Vísir - 24.10.1981, Blaðsíða 6

Vísir - 24.10.1981, Blaðsíða 6
Laugardagur 24. október 1981 6 .j VÍSIR Adeins þrír flugvellir á Íslandi hitt eru bara lendingarstadir, segir Agnar Koefoed Hansen „Viö eigum aöeins tæplega þrjá flugvelli á tslandi i dag, þaö er aö segja i Keflavik og Reykjavik og óhætt er aö segja aö á Akureyri se svona um þaö bil aö fæöast almennilegur völlur. Hitt eru ekki flugvellir, heldur aöeins lendingarstaöir”. Þetta haföi Agnar Koefoed Hansen flugmálastjóri að segjá um ástand flugvalla á Islandi er hann kallaði fréttamenn á fund til sin fyrir skömmu. Tilefnið var að skýra almenningi frá þvi hversu naumu fé væri skammtað til flugmála hér á landi og mönnum settar þröngar skorður meö allar framkvæmdir. „Astæða þess hversu litlu fé er alltaf variö til flugmála á fjárlögum er að þau hafa hrein- lega ekkert þingfylgi. Þing- menn hafa engan áhuga á að koma flugmálum íslendinga i nútimahorf”, sagði Agnar og bætti viö aö þessi ummæli væru ekki frá sérkomin heldur þrem- ur fyrrverandi fjármála- ráðherrum. „Það er ljóst af þvi fé sem okkur er skammtaö til fram- kvæmda á næsta ári, sem er um 31 milljón króna, aö ekki verður mikiö gert.Sem dæmimá nefna að einungis malbikun flug- vallarins á ísafirði mundi kosta þriöjung þess fjár ogannað er i svipuðum dúr. Og það er grát- legast að rekstrarfé Flugmála- stjómar er svo naumt að ganga verður á þetta framkvæmdafé til viðhalds.” „Æskilegast væri”, sagði Agnar, ,,aö Flugmálastjórn fengi ákveðna fjárveitingu til framkvæmda i öryggismálum, flugvallarskattur sem nú er lagður á farþega gengi beint til uppbyggingar á flugstöðvum og öðrum viðunandi aðbúnaði fyrir Austfiróir langt á eftir — segir forstjóri Flugfélags Austurlands Agnar Koefoed Hansen þá og siðan kæmu sérframlög á fjárlögum til stærri sérverk- efna, svo sem lagningar flug- valla eða malbikunar. 1 stað þess er okkur f dag áætlað að sinna öllum þessum málaflokk- um, með einni naumri f járveit- ingu.” Liklegasta ástæðan fyrir þvi að þingmenn eru svo sinnulaus- irum flugmál er sú að þeir nota fæstir flugið til að komast á milli. Það bitnar harðar og meira á'þeirra mjúku og við- kvæmu botnum að hossast i bilum um malarvegina og þvi er vegagerð skipaður allt annar sess i samgöngum, eldur en flugmálunum er”. „Hér eru tiu flugvellir og flogiö reglulegt áætlunarflug á sjö af þeim. Astand þeirra er vægast sagt afar misjafnt, sumir eru mjög slæmir”, sagöi Guðmundur Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri Flugfélags Austurlands. „Það hefur vissulega mikið gerst hér i flugmálum og flug- vallamálum á siðustu tiu árum, en er langt frá þvi að vera nóg. Við vorum svo langt á eftir tím- anum, að þróunin þarf að vera miklu hraðari til þess að viðun- andi teljist. Það hefur sjálfsagt rekið á eftir framkvæmdum við vellina þegartekin varupp flug- reksturi þessum landshluta upp úr 1970”. „Flestir eru þessir flugvellir frostfriir, helst er það Egilsstaðaflugvöllursem valdið hefur vandræðum að þvi leyti þar sem ekki hefur tekist að finna nægilega góðan ofaniburð i hann”. „Að minu áliti þarf að koma tilað minnsta kosti fjögurra ára áætlun til að koma þessum áætl- unarvöllum i nútimahorf. Á það jafnt við um brautirnar sjálfar og svo tækin. Af einhverjum ástæðum eru Austfirðingar meira á eftir i þessum málum en aðrir landsmenn, eins og reyndar i fleirum. Það er eins og þessi fjórðungur vilji oft verða útundan, hvortsem um er að kenna framkvæmdaleysi þingmanna eða ekki”. Framundan er að ljúka við flugvöllinn á Breiðdalsvilk og endurbyggja þann sem er á Djúpavogi. Flug er það mikil- vægt i allri neyðarþjónustu á þessum stöðum að það er afar nauðsynlegt að hægt sé að kom- ast þangað. Tilkostnaður þarf ekki að vera svo ýkja mikill, þvi báðir þessir staðir eiga það sameiginlegt að liggja vel við flugi,l bæði að nóttu og degi til”. Vellirnir of frumstæðir — segir framkvæmdastjóri Arnarflugs