Vísir - 24.10.1981, Blaðsíða 12

Vísir - 24.10.1981, Blaðsíða 12
 12 * rM rrfT t i« tW? Wtf'ft'íWí -M "ilkksfcwm- LaugardagúV 24.’ ötidb'er11981' *4 4 sælkerasídan Nýr veitingastaður i Reykjavik: Lækjarbrekka Eins og komiB hefur fram I fjölmiðlum var nýlega opnaöur veitingastaöur i Reykjavik. Var ekki nóg af veitingastöðum fyrir? Hvenær mettast þessi markaður? Sennilega hafa margir Reykvikingar spurt sig þessarar og fleiri spurninga. Sælkerasiðan er þeirrar skoö- unar að enn eigi nýir veitinga- staðir eftir að veröa opnaöir hér i Reykjavik. Verö á veitingum hefurlækkað, þaö er ekki lengur neinn munaöur aö fara Ut aö boröa. Þaö er athyglisvert hvaö margir Reykvlkingarfara út aö boröa í hádeginu, einnig er þaö ánægjulegt aö nánast engin vandamál hafa oröiö samfara þvi, aö margir hinna nýju veit- ingastaöa hafa vinveitingaleyfi. LÆKJARBREKKA er falleg veitingastofa, sem ánægjulegt er aö heimsækja. Þaö er lágt undir loft niðri en haöstofu- stemning á efri hæöinni. HUsiö sjálft er sannkallaö listaverk, öll litasamsetning er hin þægi- legasta. Kerti eru á borðum og aö degi til er þægilega bjart inni, gluggarnir eru hæfilega stórir. Þaö eina sem Sælkera- siöan hefur Ut á að setja er aö Umsjón Sigmar B. Hauksson fjarlægja mætti þunglamaleg veggteppi og nokkrar af þeim mörgu myndum sem eru á veggjunum. Húsiö sjálft er nægjanlegt listaverk og ætti að fá að njóta sin til fulls. Gólf- klukka er ieinni stofunni en hUn er hinsvegar vinaleg og passar vel viö innréttinguna. MATSEÐILLINN: er langt frá þviaövera fátæklegur. Boöiö er upp á 8 forrétti, 4 súpur, 9 sjávarretti, 9 kjötrétti, 8 smá- rétti og 7 eftirrétti. Já.þaö er af nægu aö taka. Aö visu getur Sælkerasiban ekki séð neina óhemju spennandi rétti á seðl- inum. Aö visu er þó nokkrir rétt- ir spennandi, t.d. forréttur nr. 5, sem er „hrátt hangikjöt með sinnepssósu”. Kjötréttur nr. 28 er „baconvafiim turnbauti með Lakjarbrekka er vinalegur veitingastaöur. kryddsmjöri”, þessi réttur er hinn girnilegasti. Þaö er gaman aö sjá aö ostur er oröinn „fastur liður” á matseðlum islenskra veitingahúsa. I LÆKJAR- BREKKU er boöið upp á osta- bakka og djúpsteiktan Cam- enbert meö rifsberjahlaupi. Sælkerasiöan þykist vita aö er þessi seöill var settur saman var þaö haft i huga að koma til móts viö óskir og smekk hins venjulega borgara en ekki sér- viskra sælkera. Hinsvegar telur Sælkerasiðan aö matseölar Reykviskra matsöluhúsa, ein- kanlega þeirra minni, mættu vera minni, þ.e.a.s. færri réttir á þeim en hinsvegar mætti skipta örar um seðil en nú er gert. Auk þess mætti aö skað- lausu hafa á boöstólum ööru hverju nýstárlega og spennandi rétti. A matseðli LÆKJAR- BREKKU eru nokkrir gimilegir réttir, hinsvegar treystir Sæl- kerasiöan sér ekki til aö leggja neitt mat á réttina, staöurinn hefur ekki verið opinn nægjan- lega lengi til þess. Veröur nánar I I I I I I I I fjallaö um þaö atriöi síðar hér á siöunni. VINLISTINN: er óvenju fjöl- breyttur. A honum eru hvorki meira né minna en 13 tegundir rauövína og 13 teguundir hvít- vina. Þaö sem meira er um vert, þá eru á seölinum nokkrar af betri rauðvins- og hvitvins- tegundum sem hægt er aö fá hérlendis. Einnig er auövitað bo&ö