Vísir - 05.11.1981, Side 7
Fimmtudagur 5. nóvember 1981
7
Díeter Höness með „Drennu” fyrír Bayern
,Pal Csernai heldur
Asoeiri úti í kuldanum
i isgeir lék aðeins 7 siðustu
mínúturnar gegn Renlica
Guðni Bragason — fréttamaður Visis í V-Þýskalandi/
símar frá MUnchen.— Dieter Höness var hetja Bayern
MUnchen hér á Ólympiuleikvanginum í MUnchen, þar
sem 65 þús. áhorfendur sáu Bayern MUnchen leggja
Benfica að velli (4:1) i Evrópukeppni meistaraliða.
Höness skoraði þrennur í leiknum.
Ásgeir Sigurvinsson var ekki i
byrjunarliði Bayern, en hann
kom inn á þegar 7 min. voru til
leiksloka — þá var Bayern búið að
gera út um leikinn. — ,,Það er lit-
ið hægt að gera á 7. min. Ég var
rétt orðinn heitur, þegar dómar-
inn flautaði leikinn af”, sagði As-
geir.
Það er mál manna hér, að mikil
spenna sé á ’milli Ásgeirs og ung-
verska þjálfarans Pal Csernai,
sem heldur Ásgeiri út i kuldanum
— gefur honum ekki tækifæri til
aðleika.Segja blöðhér.að þaðsé
vegna þess, að Uli Höness, fram-
Frá Guðna
Bragasyni
i MBnchen
ÍR-Stjarnan
í Höllinni
Einn leikur verður i 2. deildinni i
handknattleik karla i Laugar-
dalshöllinni ikvöld kl. 20. Þá leika
ÍR og Stjarnan. 1R hefur enn ekki
tapað leik i mótinu, en Stjarnan
er aftur á móti með eitt tap.
kvæmdastjóri Bayern, hafi keypt
Asgeir frá Standard Liege, án
þess að ræða við Pal Csernai.
Dieter Höness skoraði fyrsta
markið á 28. min., eftir að
Karl-Heinz Rummenigge haföi
leikið á tvo varnarmenn
Portugala og rennt knettinum til
Höness, sem skoraöi af 2 m færi
— 1:0.
Rummenigge lagöi einnig upp
annaö markið (2:0) — lék þá frá-
bærlega i gegnum vörn Benefica
og sendi knöttinn fyrir markið,
þar sem Höness var á réttum.
stað og skallaöi hann knöttinn i
netið.
Paul Breitner lagði upp þriðja
markiðfyrir Hönessá 55. min. —
tók þá aukaspyrnu og sendi knött-
BRUNO PAZZEY
Csernai
vill fá
Pezzey
- til að styrkfa
vörn Bayern
l
l
I
l
I
l
I
I
I
I
• DIETER HöNESS... skoraði
þrennu.
inn fyrir mark Benfica, þar sem
Höness kom á fullri ferð og
skallaöi knöttinn I þverslána og
af henni þeyttist knötturinn i net-
iö.
Nene — 31 árs markaskorari,
skoraði (3:1) fyrir Benfica úr
vitaspyrnu, áöur en Paul
Breitner gulltryggði sigur Bayern
á 82. min. Rummenigge lék þá á
þrjá varnarleikmenn og sendi
knöttinn til Breitner, sem átti
0KARL-HEINS RUMMEN-
IGGE... átti stórleik.
ekki i vandræðum með aö senda
knöttinn i netið.
Þaö var mikil stemmning hér á
Ólympluleikvanginum. Falleg-
asta atvik leiksins átti sér stað á
78. min. Þá sóttu leikmenn Ben-
fica að marki Bayern og skaut
Renaldo aö marki. Klaus Augen-
thaler bjargaöi þá meistaralega á
marklinu — með „hjólhesta-
spyrnu”.
—GB/—SOS
lEvrópukeppnln I knattspyrnu:)
Alan Hansen var
hetja Liverpool
- skoraði sigurmark „Rauða herslns” 3:2 á eileftu
stundu á Antleld Road
Skotinn Alan Hansen var hetja
„Rauða hersins” frá Liverpool á
Anfield Road þegar Evrópu-
meistararnir unnu sigur (3:2)
yfir AZ’67 Alkmaar frá Hollandi
Ifjörugum, skemmtilegum leik,
sem 29.703 áhorfendur sáu. Han-
sen skoraði sigurmark Liverpool
á 6 min. fyrir leikslok. Terry
McDermott átti þá krosssendingu
fyrir mark Alkmaar, þar sem
Kenny Dalglish skallaði knöttinn
Úrslit í
TékKó
Úrslit leikja I handknattleiks-
keppninni i Tékkóslóvakiu hafa
orðið þessi:
Island-Tekkó (A)..........21:22
Rússland-Tékkó (B) 22:19
Rúmenía-Ungverjal.........19:19
Ísland-Tekkó (B)..........23:17
Rússland-Rúmenia..........21:20
Ungverjal.-Tékkó (A).....27:26
Ungverjal........2 1 1 0 46:45 3
tsland...........2 1 0 1 44:39 2
Tékkó. (A) .'....2 1 0 1 48:48 2
Rúmenia..........2 0 1 1 39:40 1
Tékkó(B).........2 0 0 2 36:45 0
aftur fyrir sig — tii Hansen sem
skoraöi örugglega af 4 m. færi og
kom I veg fyrir að framlengja
þyrfti leikinn, þar sem liðin skildu
jöfn 2:2 i Hollandi.
