Vísir - 05.11.1981, Side 4
ffl -
FREEPORTKLÚBBURINN
Opinn félagsfundur Freeportsk/úbbsins
Ný
áfengismálastefna?
Nú liggur fyrir Alþingi að móta nýja áfengis-
málastefnu.
Freeportklúbburinn hefur fengið til að hafa
framsögu á fundinum alþingismennina, Árna
Gunnarsson, Halldór Ásgrimsson, Helga
Seljan og Friðrik Sófusson.
Á eftir framsöguræðum verða almennar um-
ræöur og fyrirspurnir.
Fundurinn er öllum opinn, meðan húsrúm
leyfir og hefsf kl. 20.30 í Víkingasal Hótel
Loftleiða fimmtudaginn 5. nóv. n.k.
Stjórnin
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu tollstjórans I Reykjavik, Gjaldheimtunnar f
Reykjavik, skiptaréttar Reykjavikur, ýmissa lögmanna,
banka og stofnana fer fram opinbert uppboð á bifreiöum,
vinnuvélum o.fl. aö Smiftshöföa 1 (Vöku h.f.) fimmtudag
12. nóvember 1981 kl. 18.00.
Seldar verfta væntanlega eftir kröfu tollstjóra, lög-
manna, banka, stofnana o.fl. eftirtaldar bifr. og fleiri
bifreiftar og vélar:
R-287, R-1342, R-2518, 4-2880, R-2978, R-4404, R-4719, R-
4990, R-5322, R-5574, R-6845, R-6971, R-7028, R-7197, R-7264,
R-7579, R-8195, R-8636, R-9385, R-9454, R-9713, R-11093, R-
11103, R-14583, R-15100, R-17002, R-17870, R-18000, R-19006,
R-20191, R-20386, R-20413, R-20568, R-20644, R-20755, R-
20922, R-20969, R-21065, R-22717, R-22719, R-23039, R-23092,
R-23617, R-25482, R-25836, R-27662, R-28867, R-29545, R-
53390, R-56231, R-31411, R-31415, R-35262, R-38024, R-38131,
R-40340, R-40509, R-42828, R-43372, R-44102, R-44102, R-
44130, R-45005, R-45158, It-45565, R-45760, R-47270, Tt-47676,
0-5769, R-47991, R-48684, R-48872, R-48989, R-49119, R-
50249, R-50271, R-51721, R-52322, R-53306, R-53512.R-54598,
R-54733, R-54994, R-55730, R-56734, R-54365, R-57770, R-
58468, R-58631, R-58655, R-58728, R-58972, R-60098, R-60114,
It-60365, R-60557, R-61905, R-62095, R-62151, R-62887, R-
62893, R-64180, R-64589, R-64613, R-64933, R-64986, R-65428,
R-65629, R-66041, R-66349, R-66386, R-67041, R-67055, R-
67280, R-67434, R-67932, R-68271, R-33128, R-68459, R-68916,
R-69023, R-69467, R-70933, R-71322, R-71590, R-71695, R-
71767, R-71906, R-71964, R-72192, R-72141, R-72700, B-1120,
E-1671, G-203, X-5030, G-1530, G-2327, G-5315, G-5919, G-
7850, G-10861, G-11728, G-12045, G-12727, G-13629, G-13636,
G-14421, G-15768, K-1919, í-2639, L-1216, M-1116, P-107, U-
2611, X-3074, X-4268, X-5244, X-5388, V-421, Y-652, Y-2780,
Y-4140, Y-4653, Y-5455, Y-6077, Y-8787, Y-9478, Z-531, Z-
1494, X-1530, 0-1181, Ö-2846, Ö-3251, Ö-5274, Ö-6826, Fergu-
son grafa, Clark lyftari.
Eftir kröfu Gjaldheimtunnar: R-1675, R-4706, R-5011, R-
5322, R-5423, R-5574, R-5696, R-6221, R-7208, R-9115, R-9385,
R-10052, R-14400, R-16018, R-17956, R-18362, R-22510, R-
23361, R-33060, R-33722, R-43140, R-47740, R-48332, R-53302,
R-54963, R-54994, R-55992, R-56317, R-56549, R-56738, R-
56945, R-57412, R-57422, R-58378, R-58631, R-58225, R-59835,
R-61318, R-61969, R-64197, R-64473, R-66661, R-67893, R-
68178, R-69103, R-70131, R-70775, R-71106, R-71761, R-72031,
G-10817, G-14599, N-106, Þ-560, Chase traktorsgrafa.
Eftir kröfu skiptaréttar Reykjavikur: R-12988, R-62151, R-
66349.
Eftir kröfu Vöku hf.: R-16018, R-22984, R-25510, R-38282, R-
48266, R-52828, R-55812, R-65834, R-70329, R-71695, B-1031,
G-5044, G-10751, G-13916, P-1343, X-1129, X-3674, Y-628, Z-
518, Z-1043.
Ávisanir ekkiteknar gildar sem greiftsla nema'meft sam-
þykki uppboftshaldara efta gjaldkera.
Greiftsla vift hamarshögg.
Uppboftshaldarinn I Reykjavlk.