upp á rósavin, fordrykki og ýmsar sterkari veigar. LOKAORÐ: Veitingahiísið Lækjarbrekka er vinaleur staður i hlýlegu húsi og á skemmtilegum stað Aö mati Sælkerasiðunnar mætti matseö- illinn veraö aöeins „djarfari”. Staöurinn minnir á veitinga- húsiö „Torfuna”bæöi hiisiö sem slikt og eins uppsetningin á matseölinum. Eins og áður hefur komiö fram, veröur fjallað nánar um LÆKJAR- BREKKUhér á Sælkerasiðunni. Sælkerasiöan vill svo nota tækifæriö og óska eigendum og starfsfólki til hamingju og óska þeim alls hins besta. tslenska lambakjötiö er upplagt I þennan indverska rétt. | J /k T) Vf Góda súpu gjöra skalj I LUXEMBURG Fyrir þau ykkar sem boröiö eina heita máltiö á dag t.d. i hífdeginu, þá kemur hér upp- skrift af pottrétti eöa súpu sem upplagt er aö boröa á kvöldin. Þaö tekur sinn tima aö útbúa þennan rétt en þetta er upplagö- ur „snarl”-réttur. Einnig má bjóöa þennan rétt t.d. eftir leik- húsferö. Þessi réttur er Ind- verskrar ættar og þvi nokkuö bragömikill og þarf rétturinn nokkuö langa suöu. En er ekki upplagt aö laga góöan rétt eftir amstur dagsins, þaö er bæöi gagnleg og skemmtileg tóm- stundaiöja sem allir i fjölskyld- unni geta tekiö þátt i. 1 þennan rétt þarf: 3 meöalstóra gula lauka 2 matsk. smjör 1 matsk. karrý 1/2 (tæpl.) tesk kajenepipar 1 1/2 tesk. paprikuduft 2 hvitlauskrif 1 græn paprika 1 dós niðursoönir tómatar 500 gr. lambakjöt skoriö I bita (stærö viö sykurmola) 3 dl. kjötsoö 1 tesk kartöflumjöl. Saxiö niöur laukinn og steikiö hann i smjörinu ásamt karrý- inu, kajenepiparnum, papriku- duftinu og hvitlauknum, (sem áöur hefur veriö pressaöur, eöa finsaxaöur). Strimliö paprikuna og þvoiö og setjiösvo 1 pottinn á- samt niöursoönu tómötunum. Látiö þetta malla i 5 min. Þá er kjötinu og kjötsoöinu bætt I pott- inn og rétturinn látinn malla viö vægan hita i klukkutíma. Fylgist vel meö aö allur vökvi gufi ekki upp úr pottinum, bætiö i hann vatni ef meö þarf. Undir lokin er kartöflumjölinu hrært út I vatn og jafningnum blandaö saman viö vökvann. Þá er þessi súpa, sem eiginlega ekki er nein súpa, tilbúin. Ágætt er aö hafa hrisgrjón meö þessum rétti. Beriö þau fram i sér skál. Einnig á aö bera fram gróft brauö meö þessari Indversku „súpu”. Hvaö á svo aö drekka með? Jú, t.d. pilsner eöa létt- mjólk, ef hún er til. ,,Einn” á undan matnum í finni veislum tilheyrir aö bjóöa lystauka fyrir matinn. Ef drekka á létt vin meö matnum og boröa á fleiri en einn rétt, þá á alls ekki aö bjóöa sterka lyst- auka. Þaö á raunar aldrei aö bjóöa brennda drykki, svo sem viský eöa vodka fyrir mat. Hér áöur fyrr voru hanastél eöa kokteilar mikiö i tisku. Sterkir kokteilar passa ekki sem lyst- auki fyrir mat. En er þörf á aö bjóöa drykk fyrir matinn? Auö- vitaö er þaö ekki nauösynlegt. Ef t.d. er haft hvitvin meö for- réttinum og rauövin meö aöal- réttinum, þá er upplagt aö bjóöa glas af hvitvini áöur en sest er til borös. Annars er upplagt aö nota góö hvitvin sem lystauka fýrir matinn: t.d. hiö ljúfa Elsassvin Gewurztraminir, Menn ættu aöláta séreinn nægja á undan matnum. boröum ljómandi fordrykkur. Nú, einnig má bjóöa gott þurrt eöa hálf- þurrt sherry sem lystauka eöa þá þurran vermút, t.d. Martini dry eöa Noilly