Vísir - 05.11.1981, Side 3

Vísir - 05.11.1981, Side 3
3 Fimmtudagur 5. nóvember 1981 Samtök Dsoriasissjúklinga: Fresla ákvðrðun um Svartsengl A fundi sem samtök psoriasis-sjúklinga á Islandi héldu i gærdag var fjallaö um þaö hvort koma ætti upp viöunandi aöstööu viö útfallslóniö viö Svartsengi á Suöurnesjum. Eins og komiö hefur fram i fjölmiölum hafa tveir psoriasis-sjúklingar nýtt sér þetta lón til baöa meö góöum árangri, en áöur fyrr var þaö eina ráöiö fyrir þessa sjúkl- inga aö fara til sólarlanda til aö halda sjúkdómi sinum niöri. A fundinum var ályktaö aö fresta ákvöröun þessa máls um vikutima og kanna þaö nánar, þvi einkenni þessa sjúkdóms eru mjög einstaklingsbundin og þvi gæti oröiö misráöiö aö koma upp dýrri aöstööu fyrir einungis fáa aöila meö þennan sjúkdóm. —SER Haukur Torfason ráðinn vinnumiðlunar- stjðri á Akureyri A fundi i bæjarstjórn Akureyr- ar i gær, var Haukur Sigurösson hlutskarpasturibaráttu um stööu vinnumiölunarstjóra á Akureyri. Alls bárust 7 umsóknir um starfiö til bæjarstjórnar. Viö leynilega atkvæðagreiöslu fékk Haukur 4 atkvæöi, Páll Halldórsson 4 atkvæöi og Gunnlaugur Búi Sveinsson fékk 3 atkvæöi. Var þá dregiö um hvort Haukur eða Páll fengi starfiö. Kom þaö i hlut Val- garös Baldvinssonar, bæjarrit- ara, að draga og upp kom miöi meö nafni Hauks. Auk þeirra þremenninga sóttu Hersteinn Tryggvason, Tryggvi Gunnarsson, Þorsteinn Friöriks- son og Árni Þór Hilmarsson um starfiö. Sá siöastnefndi haföi þó þann fyrirvara, aö fengi hann starf hjá Félagsmálastofnun, þá félli hann frá umsókninni um vinnumiðlunarstjórann. . Övænt uppákoma * fimmtudagskvöld ★ ★ því ekki? ★ ★ Hvað gerist í kvöld? ■¥■ | JTöfrabrögö t | i rqatargerð? óvænt endalok ★ hver veit ★ Fyrr var oft i koti kátt —og er enn Brautarholti 22 — Sími 11690 Vestmannaeyjar: Gífurle gt tjón vegna of: — ^ saveðurs Gífurlegar skemmdir urðu í Vestmannaeyjum í gær þegar ofsaveður reið yf ir bæinn á tímabilinu f rá 17.30. til 18.00 . Aö minnsta kosti tuttugu skreiðarhjallar fuku um koll i veörinu og þarf ekki aö tiunda hvaö þaö hefur haft mikiö tjón i för meö sér. Byggingarpallar viö saltfisk- verkunarhús staöarins hrundu niöur, auk þess sem vitaö er aö uppsláttur viö fleiri hús i bænum hafi fokið um koll. Þess skal og geta aö rúta, sem var aö flytjá fólk heim úr vinnu á meöan veöriö gekk yfir fauk út af veginum, en ekki er taliö aö hún hafi skemmst mikiö af þeim sök- um. Taliö er aö um 11 vindstig hafi veriö i Eyjum á téönu timabili og eitthvaö meira i verstu kviöun- um. —SER Jóiagjöf til vina erlendis •eg.500 Teg.415 Kr. 295 Kr. 295 Litir: Hvíttogbeige Stærðir: XS-S-M-L-XL Teg.645 Teg.640 Kr. 285 Kr. 285 Herra: Hvítt Stúlka: Hvítt, gráttog blátt Stærðir: XS-S-M-L-XL Teg.585 Kr. 295 Litir: Hvíttogbeige Stærðir: XS-S-M-L-XL ieg.530 Kr. 295 Teg.580 Kr. 295 Litir: Hvíttogbeige Stærðir: XS-S-M-L-XL Við göngum frá jólapakkanum og sendum um _ allan heim _ Les-prjon Þingholtsstræti 1 gengið inn frá Bankastræti Sími 85611 ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA Sendum í pöstkröfu

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.