Það var Liverpool sem var á
undan að skora — Terry McDer-
mott skoraði (1:0) úr vitaspyrnu
á 41. min., en Kees Kist jafnaði
fyrir Hollendingana á 55. min. Ian
Rush skoraði slöan (2:1) fyrir
Liverpool eftir sendingu frá Dal-
glish.
Leikmenn AZ ’67 Alkmaar
gáfust ekki upp og þeir náðu að
jafna (2:2) á 73. min. Bruce
Grobbelaar, markvörður Liver-
pool náði þá ekki að verja skot frá
Johnny Metgod sem hafnaði á
þverslánni — þaöan fór knöttur-
inn i Phil Thompson fyrirliða
Liverpool — og i netið.
Alan Hansen sá siöan um sigur
Liverpool eins og fyrr segir.
Pétur ekki með
Pétur Pétursson lék ekki með
Anderlecht, sem tryggði sér jafn-
tefli l:l,gegn Juventusá Italiu og
vann þvi samanlagt 4:2.
ASTON VILLA... varö að sætta
sig við tap (0:1) fyrir Dynamo
Berlin á Villa Park, þar sem
28.175 áhorfendur voru. Þrátt
fyrir tapið kemst Aston Villa i
8-liöa úrslit — vann sigur (2:1) I
Berlin með mörkum frá Tony
Marley og kemst þvi áfram á
tveimur mörkum skoruðum á úti-
velli.
Þau leika í 8-liða úrslitum
Þau lið sem tryggðu sér rétt til
aö leika i 8-liða úrslitum Evrópu-
keppni meistaraliða eru: Liver-
pool, Aston Villa, Anderlecht,
Bayern MUnchen, Dynamo Kiev,
Red Star Belgrad (Júgóslaviu)
Craiova (Rúmeniu) og CSKA
Sofia (Búlgariu).
—SOS
ALAN HANSEN... skoraði
sigurmark Liverpool.
Þróttup lagöi Víking
" tslandsmeistarar Þróttar I
I blaki, sem leika gegn KFUM
■ Osló i Evrópukeppninni á laug-
“ ardaginn I Reykjavík, lögðu
| Víkinga að velli 3:2 i 1. deildar-
Ikeppninni i gærkvöldi og var
greinilegt á leikmönnum
| Þróttar, að þeir voru með hug-
| ann við Evrópuleikinn.
Vikingar unnu fyrstu hrinuna
■ 15:11, en siöan kom góð hrina
| hjá Þrótturum — þeir komust
Iyfir 9:0 með góðum uppgjöfum
Jóns Arnasonar og unnu 15:4
Vikingar unnu siöan þriðju
hrinuna 15:13, en Þróttarar
voru góðir i siðustu tveimur
hrinunum — unnu 15:5 og 15:3.
Sveinn Hreinsson var besti
maður Þróttar.
Stúdentar unnu sigur (3:0)
yfir Laugdælum —15:4,15:11 og
15:13.
Einn leikur var leikinn i 1.
deildarkeppni kvenna. Breiða-
blik vann sigur y fir Þrótti —3:2.
Hrinurnar voru þannig — 1:15,
15:8,13:15 15:12 og 15:3.
—SOS
Frá Guðna Bragasyni I Mltnc-1
hen. — Pal Csernai, þjálfari ■
Bayern MUnchen sem hefur ■
ckki gefið Asgeiri Sigurvinssyni |
tækifæri til að leika m eð Bayern _
MlJnchen, hefur óskað eftir þvi I
við stjórn Bayern, að félagið ■
kaupi Austurrikismanninn !
Bruno Pezzey fra Frankfurt til I
að styrkja vörn Bayern, sem |
hefur fengið á sig mörg mörk i 5
..Bundesligunni”. Pazzey leikur |
stöðu „Libero” — aftari mið-1
varðar.
Stjórn Bayern er ekki yfir sig |
hrifinn af þessari ósk Csemai. ■
—GB/—SOS ■
Apapníp”
fpá
Wales
meiddip
Mike England, landsliðsein-
valdur Wales, á nú við vanda-
mál að striða — margir af
„öpunum” hans eru meiddir
og óvist hvort þeir geta leikið
HM-leikinn gegn Rússum I
Tbilisi. Sex af leikmönnum
hans eiga við meiðsl að striða
og þar'af þeir Joey Jones
(Wrexham) og Mikey Thomas
(Everton) — leikmennirnir,
sem settu upp apagrimurnar
fyrir leikinn gegn Islending-
um i Swansea.
Þá eru Leeds-leikmennirnir
Brian Flynn og Carl Harris,
Jeremy Charles (Swansea) og
Ian Walsh (Crystal Palace)
einnig meiddir.
—SOS
Jafntefli í
Mosfells-
svelt
Afturelding og Fylkir gerðu
jafntefli 21:21 I 2. deildar-
keppninni I handknattleik,
eftir aðstaðan var 11:11 i leik-
hléi. Steinar Tómasson
skoraði 6 mörk fyrir Aftur-
eldingu og Þorvaldur Hreins-
son 5. Einar Ágústsson
skoraði flest mörk Fylkis — 8.