Pratdry. Hægt er aö fá I verslunum A.T.V.R. svo- kallaöa aperitifa. Af þeim mætti nefna Dubonnet St. Raphael, Kir, Bitter Martini og hinn fræga drykk Campari. Þaö er ó- kurteisi aö bjóöa of marga lyst- auka fyrir matinn, 1 eöa 2 ættu aö vera nóg. Gestirnir eiga ekki aö þurfa aö drekka fordrykki meö matnum. Þegar sest er aö eru glös sem for- drykkurinn var i borinn út. Já, þaö er af ýmsu aö taka i þessum efnum. Sælkerasiöan er hér meö uppskrift aö fordrykk, sem er ágætur lystauki. Helliö hvitvinsglas hálft af misket hvitvini. Bætiö svo i glasiö: 1 matsk. Peter Heering likjör 1 matsk. mulinn Is. Þaö er auövelt aö blanda þennan drykk, hann er bragö- góöur og ekki mjög sterkur. Viö köllum þennan drykk „Dögg”. t byrjun október voru ■ islenskir sælkerar á ferð I • Luxemborg. Sælkerasiöa Visis { og Sælkeraklúbburinn eru ! frumherjar I þessum þætti ! ferðamála. Þetta er i þriðja sinn ■ sem sælkerar leggja land undir J fót. Aö hvaða leyti eru Sælkera- I feröir frábrugðnar öörum j feröalögum? I Sælkeraferöirnar fer fólk sem áhuga hefur á góöum mat, en einnig á ýmsu öðru, svo sem matar- og vin- menningu annarra þjóöa. 1 Sælkeraferöiimi til Luxemborg- ar var Moseldalurinn heim- sóttur og vinkjallarar og akrar skoöaöir. Einnig var skoðað vinsafn i Ehnen, sem var hiö áhugaverðasta, en þar gafst kostur á aö skoöa nánast allt i sambandi viö vinframleiöslu. Luxemborgarar framleiða mörg ljómandi góð hvitvin og veröur nánar fjallað um þau siöar hér á Sælkerasfðunni. Enn hefur þó ekki verið minnst á mikilvægasta þátt Sælkera- feröanna en þaö er aö „slaka á”, skilja stressiö eftir heima. Ferðirnar eru ekki of skipu- lagöar. Fólk þarf ekki aö standa ierfiöum ferðalögum og þaöbýr á þægilegum hótdum og getur látiö sér liöa vel. 1 siöustu Sæl- keraferö var búiö á hinu ljómandi hóteli Aarogolf Sheraton. Ekki sakar aö geta þess aö á hótelinu er stórgóður veitingastaöur, og rétt við hótel- iö er stór golfvöllur. í Luxemborg eru margir frá- bærir veitingastaöir enda er Luxemborg i hjarta Evrópu. Það má þvi segja aö þeir sem ekki hafa tíma til að heimsækja nokkur Evrópulönd i sömu ferð- inni ættu aö dveljast i Luxem- borg i nokkra daga, þar gætir sterkra franskra og þýskra áhrifa, sömuleiöis portú- galskra, og italskra. I Luxem- borg eru italskir, kinverskir og griskir veitingastaöir, já og jafnvel islenskir. Sælkerum ætti þvi ekki aö leiöast i Luxemborg. Þvi miöur komust margir ekki meö i siðustu Sælkeraferð til Luxemborgar og er þvi í bigerð aö endurtaka Sælkeraferöina um miðjan növember. Nánar veröur sagt frá þessari ferö siöar en þeir lesendur Sælkera- siöunnar sem hug hafa á að taka þátt I þessari Sælkeraferð til Luxemborgar eru beönir aö senda nafn og heimilisfang til blaösins. Þátttaka i feröina er takmörkúö. Haft verður svo sambandi viö þau ykkar sem sendiö siöunni bréf. Heimilisfangiö er: Dagblaöiö Visir Sælkerasiöan Siöumúli 14 105 Reykjavik. Frá Sælkeraklúbbnum Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn i Veitingahús- inu NAUSTI, sunnudaginn 31. október kl. 16.00. Nyir félagar hvattir til að mæta. Fundurinn nanar auglýst- ur í næsta helgarblaði Visis.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.