjökuðu latinunni út af kennslu- skrá bandarfskra skóla fyrir 15- 20 árum, á þeim forsendum að hún væri dauð, starfa nú að þvi að hún skipi háan ses aö nýju. A næsta ári er talið, að 170.000 námsmenn muni læra latinu við bandariska skóla. Enda hafa úr aimæiis- itídgabókinni Af mælisbarnið að þessu sinni er Oddur Björnsson leikstjóri og leikritaskáld en hann á afmæli þriðjudaginn 27. október: Um þann dag segir afmælisdagabókin: //Æstar og ástriðufull- ar tilfinningar, óyfir- vegaðar athafnir og afar mikil viðkvæmni mynda aða luppistöðuna í skapferli þínu. Þú ert uppstökkur og hótfyndinn en á hinn bóginn f Ijótur til sátta og heitur í ástum og getur orðið fyrir von- brigðum í þeim sökum". Oddur Björnsson leikstjóri. kannanir sýnt, aö þeir nemendur.sem hlotiö hafa and- legaþjálfun iglímu viö ablatíva og gerúndiva, standa sig betur á stööluöum prófum I öör- um greinum, en hinir. Skólamenn túlka endurreisn latinunnar þannig, að þær til- raunir í skólamálum, sem geröar voru á 7. áratugnum, hafi herfilega misheppnast, og nú sé brugöist viö meö endur- nyjuðum og hertum kröfum um vinnu nemenda og námsefni. Að auki sjá menn að sjálfsögöu þá þýðingu, sem latinan hefur fyrir móðurmálskennslu i enskumælandilöndum (semogi rómönskum löndum). Móður- málskennsla og vald á máli eru óaöskiljanlegir þættir i' mennta- kerfi og menntun þjóöa, sem ekki vilja einskorða sig við sýndarmennsku og yfirborðs- hjóm. Nú er semsagt ljóst orðiö bæöi i Bandarikjunum og i Kina að slökunarstefnan i skólakerf- inu hefur engu skilaö öðru en auknum fjölda af illa menntuðu fólki — fólki, sem hvergi fær „vinnu viö sitt hæfi” að nafninu til, en i raun réttri vegna þess, að það er ekki hæft til neinnar vinnu — það hefur bara gráðu án þess að kunna neitt. Ef við viljum vera viðbúnir, þegar kallið kemur, þá er ástæða til að fara að mennta.latinukennara eftir svosem 10 ár, þvi ef sagan hefur kennt okkur eitthvað, þa er þaö sú lexia, að enginn hefur lært neitt af sögunni. En er þá ekki betra aö hafa vonda háskólagráðu en enga? Um þetta spurði ég einu sinni Leif Asgeirsson stærðfræðing: „Er leigubilstjóri i' New York nokkuö verri leigubilstjóri þótt hann hafi doktorsgráöu i' stærö- fræði frá Harvard?” Og Leifur svaraöi: ,,Jú, hann er ó- hamingjusamur leigubilst jóri”. Flokksþing Alþýðu- flokksins verður haldið í dag og á morgun. Tíð- indakraftur Vísis innti formann flokksins eftir því hvað ef st yrði á baugi á þessu þingi. Formaður- inn var á kafi í undirbún- ingi og gat ekki gefið sér tíma til að spjalla að neinu ráði en sendi Vísi góðfúslega dagskrá þingsins og fer hún hér á eftir: Kl. 8.30: Móttaka þing- fulltrúa. Greiðsla á flokksskatti og sala að- göngumiða á ballið um kvöldið. Aðeins þeir sem hafa greitt skattinn fá að kaupa miða á ballið. Kl. 12.00: Hádegisverð- arhlé. Kl. 13.00: Álit Vilmund- ar Gylfasonar á Kjartani Jóhannssvni Kl. 14.00: Álit Vilmund- ar Gylfasonar á Jóni Baldvini Hannibalssyni. Kl. 15.00: Álit Vilmund- ar Gylfasonar á Sighvati Björgvinssvni. Kratar þinga Kl. 16.00: Álit Vilmund- ar Gylfasonar á Jóhönnu Sigurðardóttur. Kl. 17.00: Fundarhlé. Kl. 17.30: Álit Vilmund- ar Gylfasonar á sjálfum sér. Kl. 20.00: Fagnaður þingf ulltrúa. Meðal skemmtiatriða er upp- lestur Jóns Baldvins Hannibalssonar á grein- arflokknum Horfðu bitur um öxl og erindi Kjartans Jóhannssonar um Af- stæðiskenninguna í ís- lenskum stjórnmálum. Vilmundur Gylfason syngur lög eftir Árna Johnsen. Þagall kynnir. Sunnudagur 25. október Kl. 9.00: Hópvinna. Jó- hanna Sigurðardóttir seg- ir f rá nýstárlegum vinnu- aðferðum í stjórnmála- f lokki. Kl. 12.00: Hádegisverð- ur Kl. 14.00: Þingfundur: Álit Vilmundar Gylfason- ar á þinginu. Kl. 15.00: Álit Kjartans Jóhannssonar á Vilmundi Gylfasyni. Kl. 16.00: Álit Jóns Baldvins Hannibalssonar á Kjartani Jóhannssyni. Kl. 16.45: Álit Sighvats Björgvinssonar á Jóni Baldvini Hannibalssyni. Kl. 17.00: Álit Eiðs Guðnasonar á Sighvati Björgvinssyni. Kl. 17.33: Álit Vilmund- ar Gylfasonar á Marylin Monroe. Kl. 19.00: Kvöldverður fyrir þá sem enn eru eft- ir. Kl. 20.30: Afgreiðsla mála. Kl. 20.31.: Þingi slitið. Dagskrá þessi kemur til með að standast svo fremi sem búningarnir verða komnir til landsins í tæka tíð, sagði formað- urinn og bætti við að full ástæða væri til að minna fólk á að það kostar að- eins 10.- krónur (gamlar) að fá að hlusta. Allur á- góði af þinginu fer í skrúf járnakaupasjóð Sambands Alþýðuflokks- kvenna. L.L. ÚT UM HVIPPINN OG HVAPPINN — ÚT UM HVIPPINN OG HVAPPINN — ÚT UM HVI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.