BLAÐBURÐARFÓLK
ÓSKAST
Lækir II
Kleppsvegur frá 2-60
Selvogsgrunnur
Sporðagrunnur #
Þórsgata
Baldursgata
Freyjugata
Njarðargata
Sóleyjargata
Bragagata
Fjólugata
Smáragata
Tjarnargata
Bjarkargata
Suðurgata
Lækjargata
;s> Höfðahverfi
Hátún
Nóatún
Samtún
..Stakkholti 2-4 Sími 86611
VtSIR
Fimmtudagur 5. nóvember 1981
Dreyma a sig magasar
Þarf konan meir af svefn-
meöulum en maöurinn? Hrýtur
maöurinn meir en konan? Getum
viö sjálf stjórnaö þvi, — án
hjálparmeöala — hve mikiö viö
þurfum aö sofa? Getum viö vaniö
okkur af tannagnistri I svefni?
Þessar og ámóta spurningar
um svefn og eöli drauma voru á
dagskrá á ráöstefnu I Stokkhólmi
I siöasta mánuöi. — Kom þar
fram, aö sérsfræöingar voru á
einu máli um mikilvægi svefnsins
og þá ekki síöur draumanna fyrir
manneskjuna og velllöan hennar.
Aö meöaltali spanna draumar
3,5 ár af ævi hverrar menneskju.
Þaö, sem hvilir þeim þungt á
hjarta I vöku, vitjar þeirra oft
aftur I draumi. Streita getur fylgt
manninum inn I drauma
svefnsins og lagst jafnvel þyngra
á hann I draumi. Rannsóknir hafa
leitt I ljós, aö menn hafa jafnvel
dreymt á sig magasár.
Margir, sem eiga erfitt meö
Sver
sig í
ætt
viö
Freufl
Anna Freud, hin 86 ára gamla
dóttir Sigmund Freud, sál-
fræöingsins margnefnda var
heiðruö ivikunni við sérstaka at-
höfn I vestur-þýska sendiráðinu i
London fyrir störf sin á sviöi
barnasálfræði.
Anna Freud stýrir barna-geö-
spitala í Hampstead i London.
HUn var sæmd nafnbót heiðurs-
doktors viö Göthe-háskólann i
Frankfurt fyrir „kennslustörf og
hugmyndir á sálkönnunarsviði”.
Anna Freud fæddisti Vinarborg
1895 en fluttist til Englands 1938.
svefn, streitast of mikið viö aö
festa svefninn og gera of miklar
kröfur til svefnisins. Þeir geta
hvilst þótt þeir sofi ekki, nema
þeir I ðþolinmæöi bylti sér svo
mikiö, aö þeir risa hálfu þreyttari
úr rekkju.
Sá sem tekur snemma á sig
náöir, og leggur sig þar aö auki
miödegislúr á daginn, getur ekki
búast viö aö ná heillar nætur
óslitnum svefni. — Nokkurra
minútna miödegisblundur er
mörgum til hressingar. t
Næstí. gjdriö svo vel!
Þeir segja að á fimm minútna
fresti sé maður rændur i New
York. tfyrrakvöld var þaö maöur
aö nafni Carlos Mazzini.
Mazzini beiö á neöanjaröar-
stööinni viö Times Square eftir
næstu lest þegar tveir menn
réðustá hann börðu hann og hirtu
af honum peningaveskiö og allt
fémætt.
Ringlaöur eftir meðferöina
staulaöist Mazzini af staö til aö
leita sér hjálpar en þá vatt sér aö
honum ókunnur maður sem eins
og aðrir heimtaði af honum
peningaveskiö.
Þegar Mazzini skýrði lít fyrir
honum, hversvegna hann gæti
ekki oröið viö þeirri krSu var
manninum greinilega mjög mis-
boðið og sneri hann snúöugt burt.
Spánverjar falsa afla-
skýrslur tll Noregs
Norsk yfirvöld kviöa þvi aö
uppvaösla spánskra togara á
miöunum viö Svalbaröa grafi
undan áliti manna á getu Norö-
manna til fiskveiöieftirlits á þess-
um slóöum. En undir þvi áliti
telja Norömenn sig eiga allmikla
Herói'n aö verðmæti um ein
milljón sterlingspunda á svarta
markaönum i Bretlandi var
smyglaö þarilandinni ilegsteini.
Haföi heróininu veriö smyglaö
frá Tyrklandi til Kýpur og þar
falift inni I legsteini og sföan sent
eftir löglegum leiöum meö viröu-
legu flutningafyrirtæki til Bret-
hagsmuni i samningaviöræöum
viö aðrar fiskveiöiþjóöir eins og
til dæmis Sovétmenn.
Þaö hefur komiö i ljós að
spönsku togararnir skila inn
fölsuöum aflaskýrslum. Athugun
lands.
Legsteinninn bar áletrun meö
nafni og eftirmælum manns, sem
uppi var frá 1907 til 1977 en tor-
tryggnir tollþjónar létu ekki
-blekkjast og tóku steininn til
gagngerörar skoöunar. Kom þá
sannleikurinn um hvita duftiö i
ljós.
um borö i fjórum spönskum tog-
urum á dögunum leiddi i ljós að
afli þeirra var tvöfalt meiri en
þeir höföu gefiö upp.
Hafa raunar Norðmenn haft
illan bifur á aflaskyrslum Spán-
verja og áður staöiö þá að þvi' að
fara mjög frjálslega meö afla-
tölur.
Undan þessu hefur verið
kvartað við spönsk yfirvöld og
hefur norska stjórnin krafist við-
ræöna viö Madridstjórnina, þar
sem fiskveiöileyfi Spánverja og
veiftikvótar veröi teknir til nýrrar
umræöu og endurskoöunar. —
Spánn hefur itrekaö viöurkennt
rétt Norftmanna til eftirlits i
spönskum fiskiskipum á miöun-
um viö Svalbaröa.
Smygluðu hérólnl í legslelni