Amarflug hefur nú um nokk- urra ára skeiö stundaö áætlun- arf hig á þá nokkra staöi sem oft eru taldir úr alfaraleiö. Að lik- indum er ástand flugvalla þar jafnt misjafnt og annars staðar og við fáum álit Gunnars Þor- valdssonar, framkvæmdastjóra á þvi. „Flugvellirnir eru stuttir, fara i aurbleytu ákveöinn ti'ma ársins’það er lélegur aðbúnaður fyrir farþega og öryggistækjum víða mjög ábóta vant. Það hafa að visu orðiöánægjulegar fram- farir á undanförnum árum, en bara ekki nægilegar. Það er ljóst að ef flugvellimir væru betur út búnir og hægt væri að fljúga oftar, mundi hag- kvæmni i' rekstrinum gjörbreyt- ast. 1 dag þurfum við að nota i þetta áætlunarflug hægfleygar vélar, sem eru dýrar i rekstri og innkaupum, auk þess sem oft er erfitt að finna flugvélar af Aðf lugstækin víða af ar frumstæð — segir Hallgrimur Jónasson, formaður öryggisnefndar FÍA Flugvöllurinn á Egilsstöðum er miðstöð samgangna á Austurlandi, en veldur oft vandræöum vegna aurbleytu þar sem ekki hefur tekist að finna nægilega góðan ofanfburð f hann. mundu heppilegri stærð fyrir þennan markað. Þær vélar sem fram- leiddar eru i dag, geta þvi miður ekki flogið og lent við þær frum- stæðu aðstæður sem hér eru á flugvöllunum. Þar að auki eru gifurleg útgjöld af viðhaldi sem sparast ef vellirnir kæmust i viðunandi ástand. Að mlnu mati þarf einnig að bæta fjarskiptaþjónustu mjög og fyrst og fremstað tryggja, að þau öryggistæki sem talin eru nauðsynlegust, séu fyrir hendi”, sagði Gunnar. „Flugvellir og búnaður þeirra i dag tilheyrir ekki nútimanum og er þjóðinni til skammar”, sagði Hallgrimur Jónasson, for- maður öryggisnefndar FIA (Félags islenskra atvinnuflug- manna). „Mikið vantar á að jafnvel nauðsynlegustu öryggistæki séu til staðar og eru aðflutningstæki viða af frumstæðustu gerð. Þó eitthvað miði áleiðis i framfara átt, þarf átak að koma til. Allir gera sér ljóst að sjóðir fjárveit- ingavaldsins eru ekki óþrjót- andi, samt er það lágmarks- krafa aö f jármagn sem varið er til flugmála, sé i samræmi við þýðingu flugsins fyrir land og þjóð. Það er min skoðun að flug- málaáætlun ætti að fara i gegn- Mikill hluti fram- kvæmdafjár fer i viðhald — segir Pétur Einarsson, yfirmaður flugvalla Texti: Jóhanna Birgisdóttir „Það framkvæmdafé sem við fáum i dag skiptist i stórum dráttum þannig, að fjórðungur fer til kaupa á nýjum tækjum fyrir flugöryggisþjðnustuna, 60—65% fara i flugstöðvar og flugvelli,uppbyggingu þeirra og viðhald þvi fjármagn til þess er af svo skornum skammti. Og þau 10—13% sem eftir eru f ara i viðhald á Reykjavikurflug- velli”, sagði Pétur Einarsson, yfirmaður flugvalla i samtali við Visi. „Okkar framlag á fjárlögum hefur farið ört minnkandi undanfarinn tvo og hálfan ára- tug. Hæst komst það 1956 i 4.7% af niðurstöðutölum fjárlaga, en er i dag rúmlega 0.5 prósent. A meðan hafa framlög til vega- gerðar margfaldast i öfugu hlutfalli og eru þau i dag rúm- lega tiföld miðað við flugmálin. Til dæmis má nefna að sú hækk- un sem við fengum á milli ára _nú er um 37 prósent, en vega- *gerðin fékk milli 45 og 47 pró- sent hækkun”. „Viö erum meö mikiö af gömlum tækjum og það við- haldsfé sem við fáum er miöe litiö og alltaf langt undir þvi sem þarf. Og við fáum ekkert fé i aö viöhalda flugbrautum, það er mikið vandamál. Það er allt- af verið að bera i þær finna yfir- lag, því ef brautin verður of gróf skapar það stórhættu fyrir flug- vélarnar. Þetta yfirlag kostar i dag á 800 m langa og 30 m braiða braut, 450-500 þúsund og þetta fýkur úr á þremur til fjór- um árum. Þvi er það i' raun orð- ið viöhald þegar búið er að setja þetta einu sinni i, en þarna þurf- um við að sækja peninga f fram- kvæmdaféð”. Það er þvi mjög mikilvægt til að rjúfa þennan vitahring og fá varanlegt slitlag á flugvellina, en að’ malbika völl af áöur- nefndri stærö i dag, kostar rösk- lega eina og hálfa milljón. Við bindum mikla vonir við til- raunir sem gerðar hafa veriö meðlclæðningu flugbrauta svip- aö þvi' sem vegagerðin hefur gert við malarvegi. Það mun vera um fjórum sinnum ódýr- ara og lofa þessar tilraunir, sem gerðar hafa verið meðal annars á Sauðárkróki og Rifi góðu. um þingið svipað og vegaáætl- un, en ekki koma sem einhver upphæð i fjárlögum eins og nú er. Og bæjar- og sveitastjórnir eru til dæmis furðulega lokaðar fyrir þvi ástandi sem rikir. Flugmenn hafa af langri reynslu komið á takmörkunum (lágmörkum) hvað varðar að flug, vind- og brautarskilyrði á hinum ýmsu flugvöllum. Þ vi má meðal annars þakka að flugið ei jafn óhappalaust eins og raur ber vitni. Betri búnaður mund einnig fjölga flugdögum veru lega og þar með mæta þeinr kröfum sem gerðar eru til sam gangna i dag. Við höfum átt ágætt samstari við Flugmálastjórn, en ég er þé ósammála flugmálastjóra um hver skuli vera forgangsröt verkefna. Mér finnst at öryggisbúnaður eigi að vera i fullkomnu lagi áður en farið er að tala um að leggja varanleg slitlög. Umhverfis vallarsvæðið þarf að vera gripheld girðing, helst farþegaskýli og simi er mjög nauðsynlegur. Slökkvi- tæki, og maður sem kann að fara með það, veðurmælinga- tæki, rafmagnsheimtaug, sand- geymsla og sanddreifari, heml- unar mælir, radió viti, hindrunarljós, flugbrautarljós og aðflugsljós. Þetta eru allt atriði sem talin eru samkvæmt alþjóðalögum lágmarksbúnað- ur flugvalla. „Það er alveg ljóst að það þarf stór-átak i þessum málum þvi með sama áframhaldi gerum við ekkert annað en að dragast aftur úr miðað, við þró- un flugmála i heiminum i dag”, sagði Hallgrimur. Kannski Agnar hafi verid of duglegur ,,Ég erað leggja fram nú eftir helgina á Alþingi þingsályktun- artillögu í niu höfuðatriðum um afgerandi stefnu i islenskum flugmálum og vil halda þvi fram, vegna áhuga mins á þess- um málum, aö ekki verði allir þingmenn settir undir sama hatt hvað áhugaleysi varðar”, sagði Arni Gunnarsson alþingis- maöur er hann var spuröur um þessi mál. „Það eralgjör hneisa hvernig að þessum málum hefur verið staðiö og hvemigalgjört stefnu- — segir Árni Gunnarsson, alþingismaður leysi hefur rikt varðandi flug- samgöngur almennt. Ég er þeirra,r skoðunar að meö þessu hafi flugi hér innanlands að ýmsu leyti verið stefnt i hættu, til dæmis á mörgum stöðum úti á landi sem verða að treysta á flugið sem samgönguleið eftir að snjóa tekur að þyngja.” Ef til vill liggur skýringin á þessari naumu skömmtun fjár- veitingavaldsins i' þvi' aö menn skilja hreinlega ekki ennþá mikilvægi flugsins sem sam- gönguleiöar hér á landi. Agnar má eiga það aö hann hefur alla tið herjað stift á fjárveitinga- valdið, en á hinn bóginn hefur honum oft tekist aö leysa ýmis vandamál hreinlega meö betli og snikjum hingað og þangaö, og ef til vill hefur þessi dugnaö- ur hans valdið þvi að menn telja minni ástæðu til að veita honum aðstoð. Þetta eru óneitanlega öfugmæli, en gætu veriö hluti af skýringunni. Þaö sem vantar, hvað sem hver segir, er ákveðin stefna i flugmálum. Hvað ætlum við að gera? Ætlum við að halda á- fram þessari vitleysu með Norður-Atlantshafsflugið eða snúa okkur að Evrópuflugi, efla þaö og auka. Ætlum við að hafa tvö eða þrjú flugfélög i 270 þús- undmanna landi, en það er hlut- ur sem milljóna þjóðfélög láta sér ekki einu sinni detta i hug. Ætlum við að standa i eilifu striði hér innanlands i áætlunar- flugi, og hvað gerum við i flug- vallarmálum, i Keflavik, Reykjavikog úti um allt landið? „Ég held að það hafi aldrei skapast á Alþingi nægur al- mennur vilji til að styðja við flugsamgöngur. Þaö er aöeins litill hluti þingmanna sem notar flugið til að fara á milli, en það eru aðallega Vestfirðingar, Austfirðingar og svo þingmenn úr Norðurlandi vestra og þetta er ekki fjölmennur hópur. Þetta hefur sennilega haft einhver á- hrif ,enþaðerengin spurning að hér þarf að koma til breyting”.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.